Morgunblaðið - 29.06.1982, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 29.06.1982, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ1982 23 • Trevor Francis horfir hér á markvörð Tékka, Stanislav Seman, gera árangurslausa tilraun til að bjarga sjálfsmarki Barmos félaga síns í leik liðanna í 4. riðli á dögunum. Tékkarnir eru nú farnir heim en Englendingar eiga í höggi við Vestur-Þýskaland í milliriðli í dag. Er sá leikur mjög þýðingarmikill, því þessi lið eru talin sigurstranglegust í riðlinum. Keegan fór í með- ferð til Hamborgar Enn pexað um leihinn: „Þjóóverjar og Austurríkis- menn hafa enga sómatilfinningu áá KEVIN Keegan, enski landsliðs- maðurinn, brá sér til Hamborgar fyrir helgina til að freista þess að fá lækningu við bakmeiðslum sinum. Keegan lék með Hamburger SV í þrjú ár, frá 1977—1980, og átti þá um tíma við svipuð meiðsl að stríða. Þýskur læknir kynnti sér þá meiðsl- in og læknaði kappann. Keegan heimsótti umræddan lækni og var i llamborg i tvo sólarhringa. „Keegan fékk góða meðferð hér Liði Þróttar, Reykjavík, gengur vel í 2. deild íslandsmótsins í knatt- spyrnu. llm helgina sigraði liðið Ein- herja 1—0, og hefur nú leikið sjö leiki i deildinni án þess að tapa. Unnið sex leiki en gert eitt jafntefli. Markatala Þróttar er góð. Þeir hafa skorað 13 mörk en aðeins fengið á sig 2. Leikur liðanna um helgina var mikill baráttuleikur. Sér í lagi börðust leikmenn Einherja vel all- an' leikinn. Oft á tíðum virkuðu Reynir Sandgerði og Skallgrímur léku á Borgarnesvelli í 2. deild fs- landsmótsins í knattspyrnu um helg- ina. Reynir sigraði 1—0. Markið skoraði Bjarni Kristjánsson á 32. mínútu leiksins. Og var þar vel að verki staðið. Leikurinn var ömurlega leikinn af beggja hálfu. Lélegasti í Bilbao, en svona meiðsli eru erfið viðureignar og því samþykkti ég að leyfa honum að fara til þýska læknisins. Hann virðist hafa haft mjög gott af ferðinni, því hann æfði tvívegis með liðinu á laugar- dagsmorguninn. A þessu stigi er ekki hægt að segja hvort Keegan muni leika með í milliriðlunum, hann þarf að æfa af krafti," sagði Ron Greenwood þjálfari enska landsliðsins í samtali við AP. leikmenn Þróttar hinsvegar full daufir. Ekki voru mörg verulega hættuleg marktækifæri í leiknum. Enda varnir beggja liða nokkuð öruggar og markverðirnir gripu oft vel inn í leikinn. Eina mark leiksins kom um miðbik síðari hálfleiksins. Þróttarinn Sverrir Pétursson skoraði nokkuð laglegt mark, og nægði það Þrótturum til þess að krækja í bæði stigin í þess- um leik. Lið Einherja hefur aðeins fengið þrjú stig í 2. deildinni til leikur sem hér hefur verið leikinn í sumar. Sigur Reynis var þó fyllilega verðskuldaður. Mark Bjarna var ágætt, og höfðu þeir skárri tök á leiknum. Jón Ragnarsson var skást- ur í liði Skallgríms, en í liði Reynis átti Bjarni Kristjánsson bestan leik. Helgi B. VIÐUREIGN Vestur-Þjóðverja og Austurríkismanna vakti almenna gremju eins og komið hefur fram og íslenskir sjónvarpsáhorfendur hafa þegar fengið tækifæri til