Morgunblaðið - 06.07.1982, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 06.07.1982, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLADIÐ, ÞRIDJUDAGUR 6. JÚLI 1982 XJOTOU' -ð HRÚTURINN kM 21.MARZ-19.APR1L Kremur rólejrur dajrur ng upp- laj>t er að Ijúka verkefnum sem þú átt hálfunnin. Karðu yfir fjár- mál heimilisins. Imi verður lík lej>a það þreyltur í kvöld ao þú nennir ekki út. ^pá NAUTIÐ Wl 20.APR.L-20. MAl Ini skalt ekki byrja á neinum nýjum verkefnum í dag. l*ú og þínir nánustu eruð mjö'g sam mála um alll sem viðkemur heimilinu. Agjett er aö noU tim- ann meðan er svona rólejfl og ííanga frá ymsu óklárudu. W/jSk TVÍBURARNIR k\*J_5 21.MAI-20.JÍINI Osknp venjulejrur dajrur og þú ættir aoeinbeita þér að skyldu störfunum einjrönjru. Notaðu rriiímann lil þess að vera i jjarð- inuin oj> hugsa betur um eijrnir þinar. jjJK KRABBINN <k%J 21. JÚNÍ—22, JÚLÍ l*ao verður ekki margt til þesa ao trufla einbeitingurta í dag. Snúou þér að einhverju skap- andi támMundagamni. Ásta málin líaniía vel. Faröu í heim- NÓkn í kvóld. ð«i||23. JÍILl-22. AGÚST llaltu áfram með þau verkefni sem þú ert þegar hyrjaður á. Kkki hyrja á neinu nýju strax. Öll vinna á heimilinu er mjög áranijursrík i dag. MÆRIN ÁGÚST-22.SEPT Kólegur dagur. I»u og heimilis- fólk þitt komist að samkomu- lat{i varðandi mál sem kemur ykkur ö/fum við. l*ér semur mjög vel við yfirmenn þína Vh\ VOGIN %Si 23. SEPT.-22. OKT. Kólejrur ni! vioburðasnauður dajrur. Borgaðu reikninga oj> Ijukiu verkefnum frá síðasta mánuði. Keyndu að finna lein lil að auka lekjur þínar. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. I*ii ert eitthvað þreyttur í dag. Hugsaðu meira um persónuleg milefni. N r reynisl auðvelt að leysa vandamál i dag, því þú átt gott með að einbeita þér að smáatríðum. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I.jukiu nllu sem þú átl ólokið fvrir júnímánuð oj> byrjaðu ekki á nvjum verkefnum fyrr en það er búið. Ini ert mikin heima og það drejrur þij> niður andlega. Hujrsaðu meira um heilsuna. JRftí STKINÍ.EITIN ?Í_\ 22.DES.-19.JAN. N erl ikki undir neinu álagi í daj>. Ini þarft að hujja að reikn- injrum sem þú átl ógreidda. I>ú skemmlir þér vel ef þú ferð lit mi-n vinum þínum i kvöld. §f ílfgll VATNSBERINN l^_£ 20. JAN.-18. FEB. I.júktu nlliim gömlum verkefn- um svo að þau fari ekki að angra þij> í júli. I>að er ýmialejrt sem betur ma'tti fara í sam- bandi við skyldustdrf þin reyndu að ba»ta úr þvi. * FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Viðburðasnauður dajrur, a.m.k. ættirðu vel að ráða við þau verk- efni sem þér er falið að leysa. t.i-rnu áætlanir fyrir framtíðina. Niilaðu fritima þinn lil að gera eitlhvað rejrlulega skemmtilegt. CONAN VILLIMAÐUR rCoNAH hittib &Kt>t dAuou 5onju oa vANoaeei l' SH/APir/*R- pú D/fíF/ST OCNA /nEP VjÁ,06 és MUN EINNI6 V/ERDA 'A UWP DYRAGLENS TOMMI OG JENNI LJÓSKA f?EIKNJIIMGURfrJIU 1U'>-LU-4. EK 50XX. VIP (öOTT SKIpTUM HONUAj* /ALLT i l_A<3l, Í>Cj BOK6AR PÁ 30 kr.'nu* og te> 2.0 K.díÍNOR. FERDINAND 1*15 © 1980 HwM Failure Syxdicate, trc ——————.————_-—————___________ ............................ .......................... SMÁFÓLK WeLUTHATPOESlTFOR ANOTHER 5EA50N,MANA6ER,' NOU), VOf HAVE TUIO CHOlCEf.. W CAN 60 HOME ANO 6R00P A60UT THI5 5EA50N ALL WINTER L0H6, OR HOV CAN LIÉ HERE ANP ROT/ ( THOSe ARE l&REAT CH0ICE5 \S-2S Jæja, þar fór enn eitt keppn- Þú getur farið heim til þín og Þetta eru góðir kostir! istímabilið, framkvæmda- hugsað um þetta tímabil í all- stjóri! Og nú hefur þú um tvo an vetur og svo getur þú nátt- kosti að velja ... úrlega legið hér og grotnað niður! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Amarson í Tel Aviv situr Paul Lukacs nokkur með sveittan skallann og semur úrspilsþrautir handa tímaritum víða um heim. Þeir sem lesa Bridge Magazine eða The Bridge World að staðaldri ættu að kannast við kauða, eða þrautirnar hans a.m.k., þær eru flestar í þessum dúr: Norður sD2 h65 tÁD54 ID10654 Suður s ÁKG10 hÁK tG732 IÁK2 Suður spilar 6 grönd og fær út hjartadrottningu. Sagnhafi leggur niður laufás í öðrum slag og báðir fylgja. Sýndu nú og sannaðu að samningurinn er 100% öruggur hvernig sem spilin liggja. Eina legan sem ógnar spil- inu er að austur eigi G9xx í laufi og tígullinn sé 4—1 eða 5—0. En það má ráða við slíka legu, eigi að síður. Fyrst er tígulás tekinn (kóngurinn gæti verið blankur fyrir aftan). Síðan er farið heim á laufkóng og ... Norður sD2 h65 tÁD54 ID10654 Vestur s 98753 h DG10743 ts 13 Austur s64 h982 IK1096 IG987 Suður sÁKGlO hÁK tG732 IÁK2 ... tígli spilað á drottningu. Hugmyndin er þessi: ef vestur á K109x í tígli má hann ekki taka á kónginn strax. Drottn- ingin í borðinu fær því slaginn og síðan er slagur sóttur á lauf. Ef, á hinn bóginn, austur er með K109x í tíglinum, lendir hann óhjákvæmilega í kast- þröng í laufi og tígli þegar sagnhafi tekur hálitaslagina EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.