Alþýðublaðið - 18.07.1931, Síða 3

Alþýðublaðið - 18.07.1931, Síða 3
m ÆDÍ>«ÐUBEíAÐIÐ 3 Frá Aks'amesL Laugardaginn ,27. í. ,rn. héíí Verklýðsfélag Akraness fund. > fessum fundi genigu 28 konur í félagið, og er það nýmiæli í sögu félagsins, þvd að fram til þessa tíma hefir engin kona verið inn- an verklyössamtakanna á Akra- nesi Daginn áður fór Jóhanna Egiísdóttir, i varafonm. verka- kvennafé]. Framsókn í Rvík., upp eftir t;il þess að undirbúa ' og hvetja stéttasystur sínar til þátt- töku og ptarfs í þágu verklýðs- hrey f i ngarinniar. Pað er alkungnugt, að óvíða á landinu mun íhaldið jafn-rótgró- ið og illvígt siem á Akranesi. Hefir jafnan gætt hins mesta ofsa í viðskiftum atvinnurekendia við vierklýðsféiagið, og hafa þeiír til skaimms tíma neitað að vlður- kenna það sem réttan samnings- aðila í kaupdeilum fyrir hönd verkalýðsins. En þróunin hefir skorið þieám sama stakk og öllum öðrum atvinnurekendum. Þrátt fyrir baráttu þeiraa og tilrauniT til þess að sundra samtökum verkalýðsins hafa augu æ fleiri manna opnast fyrix nauðsyn sam- takanna og samieiginfegrar bar- áttu fyrir brýnustu hagsmunamál- um sínum. Þessi nýi liðsauki verklýðsféiagsins á Akranesi og þá um leið allra alþýðusamtak- anma á landinu er gleðilegur vott- ur ium vaknandi stéttarmieðvitund alþýðunnar. Alþbl. vill þvi bjóða konurnar velkominiar í samtöldin. Þá var annað mál engu ómierk- ana rætt þarna á fundinum. Á síðaist liðnum v;etri hafði verk- lýðsfélagið gengist fyrir því, að ’ panta vörur fyrir féiagsmenn, og var fyrsta vörusendingin komin. Vierðið reyndist um þriðjungi Jægra hieldur en útsöiuverð kauíp- manna á Akraniesi.. Um 30 félags- menni verklýðsfélagsins táku þátt í þessari pöntun. Á fundinum kom fram mikill áhugi um að halda þessari starfsemi áfram og auka hana eftir því sem fært væri. Virtust fundarmenn eim huga um að binda þessa pöntun- arstarfsemi sina við verklýðsfé- laigið eingöngu, þannig, að engimin utanfélagsimaður gæti keýpt vör- íuir í gegn um félagið. Allar fram- lívaemdir þesisia máls hafa þrír menn úr verklýðsfélaginu haft á hendi, og má segja, að árangur- inn af starfi þeirra sé hinn prýði- liegasti, Er þess að vænta, að vierkalýðurinn á Aknanesi kunni svo að meta starfsemi foringja sinna, að hann láti ékki glepjast af mönnum, sem aldrei hafa lagt virka hönd á viöreismarstarf al- þýðunnar og hijóta, samkvæmt aðstöðu sinni, jafnan að vinna gegn hagsmunamáLum hennar,- Alþýðukonarr á Akranesi! Styðjið samtök .ykkar! Verkamtenn á Akranesi! Sláið hring um, hið nýsttofnaða pönt- unarféiag ykkar, ,svo að það imiegi verða ykkur til þess gagns, sem það getur orðið, ef þið eruð ein- huga. Fimdargestur. HækíQrmál og meBning borga- búa. i. I einu frjálslyndasta tímaritinu, siem gefið er út á Islandi, birtist nýlega grein eftir séra Sigurð Einarsson, er hann nefnir „Járn- öld hin nýja“. í ritgerð þeasari er gerð grein fyrir hversu hátt- erni manna, lundarfar og félags- lieg hyggja sé háð atvinnulífi og vinnutækjum þjóðanna. Störf og tækni þjóðanna skapa sérstæðar hugsianir fjöldans og sérstæða mienningu. Nútíma borgarmenning ber því sérstæðan blæ hið innra og ytra. En íslenzkt borgarlíf er enn svo ungt, að vér erum naumast upp til hópa farnir að átta okkur á þeim blæbrigðum né vitum með vissu hvað þau boða. Eins höfum vér þó orðið varir á þessuim umrótatímum, þegar nær helimingur kynstofns heillar þjóðar neimur fand á mölinni og byggir borgir á 1—2 áratugum, að imenning þesis hlutans, er eyr- ina byggir, er vegin og léttvæg fundin, sé hún mæld á sama hátt og hin eldri alþýðumenning, er kend hefir verið við sveitir landsins. Störf við ræktun jarðiar hafa öld eftir öld haft skapandi áhrif á imenningu þjóðanna. Það eriu margþaítt störf við ræktun jiurtia og dýra, útivinnía í hreinu fjalla- lofti, er drýgstan skerf hefir lagt til að ,skapa alþýðumenningu á íslandi til þessa dags. En nú er svo komið, að íbúar í borgum og bæjum á íslandi fara að miestu varhluta af þeim upp- alandi áhrifum, er svo