Morgunblaðið - 06.07.1982, Side 45

Morgunblaðið - 06.07.1982, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1982 45 Hvað hangir á spýtunni? Skúli Helgason skrifar: „Velvakandi! Fyrir nokkrum vikum las ég í dálkum þínum bréf frá konu í Breiðholti og kvartaði hún þar sáran undan mótorhjólagaukum hér i hverfinu. Ég er undrandi yfir því að ekki skuli fleiri hafa tekið undir orð konunnar, því að þetta er hroðalegt fyrirbæri hérna upp- frá. Tvívegis hefur legið við borð að ekið væri á mig, síðast í morg- un, af númerslausu torfæruhjóli, sem er kolólöglegt og má ekki sjást á almannafæri. Ég ók á eftir piltinum og ætlaði að hafa tal af honum, en það var ekki viðlit að fylgja honum eftir. Á þeirri leið, sem ég fylgdi honum eftir, þver- braut hann allar þær umferðar- reglur sem hægt var að komast yfir að brjóta og var þotinn út í buskann. Það þarf ekki að nota stór orð til að lýsa þeirri gífurlegu hættu sem börnum og fullorðnum er að akstri þessara kumpána hér um alla gangstíga. Og þar sem hjólin eru flest púströrslaus, er ónæðið Orð í tíma töluð 2154-4167 skrifar: „Kæri Velvakandi! Mig langar til þess að vekja at- hygli á grein Ásmundar Brekkan yfirlæknis í Mbl. á laugardag, undir yfirskriftinni „Persónufrelsi og mótorhjól". Það voru orð í tíma töluð og leyfi ég mér að taka undir hvert og eitt þeirra. Þyrfti að taka þetta vandamál til frekari um- fjöllunar í fjölmiðlum. Ég brá mér í bæinn á sunnudag- inn og varð einmitt vitni að því hvernig hópur ungra manna mis- notaði ökutæki þau er Ásmundur gerir að umtalsefni í grein sinni. Þetta voru leðurjakkatöffarar og gerðu sér að leik að „sikksakka" á hinn glannalegasta hátt milli ak- reina til þess að komast fram úr annarri umferð. Ég legg til að inn- flytjendur þessara tækja bregði sér upp á Grensásdeild og kanni þar og annars staðar, hversu margir liggja stórslasaðir og lemstraðir fyrir lífstíð af völdum mótorhjólaslysa — áður en þeir gera næstu pöntun. Þá vil ég leyfa mér að gagnrýna þá aðila sem fengu hina svonefndu „Hell-Drivers“ hingað til lands. Glæfraleg sýningaratriði þeirra gera lítið annað en að rugla ungt fólk í ríminu og koma inn hjá því þeim hugmyndum, að ökutæki séu leiktæki. Slíkt er forkastanlegt." af þeim slíkt að hvorki fæst svefnfriður né næði til að hlusta á útvarp. Ég bý í Gyðufelli, en þaðan er skammt að Fellaskóla. Þar hafa mótorhjólagaukarnir lagt undir sig stórt plan, þar sem þeir freta á kvöldin og fram á nætur, og sá virðist mestur sem fretar hæst. Og við bætist, að fyrrverandi mót- orhjólagæjar virðast nú vera að koma sér upp gömlum árgerðum bíla, sem þeir keyra þarna fram og aftur eins og þeir séu enn á hjól- unum. Mótorhjólaplágan hefur stór- aukist hér í Breiðholtinu á síðast- liðnu ári. Ég hef haft samband við lögreglu, sem hefur reynt að hamla á móti þessu, en ég veit að hún á erfitt um vik gagnvart þess- um kauðum, sem geta alls staðar smogið inn á milli húsa. Þar að auki skilst mér á lögreglumönnun- um, að þeir fái engan stuðning ofan frá í þeirri viðleitni sinni að kveða þennan ófögnuð niður. Hvers vegna? Hvað hangir þarna á spýtunni eiginlega?" Persónufrelsi og mótorhjól Fftir Ásmund Brekkan yfirlækni Mcsiullan lækniafpril minn h«»fi «u slarfaA á sjukrahusum hrr i»g erlendis. þar wm «*g hefi haft nukil <>g náin kynni og af- skipli af mi'iAslum, sem stafa af umforAarslysum 1'aA it á allra vitorAi og þarf i-kki aA skyra það nánar, aA þess- um slysum hrfur fariA Ort fjolg- andi, og mi'A vaxandi álagi og hruAu vrrAa þau alvarlegri, fjol- áverkar aukast, og þeir verða a* fli'irí, sem mega þola ævilangar afleiAingar slvsanna, svo sem lamanir, heilaskemmdir, skerta starfsorku og Onnur orkuml. Ilér er ekki letlunin aA