Morgunblaðið - 08.06.1982, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 08.06.1982, Blaðsíða 34
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ1982 GAMLA BIÓ * Stmi 11475 Valkyrjurnar í Noröurstræti (The North Ave Irregulars) Ný sprenghlægileg og spennandi bandarisk gamanmynd. Aöalhlutverk leika: Barbara Harris, Susan Clark, Edvard Herrman og Cloris Leachman Sýnd á morgun, miövikudag kl. 5, 7 og 9. Engin sýning í dag. Sími50249 Leitin að eldinum (Quest of Fire) Sýnd kl. 9. Síöasta sinn. Simi 50184 Dóttir kolanámumannsins Oskarsverölaunamyndin um stúlk- una sem giftist 13 ára og átti 7 börn og var fremsta country- og western- mynd Bandaríkjanna Aöalhlutverk: Sissy Spacek, (hún fékk Óskarsverölaunin 1981 sem besta leikkona i aöalhlutverki), og Tommy Lee Jones. Sýnd kl. 9. licwsíS vernd fyrir skóna, leöriö, fæturna. Hjá fagmanninum. TÓNABÍÓ SSmi31182 Greifi í villta vestrinu (.Man og the east") Bráöskemmtlleg gamanmynd meö Terence Hill í aöalhlutverki. Leikstjóri: E.B. Clucher. Aöalhlutverk: Terence Hill. Endursýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. SÍMI 18936 Sekur eða saklaus (And Justice for All) Spennandi og mjög vel gerö ný bandarisk úrvalskvikmynd i litum um ungan lögfræöing. er gerir uppreisn gegn spilltu og flóknu dómskerfi Bandaríkjanna. Leikstjóri: Norman Jewison. Aöal- hlutverk: Al Pscino, Jack Warden og John Forsythe. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. islenskur texti. NEMENDALEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKOU islands LINDARBÆ simi 21071 Þórdís þjófamóöir fimmtudags og föstudagskvöld Allra siöustu sýningar. Miöasala opin í Lindarbæ alla daga frá kl. 17—19.00. Sýn- ingardaga til kl. 20.30. Sími 21971. Ath.: Húsinu sýning hefst. er lokað þegar íjt Listahátíð ^ í Reykjavík 5. til 20. júni 1982 DAGSKRA Þriðjudagur 8. júní Kl. 20.00 Gamla Bíó. Úr aldaannál. Sýning Litla leikklúbbslns á nýju leikriti. Leikstjórl Kári Halldór. Kl. 20.00 Þjóðleikhúsið. Silkitromman. Ný ópera eft- ir Atla Heimi Sveinsson og Örnólf Árnason. Síöasta sýning á Listahátíö. Kl. 20.00 Norræna húsió. Vísnasöngur. Olle Adolphson syngur sænskar vísur. Síðari tónleikar. Miöasala í Gimli viö Lækjargötu. Opin alla daga frá kl. 14.00—19.30. Sími 29055. Ránið á týndu örkinni Fimmföld óskarsverölaunakvik- mynd. Myndin er framleidd af snill- ingunum George Lucas (Star War. Empire Strikes Back) og Steven Spielberg (Jaws, Close Encounters). Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verö. Bönnuð börnum innan 12 ára. ífiÞJÓÐLEIKHÚSIfl SILKITROMMAN (Á vegum Listahátíöar) 3. sýning í kvöld kl. 20 AMADEUS fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir Miðasala kl. 13.15—20. Sími 11200. <Ai<» leikfliag REYKJAVlKlJR SÍM116620 JÓI miðvikudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 síóasta sinn HASSIÐ HENNAR MÖMMU fimmtudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 síðasta sinn SÍDASTA SÝNINGARVIKA LEIKÁRSINS Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Alltaf eitthvað gott á prjónunum O'rtKlnn KÍNVERSKA VEITINGAHUSIO LAUGAVEGI 22 SlMI 13628 KE KOU KE LE I Besta og frægasta „karate-mynd" sem gerö hetur verlö. í klóm drekans (Enter The Dragon) Höfum tengiö aftur hlna æsispenn- andi og ótrúlega vlnsælu karate- mynd. Myndin er í lltum og Panavis- ion og er i algjörum sérflokki. Aöalhlutverk: Karate-heimsmeistar- inn Bruce Lee. Myndin var sýnd hér fyrir 10 árum við algjöra metaösókn. fsl. texti. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BÍÓBÆR Smiðjuvegi 1, Kópavogi. Með hnúum og hnefum Þrumuspennandl amerisk hasar- mynd, um sérþjálfaöan lettarmann sem veröir laganna, senda út af örk- inni í leit aö forhertum glæpamönnum í undirheimum New York-borgar. Hörkuspenna, háspenna frá upphafi til enda Ath.: Meiriháttar kappakst- ur í seinni hluta myndarinnar. Sýnd kl. 6 og 9. Bönnuö innan 16 ára. íslenskur texti. Ný þrividdarmynd Gleði næturinnar (Ein sú djarfasta) Sýnd kl. 11. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnskírteinis krafiat viö inngang- inn. Æsispennandi ný bandarisk/kan- adisk litmynd meö Hal Halbrook í aöalhlutverkinu. Nokkru sinnum hetur veriö reynt aö myröa forseta Bandaríkjanna, en aldrei reynt aö ræna honum gegn svimandi háu lausnargjaldi. Myndln er byggö á samnefndri metsölubók. Aöalhlutverk: William Shatner, Van Johnson, Ava Gardner og Miguel Fernandez. Bðnnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁS Símsvari I 32075 Konan sem „hljóp“ Ný fjörug og skemmtileg bandarísk gamanmynd um konu sem mlnnkaöi þaö mikiö aö hún flutti úr bóli bónda síns í brúöuhús. Aöalhlutverk: Lily Tomlin, Charles Grodin og Nod Beatty. Sýnd kl. 5 og 7. íslenskur tsxti. Systir Sara og asnarnir Sýnd kl. 9 og 11. Endursýnum i örfáa daga þessa frábæru mynd. Clinf Eastwood, Shirley McLaine. OfJ Allt í lagi vinur. Sjá augl. annars staöar í blaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.