Morgunblaðið - 06.07.1982, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.07.1982, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1982 Isafjörður - Fasteignir Eignir nýkomnar á söluskrá: Smiðjugata 7, 4ra herb. ibúð á neöri hæð í tvíbýlishúsi. Austurvegur 14, lítiö einbýlishús. Selst ódýrt. Stórholt 13, glæsileg 4ra herb. íbúð á 3. hæö ásamt bíl- geymslu. Laus í ágúst. Silfurtorg 1,.3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt risi. Fjaröarstræti 15, einbýlishús ásamt bílskúr. Eyrargata 8, 4ra herb. íbúð. Fjöldi annarra eigna á ísafirði og í Bolungarvík á sölu- skrá. Arnar G. Hinriksson, hdi. Fjarðarstræti 15, ísafirði. Sími 94-4144. Allir þurfa híbýli 26277 26277i ★ Sæviöarsund — 4ra herb. Glæsileg (búð með bílskúr. Stofa, 3 svefnherb., nýtt eldhús, flísa- lagt bað. Ný teppi, sér hiti. Mjög falleg ræktuð lóð. Ákv. sala. ★ Fornhagi — 4ra herb. Góð jarðhæð, tvær stofur, tvö svefnherb., eldhús og baö. Sér inngangur, sér hiti og rafmagn. Falleg lóð. Ákv. sala. ★ Raðhús — Otrateigur Snyrtileg eign á tveim hæðum. 4 svefnherb. og bað á annarri hæð. Tvær stofur, eldhús og snyrting. Á fyrstu hæð auka möguleiki á 2ja herb. íbúð í kjallara. Bílskúr. Ákveðin sala. ★ Raöhús — Unufell Raðhús á einni hæð. 4 svefn- herb. tvær stofur, skáli, eldhús, bað, sér þvottaherb. Ræktuð lóð. Skipti möguleg á 4ra—5 herb. íbúö í Breiðholti. ★ Ásvallagata — 4ja herb. Mjög falleg íbúð á 1. hæð, 3 svefnherb., stofa, eldhús og bað. Ný máluö og uppgerð, ákv. sala. Lyklar á skrifstofunni. Eignin er laus. Gott verð. ★ Víöihvammur — sérhæð Sérhæð i tvíbýlishúsi. íbúöin er 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús og bað. Sér þvottahús. Bílskúr. Frágengin lóð. Mjög falleg eign. Ákveðin sala. ★ Kleppsvegur — 5 herb. Ca. 117 fm íbúð á 1. hæð 3 svefnherb., tvær stofur, eldhús og bað. íbúðin þarfnast stand- setningar. Gott verð. Ákveðin sala. Laus fljótlega. ★ Sérhæð — Arnarhraun Hf. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í tvíbýl- ishúsi, tvær stofur, skáli, 2 svefnherb., eldhús og bað. Bílskúrsréttur. Ákv. sala, getur verið laus fljótlega. Hagstætt verð. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐB/ER - HÁALEITISBRAUT 58 60 SÍMAR 35300& 35301 Æsufell — 2ja herb. Mjög vönduö Ibúö á 6. hæö. Parket á gólfum Suöursvalir. Boðagrandí — 2ja herb. glæsileg íbuö á 7. hæö Fallegar innrétt- ingar og útsýni. Laugarnesvegur— 4ra—5 herb. mjög göö ibúö á 3. hæö. Ibuöin er 3 svefnh. og tvær stofur. Suöursvalir. Krummahólar — 3ja herb. glæsileg íbúö á 3. hæö Fallegt útsýni. Þessi íbúö er í algjörum sérflokki, bíl- skúrsréttur. Álftamýri — 3ja herb. mjög skemmtileg ibúö á 4. hæö. Suöur- svalir, bilskúrsréttur. Laus strax. Smyrilshólar — 3ja herb. Mjög góö endaibuö Suöursvalir. Einnig i sama stigahúsi ósamþykkt 3ja herb. ibúö á jaröhæö. Laugateigur — 3ja herb. mjög góö kjallaraibúö ca 90 fm. Laus strax. Vesturberg — 4ra herb. mjög skemmtilega innréttuö endaibúö á 