Alþýðublaðið - 16.07.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.07.1931, Blaðsíða 4
4 AfeEffiÐD&liAi&lÐ Sinitljfer selð lei 20—502 afslættl í Soffíubúð. vænst pess, áður en peirr hefðisi handa um aðstoð. Talið er víst, lað pýzku í rikisstjórninni hafi yerið sagt í fullri hreinskiini, að „samúð og hjálp“ annars staðar irá mundi verðia í hlutíalli við íllraunir Þjóðverja sjálfra til pess lað komia fjárhagsmálunum í goitt horf. í því sambandi hefir ríkis- Stjórninni vierið bent á, að 80% af pví 'fé, sem flutt hefir verið úr Þýzkaliandi, :hefir verið flutt út af Þjóðverjum. Frá Berlín er isímað: Sam- kvæmt bráðabirgðalögunum, sem áður var tum símað, getur ríkis- Btjórnin ákvarðað bankalokun hvenær sem nauðsyn krefur. For- BtjÓTiax kauphallannia í landinu í- huga að loka peinr pangað tiil i byrjun næstu viku. Frá Budapesit er símað: Ríkis- stjörnin hefi'r ákvarðað í bráða-. birgðalögum, sem útgefin voru í gær, að loka öllum bönkum landsins pangað til á föstudag, }til þesis iað komia í vteg fyrir æðis- jgengna fjárúttiekt ög útflutning á fé. Frá Basel ier simað: Alpjóða- bankinn hefir ákvarðað, að end- urkaupa fyrri lán Ríkisbankans þýzka í þrjá mánuði og lieita samvinnu við rikisstjórnir ými'ssa landa um 1 fjárhagslega aðstoö Þýzkalandi til handa og mun Alþjóðabankinn gera alt, sem í hans valdi istendur, til þess að koma s.líkri samvinnu á. Frá Berlín er símað: Talsmað- ur Brunings isagði í viðtali við United Press í dag, að í ráði væri að opna þýzku bankana aftur á fimtudag. — Luther lenti á Tempelhofistöðinni kl. 3,45 og' hélt þegar á ráðuneytisfund. Hieyrst hefir, að Frakk.r hafi tilkynt Þjóðverjum, að þeir geti ekki tekið þátt í alþjóða-jfjárhags- aðstoð Þjó'ðvierjum til handa, nema Þjóðverjar verði tilslakan- legri í stj órnmáladei 1 un,um milH' landanna en verið hafi. Frá Danzig er síniað: Bönk- unum hefir verið iokað um stundarsakir, Jafnframt hefir ver- ið tilkynt, að imienn verði að bú- ast við að þeir geti aðein-s tekið út 10% af innstæðum sínum og að eins 10% verði útborgað af á- vísanaupphæ&um. QræaiiBðsðeiIag. Danir kæra Norðmenn. Khöfn, 11. júlí. UP.—FB. Danska ráóuneytið hefir ákveð- ið að skjóta þrætumáiinu um 'Austur-Grænland til gerðardóms- ins í Haag. En á ameöan hefir Lauge Koch veríð falið lögreglu- eftirlit þar. Með því að tveimur Norð- mönnum, Devold og Andreasen, hefir þegar verið faliö lögreglu- eftiriit í Austur-Grænlandi, svo að búast má við, að það valdi einhverjum örðugleikum, er þeir hitta Lauge Koch, sem daniska ráður.eytiö hefir með loftskeyíi failið lögæglueftirlit á leiðangurs- skipi hans. við strönd Austur- Grænlands, þá hefir talsimaðuir norsku stjórnarinnar lýst yfir þvi, að- Norðmienn ætli að forðast diaiiur í Austur-Grænlandi, og þess vegna boðið lögregluanönn- unum þar að láta Dani í friði fara óáreitta. Norska stjórnin heldur því fram, að samningurinn við Dani frá 1924 sé enn í gildi. Kaupmiannahöfn, 13. júlí. (Frá fréttaritara FB.) Danasitjörn hefir sent dóm- stólnum í Haag kæru út af land- námi Norðmanna í Ausitúr- Grænlandi. Kanpdeilan fyrir norðani Akureyri, FB 15, júli. Á fundi sildarsaltenda við Eyja- fjörð og útgerðarmannaféiags Ak- ureyrar ;yar svohljóðandi ályktun gerð i einu hljóði: „Út af ávarpi tii sjómanna á síídveiðaskipum frá stjórn Sjó- mannafélags Reykjavikur, sem birtir í „Verkamanninum" 14. júlí og sem lítur út fyrir að vera bygt á röngum upplýsingum, leyfum vér oss að tilkynna eftirfarandi: 1) Það er,jmeð öllu tilhæfulaust, að útgerðarmenn hér fyrir norðan hafi gert nokkuð i þá átt að úti- loka söltunarfélag verkalýðsins á Akureyri frá pví að fá síld til söltunar í sumar. Aftur á'móti er þ.