að sjá hvers vegna. Áhugaleysi beggja liða til að sækja og skora var yfirþyrmandi, bæði liðin meira en ánægð með 1—0 lokatölurnar, úrslit sem fleyttu báð- um liðunum i milliriðlana á kostnað Alsír-búa sem verðskulduðu svo sannarlega að komast áfram í keppninni. Viðbrögðin í Þýskalandi voru eins og við var að búast, blöðin slógu því upp að leikurinn hafi verið enn meira hneyksli heldur en ósigurinn gegn Alsír. Var mál manna að Þjóðverjar mættu skammast sín. Austurríkismenn einnig. Alsír-búar sendu FIFA kæru á hendur Austurríki og Þýskalandi þar sem þess var kraf- ist að báðar þjóðirnar yrðu dæmd- ar frá keppni. Sökuðu Alsír-búar þjóðirnar um að hafa samið um úrslit fyrirfram til þess að báðar kæmust í milliriðla á kostnað Als- ír. Jupp Derwall, þjálfari þýska liðsins sagði: „Þetta eru alvarlegar aðdróttanir hjá Alsír-búum á hendur þýska liðinu. Ástæðan fyrir því að ég tók Rummenigge út af er sú, að hann var kvalinn af meiðslum sem hann hefur átt við að stríða.“ Goerg Schmidt, þjálfari Austur- ríkis sagði: „Mínir menn léku heið- arlega, allir leikmennirnir gerðu sitt besta. Við lögðum kapp á að Mafía?? ÁÐUR hefur verið mikið rætt og rit- að um hinn umdeilda leik Vestur- Þýskalands og Austurríkis í riðla- keppni HM. í Alsír voru viðbrögðin heiftarleg og eitt blað gerði sér litið fyrir og líkti FIFA við hina römm- ustu Mafíu. Blaðið heitir An El Moudjahid og kallaði viðureignina frægu „skrípaleik“. sjö leiki þessa, en liðið hefur alla burði til að taka stig af hvaða liði sem er, takist því vel upp. - ÞR. Staóaní 2. deild ÚRSLIT leikja i 2. deildinni um helgina urðu þessi: Þróttur R — Einherji 1-0 Þróttur N — Völsungur 2-1 Skallagrímur — Revnir S 0-1 Njarðvík - FH 5-1 Eftir þessa leiki er staðan í deildinni þessi: Þróttur R 7 6 10 13—2 13 FH 6 3 2 1 6—6 8 l*ór Ak. 6 2 3 1 7—5 7 Völsungur 7 3 1 3 9—9 7 Njarðvík 7 2 3 2 13—11 7 Fylkir 6 14 1 7—8 6 Reynir S 7 2 2 3 8-7 6 Þróttur N 6 1 2 3 4—8 4 Einherji 5 113 6—9 3 Skallagr. 7 I 1 5 5—13 3 skora snemma í leiknum, en það tókst ekki. Fyrir okkur var allt að vinna sæti í milliriðli og það tókst. Ég er tilbúinn að svara fyrir leik- inn hjá FIFA ef þess verður óskað, ég hef ekkert að fela.“ Hermann Neuberger, forseti knattspyrnusambands Vestur- Þýskalands sagði: „Það eru engar reglur til hjá FIFA sem byggja má svona kæru á, það er ekki hægt að sekta lið eða reka úr keppni fyrir að berjast ekki nóg.“ „ALLIR leikvangar okkar verða til- búnir ári áður en HM-keppnin hefst 1986 og allur undirbúningur annar verður þá einnig á lokastigi. Við verðum að standa okkur gagnvart FIFA og hinum fjölmörgu knatt- spyrnuáhugamönnum Kólombíu,“ sagði Alfonso Quevedo, forseti kól- ombíska knattspyrnusambandsins í ÞAÐ var glæsilegt mark Einars Sig- urjónssonar af 35 metra færi sem gaf Þrótti þeirra fyrsta sigur á þessu keppnistimabili og var það Völsung- ur sem lá í valnum. Þróttur sigraði 2—1. Fyrri hálfleikur var frekar tíðinda- lítill, og litið um færi, utan þess er Völsungar skoruðu laglegt mark og