giftudrjúg hafa neynst islenzkri alþýðumenn- ingu fiingað til. Enda þótt vér berum fylsta traust til nútíma íslenzkrar borg- ar- og bæja-imienningar og vænt- um þess, að um hana eigi eftir að standa engu minni frægðarljómi en staðið hefir um íslenzka al- þýðumienningu, þá göngum vér' þess ekki dulin, að miklu veld- ur ium hviernig ti.1 tekst um reynsluárin, rótfesti landnemans á eyrinni. Lengi býr að fyrsitu gerð. Þessi kynslóð — landnemarnir á eyr- inni, eru að leggja hornsteina að íslenzkri borga- og bæja-menn- ingu, er standa á uim aldir. Hér þarf því þegar í sitað vel að athuga þetta tvent: Hefir kynstofn sá, er bgggii• bœi og borgir, mist oio flutning- inn frá soeitum landsins tnikils uerd upp alandi áhrif, œskulýd sínum til handa? iSé svo; á hvern hátt geta íbú- ar bœjanna og borgnnmi skapad izq| vaxtrirskilyrdi. er jafngjldi peim uppeldisáhrifum, er svehtir Beztu e||Ip®kBS cigarrettunar í 2® stk. pökk' um, sem kosta kr. 1,2® pakkinn, eu Crlgarettnr frá MI©©lsss Sesissa Sréipes, Emkasalar á íslaadh TébafesTOffaBÍsaœ tsisnmds €sls*é, Síðasta Kodak - uppfindingin „VERICHROME“-FILMAN „Vericlrrome“ tvöfaldar möguleikann fyrir yður til þess að taka myndir við erfiða aðstöðu. Hún veldur þvi, að myndirnar verða miklu skýrari. Hún er ótrúlega fljót- virk. Hún er mjög litnæm. Myndir af lit- auðugu landsiagi verða undur-fallegar þeg- ar hún er notuð. „Verichrome“ girðir fyrir alt ergeisi yfir íjósblettum, Hún hefir ákaflega vítt svið. Hvort sem lýst er' of eða van, þá nær „Verichrome" myndinni. Þegar þér sjáið hið alkunna gula pappa- hylki, en með köflóttu bandi til endanna, þá sjáið þér líka nafnið „Verichrome“. Spólan af henni kostar að eins örlítið meira, Fæst þar sem þér kaupið kodak- vörurnar, Filman sem ber af Kingswaý. L.iiu'.- öllu því, er áður þektist. í heildsölu hjá Hans Petersen, Bankastraeti 4, Reykjavik. landsins láta börnum sínum í té? Hinu fyrra atriði teljum vér að svara beri játandi og viðurkenna, að vér borga- og bæja-menn rnegum sakna mest til luppeldis- álirifa hins hxieinia andrúmsiofts og margþættra hollra áhrifa úti- starfa. Hér verður því eitt stærsta við- fangsiefni bæjarbúanna, að leysa úr því, á hvern hátt þeir geta skapað ytri skilyrði til eflingar andlegs og líkamlegs þroska bæj- aræskunnar, þar sem hún virðist bera slíarðan hlut frá borði í þeim efnum móts við æsku sveit- anna. I greinabálki þeim, sem hér fer á eftir, verður vikið að nokkrum atriðum um starfrækslu stofnana, sem anniað hvort eru lítt þektar hér á landi eða alls ekki, en sem allar geta, hv-er á sinn hátt bætt upp íbúum borganna þau lífskjöX. er aðstaða þeirra hefir búið þeta, mieð því að svifta þá uppalandi áhrifum, sveitalífs og snerting við íslenzka náttúru. Frh. Arngr. Kristjánsson. Timburskip kom í gserkveldi til Völundar. Esja fer í kvöld vestur um land í hringferð. Rádhermfrú hótad. Maður að nafni John Menzies ritaði konu eu sk a hei I b rigði simálaráð herrans bréf og hótaði hienni meiðsium, ef hún ekki borgaði sér 500 ster- lingspund. Fyrir þetta var Menzie dæmdur í 3 ára betrunarhúsvist. Gifting. Síðast liðinn laugar- dag voru gefin siaman í hjóna- band ungfrú Giuðrún Árnadóttir og Kristmund'ur Kristmundsson bifreiðarstjóri. Heilmili ungu hjón- lanna er í 'Grjótagötu 14 B. Pétur Sigurdsson flytur erindi urn bindindi annað kvöld kl.81/2 í Viarðarhúsinu. Vonast er eftir, að bindindisviinÍT fjöiímenni, and- stæðingar eru einnig velkcwmniir. Aðg. ókeypis. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 annað kvöld ,kl. 8. Útvarpio í d,ag. Kl. 19,30 Veð- urfxegnir. Kl. 20,30: Yfiriit ium hieimsviðburði (Séra Sigurður ESln- arsson). KI. 21: Veðurspá og fréttir. Kl. 21,25: Danzmúsik. Otvarpid á morgun. Kl. 10: Messa í Dómkirkjunni (Séra Fr. H.). Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 20,15: Söngvél (kórsöngur). Kl. 20,35: Erindi (séra Sig. Eiinars- son). Kl. 21: Veðurspá og fréttir. Kl. 21,25: Danzmúsik.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.