Morgunblaðið - 29.06.1982, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 29.06.1982, Blaðsíða 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ1982 Frjálsíþróttapunktar af ýmsum heimshornum • Sjenski pilturinn Patrik Sjðberg, sem er 17 ára, aetur sænskt met í hástökki í Sviss. Sjá nánar í frjálsíþróttapunktum. Rigndi bjórdósum á Ítalíu FINNSKI sleggjukastarinn Juha Tiainen setti finnskt met og Norður- landamet i sleggjukasti í Tammer- fors í Finnlandi um síðustu helgi, kastaði 78,34 metra og bætti met Harri Huhtala um hálfan annan metra. A mótinu lagði Tiainen bezta sleggjukastara heims í fyrra, Vest- ur-Þjóðverjann Klaus Ploghaus, að velli. Ploghaus kastaði 76,68 og gamli Norðurlandamethafinn, Harri Huhtala, varð þriðji með 74,44 metra. I>á má geta þess, að sænski kastarinn Kjell Bystedt setti í vor sænskt met í sleggjukasti, kastaöi 71,84 metra í Bandaríkjunum. Stórgóður árangur náðist í 3000 metra hlaupi á mótinu í Tammer- fors. Sjálfur heimsmethafinn, Henry Rono frá Kenýa, sigraði á 7:44,53 mín., en næstur kom landi hans Peter Koch á 7:46,07. Finnar urðu í þriðja og fjórða sæti, Martti Vainio á 7:46,24 og Antti Loikkan- en á 7:46,67. Góð hlaup hjá báðum, en hið sama er ekki hægt að segja um frammistöðu kempunnar LasSe Viren á alþjóðlegu frjáls- íþróttamóti í Peking í síðustu viku. Viren varð fimmti í 5.000 metra hlaupi á 14:55,45 mínútum. Indverskur hlaupari sigraði og var 55 sekúndum á undan Viren í mark. í hástökki kvenna í Tammerfors náði Minna Vehmasto bezta ár- angri finnskrar konu í ár, stökk 1,81 metra og sigraði, en þetta bendir til þess að Þórdís Gísla- dóttir IR sé með einn allra bezta árangur á Norðurlöndunum í ár. I kringlukasti sigraði Markku Tuokko með 63,78 metra kasti og Ari Huumonen kastaði 63,04. Norski kringlukastarinn Knut Hjeltnes keppti í fyrsta sinn á þessu ári um helgina og kastaði „aðeins" 61,12 metra. Ekki hefur gengið vel í keppni hjá Reijo Stahlberg, Norðurlandamethafan- um í kúluvarpi. Hann hefur bezt varpað kúlunni 19,68 metra í sumar, er ekki nema svipur hjá sjón miðað við það sem áður var. Hins vegar varpaði Tuula Kivi 17,60 metra á móti í Reso og var skammt frá sínu bezta, sem er 17,77 metrar. Norðurlandamet í 800 Finnska stúlkan Yvonne Hann- us setti öðru sinni Norðurlanda- met í 800 metra hlaupi á þessu ári er hún hljóp á 2:01,73 mínútum á Þróttarar herða róðurinn í stórveldahópnum Uppbyggingarstarfi Knatt- spyrnufélagsins Þróttar í nýju umhverfi félagsins í Sundunum hefur miðað stórum undanfarin ár. Iþróttadeildir þess, þrjár tals- ins, eru orðnar með þeim sterk- ustu í sínum greinum, blaki, handknattleik og knattspyrnu. Unnið er að lokaframkvæmdum við 770 fermetra vallarhús og fé- lagsheimili, ásamt næstu umgerð þess. En framundan eru hins veg- ar mikil viðfangsefni við hálfklár- að vallasvæði og barátta fyrir bættri aðstöðu deilda til æfinga innanhúss. A aðalfundi félagsins nýverið var Herbert Guðmundsson blaða- maður kosinn formaður aðal- stjórnar. Með honum eru í stjórr Friðjón Hallgrímsson, varafor- maður, Henning Finnbogason, rit- ari, Gróa Ingvadóttir, gjaldkeri, Stefán Sigurðsson, félagaskrárrit- ari, og í varastjórn Skúli