Morgunblaðið - 06.07.1982, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ1982
9
HRAUNBÆR
5 HERB. — 130 FM
Mjög rúmgóð og falleg ibuö á 3. haeð I
fjölbýlishúsi. íbúöin skiptist i stofu,
boröstofu og rúmgóöan svefnherberg-
isgang meö 3 svefnherbergjum. Þvotta-
hús og búr viö hliö eldhúss. Góöar inn-
réttingar. Tvennar svalir meö miklu út-
sýni i 3 áttir. Ákveöin bein tala. Mögu-
leiki er á aö taka 3ja herbergja ibúö upp
i kaupveröiö.
ÞANGBAKKI
2JA HERB. — NÝ ÍBÚO
Mjög falleg ibúö um 60 ferm. aö
grunnfleti á 4. hæö i lyftuhúsi. ibúöin
skiptist i stofu, svefnherbergi, eldhús og
baöherbergi. Mikil oq góö sameign.
Verö ca. 670 þúaund. Ákveöin sala.
ASPARFELL
2JA HERB. — 1. HÆO
Fullfrágengin og falleg ca. 60 ferm. ibúö
meö góöum innréttingum. Laus fljót-
lega. Verö ca. 650 þúsund. Ákveöin
sala.
KÓPAVOGUR
SÉR HÆÐ — JARÐHÆÐ
Mjög falleg ca. 112 fm íbúö á jaröhæö i
þribýlishúsi viö Digranesveg. íbúöin
skiptist m.a. í stofu og 3 svefnherbergi.
Þvottahús og búr er viö hliö eldhúss.
Sér hiti. Ákveöin sala.
SAFAMÝRI
3. HERB. — JAROHÆÐ
Vönduö ibúö um 85 fm aö grunnfleti,
sem skiptist í stofu, boröstofu og 2
svefnherbergi. Laus fljótlega. Ákeöin
sala.
GAMLI BÆRINN
4RA HERBERGJA
Höfum til sölu 4ra herbergja ca. 100
ferm ibúö á 1. hæö í vel meö förnu
timburhúsi viö Þingholtsstræti. Nýtt
rafmagn. Laus strax. Verö ca. 830 þús.
FÍFUSEL
3ja HERB. — 97 FM
Mjög falleg ibuö á einni og hálfri hæö i
fjölbýlishúsi. íbúöin er meö vönduöum
innréttingum og skiptist i stofu, rúmgott
hol, 2 svefnherbergi o.fl. Ákveöin sala.
HVASSALEITI
3JA HERB. — 1.HÆÐ
Mjög góö ca. 96 ferm. íbúö á 1. hæö i
fjölbýlishúsi meö góöri stofu og 2
svefnherbergjum. Lagt fyrir þvottavél á
baöi. Ákveöin sala.
SOGAVEGUR
4 HERB. — RISHÆÐ
Liölega 90 ferm. ibúö á rishæö i tvibýl-
issteinhúsi. Ibúöin skiptist i stofu og 3
svefnherbergi. Sér hiti. Laus fljótlega.
FJOLDI ANNARRA
EIGNA Á SÖLUSKRÁ
SKOÐUM SAMDÆGURS
Atll Vajínsson lögfr.
Suöurlandsbraut 18
84433 83110
HVERAGERÐI
Til sölu fasteign i Hverageröi,
sem hentar mjög vel fyrir
félagasamtök, t.d. sem orlofs-
hús eða félagsheimili. Þaö sem
um er að ræöa er: Land ca.
5— 6000 fm. Skógi vasiö mest
6— 8 metra há tré. ibúöarhús-
næði í 3 hlutum sc. 300 fm. Blf-
reiöageymsla ca. 50—60 fm.
Sundlaug, gróðurhús, silungs-
veiöi. Þetta er mjög sérstæö
eign og þannig í sveit sett aö
um truflun af völdum nágranna,
umferðar, o.þ.h. er ekki aö
ræöa, heldur býöur staöurinn
upp á kyrrð og ró.
Hjalteyri
Mikligaröur á Hjalteyri er til
sölu. Gólfflötur er ca. 230 fm.
Endurbætur á húsinu standa yf-
ir. Selst meö góöum kjörum ef
samiö er strax.
w
SÍÐUMÚLA 17
Fattcignatala — Bankaatraati
I Sími 29455 línur
I MOSFELLSSVEIT —
[ EINBÝLISHÚS
■ Nýtt 240 fm timburhús, hæð og 5
g kjallari. Nær fullbúiö. Æskileg ■
| skipti á minni séreign.