var Hörður Benónýsson þar að verki á 30 mín. 1—0 fyrir Völsung og þannig var staðan í hálfleik. Seinni hálfleikur var mun fjörugri og voru Þróttarar þá mun sprækari en Völs- ungar, sem voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Á 55. mín. átti Hörður Rafnsson góðan skalla að marki Völsungs en Gunnar Straumland varði vel. NJARÐVÍKINGAR tóku heldur bet- ur í rassinn á FH-ingum á lostu- dagskvöldið er liðin léku í 2. deild. Njarðvíkur-liðinu tókst að komast í 5—0, áður en lið FH komst á blað. Staðan í hálfleik var 3—0, en leikn- um lyktaði með 5—1 sigri Njarðvík- ur. Fyrsta mark leiksins kom eftir aðeins 34 sekúndur. Besti maður Njarðvíkur í leiknum, Jón Hall- dórsson, skoraði eftir mikla skyndisókn. Næsta mark kom á 24. mínútu. Hilmar Hjálmarsson skallaði laglega í netið. Jón bætti svo þriðja markinu við á 34. mín- útu. Leikmenn Njarðvíkur áttu Nourredin Kourichi, alsírski leikmaðurinn, sagði: „Það var skammarlegt að bjóða öllum þeim er dýrka knattspyrnuíþróttina upp á svona hrylling. Leikmenn Þýskalands og Austurríkis sýndu að þeir hafa enga sómatilfinn- ingu.“ Við þetta spjall má svo bæta, að kæru Álsír-búa var vísað frá eins og vænta mátti, enda rétt hjá Neuberger; engar reglur í doðrönt- um FIFA ná yfir svona mál. samtali við AP, en þjóðin hefur fyrir nokkru fengið samþykki FIFA fyrir því að halda næstu lokakeppni HM. Y’msir efast um að Mið-Ameríkurík- ið ráði við svo stórt verkefni, en Kól- ombíumenn eru sagðir taka verkefn- ið afar alvarlega. Ekki er enn full- Ijóst hvað leikið verður á mörgum völlum þegar þar að kemur. Þróttarar sóttu mjög stíft og fengu hverja hornspyrnuna á fæt- ur annarri en sköpuðu sér fá opin færi. Það var svo á 75. mín. sem Óttari Ármannsyni var brugðið innan vítateigs og ágætur dómari leiksins, Úlfar Steindórsson, dæmdi vítaspyrnu. Hörður Rafns- son jafnaði úr vítinu. Áfram sóttu Þróttarar og á 87. mín. kom svo draumamark Einars sem áður var sagt frá. Þegar á heildina er litið er sigur Þróttar sanngjarn. Bestu menn Þróttar voru Guðmundur Ingv- arsson og Hörður Rafnsson. Hjá Völsungi voru bestir Hannes Karlsson, Gunnar Straumland markvörður og Björn Olgeirsson. — Jóhann allan fyrri hálfleikinn og léku mjög vel. Jafnræði var með liðunum framan af síðari hálfleik, en er líða tók á hálfleikinn tóku Njarð- víkingar leikinn alveg í sínar hendur. Jón Halldórsson skoraði þriðja mark sitt á 71. mínútu og Þórður Karlsson innsiglaði stór- sigur Njarðvíkur á 80. mínútu. Eina mark FH kom á 88. mínútu. Það skoraði Jón Erling. Lið Njarð- víkur lék þennan leik mjög vel og vann sanngjarnan sigur. Bestu menn liðsins voru þeir Jón Hall- dórsson og Þórður Karlsson. Hjá FH var Ólafur Danivalsson einna skástur í mjög slöku liði. — Vigdís Þróttur R enn taplaus í 2. deildinni eftir Slökum leik lauk með sigri Reynis Kólombíumenn lofa skjótum vinnubrögðum Sigur Þróttar N var sanngjarn Fyrsta markið kom eftir 34 sekúndur — Njarðvík burstaði FH 5—1 '1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.