Alþýðublaðið - 18.07.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.07.1931, Blaðsíða 2
ÆEÞ.ÝíÐOB&'AÐJÐ! Atvinnuleysið og Hafnarfjarðarvegurinn Um þetta 1-eyti árs hefir ekki veriö jafnmikiö atvinnuleysá og nú er, si&an á kreppuánumim eft- ir ófri'ðinn mikla, og væntir verkalýðurinn þesis af þinginu, að það gieri tafariaust ráðstafamir til þess að bæta úr þessu Verkalýðurinn býzt þó ekki við að mæta neinni sérstakri samúð hjá öðrum þingmönnum en þeiro fjórum, sem eru Julltrúar hans í þinginu. En hann væntir þess, að þingmenn séu farnir að skilja, að það ,er engu síður hagsmunir ■millistéttarinnar en verkalýðsins sjálfs, að verkalýðurinn gangi ekki auðum höndum, því þegar atvinna verkalýðsins. : stöðvast, stöðvast einnig atvinna skósmiða, klæðskera, kaupmanna, trésmiöa o. s. frv. Og lítil mun verða sala í’Slenzkra afurða hér í haust, ef ekki er bætt úr' atvinnuleysinu. Hér er nóg að starfa, ef þingið vilí. Eitt af því er að gera full- kominn veg milli Hafiiarfjarðar stjórnarinnar var í gær ti! byrj- unarumræðu í neðri deild, áður en þ.að var sent íil fjár\ eitinga- mefnd.ari!inar, sem nú ér eingö.ngu skipuð „F ram s ó k n ar“- íl <»k k s- möiinum og íhaldsm.ön.num. F j ármál ar aðher rann nuverand i Tryggvi .Þ.óíhaIisiSon, ■' gaf ekk- ert yfirlit yfir fjárhag ríkisins. svo siem verið hefir föst venja að gera þegar fjárlög hafa íyrst komið til umræðu á alþingi. Ekki þótti „Frams.óknar“-fIokkuum hieidur taka því að láta útvarpa umræðunum. Hefir ráðamönnum hans væntanlega þótt hentast, að þær kæmusit ekki þegar í stað til eyrna fólksins hvaðanæfa á landinu, þegar fjárlagafrumvarpið er svo úr garði gert sem það er. Haraidur Guðmundsson hóf þá umræður um frumvarpið. Ságði h.ann, að svo liti út, sem stjórnin sé starblind á ástandið í landinu, nema svo sé, sem verra er, að bún gangi að því vitandi vit.s að vinua alþýðu á landinu skaða meö því að flytja niður.skurðar- fjárlög allra nýrra verklegra rík- isfraimkvæmda. B.enti hanin á, að nú urn hástúmarið kemsit að jafn- aði ekki belimingur þeirra að, sem leita atvinnu hér við höfnina, þegar skip eru afgreidd. Hvern- ig heldur stjórnin þá að ástandið jverði í haust, spurði hann.. Og í ánnan stað: Hvernig snýst stjórn- in við van.dræðum fólksins? Með því að leggja tii, að allar nýjar verklegar framkvæmdir verði skornar niður. Og með því í öðru Iagi aö leggja til, að verðtollur- og Rieykjavíkur. Sú leið er nú fjölfarnasti vegurinn á landinu og eykst umferð jafnt og þétt mn hann. En hann er nú sem stendur rajög ófullkominn. Bifreiðar verðia að ’ stanza oft, rneðan aðrar bi- reiðar fara fram hjá, .af því veg- urinn er víða svo imjór, að ekki ér hæigt með öðru móti að mætast. og allur ex hann svo illur, að eyðsla á benzíni og sl.it á guimimíi verður margfalt meiri en ’ vera þyrfti. Þaö, sem mestu munar, er þó, að imieð því að gera veg .til Hafnarfjarðar er væri 51/2 metra á breidd, væri hægt að nota 20 j —40 manna bifreiðar og fargjöld i gætu því lækkað ,að imiklum mun, j ief til vill ofan í 30—40 laura. j ' Fullkominn vegur milli Reykja- víkur og Hafniarfjarðar er eitt af þeim mannvirkjum, isem .