2. hæö. Háaleitisbraut — 5 herb. mjög góö ibúö á 3. hæö ásamt bilskúr. Þvottahús innaf eldhúsi Ákv. bein sala. Sólheimar — 4ra herb. glæsileg ibúö á 10. hæö. Suöursvalir. Laus strax. Fagrakinn — Sérhæð Ca. 80 fm neöri sérhæö í tvibýli í Hf. Skiptist í tvö svefnh. og tvær stofur. Breiðvangur — Sérhæð Gullfalleg efri sérhæö meö bilskúr í Noröurbæ Hf. Hæöin er 145 fm og skiptist í 3 svefnherb., stofu, boröstofu og arinstofu. Stórt og bjart eldhús, skáli og bað. í kjallara fylgir 70 fm óinnréttaö húsnæöi meö hurö út i garö. Bein sala eöa æskileg skipti á einbylishúsi í Norö- urbæ Hf. Birkigrund — Raðhús Glæsilegt fullfrágengiö raöhús á þrem hæöum. Skiptist í 4 svefnherb., stóra stofu, eldhús, baö, gestasnyrtingu, geymslu, þvottahús og tómstundaherb. Fallega ræktaöur garöur. Suöursvalir. Reynigrund — Raöhús Mjög fallegt og vandaö raöhús á tveim- ur hæöum (viölagasjóöshús). Fallega ræktaöur garöur. Suöursvalir. Goðatún — Garðabæ Fallegt einbylishus á einni hæö meö innbyggöum bilskúr. Húsiö er ca. 140 fm og skiptist í tvö svefnh., tvær stofur, blómastofu, eldhús, þvottahús og baö. Mjög stór fallega ræktaöur garöur meö húm trjám. Mjöguleiki á aö stækka hús- iö. Aratún — Garðabæ Glæsilegt einbýlishús á einni hæö. Skiptist í 3 svefnh., stóra stofu, skála, eldhús, baö, þvottahús og geymslu. Ca. 50 fm viöbygging er viö húsiö sem nýta mætti sem bilskúr. Grindavík — Raðhús Nýtt ca. 85 fm hús á einni hæö. Skiptist í tvö svefnh., stóra stofu, skála, eldhús og baö. Verö aöeins kr. 550 þús. í smíðum Háholt — Einbýlishús Glæsilegt einbýlishús á tveim hæöum meö innbyggöum tvöföldum bilskúr á mjög fallegum útsýnisstaö í Garöabæ Húsiö er rúmir 300 fm og skilast fokhelt í þessum mánuöi. Teikningar á skrif- stofunni. Skerjafjörður — Sérhæö Gullfalleg ca 200 fm efri sérhæö ásamt innbyggöum bílskúr. Eígnin er á tveim hæöum. Á hæöinni eru tvær stofur, eldhús meö borökrók, geymsla, þvotta- hús og snyrting. í risi 4 svefnherb., sjón- varpsherb. og bað. Húsiö skilast fokhelt meö járni á þaki i lok ágúst nk. Suðurgata — Sérhæð Glæsileg ca. 160 fm sérhæö ásamt bílskur. Hæöin er fokheld og til afhend- ingar nú þegar Möguleiki aö taka 2ja herb. íbúö upp í kaupverö. Ath.: Fast verö aöeins kr. 850 þús. 3ja herb. Höfum til sölu 3ja herb. fokheldar íbúöir í Hafnarfiröi og víöar. Fasteignaviöskipti: Agnar Olafsson, Arnar Sigurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Sölustj. Hjörleifur Hringsson, tími 45625. HIBYLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277. Gísli Ólafsson. Jón Ólafsson lögmaður. 29555 29558 Skoðum og metum eignir samdægurs. 2ja herb. íbúðir Grettisgata 50 fm íbúö á 3. hæð. Verð tilboö. Hraunbær einstaklingsíbuö á jarðhæð. Verð 600 þús. Hverfisgata 60 fm ibúö á 2. hæð. Verð 550 þús. Kambsvegur 70 fm íbúö á jarðhæö í tvíbýii. Verð 700 þús. Skúlagata 65 fm ibúö á 3. hæö. Verð tilboð. Smyrilshólar 55 fm nettó á 2. hæð. Verð 720 þús. 3ja herb. íbúðir Ásgarður 83 fm íbúð á 3. hæö. Verð 800 þús. Efstihjalli 95 fm ibúð á 2. hæö. Selst í skiþtum fyrir góða sér- hæð eða raöhús í Kóþ. Gnoðavogur. 