Morgunblaðið - 29.06.1982, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.06.1982, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUl A.GUR 29. JÚNÍ1982 31 Sigurgeir Hannesson, Stekkjardal, (H), Sigurjón Lárusson, Tindum, (H), Ingvar Þorleifsson, Sólheim- um, (I) og Jóhann Guðmundsson, Holti, (I). I sýslunefnd var kosinn Þorfinn- ur Björnsson, Ytri-Löngumýri (60 atkv.). Sveinsstaða- hreppur Atkv. K-listi sjálfsta'óismanna 38 (3) I- listi framsóknarmanna og óháðra 33 (2) Kusu: 73 Kjörsókn: 98,7% Á kjörskrá: 74 Eftirtaldir kjörnir: Þórir Magn- ússon, Syðri-Brekku, (H), Gunn- laugur Traustason, Þingeyrum, (H), Hjördís Jónsdóttir, Leysingja- stöðum, (H), Magnús Ólafsson, Sveinsstöðum, (I), og Magnús Pét- ursson, Miðhúsum, (I). í sýslunefnd var kosinn Ólafur Magnússon, Sveinsstöðum. Ytri-Torfustaða- hreppur Atkv. H-listi framfarasinna 53 (1) L-listi óháðra 71 (2) Kusu: 134 Kjörsókn: 84% Á kjörskrá: 162 Eftirtaldir kjörnir: Friðrik Böðv- arsson, Syðsta-Ási, (H), Jón Jóns- son, Skarðshóli, (L), og Böðvar Sig- valdason, Barði, (L). í sýslunefnd: Jóhannes Bjarts- son, Laugabakka. Lýtingsstaða- hreppur Atkv. K-listi framfarasinna 88 (3) L-listi óháðra 76 (2) Kusu: 172 Kjörsókn: 88% Á kjörskrá: 195 Eftirtaldir kjörnir: Sigurður Sig- urðsson, Brúnastöðum, (K), Borgar Símonarson, Loðdölum, (K), Sveinn Jóhannsson, Varmalæk, (K), Rós- mundur Ingvarsson, Hóli, (L), og Elín Sigurðardóttir, Sölvanesi, (L). I sýslunefnd: Sr. Ágúst Sigurðs- son, Mælifelli, (K). Akrahreppur Atkv. B-listi framsóknarmanna 109 (3) H-listi óháðra 55 (2) Kusu: 166 Kjörsókn: 82,1% Á kjörskrá: 202 Eftirtaldir voru kjörnir: Jóhann L. Jóhannesson, Silfrastöðum, (B), Broddi Björnsson, Framnesi, (B), Anna Dóra Antonsdóttir, Frosta- stöðum, (B), sr. Þorsteinn Ragnars- son, Miklabæ, (H) og Kári Marís- son, Sólheimum, (H). í sýslunefnd var kosinn Konráð Gíslason, Frostastöðum. Skútustaða- hreppur Atkv. K-listi 232 (5) L-listi 37 (0) Kusu: 296 Kjörsókn: 83,38% Á kjörskrá: 355 Eftirtaldir kjörnir: Helga Val- borg Pétursdóttir, Reynihlíð, Böðv- ar Jónsson, Gautlöndum, Hall- grímur Pálsson, Reykjahlíð, Björn Ingvarsson, Skútustöðum, Sigrún Guðjónsdóttir, Reykjahlíð. í sýslunefnd var kosinn Helgi Jónasson, Grænavatni. Vopnafjarðar- hreppur: Atkv. B-listi framsóknarmanna 273 (4) D-listi sjálfstæðismanna 134 (2) G-listi Alþýðubandalags 109(1) Kusu: 498 Kjörsókn: 85,7% Á kjörskrá: 581 Eiðahreppur: Atkv. II- listi lýðræðissinna 23 (1) K-listi framfarasinna 22 (1) R-listi óháðra 35 (3) Kusu: 82 Kjörsókn: 87% Á kjörskrá: 92 Eftirtaldir kjörnir: Jón Steinar Árnason, Finnsstöðum, (R), Júlíus Bjarnason, Eiðum, (R), Örn Ragn- arsson, Eiðum, (R), Guðlaug Þór- hallsdóttir, Breiðavaði, (H), og Sig- urbjörn Snæþórsson, Gilsárteigi, (K). I sýslunefnd var kosinn Kristinn Kristjánsson, Eiðum, (H). Norðfjarðar- hreppur: Atkv. H-listi umbótasinna 24 (2) O-listi óháðra 45 (3) Kusu: 69 Kjörsókn: 93,2% Á kjörskrá: 74 Eftirtaldir kjörnir: Hákon Guð- röðarson, Miðbæ, (O), Jón Þór Að- alsteinsson, Ormsstöðum, (O), Hálfdán Haraldsson, Kirkjumel, (O), Björn Björnsson, Hofi, (H), og Þórður Júlíusson, Skorrastað, (H). I sýslunefnd var kosinn Jón Bjarnason, Skorrastað. Fáskrúðs- fjarðarhreppur: Atkv. H-listi Friðriks Steinssonar 23 (1) S-listi framfara- og lýðræðissinna 48 (4) Kusu: 74 Kjörsókn: 89,1% Á kjörskrá: 83 Eftirtaldir hlutu kosningu: