Morgunblaðið - 06.07.1982, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ1982
43
uw^
ií 7nonn ®**-®
Sími 78900
Frumsýnir
Ótkarsvsrölaunamyndina
Amerískur varúlfur
í London
(An American Werewolf In |
London)
uuehewolf
IN ÍpNDOtJ
Það má meö sanni segja að
þetla er mynd I algjörum sér-
flokki, enda geröl JOHN
LANOIS þessa mynd en hann
gerðl grínmyndirnar KEN-
TUCKY FRIED, DELTA KLlK-
AN og BLUE BROHTERS.
Einnig átti hann þátt í að skrlfa
handrit af JAMES BOND
myndinni THE SPY WHO
LOVED ME. Myndin fékk
Oskarsverðlaun fyrir föröun I
marz s.l.
Aöalhlv.: David Naughton,
Jenny Agutter,
Griffin Dunne.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum.
Hækkað miöaverö.
Eínnig frumsýning á
úrvalsmyndinni
Jarðbuinn
(The Earthling)
RICKY SCHRœER sýndi það
og sannaöi f myndinni THE
CHAMP og sýnir það einnig í
þessari mynd aö hann er
fremsta barnastjarna á hvita
tjaldinu í dag. Þetta er mynd
sem öll fjölskyldan man eftlr.
Aðalhlv.: William Holden,
Ricky Schroder,
Jack Thomþson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Patrick
Patrick er 24 ára coma-sjúkl-
I ingur sem býr yfir miklum dul-
rænum hæfileikum sem hann
nær fullu valdi á. Mynd þessi
vann til verölauna á
Kvikmyndahátíöinni f Asfu.
Leikstjóri: Richard Franklín.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 11.
Kelly sá besti
(Maöurinn úr Enter the Dragon |
er kominn aftur)
Þeir sem sáu f Klóm drekans
þurfa líka aö sjá þessa.
Hressileg karate-slagsmála-
mynd meö úrvalsleikurum.
| Aöalhlutverk: Jim Kelly (Enter
the Dragon),
Harold Sakata (Goldfinger),
Georg Lazanby (Einn af Jam-
es Bond).
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Áföstu
(Going Steady)
Mynd um táninga umkringdl
Ijómanum af rokklnu sem geis-l
aöi um 1950. Frábær mynd|
fyrir alla á öllum aldri.
Endursýnd kl. 5,7 og 11.20
Being There
(5. mánuöur).
Sýnd kl. 9.
■■i Altar með fsl. texla. ■■
ÓÐAL
Opiö frá 18—01
DROTTNINGIN
í HEIMSÓKN
Já. brezka hljómsveitin
Queen verður gestur okkar i
kvöld, a.m.k. á fónunum, og
þá einkum nýja platan þeirra,
Hot Space, og hver veit nema
kóngar landsins líti við.
ÓÐAL
Nýjustu
Stjörnufréttir
frá
H0LUW00D
í dag bjóðum við velkomin
heim Stjörnuhóp II, sem
kemur til landsins í dag og að
sjálfsögðu mætir liðið í
Hollywood. Hópur III fer út í
dag, og meðal farþega er eng-
inn annar en hann Leó, diskó-
tekarinn okkar.
(>óða ferö og góða hcimkomu.
Sýnuni á videoinu í kvöld kl. 10
Austurríki — N-írland.
i Si^tCut i
H Bingó í kvöld kl. 20.30. II
|{ Aðalvinningur kr. 5 þús. jjjj
lalialGlElElGlSlEfEfEflElEilElElGllalialEHaHqlEI
Drefcinn
KINVERSKA VEITINGAHUSID
LAUGAVEGI 22 SIMI 13628
Léttar
handhægar
steypu
hrærivélar
Verð aðeins
kr. 3.955.-
Skeljungsbúðin 4
SíÖumúla33
símar 81722 og 38125
GlORÍAV\l\ldERbÍlT
Stretch gallabuxur
hæfa þér
Gloria Vanderbilt stretch-gallabuxur
eru ólíkar öörum gallabuxum. — Sniön-
ar fyrir konur. Þær eru því sér-
saumaöar fyrir þig. Cosmopolitan —
Which og New York Magazine hafa
kosiö Gloria Vanderbiít-buxurnar þær
beztu á markaöinum.
1 ÞARFTU AÐ KAUPA?
fDr ÆTLARÐU AÐ SELJA? HBHWilPIMfflH
Þessar frábæru gatlabuxur fást hjá:
Fanný, Laugavegi 87
Gullfoss, Miöbæjarmarkaöinum
Claudius, Selfossi
Pariö, Akureyri