Björns- son og Guðjón Oddsson. íþróttaafrek Blakdeild Þróttar skartaði á síð- asta tímabili ósigrandi meistara- flokki karla, þar til kom að fyrstu þátttöku íslensks blakliðs í Evrópukeppni meistaraliða. Þar bandaríska meistaramótinu í frjálsíþróttum í Knoxville í Tenn- essee um fyrri helgi. Á mótinu náði bandaríska stúlkan Mary Decker-Tabb bezta heimsárangri í 1500 metra hlaupi, hljóp á 4:03,07 mínútum. Hún setti heimsmet í 5.000 metra hlaupi fyrir þremur vikum. Á sama móti settu Bandaríkja- mennirnir Dan Ripley og Billy Olson bandarískt met í stangar- stökki, stukku báðir 5,72 metra. 5,52 metra stökk nægði aðeins til sjötta sætis á mótinu. Finnar eru einnig seigir í stang- arstökki. Nú hafa a.m.k. þrír stokkið yfir 5,50 þar í landi, nú síðast Kimmo Pallonen og Rauli Pudas á mótum í Letala og Orav- ais. Slangur af Finnum hefur stokkið frá 5,20 til 5,40 í ár. Þá stökk sænski stangarstökkv- arinn Miro Zalar 5,50 metra í landskeppni Frakka, Svía og Svisslendinga í Lausanne í Sviss um fyrri helgi, en 15 landsliðs- menn Svía settu persónuleg met í keppninni, sem sýnir vel þann mikla framgang sem er í sænskum frjálsíþróttum um þessar mundir. Nálgast Zalar óðum met Kjell Is- akson, 5,55 metra, sem á sínum tíma var heimsmet. í keppninni sigraði Frakkinn Thierry Vigner- on með 5,60 metra stökki og þriðji varð Feliz Böhli Sviss með sömu hæð og Zalar. Kjell Isakson er enn að og rak hann lestina í keppninni með 4,80 metra stökki. Gestur keppninnar, Frakkinn Bellot, stökk sömu hæð og sigurvegarinn, 5,60 metra. Tæpast verður sagt að góður árangur hafi náðst í kúluvarpi, því 18,58 metrar nægðu Frakkanum Luc Viudes til sigurs. Og kringluk- ast vann Svíinn Göran Svensson með 60,02 metrum. Svíar eignuð- ust í vor sjötta 60 metra kastar- ann þegar Roger Axelson frá Ny- köping kastaði 60,26 í Bandaríkj- unum í síðustu viku. Hann átti bezt 57,02 í fyrra. Sænskt hástökksmet Hins vegar jafnaði sænska stúlkan Ann-Louis Skoglund sænska metið í 400 metra grinda- hlaupi, hljóp á 56 sekúndum slétt- um, og Patrik Sjöberg, 17 ára pilt- ur, sigraði og setti met í hástökki, stökk 2,25 metra. varð flokkurinn að lúta í lægra haldi fyrir norsku meisturunum. Lið Þróttar í 1. deild karla í handknattleik festi sig enn í sessi meðal bestu liða deildarinnar. Þótt það ynni ekki titil að þessu sinni, náði það í undanúrslit í Evr- ópukeppni bikarmeistara, og hafði þá lagt að velli bikarmeistaralið Norðmanna, Hollendinga og ítala. Tékknesku bikarmeistararnir reyndust hins vegar ofjarlar í undanúrslitunum, þótt litlu mun- aði. Þróttarar í 2. deild karla í knattspyrnu urðu í þriðja sæti í fyrra, eftir miklar sviftingar og mannabreytingar. Nú hefur aftur náðst festa í liðið og það stefnir óðfluga í 1. deild. I öllum deildunum störfuðu flestir aðrir flokkar af krafti. Með deildunum og aðalstjórn starfaði styrktardeild Þróttarkvenna og lagði sem fyrr mikið fram í fé og fyrirhöfn. Aöstaöa félagsins Knattspyrnufélagið Þróttur flutti sig frá æskustöðvum sínum á Melunum í vesturbæ Reykjavík- ur á 20 ára afmæli sínu, 1969, á nýtt félagssvæði í Sundunum. Eft- Á frjálsíþróttamóti í Peking, sem getið er að framan, stökk Rússinn Konstantin