■ HAFNARFJÖRÐUR —
S EINBÝLISHÚS
| vandað og nýtt 142 fm timbur- g
I hús. Rúmgóöur bílskúr. |
I Skemmtileg lóö. Skipti möguleg I
J á minni sér eign. Verð 2,1 millj. I
! SELJABRAUT —
I RAÐHÚS
J 220 fm hús 3 hæöir vandaöar ■
■ innréttingar. Tvennar suöur ■
5 svalir. Fullbúiö bflskýli. Upp- !
S ræktuð lóö. Verö 1,8—1,9 millj. j
I AUSTURBORGIN —
■ SÉRHÆÐ
■ á 1. hæö 93 fm, aö hluta ný. 4 !
I herb. og eldhús. Nýtt óinnréttaö ■
■ ris 93 fm. Eign sem gefur mikla |
I möguleika. Útsýni. Rúmgóöur |
■ bílskur. I
S KELDUHVAMMUR — I
I SÉRHÆÐ
J Rúmgóð íbúð á 1. hæö. 3 herb. ■
J Möguleiki á fjóröa. Ný |
! eldhúsinnrétting, bílskúrsréttur. |
S Verð 1,3 millj. í
■ LANGHOLTSVEGUR— j
■ Hæð
S 120 fm íbúð í steinhúsi. 34 fm |
I bílskúr. Verö 1,3 millj. S
■ BUGÐULÆKUR —
J 4RA HERB.
I 95 fm íbúö á jaröhæö meö sér I
g inngangi. Verð 870 þús. S
■ BÁRUGATA — 4RA J
S HERB.
| Snyrtileg 90—95 fm íbúð á 2. I
| hæð. Laus fljótlega. Verð 950 J
■ þús.
■ AUSTURBERG — 4RA
S HERB.
■ ca. 95 fm íbúð á 1. hæð.
■ LJÓSHEIMAR —
S 3JA HERB.
■ Ca. 80 fm íbúð á 8. hæð. Verð J
■ 820 þús. !:
SNÖKKVAVOGUR—
I 3JA HERB.
I Góö íbúö á efri hæö. Nýjar inn- 5
1 réttingar. 30 fm bílskúr. Verð ■
J 960£>ús.
S SLETTAHRAUN —
■ 3JA HERB.
J 96 fm íbúð með bílskúr á 3. ■
J hæð. Suðursvalir.
S GRETTISGATA —
■ 3JA HERB.
■ 75 fm íbúö meö sér inngangi. g
S Verö 720 þús.
■ FÍFUHVAMMSVEGUR — |
■ 3JA HERB. M/BÍLSKÚR I
- Rúmlega 80 fm íbúö á jaröhæö, !
I ásamt 22 fm einstakiingsibúö ■
§ og 20 fm bílskúr.
■ ASPARFELL —
5 3JA HERB.
g 90 fm íbúö á 5. hæö.
■ HVERFISGATA —
S 2JA HERB.
| á 1. hæö. Öll endurnýjuö. 80 fm g
| íbúö. Verð 650 þús. ;
J GARÐAVEGUR —
S 2JA HERB.
| 55 fm risíbúð í tvíbýli. Verö 560 |
■ þús. |
S BOLHOLT — HÚSNÆÐI J
g á 4. hæö. Rúmlega 400 fm hús- ■
\ næöi, hentar t.d. undir læknast- g
■ ofur, skrifstofur eöa iðnað.
■ SELÁS
■ Lóöir undir 2 raöhús.
Johann Davíösson
söluitjóri. s
Friörik Stelánsson,
viðskiptafr.
81066
Leilid ekki langt yfir skamml
VITASTlGUR
40 fm 2ja herb. ibúð á 1. hæð í
fjórbýlishúsi. Sér hiti, sér inn-
gangur. Laus strax.
RAUÐARÁRSTÍGUR
3ja herb. ca. 65 fm ibúð á 2.
hæð. Þarfnast nokkurrar
standsetningar. Útb. 580 þús.
GNOÐAVOGUR
3ja herb. 76 fm íbúð á 1. hæö.
Skipti mjöguleg á 2ja herb. íbúð
i austurbæ eða vesturbæ. Útb.
600 þús.
AUSTURBERG —
BÍLSKÚR
3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 4.
hæö. Þvottavél á baði. Suöur-
svalir. Toppíbúö. 20 fm bílskúr.
Utb. 650 þús.
HRAUNBÆR
4ra herb. 110 fm falleg íbúð á 1.
hæð. Nýtt eldhús. Suðursvalir.
Útb. 825 þús.
