Morgunblaðið - 06.07.1982, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ1982
31
Austurlandskjördæmi:
Urslit óhlutbundinna
hreppsnefndarkosninga
Kgilsstööum. 2. júlí.
Hér fara á eftir úrslit hrepps-
nefndarkosninga í Austurlands-
kjördæmi þann 26. júní, þar sem
kosið var óhlutbundinni kosningu:
Noróur-Múlasýsla
Skeggjastaöahreppur:
Eftirtaldir hlutu kosningu:
Guðríður Guðmundsdóttir,
Skeggjastöðum, Sigurbjörn Þor-
steinsson, Hellulandi, Hjálmar
Hjálmarsson, Bjargi, Steinar
Hilmarsson, Kötlunesvegi 8,
Kristinn Pétursson.
64 neyttu atkvæðisréttar.
Til sýslunefndar var kjörinn
séra Sigmar Torfason, Skeggja-
stöðum.
Hlíðarhreppur:
Eftirtaldir hlutu kosningu:
Sveinn Guðmundsson, Sellandi,
Ingimar Jónsson, Skriðufelli,
Björn Sigurðsson, Breiðumörk,
Stefán Sigurðsson, Breiðumörk II,
Eiríkur Magnússon Hólmatungu.
Á kjörskrá voru 79, þar af kusu
62 eða 79%.
Til sýslunefndar var kjörinn
Geir Stefánsson, Sleðbrjóti.
Jökuldalshrcppur:
Eftirtaldir hlutu kosningu:
Jón Víðir Einarsson, Hvanná,
Jón Hallgrímsson, Mælivöllum,
Kjartan Sigurðsson, Teigaseli,
Víkingur Gíslason, Arnórsstöðum,
Vilhjálmur Snædal, Skjöldólfs-
stöðum.
Á kjörskrá voru 104, þar af
greiddu 87 atkvæði eða 84%.
Til sýslunefndar var kjörinn
Jón Víðir Einarsson, Hvanná.
Kljótsdalshreppur:
Eftirtaldir hlutu kosningur
Guttormur V. Þormar, Geita-
gerði, 54 atkvæði, Hallgrímur Þór-
arinsson, Víðivöllum, 44 atkvæði,
Jón Hallason, Sturluflöt, 38 at-
kvæði, Þuríður Skeggjadóttir,
Geitagerði, 29 atkvæði, Hjörtur
Kjerúlf, Hrafnkelsstöðum, 26 at-
kvæði.
Á kjörskrá voru 108, þar af kusu
71 eða 66%.
Til sýslunefndar var kjörinn
Guttormur V. Þormar, Geitagerði.
Fellahrcppur:
Eftirtaldir hlutu kosningu:
Bragi Hallgrímsson, Holti, 78
atkvæði, Þráinn Jónsson, Lagar-
felli 3, 78 atkvæði, Baldur Sigfús-
son, Lagarfelli 16, 74 atkvæði,
Svala Eggertsdóttir, Ullartanga 3,
53 atkvæði, Gunnar Vignisson,
Háafelli 5, 46 atkvæði.
Á kjörskrá voru 176, þar af kusu
123 eða 70%
Til sýslunefndar var kjörinn
Helgi Gíslason, Helgafelli.
Hróarstunguhreppur:
Eftirtaldir hlutu kosningu:
Þórarinn Hallsson, Rangá, 34
atkvæði, Gunnar Guttormsson,
Litla-Bakka, 30 atkvæði, Sigurður
Jónsson, Kirkjubæ, 26 atkvæði,
Árni Þórarinsson, Straumi, 16 at-
kvæði, Jón Steinar Elísson, Hall-
freðarstöðum, 16 atkvæði.
Á kjörskrá voru 77, þar af kusu
48 eða 62%
Til sýslunefndar var kjörinn
Gunnar Guttormsson, Litla-
Bakka.
HjalUsUðahreppur:
Eftirtaldir hlutu kosningu:
Sævar Sigurbjarnarson, Rauð-
holti, Guðmar Ragnarsson, Hóli,
Guðmundur Karl Sigurðsson,
Laufási, Steindór Einarsson, Víða-
stöðum, Ingvi Ingvason, Svína-
felli.