óhjá- j kvæmilegt er .að verði unnið fyr i eða síðar, og því þá ekki eins fyr? inn werði framlengdur. — H. G, lýsti yfir því, að þingmienn Al- þýðuflokksins muni allir greiða atkvæði gegn fjárlögunum, ef þau verði lík því, sem stjórnarrfruw?' varpið er, þegar þau koma tíl afgreiðslu. Verkafólk og smáatvinnurek- ■endur verða harðast úti í kreppu- ári, sagði H. G, .enn fremur. Verkafóikinu verður bezt hjálpað mieð atvinnu við mikliar verklegar framkvæmdir, smáatvinnurekend- uim með stuöningi við atvinnu þeirra (sbr. frv. H. G. á síðasta þingi um útflutning á nýjuim fiski) og báðum með tollalækkun- um. En er það stuðningur við at- vinnu bænda, að hætta að lát-a leggja vegi, brýr og síma? Er þ.að stuðningur við atvinnu sjó- roanna að láta hætta að byggja vita, hætta að láta gera hafna- og lendinga-bætur og hætta að byggja bryggjur? Eða á það að vefa verkafólkinu ,til bjargar að skera niður allar nýj- ar verklegar fraimkvæmdir ? — Jafnvel til viðhalds vega leggur stjórnin til að varið sé að eins 2/5 af þieirri upphæð, sem vega- málastjóri álítur niauð.synlega. Af- íeiðingin af því verður þá sú, að vegirnir sitórspillast af við- haldsleysi. Og öllum þeim mörgu, sem áður hafa unnið að þeim uerkum, sem nú eru strifcuð út, er þar nieð vísaö frá þeirri vinnu, einmitt þegar atvinnuleysið steðj- ar að. Hins vegar varði stjórnin meiru en milljón kr. umfmm á- kvœái fjáriaga til vega í fyrra — í fullkomnu heimildarleysi. Með 1 niðuf skurði verklegra framkvæmda styður stjórnin þá ósvíf iustu í hópi atvinnunekenda, sem yiíja nota vand-ræði verka- fólksins til þess að réyma ,að knýja fram kaupiækkun. Þar með .gerist stjórnin þjónn þeirrá í bar- áttunni gegn verkalýðnura. Stjörnin getur ekki afsakað nið- urskurðartiilögur sínar ímeö fjár- skorti rikisins, því a'ð bæði eri hægt að afla ríkinu tekna með því .að lögleiðia skatt, sem um raunar, af stóreigrium og hátekj- um, og í annan stað er tekju- áætlunin a,lt of lág. Það hefir hún líka verið á und.anförnUan árrnn og þ.að- svo, a'ð á þeim árum, sem „Fr.a.msóknar“-stjórn- in jiiefir setiö við völd, hafa tekj- urnar íariö s.amtals alt að 15 millj. kr. fram úr áætlun fjár- laga. Þannig hefir stjórnin fengið slíkt .stérfé til ráðstöfunar man við fjárlögin:, vegna þess., hve lág tekjuáætlunin hefir yerið. Sú a.ð- ferð er í alla staöi óhæf. Dóinur þjóðarinnar um starf jiingsins mun fara eftir því fyrst og fremsit, hvernig það snýst við hinum almemui atvin'nuvandræð- um. Svar Tryggva ráðherra var á þá Iieið, að r,æðá Haraids hefði vierið eins og kosningaT.æða(!). H. G. isvaraði honum aftur þannig: Ég er svo barnalegur í mér, að mér finst, að þingmenn eigi að halda því sama fram á þingi og þeir hafa gert við kjús- endur. — Var og á það bent, að ief „Framsóknar‘‘-fI okkurinn liti öðruvísi á það ;mál, þ.