76 fm íbúö á 1. hæð. Verð 850—900 þús. Nökkvavogur 90 fm íbúð á 2. hæð. 30 fm bílskúr. Verð 970 þús. Óðinsgata 70 fm íbúö á 2. hæö Verð 700 þús. Rauðalækur 100 fm sérhæö Verð 850 þús. Sléttahraun 96 fm ibúö á 3. hæð. Bílskúr. Verð 980 þús. 4ra herb. íbúðir og stærri Álfheimar 114 fm íbúð á jarð- hæð. Verð 1050 þús. Bugðulækur 95 fm sérhæð Verð 870 þús. Engihjalli 110 fm á 1. hæö Furuinnréttingar. Parket á gólf um. Verð 970 þús. Flókagata, Hafnarfiröi 116 fm sérhæð í tvíbýli. Bílskúrsréttur. Verö 1,1 millj. Háaleitisbraut 117 fm á 3. hæö. í skiþtum fyrir 3ja herb. íbúð i Háaleitishverfi, Fossvogi eða Espigerði. Hvassaleíti 105 fm íbúö á 2. hæð í skiptum fyrir stóra íbúð með 4 svefnherb. Laugarnesvegur 85 fm. Verö 850 þús. Maríubakkí 110 fm á 3. hæö. Stórar suðursvalir. Verð 1050 þús. Meistaravellir 117 fm á 4. hæð. Verð tilboð. Vallarbraut 103 fm sérhæð í þríbýli. Verð 1,2—1,3 millj. Laugarnesvegur 5—6 herb. íbúð á 4. hæð. 110—120 fm. Verð 920 þús. Einbýli Kóþavogsbraut 140 fm, þar af 30 fm kjallari, góö rækt- uö lóö. Hugsanlegt aö taka 3ja herb. íbúö uppí kaupverö, helst í Hafnarfiröi. Verð 1600 þús. Snorrabraut 3x60 fm einbýli á eignarlóð. Verð 2 millj. Keflavík 4ra herb. 110 fm íbúö. Verð 470 þús. Stokkseyrí 120 fm einbýlishús á 2 hæðum. Nýuþþgert. Tilvalið sem sumarhús. Verð 600 þús. Verslunarhúsnæði Álfaskeið, Hafn. 420 fm fyrir nýlenduvöruverzlun. Verð 2,6 millj. Eignanaust Skipholti 5. Símar 29555 og 29558. Þorvaldur Lúðvíksson hrl. Til sölu LAUGAVEGUR Stór og góð húseign á einum besta stað við Laugaveginn. Upplýsingar á skrifstofunni. VESTURBÆR Parhús við Víöimel. Húsið er kjallari og tvær hæðir, samtals 210 fermetrar og að auki bílsk- úr. Hugsanlegt að taka 3ja herbergja ibúö á jarðhæð eða 1. hæð uppí kaupin. HAGAMELUR 5 herbergja íbúð á 2. hæð við Hagamel. Tvennar svalir og bílskúr. SKÚLAGATA 3ja herb. ibúö á 4. hæð. Laus. GARÐABÆ Einbýlishús við Smáraflöt. Hús- ið er 200 fermetrar og heimild aö byggja tvöfaldan bilskúr. ÁLFASKEIÐ HAFNARFIRÐI 4ra herbergja íbúö á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Góðar innréttingar og suðursvalir. Bílskúr. TJARNARBÓL Einstaklingsíbúö á jarðhæð í fjölbýlishúsi. íbúöin er ósam- þykkt og tilbúin undir tréverk. SUMARHÚS í Kjós i landi Hjalla. Húsið er 36 fermetrar. Hafsteinn Hafsteinsson hrl. Suðurlandsbraut 6. Sími 81335. Ágúst Guömundsson sölum. Helgi H. Jónsson. Hlíðarvegur Kóp. 3ja herb. 55 fm íbúð. Verð 630 þús. Laus strax. Hverfisgata 2ja herb. 60 fm íbúð á 2. hæö. Verð 550 þús. Laus strax. Vesturberg 3ja herb. 85 fm íbúð á 7. hæö í lyftuhúsi. Verð 820 þús. Laugarnesvegur 4ra herb. 85 fm risíbúö. Mikið endurnýjuð. Verð 800—830 þús. Kóngsbakki 4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæö. Bein sala. Verð 1050 þús. Kópavogsbraut Endaraöhús, 100 fm að grunn- fleti. Stór lóö. 3 svefnherbergi, stofa, sauna. Bein