Á kjörskrá voru 57, þar af kusu
39 eða 68%.
Til sýslunefndar var kjörinn
Sigurður Karlsson, Laufási.
Borgarfjarðarhreppur:
Eftirtaldir hlutu kosningu:
Magnús Þorsteinsson, Höfn, 111
atkvæði, Hannes Óli Jóhannsson,
Melgerði, 82 atkvæði, Jón Helga-
son, Laufási, 60 atkvæði, Sigmar
Ingvarsson, Desjamýri, 53 at-
kvæði. Skúli Andrésson, Fram-
nesi, 47 atkvæði.
Á kjörskrá voru 168, þar af kusu
128 eða 76%.
Til sýslunefndar var kjörinn
Magnús Þorsteinsson, Höfn.
Suður-Múlasýsla
Skriðdalshreppur:
Eftirtaldir hlutu kosningu:
Jón Hrólfsson, Haugum, 40 at-
kvæði, Jón Júlíusson, Mýrum, 39
atkvæði, Kjartan Runólfsson,
Þorvaldsstöðum, 32 atkvæði,
Hreinn Guðvarðarson, Arnhóls-
stöðum, 31 atkvæði, Einar Árna-
son, Hryggstekk, 13 atkvæði.
Á kjörskrá voru 74, þar af kusu
47 eða 64%
Til sýslunefndar var kjörinn
Björn Bjarnason, Birkihlíð.
Vallahreppur:
Eftirtaldir hlutu kosningu:
Guðmundur Nikulásson, Arn-
kelsgerði, 79 atkvæði, Reynir Stef-
ánsson, Mjóanesi, 56 atkvæði,
Björn H. Björnsson, Stangarási,
35 atkvæði, Eymundur Magnús-
son, Vallanesi, 33 atkvæði, Jón
Loftsson, Hallormsstað, 28 at-
kvæði.
Á kjörskrá voru 117, þar af kusu
91 eða 78%
Til sýslunefndar var kjörinn
Hrafn Sveinbjarnarson, Hall-
ormsstað.
Mjóafjarðarhreppur:
Eftirtaldir hlutu kosningu:
Vilhjálmur Hjálmarsson,
Brekku, 14 atkvæði, Erlendur
Magnússon, Dalatanga, 13 at-
kvæði, Jón Egilsson, Kastala-
brekku, 12 atkvæði.
Á kjörskrá voru 22, þar af kusu
17 eða 77%
Til sýslunefndar var kjörinn
Vilhjálmur Hjálmarsson, Brekku.
Helgustaðahreppur:
Eftirtaldir hlutu kosningu:
Stefán Ólafsson, Helgustöðum,
Halldór Jóhannsson,
Stóru-Breiðuvík, Sigfús Andrés-
son, Stóru-Breiðuvíkurhjáleigu,
Vilhjálmur Guðnason, Litlu-
Breiðuvík, Sæmundur Jónsson,
Bjargi.
Á kjörskrá voru 28, þar af kusu
16 eða 57%
Til sýslunefndar var kjörinn
Stefán Ólafsson, Helgustöðum.
Beruneshreppur:
Eftirtaldir hlutu kosningu:
Helgi Jónsson, Urðarteigi, 37 at-
kvæði, Eyþór Guðmundsson, Foss-
árdal, 37 atkvæði, Sigurður Þor-
leifsson, Karlsstöðum, 31 atkvæði,
Óskar Gunnlaugsson, Berufirði, 27
atkvæði, Ólafur Eggertsson, Beru-
nesi, 21 atkvæði.
Á kjörskrá voru 62,' þar af kusu
46 eða 74%.
Til sýslunefndar var kjörinn
Gunnar Guðmundsson, Lindar-
brekku.
Geithellnahreppur:
Eftirtaldir hlutu kosningu:
Flosi Ingólfsson, Flugustöðum,
24 atkvæði, Ástríður Baldursdótt-
ir, Hofi, 24 atkvæði, Sriorri Guð-
laugsson, Starmýri, 23 atkvæði,
Ragnar Eiðsson, Bragðavöllum, 23
atkvæði, Karl Sigurgeirsson,
Melrakkanesi, 23 atkvæði.