Volkov 5,60 metra í stangarstökki og Kínverj- inn Zhu Jianhua stökk 2,31 í há- stökki. Austur-þýzka stúlkan II- ona Slupianek sigraði í kúluvarpi með 21,20, en hún er bezt í þeirri grein í ár sem oft áður. Þá náðist góður árangur í kúlu- varpi á bandaríska meistaramót- inu á dögunum, Kevin Akins sigr- aði með 21,27 metra kasti, annar varð Dean Crouser, háskólameist- arinn, með 21,07 og þriðji Dave Laut með 20,92. í kringlukastinu varð Mac Wilkins annar með 68,18, John Powell þriðji með 66,68 og A1 Oerter sjötti með 64,31 metra. 110 km hlaupi kvenna sigr- aði Kim Schnurpfeil Bandaríkjun- um á 32:25,9 og sænska stúlkan Liz Hjalmarsson varð áttunda á 34:28,9 mín. Brezka stúlkan Joslyn Hoyte- Smith setti persónulegt met í 400 metra hlaupi og var rétt við nýsett met Michelle Scutt, er hún sigraði í landskeppni Breta, A-Þjóðverja og Belga á 50,75 sek. Nítján ára Breti, Todd Bennett sigraði í sömu grein karla á 46,40 sek. Hann varð Evrópumeistari unglinga í fyrra. Þá sigruðu Bretar A-Þjóðverja í 4x100 metra boðhlaupi þótt flestir beztu Bretarnir væru ekki með. Fjórir undir 13:20 Fjórir Bandaríkjamenn hlupu 5.000 metra á innan við 13:20 mín- útum í Eugene í Oregon í síðustu viku. Matt Centrowitz sigraði á nýju Bandaríkjameti, 13:12,91 mínútu. Annar varð Alberto Sal- azar, maraþonhlauparinn, á 13:15,21, þriðji Ralph King á 13:18,19 og fjórði Paul Cummings á 13:19,61 mínútu. Fimmti varð Mexíkaninn Rodolfo Gomez á 13:29,61. í míluhlaupi sigraði Sid- ney Maree á 3:54,10, en tveimur dögum seinna hljóp hann á 3:52,86 í Villanova. Ólympíumeistarinn frá 1976, Don Quarrie, varð fyrst- ur í 200 m á 20,61 sek., og John Powell sigraði Mac Wilkins í kringlukasti, kastaði 65,16 á móti 65,04 hjá Wilkins. Ben Plucknett kastaði utan keppni 62,34 metra. Hann setti heimsmet í fyrra en var dæmdur frá keppni fyrir lyfja- misnotkun. Bob Roggy kastaði spjóti 92,18 metra og Tom Petran- off 87,70 metra. ir 13 ár þar austur í bæ er félagið komið giftusamlega undir eigið þak í 770 fermetra skuldlausu vallarhúsi og félagsheimili, þar sem einnig er rekin hverfismið- stöð Æskulýðsráðs. Vallasvæði er þó enn aðeins hálfgert og íþrótta- hús eða fullnægjandi aðstöðu í slíku húsi skortir enn. Vallarhúsið og félagsheimilið Þróttheimar hefur þegar verið tekið í full not fyrir félags- og æskulýðsstarf, en framkvæmdum við byggingu og nánasta umhverfi er að ljúka. Þróttheimar eru ómet- anlegur grunnur að öflugu félags- starfi og tryggja stöðu félagsins fjárhagslega um langa framtíð. Vallasvæði Þróttar með svæði undir Þróttheima og fyrirhugað íþróttahús er um 4 hektarar. Nú horfir svo, að svæðið sé verulega of lítið. Það er hins vegar alveg aðþrengt. Malarknattspyrnuvöllur er eini völlurinn, sem er nokkurn veginn fullgerður á svæðinu. Handknattleiksvöllur (og blakv- öllur) er kominn undir malbik. En grasknattspyrnuvöllur með nokkrum útskönkum er einungis til bráðabirgða, eins og er. Nýkjörinn formaður félagsins, Herbert Guðmundsson, hefur varpað fram hugmynd um að Þróttur leiti eftir landi til fram- LÍTIL hrifning ríkir á Ítalíu þrátt fyrir að landsliðið hafi komist í milliriðil á HM. Staðreyndin er nefnilega sú, að liðið hreinlega