ÖLDUGATA
90 fm 3ja herb. íbúö sem þarfn-
ast nokkurrar standsetningar.
Laus strax. Útb. 635 þús.
SKIPASUND —
SÉRHÆÐ
4ra herb. ca. 90 fm íbúð á efri
hæð í tvíbýlishúsi. Sér hiti, sér
inngar.gur. Nýlegt baö og ný-
legt eldhús. Stór herb. Útb. 710
þús.
Husafell
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115
( Bæiarleiöahusmu ) simi 61066
Fasteignasalan Hátún
Nóatúni 17, a: 21870,20998.
Við Engjasel
Einstaklingsíbúð á jaröhæö
ásamt hlutdeild í bílskýli.
Við Vesturberg
3ja herb. 87 fm íbúð á 3. hæð.
Viö Blöndubakka
4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæð
ásamt herb. í kjallara.
Viö Suðurhóla
4ra—5 herb. snyrtileg enda-
íbúð á 3. hæð.
Við Breiðvang
4ra til 5 herb., 120 fm, íbúð á 1.
hæö ásamt bílskúr.
Við Vesturberg
4ra—5 herb. vel um gengin
íbúö á 2. hæö.
Við Drápuhlíö
4ra herb. íbúö á 2. hæö. ásamt
40 fm bílskúr. Að miklu leyti
endurnýjuð.
Viö Arnartanga
Raðhús á einni hæö. Húsiö
skiptist í stofur, þrjú svefnherb.,
eldhús, baöherb., sauna og
frystigeymslu.
Granaskjól —
í smíðum
Einbýlishús, sem er hasð og
ris, meö innb. bílskúr, samtals
um 214 fm. Húsið selst fokheit
en frágengið að utan.
Sumarbústaður
um 40 fm í landi Indriöastaöa í
Skorradal. Aö mestu fullgeröur.
Hilmar Valdimaraaon,
Olafur R. Gunnaraaon, viöakiptafr.
Brynjar Franaaon
heimaaími 46802.
EF ÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Ali(iLYSIN(i.\-
SÍMINN KR:
22480
ÆL-fim
Fossvogur
4ra herb. ásamt herb, á jarö-
hæð. Glæsilegar íbúðir í smíð-
um sunnan við Borgarspítalann.
Um er að ræða 2 sérhæöir meö
bílskúr og 2 íbúöir meö stiga-
cjangi. Bílskúr getur fylgt.
I Smáíbúðahverfi
Húsið er á 2 hæöum (2x60 fm)
1. hæð: Stofa, eldhús, snyrting,
þvottahús o.fl. Efri hæö: 3 herb.
bað o.fl. Heimild er fyrir 50 fm
viðbyggingu. Bein sala. Verö
1350 þús.
Við Álftamýri
3ja mjög góö íbúö á 3. hæö ca.
90 fm. Vönduö sameign. Bíl-
skúrsplata. Útb. 710 þús.
Við Smyrlahóla
3ja herb. ca. 80 fm góö ibúö á
1. hæð Verð 850 þús.
Við Smyrlahóla
3ja herb. ca. 60 fm kjallaraíbúö
meö sér inngangi. Laus fljót-
lega. Verð 750 þús.
Við Laugaveginn
50 fm snotur íbúð á 2. hæð í
bakhúsi. Þvottaaðstaða í íbúð-
inni. Útb. 410 þús.
Laugavegur
Rúml. 200 fm góð skrifstotu-
hæð neöarlega á Laugavegin-
um. Laus flótlega.
Við Borgartún
Byggingarréttur og teikningar
að 1366 m2 að verslunar- og
skrifstofuhúsnæði Upplýsingar
é skrifstofunni (ekki í stma).
Höfn í Hornafirði
Timburhús 136 fm byggt 1980
ásamt grunni fyrir bílskúr.
Skipti möguleg á íbúö í-Mos-
fellssveit.
Höfum kaupanda
að einbýlis- eöa raðhúsi á góö-
um stað í Hafnarfiröi. Skipti á
góðri 5 herb. íbúö í norðurbæn-
um möguleg.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi í Fossvogi,
Seljahverfi eða neöra Breið-
holti.
Höfum kaupanda
að 3ja herb. íbúö við Flyðru-
granda.
Viö Engjasel
4ra herb. vönduö íbúö á 2 hæö-
um, 97 fm. Bílskýli. Bein sala.
ErcnflmiÐLunin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjóri Sverrir Kristinsson
Valtýr Sigurösson lögfr.
Þorleifur Guómundsson sölumaöur.
