Morgunblaðið - 03.07.1982, Page 34

Morgunblaðið - 03.07.1982, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1982 Litlu hrossaþjófarnir -----WALT DISNEY PRODUCTIONS f’trtent i Heirse ^Htiieires Sk^nyntileg og hrifandi ensk- bandarisk kvikmynd frá Disney- félaginu. Leikstóri: Charles Jorrott. Aöal- hlutverk leika: Alistar Sim, Peter Ðarkworth. Geraldine Mc Ewan. Urvals mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mannaveiöarinn Serlega spennandi og viðburðahröð bandarisk lilmynd, — síöasta mynd- in sem hinn vinsæli Steve McQueen lék i. Steve McQueen, Eli Wallach, Kathryn Harrold. Leikstjóri: Buzz Kulik íslenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,9og 11 EPka Sími50249 Hættuförin (The Passage) Æsispennandi mynd. Anthony Quinn, Malcolm McDowell. Sýnd kl. 5 og 9. ðÆJARBíP —* Sími 50184 Huldumaðurinn Ný bandarisk mynd með Oscars- verðlaunaleikkonunni Sissy Spacek i aöalhlutverki. Þessi mynd hefur fengiö frábæra dóma gagnrýnenda. Sýnd kl. 5. „Flatfótur" í Egypta- landi Hörkuspennandi og sprenghlægileg ný litmynd um lögreglukappann „Flatfót" í nýjum ævintýrum í Egyptalandi, með hinum frábæra Bud Spencer íslenskur texti Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 Salur TÓNABÍÓ Simi31182 í greipum óttans („Ttrror EyesM) Frábmr spennumynd i anda HHch- cock, þar sem leikstjórinn heidur áhorfendum i spennu frá upphafi til enda. Leikstjóri Kenneth Hughes Aóalhlutverk: Leonard Mann, Rachei Ward íslenskur texti. Bönnuó bðmum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Byssurnar frá Navarone (The Guns of Navarone) íslenskur texti. Hin heimsfræga verölaunakvikmynd í litum og Cinemascope um afrek skemmdarverkahóps i seinni heims- styrjöldinni. Gerö eftir samnefndri sögu Alistair MacLeans. Mynd þessi var sýnd viö metaösókn á sínum tima i Stjörnubiói Leikstjóri: J. Lee Thompson. Aóalhlutverk: Gregory Peck, Anthony Quinn, David Niven, Anthony Quayle o.fl. Sýnd kl. 4, 7 og 9.45. Bönnuö innan 12 ára. CHAHLES BRONSON 7<A 5 -»7 ' ., AUGA FYRIR AUGA II DEATH WISH II Ný hörkuspennandi mynd, sem gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Enn neyöist Paul Kersey (Charles Bronson) aö taka til hendinni og hreinsa til i borg- inni, sem hann gerir á sinn sérstæóa hátt. Leikstjóri: Michael Winner. Aöalhlutverk: Charles Bronson, Jill Ireland, Cincent Gardenia, Sýnd kl. 5, 9.10 og 11.10. Ðönnuö innan 16 ára. Rániö á týndu örkinni (Raiders of the Lost ark) Fimmföld Óskarsverðlaunamynd. Mynd. sem má sjá aftur og aftur. Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 12 ára. Allra síöasta sinn. | Háskólabíó frumsýnir dag myndina Auga fyrir auga Sjá auglýsingu annars staðar í blaðinu. Villti Max — Sfríösmaöur veganna — Ótrúlega spennandi og vel gerð, ný áströlsk kvlkmynd í lltum og Cinema Scope. Myndin var frumsýnd í Bandarikjunum og Englandi í mai sl. og hefur fengiö geysimlkla aösókn og lof gagnrýnenda og er talin verða .Hasarmynd ársins". Aöahlutverk: Mel Qibson. Dolbý-sfereo. fsl. texti. Bönnuö innsn 16 éra. Sýnd kl. S, 7, 9 og 11. Hækkaö verð. BÍÓBÆR Smiðjuvegi 1, Kópavogi. Bíóbær frumsýnir nýja mynd meö Jerry Lewis. Hrakfallabálkurinn (Hardly Working) Meö gamanleikaranum Jerry Lewis. Ný amerísk sprenghlægileg mynd meö hinum óviðjafnanlega og frá- bæra gamanleikara Jerry Lewis. Hver man ekki eftir gamanmyndinni Átta börn á einu ári. Jerry er í topp- formi í bessari mynd eða eins og einhver sagðí: Hláturinn lenglr lifiö. Mynd fyrir alla fjölskylduna sem kemur öllum í sólskinsskap. Aöalhlufverk: Jerry Lewis og fleiri góðir. íslenakur texfi Sýnd kl. 2, 4, 6 og 9. Gleði næturinnar (Ein sú djarfasta) Sýnd kl. 11.15. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnskírteinis krafisl vió inngang- inn. 7. sýningarhelgi. Viðvaningurinn ln a wortd of professional assasslns, there is no room foranamateuL The CIA Dnefed him armed him and then they abandoned hvn Ofsaspennandi glæný bandarísk spennumynd frá 20th Century Fox, gerö eftir samnefndri metsölubók Robert Liltell. Viövaningurinn á ekkerf erindi í heim atvinnumanna;. en ef heppnin er meö, getur hann oröiö allra manna hættulegastur, þvi hann fer ekki effir neinum reglum og er alveg óútrelkn- anlegur. Aðalhlutverk: John Savage, Christ- opher Plummer, Marhe Keller, Arthur Hill. Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siöasta sýningarhelgi. LAUGARÁS Símsvari I 32075 Ný mynd gerö eftlr frngustu og djörfustu „sýningu" sem leyfö hefur veriö í London og víöar. Aöalhlut- verkin eru framkvæmd af stúlkunum á Revuebar, modelum úr blaöinu Men Only, Club og Escort Maga- zine. Hljómllst eftir Steve Gray. Leikstjóri: Brian Smedley. Myndin er tekin og sýnd í 4 rása Oobly-stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö yngri en 16 ára. Salur B í svælu og reyk Sprenghlaagileg grfnmynd f litum og Panavision, meö hinum afar vlnsælu grinleikurum TOMMY CHONG og CHEECH MARIN. fslenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Salur C LOLA Frábær ný þýsk litmynd um hina fögru Lolu, „drottn- ingu næturinn- ar“, gerð af RAINER WERNER FASSBINDER, ein af síðustu myndum melstarans, sem nú er ný- látinn. Aöalhlutverk: BARBARA SUKOWA, ARMIN MÚELLER- STAHL, MAR- IO ARDOF. íslenskur texti. Sýnd kl. 9 og 11.15. Jón Oddur og Jón Bjarni Hin afar vinsæla islenska fjölskyldu- mynd um hina frænku tvíbura. Leikstjórn: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Villigeltirnir Bráðskemmtileg og lífleg ný banda- rísk litmynd, um ófyrirleitna mótor- hjólagæja, og röska skólastráka, með PATTI D’ARBANVILLE, MICHAEL BIEHEN, TONY ROSATO. fslenskur fexti. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 .

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.