Jón Úlfarsson, Eyri I, (S), Friðmal Gunnarsson, Tungu, (S), Úlfar Jónsson, Vattarnesi (S), Þórhildur Gísladóttir, Kolfreyjustað, (S), Björn Þorsteinsson, Þernunesi, (H). Til sýslunefndar: Þorleifur Kjartan Kristmundsson, (S). Vestur-Land- eyjahreppur: Atkv. H-listi óháðra 45 (2) K-listi fráfarandi hreppsnefndar 78 (3) Kusu: 127 Kjörsókn: 98,4% Á kjörskrá: 129 Eftirtaldir kjörnir: Eggert Haukdal, Bergþórshvoli, (K), Guð- jón Sigurjónsson, Grímsstöðum, (K), Ásdís Kristinsdóttir, Miðkoti, (K), Snorri Þorvaldsson, Akurey, (H) , og Brynjólfur Bjarnason, Lindartúni, (H). í sýslunefnd: Eggert Haukdal (K). Rangárvalla- hreppur: (Hella) Atkv. E-listi sjálfstæðismanna 283 (4) l-listi frjálslyndra 90 (1) Kusu: 395 Kjörsókn: 83,7% Á kjörskrá: 472 Eftirtaldir kjörnir: Páll G. Björnsson framkvstj., (E), Jón Thorarensen kaupfélstj., (E), Gunnar Magnússon bóndi, (E), Árni Hannesson húsasm., (E), og Guðmundur Albertsson kennari, (I) ; I sýslunefnd Bogi Thorarensen. Hraungerðis- hreppur: Atkv. D-listi sjálfstæðismanna 32(1) H-listi Stefáns Guðmunds- sonar og fleiri 86 (4) Kusu: 121 Kjörsókn: 88,9% A kjörskrá: 136 Eftirtaldir kjörnir: Bjarni Ei- ríksson, Miklaholtshelli, (D), Stef- án Guðmundsson, Túni, (H), Ketill Ágústsson, Brúnastöðum, (H), Rósa Haraldsdóttir, Laugardælum, (H), Magnús Guðmundsson, Oddgeirshólum, (H). I sýslunefnd: Þórarinn Sigur- jónsson. Grímsnes- hreppur: Atkv. H-listi frjálslyndra 41 (1) I-listi óháðra 71 (3) J-listi framfarasinna 40 (1) Kusu: 136 Kjörsókn: 78,2% Á kjörskrá: 174 Eftirtaldir kosnir: Böðvar Páls- son, (I), Ásmundur Eiríksson, (I), Sigurður Gunnarsson, (I), Kjartan Pálsson, (J), og Björn Júlíusson, (H). í sýslunefnd var kosinn Böðvar Pálsson. Breiðdals- hreppur: Atkv. K-listi lýðræðissinna 49 (1) L-listi félagshyggjumanna 126 (4) Kusu: 186 Kjörsókn: 70,8% Á kjörskrá: 233 f sýslunefnd var kosinn Sigmar Pétursson. Hrafnagils- hreppur: Atkv. Il-listi fyrrverandi hreppsnefndar 88 (3) I-listi áhugamanna um sveitarstjórnarmál 60 (2) Ku.su: 164 Kjörsókn: 89,6% Á kjörskrá: 183 Eftirtaldir kjörnir: Haraldur Hannesson, Víðigerði, (H), Eiríkur Hreiðarsson, Grísará, (H), Pétur Helgason, Ranastöðum, (H), Anna Guðmundsdóttir, Reykhúsum, (I), og Sigurgeir Aðalgeirsson, Hrafna- gilsskóla, (I). í sýslunefnd var kjörinn Jón Jó- hannesson, Espihóli. Ashreppur Atkv. I-listi 45 (3) H-listi 38 (2) Kusu: 84 Kjörsókn: 92,3% Á kjörskrá: 91 Eftirtaldir kjörnir: Reynir Steingrímsson, Hvammi, (I), Jón Þorbjörnsson, Snæringsstöðum, (I), Jón Bjarnason, Ási, (I), Þor- valdur Jónsson, Guðrúnarstöðum, (H), og Kristín Lárusdóttir, Bakka, (H> I sýslunefnd: Gísli Pálsson, Hofi. Rípurhreppur: Atkv. H-Iisti 27 (2) M-listi 34 (3) Kusu: 62 Kjörsókn: 94% Á kjörskrá: 66 Eftirtaldir kjörnir: Þórarinn Jónasson, (M), Símon Traustason, (M), Þórey Jónsdóttir, (M), Árni Gíslason, (H), og Leifur Þórarins- son (H). I sýslunefnd var kosinn Þórarinn Jónasson. NC plast þakrennur norsk gæóavara NC plast-þakrennur eru sérhannaðar íyrir breytilegt veðurfar og standa því auðveldlega aí sér harða íslenska vetur. t Séflega létt og einföld uppsetning gerir þér kleiít að ganga frd rennunum sjdlíur dn mikillar fyrirhafnar. felCS Fll! inr V. s *2Ílti ártTvC) ®j| NC plast-þakrennur eru skynsöm fjárfesting GLERBORG HF DALSHRAUNI 5 - HAFNARFIRÐI - SÍMI 53333

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.