Morgunblaðið - 06.07.1982, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 06.07.1982, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1982 Peninga- markadurinn / GENGISSKRÁNING NR. 116 — 05. JÚLÍ 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 11,575 11,607 1 Sterlingspund 20,065 20,121 1 Kanadadollar 9,018 9,043 1 Dönsk króna 1,3561 1,359« 1 Norsk króna 1,8185 1,8236 1 Sænsk króna 1,8898 1,8950 1 Finnskt mark 2,4443 2,4511 1 Franskur franki 1,6910 1,6957 1 Belg. franki 0,2454 0,2461 1 Svissn. franki 5,5126 5,5278 1 Hollenzkt gyllini 4,2438 4,2555 1 V.-þýzkt mark 4,6929 4,7059 1 ítölsk líra 0,00835 0,00837 1 Austurr. sch. 0,6662 0,6680 1 Portug. escudo 0,1382 0,1386 1 Spánskur peseti 0,1038 0,1041 1 Japanskt yen 0,04521 0,04534 1 írskt pund 16,167 16,212 SDR (Sérstök dráttarréttindi)2/07 12,6034 12,6383 v / 7 N GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 05 JULI 1982 — TOLLGENGI í JÚLÍ — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala Gengi 1 Bandaríkjadollar 12,768 11,462 1 Sterlingspund 22,133 19,617 1 Kanadadollar 9,947 8,858 1 Dönsk króna 1,4959 1,3299 1 Norsk króna 2,0060 1,8138 1 Sænsk króna 2,0845 1,8579 1 Finnskt mark 2,6962 2,3994 1 Franskur franki 1,8653 1,6560 1 Belg. franki 0,2707 0,2410 1 Svissn. franki 6,0806 5,3793 1 Hollenzkt gyllini 4,6811 4,1612 1 V.-þýzkt mark 5,1765 4,5933 1 ítölsk líra 0,00921 0,00816 1 Austurr. sch. 0,7348 0,6518 1 Portug. escudo 0,1525 0,1354 1 Spánskur peseti 0,1145 0,1018 1 Japansktyen 0,04987 0,04434 1 írskt pund 17,833 15,786 y Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur............. 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1* 3. Sparisjóósreikningar, 12. mán. ' 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar... 6. Ávísana- og hlaupareikningar. 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum...... b. innstæöur í sterlingspundum... c. innstæöur í v-þýzkum mörkum. d. innstæöur í dönskum krónum.. 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSV EXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir......... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar......... (28,0%) 33,0% 3. Afuröalán ................. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ................ (33,5%) 40,0% 5 Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 ár 2,0% b. Lánstimi minnst 2V* ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán................. 4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins et eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júní 1982 er 359 stig og er þá miöað viö 100 1. júní '79. Byflgingavísitala fyrir janúarmánuö 909 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í -tasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextír eru nú 18—20%. 34,0% 37,0% 39,0% 0,0% 1,0% 19,0% 10,0% 9,0% 6,0% 10,0% Síðdegis í garðinum Á dagskrá útvarps klukkan 16.50 er þátturinn Síðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni, garðyrkjumanni. Þáttur þessi verður vikulega á dagskrá útvarpsins nú í sumar. Hafsteinn svarar bréfum frá hlustendum. Að undanförnu hef- ur orðið mikið vart við rana- bjöllur í görðum landsmanna og liggur við að hér sé um faraldur að ræða. Hafsteinn ræðir að- gerðir, sem eru til varnaðar þessum vágesti og fjallar um hvernig losna megi við blaðlýs, án þess að eiturúðun þurfi að fara fram. Þá verður haldið áfram að fjalla um garðyrkju og gróðurval í garða, og þá sér- staklega sumarbústaðalóðir. Ltvarp kl. 11.00: „Man ég )að sem öngu leið“ Kagnheiður Viggósdóttir Á dagskrá Útvarpsins í dag klukkan 11.00 er þátt- urinn „Man ég það sem löngu leið“, sem er í umsjá Ragnheiðar Viggósdóttur. Ragnheiður sér um þátt- inn annan hvern þriðju- dag á móti Ágústu Björnsdóttur. Ragnheiður ætlar að lesa frásögn, sem Árni Óla samdi um heim- sókn frænda Thor- valdsens til Reykjavíkur. Þá les Knútur R. Magnús- son kvæði eftir Magnús Gíslason á Vöglum í Skagafirði. utvaro Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR MORGUNNINN 6. júlí 7.(M) Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mái. Endurtekinn þáttur Olafs Oddssonar frá kvöldinu áöur. X.(M) Fréttir. Dagskrá. Morgun- orö: Ásgeir Jóhannesson talar. 8.15 Veöurí'regnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „llalla “ eftir Guörúnu Kristínu Magnúsdóttur. Höfundur les (6). