Alþýðublaðið - 17.07.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.07.1931, Blaðsíða 2
B ALI»ÝÐUBfcAÐIÐ KJðrdæmaskipunin og „Framsóknar“-flokkuriim AMMiottnrinii riiav fásblMpri. mönnum og þrem Íhaldsmönnuim. A1 þýöu f I okksmennirnir em Baráttan gegn réttlátri kjör- áæmaskipun viar aðalmál „Fram- 'S'óiknar“-í 1 okksins viö kosntngarn- ar í vor, — barátta gegn því, áð Reykvíkingar fái sama kosningar- rétt og aórir landsmenn og að allir flokkar fáá sömu aöstöðu til iað koma mönngm á þing í hlutfallivið kjósiendiafjölda þeirra. Nú þiegar á alþing er komið óttast ,, F ram|ö k n ar “ - f 1 okk uri nn, að hann geti ekki komið í veg fyrir, að kjördæmiasMpunaTmáilið komi fyrir þingið. Pað er svo torsótt. aÖ þegja réttiætiskröfur til bana. Þá tekur stjórnin annað ráð, — að komá meö þings- ályktunartillöglu um kjördæmia- máJið, sem stefnir iað [)ví tvennu í senn, að draga það á langinn og að koma öllum ráðgerðum und- ifbúningi á afgreiðsiu þess á vald „Framsókn.ar“-flokksins. Slíka þingsályktunartil lögu hefir stjórn- in riú lagt fyrir þingið, og er Eins og alratmt er orðið lagði „Framsóknar“-sitjórnin fyri'r al- þingi s. I. vetur m'ðurskurðar- fjárlög á verk legum fmmkvæmid- um ríkisins. Fjárveiti 1 rganefndar- menn íhaldsflokkanna 'beggja iögðu bless'un sína yfir niður- skurðinn. Alþýðuflokkurinn einn krafðist verklegra framkvæmda. Fulltrúi hans í nefndtnni, Har- aldur Ouðmumlsson, klauf þá nefndina og flutti tillögur um verklegar 1 framikvæimdir fyrir hátt á þriðju mitljón kr. (hiuti héraðanna mieð talinn). Lengra komst máiið ekki i þinginu að því 'sinni, því að þá rauf „Fram- sókn" það. , „Framsókna:r“-stjórnin og flokk- ur hennar vrta mjög vel, hvernig ástandið ér nú i atvinnuímálum Norðfjrði, FB„ 16. júlí. Sjóprófum út af ásiglingu botn- vörpungsins Escallonia á vélbát- inn N'jál Þorgeirsison. frá Norð- firði er nú lokið. Nánari atvik eru þessi: Blindþoka var, logn og ládeyða. Botnvörpungurinn var á austurleið, en báturdnn lá fyrir lí'nu sinni. Uppi voru á bátn- um tveir menn, en þeir sáu ckki botnvörpunginn vegna þokuirnar, fyr én hann var alveg kominn menn í milliþingancínd, . imeð hlutrallskosningu í sameánuðu þingi, til þess að endurskoða lög- gjöfina um skipun alþimgis og kjördEemiaskipunina og bera fnaro tillöigur um, Ríkisstjórnin skipar fimta mann í niefndina. Kostnað- ur við nefndina. greíðist úr ríkis- sjóði.“ í stað þess að taka kjördæma- málib þegar til úrlausnar á þessiu þingi ©r jafnvel ekkert orð um það í tiilögu þesisari, hvenær nefndin skuli háfa lokið ‘störfum og málið verða lagt fyrir al- þingi tii afgreiðslu. Hvort það verði árið 1932, 1933, 1934 eða hvenær stendur ekkert um. Og niefndinia á samkvæmt tillögunni a.ð velja þannig, að stefnt er að því, að ,,Framsóknar“-flokkurinn komi í hana fjónim mönniim af fimm, þ. e. þremur þingkosröiim og þeim stjórnskipaða. Þannig er tillagan eins og 'Stjórnin leggur hana fyrir þingið. berra friamkvæmda. Enginn vandi er að velja þær íramítxæmdir, siem komá þjóðinni lað fullu frann- tíðargagni. Á slíkum atvinniuleys- istíma, siein nú er, er það fyrsta skylda þings og stjórnar að stofna til mikilla framkvæmida, gagnlegra framkvaanda, og efna þar með til atvinnu handa fjölda verkaimanna, eiinmitt á meðan önnur atvinna ier sáralítil. Þar mieð er unnið tvöfalt gagn, at- vinnuleysinu útrýmt og nauð- synjaframkvæmdum komið í \ærk. En það er nú eitthvað annað en að sitjörnin ætli að bæta úr at- vinnuleysimu með fjárlögum þeim, scan luin hefir nú lagt fyrir þing- ið. Þad 1eru sömu nidurskwmr- fjárlögin og íhaldsflokkarnir báð- ir tóku höndum saman uim á f.ast að bátnum og engin tök uml- ankomu. Kom botnvörpun guri nn þyiert á bátinn og braut bann framiarlega. Mennirnir björguðust slyppir og snauði'r upp á stjórn- borðsakkeri botnvörpungsins, en báturinn sökk á örfáum mímitum. Botnvörpungurinn varð ekki báts- ins var fyrr en skipverjar fundu hnykkinn, sem. var'ð