sala eöa skiþti á 2ja—3ja herb. íbúö í Reykjavík. Laus strax. Unnarstígur Hf. 60 fm einbýíishús á einni hæð. Verð 650 þús. Fálkagata Eldra einbýlishús sem er kjall- ari, hæö og ris samtals 120 fm. Laust 1. október. Verð 800 þús. Keflavík 105 fm rishæð viö Hólabraut. Bein sala eöa skiþti á stærri eign í Keflavík eða Njarövík. Keflavík 115 fm hæö í þríbýlishúsi viö Hafnargötu. Bílskúr. Verð 700—750 þús. Þorlákshöfn 115 fm fokhelt raðhús. Hag- stætt verð og greiðslukjör. Heimasími eölumanna: Helgi 20318, Ágúet 41102. Garðastræti 45 Símar 22911—-19255. Kópavogur — sérhæö um 140 fm 5—6 herb. sérhæö á góöum staö i Kópavogi. Bílskúr. Viösýnt útsýni. Fallegur garöur. Vönduö eign. Ákveöin sala Einbýli — Smáíbúöarhverfi Einbýli samtals um 180 fm, viö Heiöa- geröi (endahús). Vel meö farin eign meö viöbótarbyggingarrétti. Ræktuö stór lóö. Sundin — einbýli Um 100 fm snoturt og mikiö endurbætt einbýlishús, á einni hæö viö Sundin. Bílskúr. Árbæjarhverfi — einbýli Einbýli meö 4 svefnherb. Góöur garöur. Bilskúr.__________________ Hafnarfjöröur — 6 herb. ^ j Sérlega glæsileg og björt um 150 t nýleg hæö í Noröurbænum.____ Vesturbær — hæð + kjallari Um 100 fm hæö meö bílskúr auk 3ja herb. íbúöar í kjallara, í tvíbýli. Selst sér eöa saman. Vogahverfi — 3ja—4ra herb. um 100 fm vönduö hæö í tvíbýli á góö- um staö i Vogunum. Stór bílskúr. Hvassaleiti — 3ja herb. um 95 fm íbúö á 1. hæö. Falleg og skemmtileg eign. Lækirnir — 3ja herb. um 95 fm kjallaraíbúö (lítiö niöurgrafin) í þribýli viö Bugöulæk. Vel ræktuö lóö. Vandaöar innréttingar. Skemmtileg lóö. Kópavogur — 3ja herb. + bílskúr 3ja herb. neöri hæö í tvíbýli í Hvömm- unum. Stór innréttaöur bílskúr. Sumarhús — árshús — Eyrarbakki Lítiö og snoturt einbýli viö sjávar- siöuna á Eyrarbakka. Grunnflötur um 40 fm + ris. Eignin öll aö mestu skemmtiieg og vel endurnýjuö. Ath. allar ofangreindar eignir í beinni aölu. Fjársterkur kaupandi aó einbýli eða sérhæð Höfum fjársterkan kaupanda aö einbýli eöa góöri sérhæö, meö 4 svefnherb. i borginni eöa Kópavogi. Útb. viö samn- ing 1,5 millj. jafnvel staögreiösla fyrir rétta eign. í Hafnarfirðí 114 fm viö Breiövang ásamt bílskúr. Eignir úti á landi Einbýli og íbúöir í Hverageröi, Suöur- nesjum og Vestmannaeyjum. Ath. fjöldi glæsilegra eigna einungis í maka- skiptum. Flestar af eignum þessum eru hvergi annars staóar é söluskrá. Ath. áratuga reynslu okkar í fasteignaviö- skiptum. Jón Arason lögmaður, Málflutnmgs- og faateignaaala. Heimaaími söluatjóra 76136. Raðhús — Eiðsgrandi Var aö fá í einkasölu fokhelt raöhús á góöum staö á Eiösgrandasvæðinu, sem er kjallari, 2 hæöir og inn- byggður bílskúr. Stærö um 270 fm. Á þakinu er ál meö innbrenndri húö, sem ekki þarf aö mála. Húsiö þarf ekki aö múrhúöa að utan. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Eftirsóttur staður. Hagstætt verð. Árnl steiínsson. nri. Suðurgötu 4. Sfmi 14314 Kvöldsími: 34231.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.