á væri skilj- anlegt, að hann kærði sig ekki um, að umræðum á alþihgi væri útvarpað. Héðinn Valdiimarsson spurði, hvað þvi ylli, .að ráðherra gæfi ekkert yfirlit yfir fjárhag ríkis- ins þá 6 mánuÖi, sem liðnir eru af þesisu ári. Tr. Þ. vildi láta nægja aö gefa fjárveitinganefnd- unuim skýrslur. Héðinn sagði, að það væri alls kositar ónógt, sér- staklega þar sem allir floikikar eiga ekki fulltrúa í nefndunum. Krafðist harin þess, að við fram- hald 1. umræðu fjárlaganna (á eldhúsdegi) gefi istjórnin yfirlit yfir fjárhag ríkisins í heyranda hljóði. — Þjóðin á heimtingu á því að fá að heyra hvernig fjár- hagur ríkisins er. Fjðriieger ÞJóðmja. Berlín, 18. júlí, UP.—FB. Vegna þess, að það hefir vak- ið imíkla mótspyrnu í Þýzkalandi, að tolltiekjurnar s,éu settar til tryggingar skuldbinding.uim rikis- ins, hefir verið haliast að því í umræðum yfirleitt, að konnið verði á tóbaksiei'nkasölu, og verði tekjur hennar notaðar ,siem trygg- ing iyrir skuldbindinguim ríkisins, það sem þær ná. Berlín, 18. júli. UP.—FB. Danzig-bankihn hefir ihækkað forvexti úr 6 í 7 0/0. lljSF * 1 *■*»< 't SigFÍd Uffidzet á leið tii íslands. Nova strandar. NRP, 18. júli. FB. Frá Færeyjum er símaö, að' leimskipið Nov.a hafi kent grunns fyrir sunnan Þórshöfn í Færteyj- 11111 í gær. Skipið komsit á flot aftur af eigin ramleik eftir hálfa klukkustund. — Á meöal farþega er skáldkonan Sigrid. Undset á töð til í Islandis. Kl. 9 f. h. í á morgun verður íagt af stað 1 skemtiför ungra jai'naðannamia suður á Rieykjanes. Þeir, sem enn: hafa ekki tilkynt þátttöku sína,. uerda að gera það í kvöld frá kl. 7—<9 í Alþýðuhús.ið vi.ð Hverf- isgötu. Við Reykjanessvitann er eitthvert hiið teinkennilegasta um- hvierfi sunnau- og vestan-lands, og er því imjög fróðlegt að koma þ.angað og sko'ða náttúru- fyrirbrigðin — og svo vitan.n, siem mikið er búiið að rífaist út úr. Ferðaféliagið ætlaði að fara siuður eftir á imorgun, en það hætti við þ,að, þegar það visisii: að ungir jafnaðaranenn ætliuðu þang- áð, enda kositaði farið hjá því 12 krónur, en ekki nema kr. 5,50 hjá ungum jafnaðarmönnum að viðbættum, 50 aurum, eins og getið hefir verið um. Allir verða ,að hafa mteð sér n-esti, en kaffi kveðst vitavörður getia s,elt þeirn, sem vilja. —- Ýmsiar skemtamr eru [larnia í hágrienninu og verður staðnæmst þar, el' forstöðunefnd- in samþykkir það. Munið skemfiför F. U. J. í fyrra sumar og vierið viss um, að þessi verður eins ágæt. Komið með, ef þið mögulega getið. Einn, sem vcir med í fgrr/i. Síldin mibll m pð. Siglufirði, FB„ 17. júlí. Blíðviðri og stilling. Síldveiði' mikil; mest veitt við Skagann, en einnig hefir verið mikil síld við Vatnsinies og Selsker. Síldin er övanalega átulítil, en feit. Tunnufarmar berast nú Einkasöl- unni nærfelt daglega. Einkasalan saltað til þessa 12 000 tLmnur, þar af sérverkað 3 200 tn. Hundurinn og stúlkan. Vfð Kingsdow'n í Englandi tófcu menn eftir, að hundur einn hélt áfraim að gelta langan tímia neð-an við 200 feta háa hamra, og var farið að gá að hvað honum kæmi tii. Fanst þá /meðvitundarlaus stúlka, er hrapað hafði fram af hömrun- um. Stúlkan var flutt á spítala, en lézt þar. Af Siglufirdi er sírnað: Sláttur byrjaður og túnspretta Sæimileg,. N íðuFsbur ðarfJárlögin rædd á nlpisgir,. ,Niöurskurða.r-fjárlagafru:mv.arp

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.