Morgunblaðið - 29.06.1982, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 29.06.1982, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ1982 2 1 Valsmenn tapa kærunni Boniek meö þrennu: Góð byrjun hjá Pólverjum í A-riðli — ÞAÐ VAR samdóma álit okkar í dómstólnum að Albert Guðmunds- son væri ólöglegur í liði Vals, og því ekkert annað að gera en að dæma stigin af liðinu og leikinn tapaðan, sem Albert lék með liðinu. Þau gögn sem liggja fyrir í málinu sýna glöggt að Albert er ekki laus allra mála hjá sínu fyrra félagi, sagði Guðmundur l’étursoon lögfræðingur er Mbl. spjallaði við hann í gær. En hann er formaður dómstóls KRR, sem fjall- „VALSMENN léku mjög vel fyrstu 30 mínútur síðari hálfleiks, eitt það besta sem við höfum sýnt í sumar. Við fengum að minnsta kosti fjögur góð marktækifæri en við höfðum ekki menn til þess að nýta þau til marka. Ég er óánægður með að hafa tapað leiknum, óánægður með að tækifærin skuli ekki hafa verið nýtt en tiltölulega ánægður með hvernig Valsliðið spilaði þessar 30 mínútur,** sagði Claus Peter, þjálfari Vals- manna eftir ósigurinn gegn Víkingi. „Allir biðu marksins en það kom ekki — og gæfan gekk í lið Vík- Youri Sedov: „Valsmenn „VAI-SMENN voru óheppnir að tapa leiknum. Þeir höfðu tækifæri til þess að skora en við nýttum eitt tækifæra okkar. Ef gæfan verður okkur hlið- holl eins og nú, þá verðum við með i toppbaráttunni. Víkingar munu gera allt til þess að verja titilinn," sagði Vouri Sedov, þjálfari Víkings eftir leik Vals og Víkings í Laugardal. „Deildin í ár er mjög jöfn og ógerningur að spá hverjir standa uppi sem meistarar í haust; auk Víkings hafa Akranes, Breiðablik og Eyjamenn sterkum liðum á að skipa og líklegum til afreka en lít- ið skiiur á milli. Þá er Valsliðið í mikilli sókn.“ „Það er nú lítið hægt að segja um þennan leik. Þetta var mjög sanngjarn sigur Akurnesinga. Þeir áttu mörg góð marktækifæri en við skoruðum úr eina færinu okkar,“ sagði Magnús Jónatans- son, þjálfari ísfirðinga, eftir leik- inn á Akranesi á laugardaginn. „Það hefur verið einhver deyfð í okkur í þremur síðustu leikjum, en FRAKKAR unnu mjög sannfærandi sigur gegn Austurríki í fyrsta leik milliriðlanna á HM í knattspyrnu i gærdag. Úrslit leiksins urðu 1—0 fyrir Frakka og skoraði Genghini sigurmarkið í fyrri hálfleik. Var markið óvenjulcga glæsilegt, boga- skot beint úr aukaspyrnu af rúmlega 30 metra færi. Þurfa Frakkar nú að- cins að sigra Norður-íra til þess að komast í undanúrslitin. Michel Platini var fjarri góðu aði um kæru ÍBÍ á hendur Val. Leik- ur sá er ÍBÍ kærði fór fram á Laug- ardalsvellinum í 5. umferð 12. júní og sigraði Valur 1—0, en taj>ar nú báðum stigum sínum til ÍBI. Vals- menn munu mjög liklega áfrýja þcssum dómi áfram til KSI. KA hef- ur líka kært Val vegna leiks liðanna á Akureyri 16. júní, en það mál hefur ekki enn verið tekið fyrir. En reikna má þó með þvi að þar tapi Valsmenn tveimur stigum til viðbótar. inga. Leikurinn var ekki góður í fyrri hálfleik en það lifnaði yfir honum í síðari hálfleik," sagði Claus Peter. — Nú er dómur fallinn í kæru- málum á hendur Val og 4 stig tek- in af liðinu. „Já, en þetta er ekki endanlegur dómur, á það minni ég. Staða Vals er vissulega