Á kjörskrá voru 49, þar af kusu
46 eða 94%.
Til sýslunefndar var kjörinn
Guðmundur Björnsson, Múla.
Austur-Xkaftafellssýsla
Bæjarhreppur:
Eftirtaldir hlutu kosningu:
Þorsteinn Geirsson, Reiðará,
Karl Guðmundsson, Þorgeirsstöð-
um, Ólafur Bergsveinsson, Stað-
arfelli, Benedikt Egilsson, Vola-
seli, Benedikt Stefánsson, Hval-
nesi.
37 neyttu atkvæðisréttar.
Til sýslunefndar var kjörinn
Benedikt Stefánsson, Hvalnesi.
Nesjahreppur:
Eftirtaldir hlutu kosningu:
Björn Einarsson, Fagranesi, 58
atkvæði, Ásdís Marteinsdóttir,
Ártúni, 52 atkvæði, Ragnar Jóns-
son, Akurnesi, 46 atkvæði, Magnús
Friðfinnsson, Hæðargarði 11, 44
atkvæði, Brynjólfur T. Árnason,
Hæðargarði 7, 44 atkvæði. Á kjör-
skrá voru 171, þar af kusu 133 eða
78%. Til sýslunefndar var kjörinn
Þrúðmar Sigurðsson, Miðfelli.
Mýrarhreppur:
Eftirtaldir hlutu kosningu: Páll
Helgason, Stóra-Bóli, 33 atkvæði,
Bjarney P. Benediktsdóttir, Tjörn
30 atkvæði, Sævar K. Jónsson,
Rauðabergi, 27 atkvæði, Sigur-
björg Sigurjónsdóttir, Viðborðs-
seli, 20 atkvæði, Páll Ingvarsson,
Flatey, 14 atkvæði.
Á kjörskrá voru 65, þar af kusu
35 eða 54%.
Til sýslunefndar var kjörinn
Sævar K. Jónsson, Rauðabergi.
Borgarhafnarhreppur:
Eftirtaldir hlutu kosningu:
Ragnar Sigfússon, Skálafelli,
Gísli Jóhannsson, Brunnum, Séra
Fjalar Sigurjónsson, Kálfafells-
stað, Örn Eriksen, Reynivöllum,
Karl Bjarnason, Smyrlabjörgum.
Á kjörskrá voru 94, þar af kusu
63 eða 67%.
Til sýslunefndar var kjörinn
séra Fjalar Sigurjónsson, Kálfa-
fellsstað.
Hofshreppur:
Eftirtaldir hlutu kosningu:
Þorsteinn Jóhannsson, Svína-
felli, 59 atkvæði, Sigurjón Gunn-
arsson, Hofi, 51 atkvæði, Ari
Magnússon, Hofi, 48 atkvæði, Sig-
urgeir Jónsson, Fagurhólsmýri, 47
atkvæði, Gísli Jónsson, Hnappa-
völlum, 47 atkvæði.
Á kjörskrá voru 88, þar af kusu
66 eða 75%.
Til sýslunefndar var kjörinn
Sigurður Björnsson, Kvískerjum.
— Ólafur.
SF 750 þurrljósritunarvél
SF 750 Ijósritar á allan venjulegan pappir
og flestan óvenjulegan, þykkan sem þunnan.
Hámarks framköllunargæði
og sérstaklega einföld í notkun.
Innbyggð örtölva tryggir fullkomið eftirlit
með viðhaldi og aðgerð.
Sérstaklega ódýr í viðhaldi og rekstri.
SF750
STÆRÐ: 43X42 CM
HÆO: 28 CM
AÐEINS 32 KG
STÆRÐIR PAPPIRS:
Frá A6—B4
ÞYNGD PAPPIRS:
Frá 60—160 g
FJÖLDI EINTAKA
10 st. á minútu
Kannið verð og
lill greiðsluskilmála.
HUOM’HEIMIUS*SKRIFSTOFUTÆKI ^V^^ÖTU 103^