Morgunblaðið - 29.06.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.06.1982, Blaðsíða 28
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1982 Hérer augtvsing um gugtýsirfear AÐ VEUA SÉR MIÐIL Markmið auglýs- inga er að auka sölu á vöru eða þjónustu. Því skiptir meginmáli að ná til þeirra sem auglýsingunni er beint að á sem lægstu verði. Hér vegur rétt val á auglýsinga- miðli þyngst. VERÐ Samkvæmt niðurstöðum úr tveimur könnunum Sambands íslenskra auglýsinga- stofa er ódýrast að auglýsa í Morgunblað- inu. Þá er miðað við hvað kostar að ná til hvers lesanda. ÚTBREIÐSLA Morgunblaðið berst inná flest heimili landsins á degi hverjum. Það hefur haldið yfirburðastöðu sinniog jafnvel aukið útbreiðsluna skv. áðurnefndum tveimur könnunum. HLUTFALL EFNIS OG AUGLÝSINGA I Morgunblaðinu er reynt að tryggja eðlilegt hlutfall milli auglýsinga og efnis sem er jafnt auglýsendum og lesendum að skapi. Ef þú vegur ofangreindar staðreyndir, er ljóst að það er engin tilviljun hve margir velja Morgunblaðið sem vettvang auglýs- inga sinna-þar eru þær lesnar af fjöldanum. . .i Metsölublaó á hverjum degi! Kaldrananeshreppur: Sjálfkjörið í sýslu- og hreppsnefnd Drangsnesi, 25. júní. EINN listi kom fram til sveitar- stjórnarkosninga i Kaldrananes- hreppi og var þvi sjálfkjörið. Listann skipa eftirtaldir aðilar: Ingólfur Andrésson, bóndi Bæ 1, Guðmundur B. Magnússon, verzl- unarstjóri Drangsnesi, Friðgeir Höskuldsson, skipstjóri Drangs- nesi, Óskar Torfason, vélstjóri Drangsnesi, Baldur Sigurðsson, bóndi Odda, Ragna Guðmunds- dóttir, húsfreyja Drangsnesi, Guð- brandur Sverrisson, bóndi Barða- stöðum, Jón A. Magnússon, skip- stjóri Drangsnesi, Leifur Hauks- son, bóndi Bakka og Elías Jónsson, símstöðvarstjóri Drangsnesi. Til sýslunefndar: Ingimundur Ingi- mundarson, bóndi Svanshóli og Magnús Guðmundsson, vegaverk- stjóri Drangsnesi. — Fréttaritari Tvö til þrjú fiskiskip selja nú afla dag- lega erlendis NOKKUÐ mikið hefur verið um söl- ur íslenzkra fiskiskipa erlendis síð- ustu tvær vikur og útlit fyrir að svo verði áfram næstu tvær vikurnar. Að sögn Jóhönnu Hauksdóttur hjá LÍÚ hafa tvö til þrjú skip selt afla erlend- is daglega síðustu tvær vikur og hef- ur svipaður fjöldi verið bókaður næstu tvær vikurnar. Hér er að mestu um minni fisk- veiðiskip að ræða og hafa þau nær eingöngu selt í Bretlandi, en í næstu viku eru tveir togarar, Ing- ólfur GK og Karlsefni RE, með bókaðar sölur í Þýzkalandi. Skut- togarinn Ögri seldi á fimmtudag 166 lestir, mest þorsk, í Hull. Heildarverð var 1.867.400 krónur og meðalverð 11,23 krónur. í gær- morgun seldi Bjarnarey í Grimsby 79 lestir af þorski og ýsu. Heildar- verð var 746.800 krónur og meðal- verð 9,45 krónur. BEINT FUJG I SOLINA OG SJOIN 3.&24.AGUST 14.SEPT. 5.0KT0BEI AÐALSTRÆTI9 FERÐA MIÐSTODIIM S. 28133

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.