alvarleg en við mun- um ekkert gefa eftir í baráttunni. Við munum berjast til að rétta okkar hlut og ég er bjartsýnn á að það takist," sagði Claus Peter. óheppnir“ — Víkingar hafa átt erfitt upp- dráttar með að skapa sér tækifæri og athygli hefur vakið að Stefán Halldórsson, sem er sókndjarfur miðherji, leikur stöðu miðvarðar. „Við sköpuðum okkur ekki mörg færi gegn Val en nógu mörg til þess að vinna leikinn. Stundum sköpum við okkur mörg færi, stundum ganga hlutirnir ekki svo vel. Það er rétt, að Stefán leikur stöðu miðvarðar. Stefán er góður „sweeper"; sterkur leikmaður sem styrkir vörnina mjög. Ég tel þetta vænlegast til árangurs og strák- arnir eru mér sammála," sagði Youri Sedov. við rífum það úr okkur á næst- unni. Við höfum tapað þessum þremur leikjum og þurfum nú að fara að sækja á brattann. Deildin í ár er mjög erfið og við verðum örugglega í ströggli, en það er eng- in örvænting í okkar herbúðum, langt frá því. Ég er ekkert svart- sýnni nú en í byrjun mótsins," sagði Magnús. SH. gamni í leiknum, sat á vara- mannabekknum meiddur á fæti. Stöðu hans tók Alain Giresse og breytti fjarvera stjörnunnar litlu, yfirburðir Frakka voru umtals- verðir og kannski meiri en reiknað hafði verið með. Friedl Koncilia í marki Austurríkis hafði nóg að gera í markinu og í fyrri hálfleik þurfti hann að verja skot frá þeim Soler, Genghini, Lacombe og Batt- ZBIGNIEW Boniek var stjarna pólska landsliðsins i knattspyrnu í gærkvöldi er liðið vann sannfærandi og öruggan sigur á liði Belgíu 3—0, í milliriðlakeppninni á HM. Boniek 26 ára gamall, sem leikið hefur með Widzew Lodz í Póllandi skoraði fyrsta mark leiksins á 4. mínútu. Lato gaf vel út í vítateiginn og þrumuskot Boniek small undir þverslánni og í netið. Stórglæsilegt mark. Annað mark sitt skoraöi Boni- ek með skalla á 27. minútu og loks innsiglaði hann sigurinn á 53. mín- útu leiksins með marki af stuttu færi. Þess má geta að þessi knatt- spyrnustjarna hefur verið keypt af ítalska knattspyrnufélaginu Juvent- us á Ítalíu og leikur með þeim á næsta keppnistímabili. En Boniek fékk góða aðstoö við mörkin. Og það var enginn annar en Grzegorz Lato sem átti stærstan þátt í undirbúningum. Lato sem í gær var að leika sinn 100. landsleik fyrir Pólland átti stórgóðan leik á kantin- iston, auk þess sem Dominic Rouchetou brenndi af úr góðu færi og Genghini átti hörkugott lang- skot sem fór í stöngina. Didier Six fékk einnig gott færi en spyrnti knettinum í hliðarnetið. Soler hafði misst fyrirgjöfina klaufa- lega frá sér, en hann var í mun opnara færi en Six. Austurríkis- menn áttu vissulega sín augnablik og hættulegastir voru þeir á 18. mínútu, er Ettori varði meistara- iBmmmmmmmmmmmmmm um og ollu fyrirgjafir hans miklum usla við belgíska markið. Lato sem er orðinn 32 ára gamall var ein skærasta stjarnan í liði Póllands í HM-keppninni sem fram fór í V-Þýskalandi árið 1974. Lið Pól- lands lék mjög vel og jafnframt skynsamlega gegn Belgiu. Varnar- leikurinn var sterkur en svo var beitt skyndisóknum. Samleikur Pólverja var oft mjög góður og sókn þeirra beitt. Belgíumenn reyndu hins vegar um of að brjótast i gegn- um vörn Pólverja á miðjunni en það gekk ekki. Rúmlega 30 þúsund áhorfendur