íð sannað, að framkvæmdarstjóri söltunarfélagsins hefir meðsýmsu móti reyxitJíað fájþau Skip,|sem ttm mörg undanfarin ár hafa lagt upp veiði sína hjá oss og voru ákveðin i að vera pað áfram. Enn- fremur skal jbent á, að skip þau, sem söltunarfélagið saltaði af síðastiiðið sumar, voru frá sam- vinnufélagi sjómanna á ísafirði og Akureyri, en nú hafa félögin sjáif leigt bryggjur og salta af skipum sínum par, og höfum vér pvi engin skip tekið frá söltunarfélag- inu. 2) Að allir saltendur ,hér við Eyjafjörð hafa einróma ákveðið að greiða verkafólki sama taxta við verkun síldar og greiddur var síðastliðið sumar. Eru pað pvi eirinig ósannindi, að hér sé um nokkra kauplækkun að ræða. Þó höfum vér komið oss saman um að taka 25 aurum minna fyrir verkun hverrar tunnu sildar heldur en Síidareinkasalan greiddi oss í fyrra sumar. Væntum vér pví pess, að háttvirt stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur finni ástæðu til að afturkalla fyrrnefnt ávarp eftir að hafa fengið framahgreindar upp- Iýsingar“. Ath. Eftir fregnum, er Alpýöu- biaðið fékk að noröan í morgun, gerir verkakvenfélagið á Akur- eyri (Einingíin) kröiu til þess aó fá sama taxta g.rieiddan fyrir síld- arsöltun og á Sigl'ufirði. Þar fór fram hækkun í fyrra, en s,ú hækkun náði ekki til Akureyrar. Söltunarfélag verkamanná og Samvinnufélag Sjómanna hafa lýst yfir, að pau miuni greiða pann taxta, er verkakvenfélagjð „Einingin" fer fram á. Það er rangt, siem s.agt var frá í útvarp- (ínu í gær, að Samvinniufélag Sjó- manna stæði i pessu máli með útgerðarmönnum. Ussa úm0mm ©n yéglnn* STÚKAN 1930. Fundnr annað kvöld kl. 8l/o. M. a. veröur rætt um skemtiferðina. Veiði- osf loðdýrafélagið héldur framhaids-aðalfund sinn ,'annað kvöld í Baðstofu iðnaðar- inanna (í Iðnskölanum uppi) kl. 81,4 síðdegis. Á fundinuim verða flutt érindi um lilraunir pær, er pegar hafa verið gerðar hér mieð loðdýrarækt. Allir peir, er áhuga bafa á loðdýranækt, eru vel- komnir á fundinn. i Landheigisgæzlan engin. Engin landhelgisgæzla hefir verið undanfarið, að undantekn- um peim tveim smásvæðum, sem vélbátar bafa landhelgisgæzlu á, sem er Garðssjór og fyrir Vest- fjörðum. Þór er kominn á síld- veiðar (en lá áður hér í priggja vikna tíma), Óðinn er viö mæl- ingar á Húniaflóa og Ægir hefir legið hér til hreinsunár og síð- pn v-erið í þingmiannasmölun, og er nú enn lagstur tii hreinsunar. — ÍLandhe'gisgæzlu Fyllu [rekkja all- ir, hún liggur ýmist í Reykjavík, Hafnarfirði, isafirði eða Akureyri. Foríéttindi eliinnar. Miargii’, sem voru við pingsetn- inguna í gær, höfðu orð á því, hve þingsetningin og upphaf þingstarfa heíðú veriö óvirðuleg og farið iila úr hendi- Kvá&ust menn þó oft hafa séð klaufalega inieð stjórn farið við pingsetning- . pr, en í petta sinn var alt verst. daglegar ferðir. 715 Simi 718. Alls konar málning nýkomin. Vald. Poulsesi, Klapparstíg 29. Sími 24» í pessuni aöfinslum manna fölst enginn persónulegur kali til ald- ursforseta þingsins, Sveins Ólafs- sonar, hefdur var petta réttmæt aðfinsla ,og sjálfsögð. Einhver hafði orð á pví, að gamli maður- inn væri orðinn sljór og taldi' þ.að litla kurteisi af áheyrendiuim að hlæja að inrisitökum hams og fálmi. Það var rétt, lítil kurt- eisi var þiað, en voru rnenn að hlæja að gamla manninum fornia? Niei; fremur mún þeim hlátri hafa verið beint að þeim mönnum, er velja gamla, forna og sljóa menn tii að fara með vandasamasita verkið í þjóðfélaginu, þar sem að eins gáfaðir menn og glögg- skygnir eiga að leggja hönd að. •En forréttíndi elJinnar setja blett sinn á fleira en alþi.ngi íslend- inga, (Svo að ástæðulaust er að rjúka upp til handa og fóta út af því, þótt maður komi fram í þingsalnum, er hvorki skiiur upp teða niður í því, er hann á að leysa úr. B. P. Sigurjón Gurmarsson • verka- maður Bragagötu 34 A, er 55 ára í dag. Ritstjóri og ábyrgðarmaöur: Ótafur Friðriksson. Aiþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.