við árekst- urinn. — Botnvörpungurinn er farinn á veiðar. Á Búðum við Fásikrúðsfjörð er nú á sjöunda hundraíð rnanms. Hreppsnefndarkosiningar fóru þar fram í miðjum júnímánuði, og voru kosnir fjórir'menn til við- bótar þremur, er fyrir voru, s.em voru tveir Alþýðuflokksmenn og einn íhaldsimaður. Komu fram tveir listar, Aiþýðuflokks og í- hálds. Fékk liinri fyrrmefndi 138 atikv., en hinn síðarnefndi 103, og komu sínum tveimur að hvor. Hreppsnefnd Búðahrepps er því nú skipuð fjóxum Alþýðuflokiks- Jón fjnnMi'ssoii ¥e?Mræðiiioiir, Grein sú, er Jón Gunnarsson verkfræðingur reit hér í blaðið í gær um grágrýti og blágrýti, hieíir vakið mikla eftixtekt, sem von er. Jón er Húnvetningur, liðlega 30 ára gamall. Harin hefir stumd- að verkfræðinám í Noregi og í Bandarikjunum. Hann tök meist- aragj'áðu í civil enigineering í fyrra við Masisachusetts Institiute of Technology (5 ára nám; veTk- fræðinám þar 4 ár). Jön hefir unnið sem verkfræðingur í ýms- um Bandarikjamna, jsvc sem Minriisiota, Illinois, Massachusietts og Vermont. Alpingi. í gær var kosið í fastar nefndir. Þar eð fulltrúar Alþýðuflokkisins gátu ekki komið mönnum í mefndir á eigin atlu æðum, tókiu þeir ekki þátt í kosningunuim. í neðri deild voru kosnir: Fjárhagsnefnd: Halld. Stef., Ól. Thors, Bernharð, M. Guðm., Stein- grímur. Fjárvieitingamefind: Iragólfur, P. Ott,, Þorlieifur, Hannes, Magnús f. dósent, Björn á Kópaskeri, Jónas Þorbergsson, Samigöngumálanefnid: Sveiran, J. A. J„ Bergur, Jóhanni, Sveinbjörn. Landbúniaðarnefnd: Lárus, M. Guðm., Bjarni Ásgs., P. Ott.„ Steingrrmur. Sjávaxútvegsnefnd: Sveinn, Jó- þessir: Eiður Albertsson, Árni Sveinsson, Sigbjörri Sigurðsson, Guðmundur Stefánsson. Ihaldsimiennirnir eru þessir: Marteinn Þorsteinssori, Jón Oddsson, Einar Sigurðsson. Oddviti hreppsnefndar var kos<« inn Ei'ður Albertsson skólastjórl hann, Á.sgeir, Guðbrandur Isberg, Bjarni Asgs. Mientamálanefnd: Ásgeir, Guð- brandur, Bernhar'ð, Einar Amórs- son, Halldór Stef. Allsherjarnefnd: Lárus, Einar Arnórsison, Bergur, Jón Ól„ Svein- björn. í efri deild voru ko.sin: FjáThagsinefind: Ingviar, Jön Þorl., M. Torf. Fjárveitinganefnd: Jón í Stóra'-- dal, Bjarni Snæbj., Páll, Halld. Steinssbn, Einar Árnason. Samgöngumálanefnd: M. Torf„, Halld. Stein.sson,. Jónas Jónssion, Landbúniaðarnefnd: Páll, Pétur Magn., Jón í Stóradal. Sjávarútviegsnefnd: Ingviar, Ja- kob, Jónas. Mientamálianiefnd: Jónas, Guð- rún, Jón í Stóradal. Allsherjarnefnid: M. Torf., Pétur M„ Einar Árnason. Á Langjökul. Tíu skátax, alt imenn um tví- tugt, fara héðan á morgun upp að Hvítárvatni. Ætla þeir nokkuð norður fyrir vatnið, en síðan að ganga þaðan vestur yfir Langjökul. Verði veður gott, ætla:: þeir, er þeir koma á miðjan jök- ulinn, að halda til útsuðurs og koma við í Haírafelli, sem er vestan í jöiklinum, en verði veðr- ið ekki gott, ætla þeir aÖ halda þvert yfir jökulinn. Að jökulgöngunni lokinni ;ætls þieir að halda til Surtshellis og dvelja 2—3 daga í Halimund- arhrauni 0g velta þar grjöti ofan í svo riiefndar grasgjár, er fé ferst í í hrönnum. Fer féð ofan í gjár þessar af þvi að gras er þar á botni, en kemst svo ekki upp og drepst úr hungri og þorsta, þegar ar grasið er uppétið. Höfnin. „Lyra“ fór til Bergen í gær. „Barðinn' kom í gær frá Þýzkaliandi. Þýzka s.kemtiskipi‘ð „Siena Cordoba", sem kom hing- að í gær, för aftur í nótt. „Suð- urlandið fór til Borgarness í dag. hún þánnig: „Alþingi ályktar að kjósa fjóra Niðnrsknrð&rfjáriðg í’tlg® fjrtw gsSpfngio alþýðunnar, að stórfelt at- vinnuleysi þrengir að verkalýön- | siðasta þingi. Yfir fjárlagafrunv um. Þá ætti stjórnin og stjórnar- [ varpi stjÓTnarinriar ríkir aðgerða- flokkurinn líka að vita það engu j ieysi og kyrstaða. Það eru i- síður, að þeim ber skýlda til að i haldsfjárlög af versta tæi, sem sitofna einmitt nú til miMilIa opin- | hún býður þjóðánni upp á. Botnvðrpsngur sðttvir vélbát.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.