Morgunblaðið - 03.07.1982, Síða 32

Morgunblaðið - 03.07.1982, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1982 iujö^nu- gS IIRÍJTURINN 2I M\KZ-l9 \PRll, Málin c*ru á viðkvæmu stigi í 1 dag og ekki taka neinar fljót- 1 rærnislegar ákvaróanir. (iefdu 1 meiri gaum aó fjölskyldumál- 1 um. Koreldrar, reynió aó kynn- 1 ast börnum ykkar betur. Ktfj! NAUTII) 20. AI’RII,—20. MAl Farðu varlega í fjármálum í dag. 1 Kkki taka þátt í neinum fjár- 1 hættuspilum, sérstaklega ekki 1 ef ókunnugir eru með. I*eir sem 1 þurfa að vinna í daj; ættu að 1 afkasta miklu. TVÍBIJRARNIR SSaS 21. MAÍ-20. JÍINÍ hað er mjög góð samvinna á 1 heimilinu og því hajrstætt að nota daginn til að mála eða 1 breyta á heimilinu. Notaðu 1 ímyndunaraflið og gerðu hlutina 1 sjálfur, þú þarft enga fagmenn 1 til að gera Hnt hjá þér. KRABBINN 21. JIINl—22. JÍII.I l*ú átt erfitt með að gleyma 1 vinnunni þegar þú átt frí. Kn þú 1 Ketur ekkert gert þej;ar þú ert 1 ekki á vinnustað svo gleymdu 1 þi‘ssum vangaveltum. ^rilJÓNH) 23. JIII.I-22. Ál.ltST Fjölskyldan er mjög hjálpleg. 1 llugmyndir þeirra eru þér mjög 1 gagnlejrar í sambandi við tóm- 1 stundagaman þitt. í kvöld er til- 1 valið að vinna í garðinum. (ÍIEÍ M/fiRIN 23. \<;fisT-22. ‘;ki»t llaltu áfram með sparnaðar áætlunina. I*ú verður fyrir von | brigðum því þú kemst að því að einhver sem þú hefur þekkt í 1 mörg ár hefur ekki verið heiðar- | legur gagnvart þér. v(h;in 23.SKIT — 22.0KT. Oútreiknanlegir ættingjar verða 1 þess valdandi að þú verður að breyta áætlun þinni í dag. Verst þykir þér að komast ekki á 1 ákveðna skemmtun sem þú hef- 1 ur beðið eftir alla vikuna. Pg| DREKINN 23.OKT.-2l Nrtv. Notaðu eins mikinn tíma og þú 1 getur til að hugsa um heilsu 1 þína. Viðskipti eru líka ábata 1 söm í dag. Ástvinir þínir eru 1 skilningsríkir. fjTfl BOGMAÐURINN IINJS 22. NflV -21 DES. Svipaður dagur og í gær, vinir 1 þinir eru mjög hjálpiegir. I>ú 1 nýtur þesn art hitta vini þina sem þú skemmtír þcr alltaf svo 1 vel mert. I kvöld kemur hu(.vil 1 semi art meira gagni heldur en 1 reynslan. Tí(j STEINGEITIN 22.1)KS —19 JAN. Kf þú ætlar að vinna eitthvað í 1 dag, skaltu gera það án hjálpar 1 frá öðrum. Svaraðu bréfum frá 1 vinum sem þú átt í útlöndum. 1 l*ú skalt ekki taka þátt í neinu braski sem kunningjar þínir 1 standa í. Sfgj VATNSBERINN v>*sSS 20. JAN.-I8.FEB. Kf þú ferð í ferðalag eru líkur á að þú fáir mikla hjálp við verk- efni sem þú hefur unnið að und- 1 anfórnu. (>ættu þín á svikurum í 1 [K‘ningamálum. £■0 FISKARNIR I9.FEB.-20. MAKZ Vertu ga-tinn ef þú þarft art eiga 1 viðskipti við fólk sem þú þekkir ekki alltof vel. I>að er ekki arð- 1 vænlegt að skipta um starf núna. Njótlu þess að fara út að skemmta þér í kvöld. . .1 DRÁTTHAGI BLÝANTURINN LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK THI5 15 THE LA5T öAME OF THE 5EA50N, MANA5ER... WU PiM VOUR HEART 'OUT ANO VOU 6ETA StOMACHACHE' & I>etta er sirta.sti leikur Spilum úr okkur hjörtun! kcppnistímabilsin.s ... Ég veit hvernig þá fer ... I»ú spilar úr þér hjartaö og færð magapínu i staðinn! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hér er óvenjuleg þraut úr fórum Paul Lukacs: Norður sÁ97 h Á7 187 I Á109763 Vestur Austur s G86 s D1053 h 109842 h K63 1654 t 102 182 1 KDG4 Suður s K42 h DG5 t ÁKDG93 15 Suður leikur 6 tígla og spurningin er: er nokkur leið að hnekkja samningnum? - O - Það er kannski rétt að byrja á því að sýna hvernig spilið gekk fyrir sig. Vestur hóf leik- inn með því að spila út spaða- sexunni, og sagnhafi tók fyrsta slaginn á kónginn heima. Hann svínaði svo hjartadrottningu, en austur fékk á kónginn og spilaði tígli um hæl. Það var svo létt verk fyrir sagnhafa að kasta spaða- tapara niður í hjartagosann og trompa síðan spaða. Það er greinilegt að vörnin verður að byrja á því að trompa út. En auk þess má austur ekki láta tíuna, því þá fær sagnhafi viðbótarinnkomu á tromp og nær að nýta sér laufið. I lokin skulum við slá aðeins á léttari strengi. Bridgespilar- ar fara stundum margir sam- an í sólarlandaferðir; ekki þó fyrst og fremst til að sóla sig heldur aðallega til að spila. Þetta er sönn saga: „Ég heyri sagt að þú sért nýkominn úr sólarlandaferð. Var veðrið gott?“ „Ég veit það ekki almenni- lega, ég sat fast í suður og sneri baki í gluggann!" SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Baden-Baden í V-Þýzkalandi i fyrra kom þessi staða upp í skák Þjóðverjanna Boriks, sem hafði hvítt og átti leik, og Kestlers. Hvítur fann hér þvingaða vinningsleið. 19. fxe6! — dxc3, 20. Dh3! — f5, 21. exd7 — cxd2, 22. Bxf5! — g6, (Ef 22. - dxel-D þá 23. Bxh7+ og mátar.) 23. Be6+ — Kg7, 24. dxe8-R+! — Hxe8, 25. Rxd2 og með tvö peð yfir og sókn vann hvítur auðveld- lega.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.