Morgunblaðið - 29.06.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.06.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1982 35 STARFSFÓLK bandaríska sendiráAsins á íslandi fór í sína ár- legu gróðursetningarferA í HeiAmörk á þriAjudagskvöld. Upp- hafsmaAur aA þessari gróAursetningu var James Penfield, fyrrum sendiherra, en hann var nýlega á ferA hér á landi, þeirri fjórAu eftir aA hann lét af sendiherraembættinu 1967. Skógræktaráhugi Penfields varA til þess, aA sendiráAinu var úthlutaA svæAi í HeiAmörk, sem Magnús Jósefsson, fyrrum starfsmaAur sendiráAsins, gaf nafniA Markland. Raud delkious ■ EPU Kr. 19.80 kg. Þetta ergrunnvömverd Gerið verðsamanburd VÖRUHÚS KÁ SELFOSSI ViA erum í sumarskapi og bjóAum glænýjar og eldri vörur á stórlækkuAu verAi næstu daga meA jflllt aí 50% afelaetfcí. Hér býAst óvenjulegt tækifæri til aA kaupa splunkunýjar vörur; fatnaA, búsáhöld, húsgögn, myndavélar, sportvörur, leikföng og margt margt fleira af hinu fjölbreytta vöruúrvali okkar 7Í góðii verð-f/ Austurlenskur matsveinn kynnir austurlenska smárétti og allir fá ókeypis TAB-COLA. VeriA velkomin í MAGASÍN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.