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Man ég þaö sem löngu leið“. Kagnheiöur Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist. Joe Pass, Milt Jackson, Ray Brown, Mickey Roger o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til kynningar. SÍDDEGIO 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Ásgeir Tómasson. 15.10 „Vinur í neyð“ eftir P.G. W'odehouse. Oli Hermannsson þýddi. Karl Guömundsson leik- ari les(2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Sagan: „Heiöurspiltur I há- sæti“ eftir Mark Twain. Guö- rún Birna Ilannesdóttir les þýð- ingu Guðnýjar Ellu Sigurðar- dóttur (16). 16.50 Síðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 17.00 Síðdegistónleikar a. „Rienzi", forleikur eftir Rich- ard Wagner. Fílharmóníusveit- in í Los Angeles leikur; Zubin Metha stj. b. Píanókonsert nr. 3 í d-meil op. 30 eftir Serge Rakhmanin- off. Lazar Berman og Sinfón- iuhljómsveit Lundúna leika; Claudio Abbado stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Tónleikar. a. Renata Scotto syngur aríur úr óperum eftir Kossini, Bellini og Puccini. Hijómsveitin Fílharm- ónía í Lundúnum leikur; Manno Wolf-Ferrari stj. b. Fiðlukonsert nr. 2 í h-moll op. 7, „La Campanella“, eftir Paganini. Shmuel Ashkenasi leikur með Sinfóníuhljómsveit- inni í Vínarborg; Herbert Esser stj. 20.40 Þegar ég eldist. (Imsjón: Þórir S. Guðbergsson félags- ráðgjafi. 21.(M) „Verklarte Nacht" op. 4 eft- ir Arnold Schönberg. Hljóm- sveit Tónlistarskólans í Reykja- vík leikur í Háteigskirkju; Mark Reedman stj. 21.30 Útvarpssagan: „Járnblóm- ið“ eftir Guðmund Daníelsson. Höfundur les (18). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Að vestan. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. 23.00 Frá tónlistarhátíðinni i Dubrovnik sl. sumar. a. Píanósónata í B-dúr D. 960 eftir Franz Schubert. Stephan Bishop-Kovacevic leikur. b. Sónata í D-dúr fyrir selló og pianó eftir Claude Debussy. Heinrich Schiff og Ari Berton- cclj leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /MIDSIIKUDKGUR 7. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: María Heiðdal talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Halla" eftir Guðrúnu Kristínu Magnúsdóttur. Ilöfundur les (7). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Ingólfur Arnarson. Fjallað verður um yfirlits- skýrslu Fiskifélagsins um fram- vindu sjávarútvegsins 1981. 10.45 Morguntónleikar. a. „Lærisveinn galdrameistar- ans“ tónverk eftir Paul Dukas. Hljómsvcit franska Ríkisút- varpsins leikur; Jean Martinon stj. b. „Rahpsody in Blue“ fyrir pí- anó og hljómsveit eftir George Gcrshwin. Stanley Black leikur og stjórnar Hátíðarhljómsveit Lundúna. 11.15 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 11.30 Létt tónlist. Diabolus in Musica, Úlvarnir, Spilverk þjóðanna og hljóm- sveitin Chaplin syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfrengir. Tilkynningar. Miðvikudags- syrpa — Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Vinur í neyð“ eftir P.G. Wodehouse. Óli Hermannsson þýddi. Karl Guðmundsson leikari les (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Stjórnandinn Finnborg Schev- ing ræðir við börnin um um- hverfisvernd og nauðsyn þess að ganga vel um landið. Auður Hauksdóttir fóstra les sögu úr bókinni „Fjörulalli" eftir Jón Viðar Guðlaugsson. 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Sinfóníetta fyrir blásara, píanó og áslátt- arhljóðfæri eftir Herberg H. Ág- ústsson. Féjgar úr Sinfóní- uhljómsveit íslands leika; Páll P. Pálsson stj. 17.15 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 18.00 Á kantinum. Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðarþætti. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. 20.00 Einsöngur í útvarpssal. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur þjóðlög frá ýmsum lönd- um. Snorri Örn Snorrason leik- ur á gítar. 20.25 „Sumar“. Ingólfur Jónsson frá Prest- bakka les eigin Ijóð. 20.40 Félagsmál og vinna. Umsjónarmaður: Skúli Thor- oddsen. 21.00 Kammersveitin í Vínarborg leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Járnblómið“ eftir Guðmund Daníelsson. Höfundur les (19). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Þriðji heimurinn: Þögull meirihluti mannkyns. Umsjón: Þorsteinn Helgason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.