skreið upp úr riðli sinum og sýndi aflcita og leiðinlega knattspyrnu. Á Ítalíu rigndi bjórdósum á dögun- um er bein útsending var frá leik ítala og Kamerún. Reiðir knatt- spyrnuáhugamenn um alla Ítalíu vörpuðu þá bjórumbúðum sínum út um opna glugga í reiði sinni yfir frammistöðu liðsins. Einn hringdi i knatLspyrnusamband Ítalíu og SHEIK Fahd Al-ahmad Al Sabbah, forseti knattspyrnusambands búðar í Laugardal, neðan við og sunnan við Langholtsskóla, enda hefur nú verið horfið frá byggingu íbúðarhúsa á því svæði. Það gæti hentað tengingu við fyrirhugað íþróttahús við Langholtsskólann, sem þá yrði byggt í samvinnu borgarinnar og félagsins. Jafn- framt féili svæðið að skipulagi til útivistar og aðgangi almennings að Laugardalnum. Tengsl eldri og yngri Þróttara Auk þess verkefnis nýrrar aðal- stjórnar Knattspyrnufélagsins Þróttar, að leggja á ráð um frekari eflingu á aðstöðu og treysta á ýmsan hátt stöðu félagsins, er það sérstakt og samtvinnað viðfangs- efni hennar að ná saman sem næst tæmandi skrá yfir gamlan og nýj- an stuðning við félagið, efla sam- stöðuna. Þess vegna er því beint til eldri félaga, að þeir hafi sam- band við stjórnarmenn um hvort sem er stuðning eða upplýsingar, holl ráð eða ábendingar. Til greina kemur að stofnuð verði sérstök hvatningsdeild Þróttar. (Fréttatilkynning frá KnatLspyrnu- félaginu Þrótti i Reykjavík.) stakk upp á því að landsliðið yrði sent í „mjög langt ferðalag til Afr- íku“. ítalir unnu ekki leik í riðla- keppninni skildu jafnir við alla mótherja sína og skákuðu Kam- erún-búum eingöngu með betri markatölu. Markatalan var 2—2 eftir þrjá leiki!! Dagblað eitt í Mílanó hitti naglann á höfuðið er það sagði: „Ítalía komst yfir hindrunina, en er eftir sem áður með 2. flokks lið.“ Kuwait, sem frægur varð fyrir skömmu fyrir þátt sinn í viðureign Frakka og Kuwait, hefur opinber- lega beðið FIFA afsökunar á hegð- an sinni. Eins og menn muna labb- aði sjeikinn inn á völlinn er leik- menn Kuwait mótmæltu marki Frakka og veifaði í gríð og erg. Töldu víst flestir að hann væri að skipa leikmönnum sinum að ganga af leikvelli í mótmælaskyni, en því hefur verið haldið fram úr herbúð- um Kuwait, að handapat sjeiksins hafi verið misskilið, hann hafi í raun verið að skipa sínurn mönnum að vera áfram inn á þrátt fyrir mótlætið. Knattspyrnusamband Kuwait lýsti því yfir að óska hefði átt sjeiknum til hamingju fyrir framkomuna frekar en að sekta hann og smána, því framkoma hans hafi í öllu verið íþrótta- mannsleg og skynsamleg. Sjeik- inn sjálfur sagði aftur á móti að sekt FIFA hafi ekki síst falist í atviki sem átti sér stað eftir leikinn. Hann sagði: „Eftir leik- inn hugðist ég ganga inn í klefa franska liðsins og óska leik- mönnum liðsins til hamingju. Þá varð hins vegar á vegi mínum starfsmaður FIFA og fór hann miður fögrum orðum um Kuwait. Talaði hann til mín eins og reiður kennari mælir til óstýriláts nemanda. Þetta þoldi ég ekki og sagði honum til synd- anna. Lét ég orð falla sem ég sá síður en svo eftir þá, en sé nú að voru óþörf og ofaukið." Herbert Guðmundsson kjörinn formaður Þróttar Sjeikinn baðst afsökunar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.