sáu leikinn sem fram fór á Nou Camp í Barcelona. Næsti leikur í A-riðlinum fer fram 1. júlí þá leika Sovétmenn gegn Belgiumönnum. Þann 4. júlí leika svo Sovétmcnn og Pólverjar. Staða Pólverja í riðlinum er orðin mjög sterk. Því að vel er hugsanlegt að þeir komist áfram í 4. liða úrslitin á hagstæðari markatölu en Rússar, skilji lið þeirra jöfn 4. júlí. lega skot frá Schachner. Sigur- markið sem áður er getið um skor- aði Genghini fimm mínútum fyrir leikhlé. Síðari hálfleikur var mjög keimlímur þeim fyrri og ein- kenndist af yfirburðum Frakka og Koncilia svífandi hornanna á milli. Tigana, Giresse og Genghini höfðu öll völd á vallarmiðjunni og Austurríkismenn áttu ekkert svar. Tveir leikir á HM ídag TVEIR leikir fara fram í milli- riðlum HM-keppninnar í dag, Ít- alía og Argentína mætast, einnig Vestur-I»ýskaland og England. Flestir veðja á sigur Argentínu gegn Ítalíu, en hörðustu spá- menn munu lenda í erfiðleikum viö að spá um leik Englands og Vcstur-l»ýskalands. „Þjódverjar ekki lakari en áöur“ „VIÐ BERIJM mikla virðingu fyrir þýsku leikmönnunum og þýskri knattspyrnu. Þeir eru að- eins með einn lcikmann úr lið- inu sera vann HM-keppnina 1974, Paul Breitner, en það breytir engu, þeir eru síst lakari nú en þá. Kerfiö hjá þeim er svo rótgróið og vel smurt, að nýir leikmenn smella inn i liðið cins og raðað sé rétt í púsluspil alltaf þegar á þarf aö halda,“ sagði Ron Greenwood, þjálfari enska landsliðsins, um helgina, en lið hans mætir Vestur-Þýskalandi í fyrsta leik liðanna beggja í milli- riðlakeppni IIM í dag. Leikurinn fer fram i Madrid. Enska liðið verður rétt einu sinni án þeirra Kevin Keegans og Trevor Brookings, en þeir eru enn meiddir. Bryan Rob- son tekur hins vegar stöðu sína á ný á kostnað GÍenn Hoddles. Um tíma var talið að Robson yrði ekki meira með á HM vegna meiðsla í nára, en hann virðist 'nafa náð sér. Ken Sans- om og Terry Butcher taka einnig stöður sínar í liðinu á ný, en þeir hvíldu meðan þeir Phil Neal og Steve Foster fengu að spreyta sig gegn Kuwait. Að öðru leyti verður enska liðið óbreytt. Þrír þýskir lykilmenn eru meiddir JUPP Derwall, þjálfari Vestur- Þýskalands, hefur ekki tjáð sig mikið um leikinn gegn Englandi í Madrid í dag. Hann hefur hins vegar staðfest að þrír af lykil- mönnum hans eigi við meiðsli að stríða. Það eru þeir Karl Ileinz Rummenigge, Horst Hrubesch og Uli Stielike. Hrubesch er nokkuð öruggur í leikinn, en hinir tveir eru verr á sig komnir, báðir með slæma tognun í læri. f gær var ekki útséö hvort þeir gætu leikið, Derwall frestaöi ákvörðun þar um þar til á hádegi ídag. Síðast er þjóðirnar mættust í HM-leik var i Mexíkó 1970. Þá sigruðu Þjóðverjar 3—2 eftir framlengingu í frægum leik. Hins vegar hafa Englend- ingar unnuð 11 af 18 lands- leikjum þjóðanna frá upphafi, þrisvar hafa liðin skilið jöfn og fjórum sinnum hafa Þjóöverj- ar sigrað. Frægasta viðureign þjóðanna var hins vegar auð- vitað árið 1966, er þær léku til úrslita um HM-titilinn á Wembley. England sigraði sem kunnugt er 4—2. ÞR. Claus Peter: Nýttum ekki tækifærin“ „Er ekki svartsýnn“ Frakkar höfðu yfirburði á öllum sviðum og stigu stórt skref að undanúrslitunum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.