Alþýðublaðið - 16.07.1931, Page 1

Alþýðublaðið - 16.07.1931, Page 1
4MHI rn «t 1931. Fimtudaginn 16. júlí. 164. töhibbö valsanna Tal- og hljóm-mynd í 9 þátt- um um eftirlætisgoð Vínarbúa, höfund Vínarvalsanna heims- frægu og yndislegu Jóhann Strauss Aðalhlutverkin leika Hans Stuwe Claiie Rommer Ita Rina. Síeiu soug, Teiknitalmynd. Pétnr A. Jónsson ópemsöngvaii ssfHBnnE’' I ©aEste Hlé fostudagisui 17. |«lli M 7V2 siOs. Fáll fsélfssŒim við hi|óðfærið. Aðgöngumiðar á 2 kr. og 3 kr. seidir í Bókaversl. Sigf. Eymundssonar og hjá Katrínu Viðar. Tækifæris- kaup. Faðir okkar, Kjartan Árnason, andaðist i gær (15, p. m.). Sigurður, Ingimar og Þórarinn. Jarðarför mannsins míns og föður okkar Gísla Einarssonar fer fram frá fríkirkjunni laugardaginn 19. p, m. og hefst með bæn kl. lVs e. h. á heimili hans Suðurpól 22. Kranzar afbeðnir. Ólöf Ásgeirsdóttir og börn. Það, sera eftir er- af seist með afslæt Mm Tváfarinn frá | M©mfe €ari©* Þýzk tal- og hijóm-kvikmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkið leikur ofurhug- inn SSarry Piel og skopleikarinn HaajiS (Junlceif'maun. í pessari mynd leikur Piel tvö hlutverk af miklu fjöri, prinz Egon frá Valona og sakamann- inn Carlo Morens. Aukamynd: Ást og útvarp, teiknimynd í 1 pætti. Aðalstræti Í6. Þér Sáið hvergi ódýrari ué SalIegrS hatt en hjá ohhur. Mikið úml. Silkislæður og helti. Savnahöfísðfiöt, Hatta> verziuu Majis Ólafsson, Laugavegi 6 (áðœp Hafiíækja- verzlunin). AlpýOsBfloliknspÍBiei, eyK]anesi efna isngir jafnaðarmenn tii skemtifarar fyrir A'jþýðuílokksfólk á sannudagínn kemur. Lagt verður af stað frá Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 9 f. h. Fargjald er báðar leiðir kr, 5,50, en til að bera uppi ann- an kosnað við förina verða seld merki, sem kosta 50 aura. Ailir verða að hafa nesti með sér. Fólk er beð- ið að tilkynna pátttöku sína á föstndags- eða laugardags-kvöld í skrifstofu ritstjórnar Alpýðablaðsins, sími 2394 Á Re,ykjanesi er margt fagurt að sjá. Takið öll pátt í förinni! isragra Allur sportfatnaður og pað sem eftir er af vor og sumarfatnaði á fullorðna og drengi, verður selt með mjög mikið lækkuðu verði* svo sem Rykfrakkar, Ullarpeysur’ Sportbuxur, Hattar, Húfur og m. fl. Afidrés Aiðréssen, Laugavegi 3. Púðíirsykur, strausykur, molasykur, hveiti og aðrar kornvörur með góðu verði. Spaðkjöt 50 aura lÁ kg. nýjar kartöflur 25 aura, harðfiskur 65 og 75 aura, hákarl 50 aura. Verzlunin Stjaman, Grettisgötu 57. Sími 875, Ef pig vantar, vinur, bjór, og vpnir tii að rætast, bregstn við og biddu um ,Þór‘ brátt mim iundin kætast. „GulIfoss“ fer héðan á laugardagskvöld (18. júli) kl. 8 til Leith og Kaupmanna- hafnar, Farseðlar óskast sóttír á morgun. „Dettifoss“ fer héðan á mánudagskvöld (20. júlí) til Hull og Hamborgar. XXX>DOOOOOO<X I______________________ Spariðpeninga. Foiðístópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykknr rúður i giugga, hringið í sima 1738, og verða pær strax iátnar í. Sanngjarnt verð.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.