Unnsteinn Bech hrl. Sími 12320.
EIGIMASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
ÁLFTAHÓLAR
2ja herb. i lyftuhusi á hæó. Ibúöin skipt-
ist i stofu, svefnherbergi meó skáp.,
rumgott eldhus meó borökróki og flisa-
lagt baöherbergi. Ibúöin er öll i mjög
góóu ástandi. Suöursvalir. Mikiö útsýni.
Sameiginlegt vélaþvottahús á jaröhaeö
meó öllum vélum. Til afhendingar nú
þegar.
VIÐ MIÐBORGINA
2ja herb. ibúö i nýju húsi viö Grettis-
götu. Bilskýli. Ibúöin er tilbúin undir tré-
verk og málningu og er til afhendingar
nú þegar.
ASPARFELL
3ja herb. góö ibuö i fjölbýlishusi. Verö
um 860 þus. Mikil sameign.
HLÍÐARVEGUR
3ja—4ra herb. jaröhæö i tvibýlishusi.
Sér inngangur Serlega falleg lóó. Laus
eftir samkomulagi.
BIRKIGRUND —
RAÐHÚS
Serlega vandaö og skemmtilegt raöhús
viö Birkigrund í Kópavogi. Falleg. rækt-
uó lóö. Verö um 2 milljónir.
NÝLENDUVÖRU-
VERZLUN
i vesturborginni. Gott tækifæri fyrir ein-
stakling eöa fjölskyldu til aö skapa sér
sjalfstæöa atvinnu.
EINBÝLISHÚS ÓSKAST
STADGREIÐSLA I BOÐI
Höfum kaupanda aö vönduöu einbýlis-
húsi i Reykjavik, Kópavogi eöa Garöa-
bæ. Húseign. sem er tilbúin undir tré-
verk kemur einnig til greina. Rétta eign
er hægt aö greiöa á boröi viö undirskrift
kaupsamnings.
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Elíasson.
Til sölu
Hringbraut
2ja herb. samþykkt kjallaraíbúð
í góðu standi í 3ja ibúöa húsi. Er
á ágætum stað, þ.e. stutt frá
Gamla stúdentagarölnum. Sér
hiti. Suðurgluggar. Laus strax.
Vesturberg
4ra herbergja íbúö á hæð i
sambýlishúsi (blokk). Er i góöu
standi. Laus strax. Lagt fyrir
þvottavél á baöí. Stórar svalir.
Hagstætt verð.
Hef kaupanda
Hef góöan kaupanda að rað-
húsi eða einbýlishúsi af hóflegri
stærð á góðum staö í Reykja-
vík.Seltjarnarnesi, Kópavogi
eða Garðabæ. Stór sérhæð
kemur einnig til greina.
Árnl stefðnsson, hrl.
Suðurgötu 4. Sími: 14314.
Kvöldsími: 34231.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N H01
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Skammt frá Sjómannaskólanum
Glæsileg, endurnýjuö neöri hæð um 136 fm, 5—6 her-
bergja. Sér inngangur. Sér hiti. Stór bílskúr. í kjallara getur
fylgt 2ja herb. lítil íbúö. Teikning á skrifstofunni.
Á besta stað í Seljahverfi
2ja herb. á 3. hæö um 80 fm. Úrvals íbúð. Rúmgott íbúö-
arherb. í kjallara með WC. Stór geymsla. Fullgert bílhýsi.
Öll sameign fullgerö í 1. fl. ástandi. Mikiö útsýni. Skipti
möguleg á góöri 4ra herb. íbúö í Seljahverfi.
Rétt vestan við borgarmörkin
4ra herb. sérhæö í þríbýlishúsi um 113 fm á 1. hæö. Míkið
endurnýjuð, í ágætu standi. Sér inngangur, sér hiti. Stór
og góöur bílskúr. Stór eignarlóö. Vinsæll staður.
Góðar íbúðir í Kópavogi
Við Ásbraut 3ja herb. á 1. hæö 85 fm. Sér inngangur.
Við Lundarbrekku 4ra herb. 3. hæö í enda um 100 fm. Sér
inngangur.
Þurfum að útvega í borginni
3ja herb. góða íbúö gegn útborgun vegna flutnings til
landsins. Þurfum aö útvega stórt einbýlishús í borginni og
einbýlishús eöa raðhús í smíðum á Seltjarnarnesi.
Ný söluskrá alla daga.
Látiö skrá niöur óskir
ykkar varöandi fast-
eignakaup.
ALMENNA
FASTEIGHASAIAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
Magnús Axelsson