Morgunblaðið - 08.06.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.06.1982, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ1982 ípá DYRAGLENS Leikum við á móti HUNDI? Er Ég vil benda þér á að hann var Er það ekki rétt, Snati? þetta ekki parakeppni? besti leikmaðurinn á Ólafsvöll- Ja, reyndar tapaði ég fyrir örv- hentum sankti-bernharðs- hundi í útsláttarkeppni loka- umferðarinnar? BRID6E Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú spilar 4 hjörtu í suður eftir að vestur hafði vakið á tveimur veikum spöðum. Norður s 32 h D105 t D53 I G10843 Suður s Á64 h ÁK7632 t K64 1Á Útspilið er spaðakóngur. Hver er hættan í spilinu? Hvað er til ráða? - O - Hættan er sú að austur eigi Gxx í hjarta og nái að trompa spaða yfir borðinu. Þessari hættu má bægja frá með smá- vegis yfirfærslu á töpurum. Látum spilið liggja svona: Vestur Norður s 32 h D105 t D53 1 G10843 Austur s KDG1097 s 85 h 4 h G98 11082 t ÁG97 1 D92 IK765 Suður s Á64 h ÁK7632 t K64 IÁ Þú víkur einu sinni undan í spaðanum, tekur næsta slag á spaðaás og spilar tígli á drottningu. Austur drepur með ásnum og spilar aftur tígli. Þú tekur á kóng, spilar spaðahundinum og fleygir tígli úr blindum. Svo færðu tiunda slaginn með því að trompa tíg- ul. SKÁK Á hollenska meistaramót- inu í ár sem lauk fyrir skömmu kom þessi staða upp í skák alþjóðameistaranna Ligterinks, sem hafði hvítt og átti leik, og Langewegs. Hvíti hrókurinn á f5 stendur sem sjá má i uppnámi, en Ligter- ink lét sig það engu skipta og lék: 24. e5! - Bd7 (Eftir 24. - gxf5, 25. Bxf5 er svartur óverjandi mát) 25. DH6! og svartur gafst upp. Ef 25. — Bxf5 þá 26. Rh5! — gxh5, 27. Bxf5 og mát á h7 fylgir í kjölfarið. Hans Ree varð skákmeistari Hollands, hlaut 8'á vinning af 11 mögulegum. Næstur varð Van der Sterren með 7 'á v. og Ligterink þriðji með 7 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.