tiunda þau efni frekar, né kostnaA þjóA- félags og einstaklinga vegna um- ferAarslysanna. ÞaA hefur veriA gert nylega og ágætlega þaA eru métorbjolaslysm F.g hef ekki handbvrar tolur máli mínu til stuAnings. en ég tel litinn vafa leika á þvi, aA miAaA viA „ekna kilómetra* og einkum fjölda Oku- manna «>g okutækja, eru mótor- hjólin langmesti og alvarlegasti okuslvsavaldurinn. Kg hefi oft hreyft því viA slarfsbræAur mína, sem eru sama sinnis um mótorhjólin, hvort viA ættum ekki aA láta til okkar heyra opintærlega og leggja til uAftutningshann á þessum morA- tólum. ViAhrogA þeirra hafa yfir- leitl veriA á einn veg, Jætta þyrfti aA banna, en „væri þaA ekki skerAing á persónufrelsi?” Kg spyr nú dómsmálaráAherra. sem bæri frumkvæAiA, aAra al- ing mótorhjóla yfir ákveAinni lágmarks stærA, i Ijósi alþjóA li*grar reynslu af þeim sem skaA- voldum? FróAlegt væri aA sjá viAbrogA manna viA þessari spurningu. Kg sá einu sinni í Bandaríkjun- um „plakaf, sem á var mynd af motorhjóli í blóApolli, en textinn: „For his last birthday, buy your son a 110008," eAa „gefAu syni Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina sem þeim liggur á hjarta — eða hringja milli kl. 10 og 12 mánudaga til föstudaga. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð. Þeir, sem ekki koma því við að skrifa, slá þá bara á þráðinn og Velvakandi kemur orðum þeirra áleiðis. Nöfn, nafnnúmer og heimilis- föng þurfa að fylgja öllu efni til þáttarins, þó að höfundur óski nafnleyndar. Fleiri í þessum heimi en aldraða fólkið „Vil fá hvíld fyrir augu og eyru“ Pill (7014-5049) skrifar: „Kæri Velvakandi. Þann 29. júní mátti lesa grein í dálkum þínum undir yfirskrift- inni: „Vil fá hvíld fyrir augu og eyru.“ Kona úr Austurbænum kvartaði undan því, að sjónvarp og útvarp væru með það langa dagskrá, að gamla fólkið fengi aldrei hvíld. Og mér er bara spurn: Er einhver að neyða þessa blessuðu konu til að hanga yfir tækjunum, þar til dagskráin er búin? Henni væri nær að slökkva bara á sjónvarpi og útvarpi þegar hún er orðin þreytt í augum og eyrum og fara bara að sofa. Þá fengi hún þá hvíld, sem hún er að biðja um. Aftur á móti finnst mér dagskráin í sjónvarpinu hæfilega löng, en mér finnst útvarpið ætti að vera til klukkan þrjú á föstu- dags- og laugardagskvöldum, því þá er unga fólkið að skemmta sér. Og svo vil ég benda þessari góðu konu á það, að það eru fleiri í þess- um heimi en aldraða fólkið, þó að það sé ár aldraðra. Hún ætti að líta betur í kringum sig, áður en hún kvartar. Það verður nefnilega að taka tillit til unga fólksins líka. Svo vona ég að þessi kona geti litið á lífið með bros á vör. Með fyrirfram þökk.“ Kona úr austurbænum hringdi „Vcgna þess, að stöðugt er verið að IpnKja dagskrá útvarpsins og um- al oK áróður er fyrir lenttinKu laKskrár sjónvarpsins, t.d. með >ví að hætta að hafa mánaðarhlé sjónvarpsútsendingu á sumrin, il é« Rjarnan láta álit mitt í Ijós,’ ir sem ég er oldruó kona o# talið að unnið sé í þágu aldraðra, «*ö lengingu útsendingar fjöl- iðla. Bæði éjj ojf fleira gamalt X sem éff þekki, hefur látið í s óána»Kju með hversu lönj; ifskráin er orðin og hve óþægi- GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Hann vann sér góðan orðstý. Rétt væri: Hann gat sér góðan orðstír. í orðinu austur er au stutt, og framburður þess vegna: aust-ur (en ekki au-stur). Eins er vestur borið fram: vest-ur (en ekki ve-stur). ROADSTAR Nú er rétti tíminn til aö velja sér gott bíltæki. Úrval- iö hefur aldrei veriö meira. Radíóbúðin, *.: 29800. ísetning samdægurs. Blómapottar í miklu úrvali Sælkerakrúsir Steinblóm og Korna kúnst UJJ^J HÖFÐABAKKA 9 SlMI85411 REYKJAVfK EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.