Alþýðublaðið - 18.07.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.07.1931, Blaðsíða 4
4 Berklar og vlndliegar. Fyrir nokkru síðan hélt Guðm, Hannesson prófessor ræðu í Út- varpsstöð íslands í Reykjavík, um berklavarnir hér á landi og tilraun- ir manna að lækna veikina, Gat hann pess, að berklaveikin hefði mót von manna — aukist að mun hin síðari ár, eða”síðan heilsuhæl- ið var reist á Vífilstöðum. Kostn- aðurinn við berklavarnirnar, sagði prófessorinn að hefði margfaldast frá pví að berklavarnarlögin urðu til. Var svo að heyra að íslenzku læknarnir stæðu uppi ráðprota og vissu ekki sitt rjúkandi ráð, hvað gera skyldi til að stöðva pessa plágu. Hvað stoða heilsuhæli, hressing- arhæli, læknar og meðul, ef fram- leiðsla berklanna eykst með ári hverju? Hér er ekki alt með feldu. Læknarnir virðast hafa látið eitt- hvað ógert af pví, sem peim bar að gera til að draga úr berkla- veikinni. Það gagnar lítið að reisa heilsuhæli og sjúkrahús, og láta svo par við sitja. Hitt stæði lækn- um nær, að taka fyrir rætur sjúk- dómsins, eða að leita að upptök- unum, pví, að ösi skal á stemma. Aðal atriðið er að koraa í veg fyrir sjúkdóminn. Það er seint að fara að brýna pað fyrir mönnum peg- ar peir eru orðnir sjúkir, hvernig peir eigi að varast veikina. Það er sannfæring mín að önn- ur plága hér i landi, eigi mjög mikinn pátt í útbreiðslu berkla- veikinnnar. Hún er tóbaksnautnin eða sérstaklega vindlingareyking- arnar. Ekki svo að skilja að berkl- ar séu í sjálfu tókakinu heldur hitt, að ætla má, að miklar tó- baksreykingar veikja svo lifíærin að menn verða móttækilegir fyrir berklasýklana. Eins og högun pjóðarinnar er háttað má telja tó- bakspláguna eitthvert hið vejsta böl, sem nú gengur yfir ísland. Læknarnir hafa ekkert gert, mér vitanlega, til að afstýra pessari plágu. Mega jió vita, að hér er um heilsuspillandi nautn að ræða. Ekki er nóg með pað, að mikl- ar tóbaksreykingar eru heilsuspill- andi, heldur eru pær skæðasti vasapjófar, sem til eru. Dæmi eru til að menn í Reykjavík eyði 600—800 kr, á ári í vindlingaroyk- ingar. Það er ekki einungis hægt að pekkja pessa menn á pví, að peir eru alt af sireykjandi, heldur líka á pví, að peir eru oftast sí-' hóstandi. Þetta er fyrirboði pess, að peir muni fyr eða síðai lenda á heilsuhæli, sem brjóstveikir sjúkl- ingar. Konur eru sízt eftirbátar karlmanna í töbaksreykingum. Og dæmi eru til pess, að pær, engu síður en karlmenn, erti pegar orðn- ar, prælar tóbaksins, fyrir innan fermingaraldur. Reykingarfólkið spillir bæði sinni eigin heilsu, og manna, sem eru svo nálægt pví, að peir anda að sér tóbaksreyknum. Berklasjúkur maður, sem púðrar út úr sér tó- baksreyk inrian um margt fólk á ALBXÐUÐLAÐIÐ pað á hættu að sýkja pá, sein anda að sér reyknum er út úr honum kemur. Einn liður í útbreiðslu tóbaks- ins hér á landi eru tóbakskaup- mennirnir. Til pess að koma sem mestu íóbakseitri inn í fólkið fundu peir upp á peirri aðferð, að ginna kvenfólkið til að taka pátt i feg- urðarsamkeppni. Þeirri konu var heitið háum verðlaunum, sem að dómi tóbaks- salans pætti fríðust. Myndir peirra kvenna, sem gáfu sig fram, voru síðan látnar fylgja tóbakspökkun- um. En auðséð er á peim, að myndarlegaSta kvenfólkið í land- inu hefir ekki látið tóbakssalana hafa sig parna að, ginningarfífli. Eftir auglýsingaskrumi íóbaks- salana að dæma, virðist andleg sem líkarnleg velferð pjóðarinnar í veði, ef hver einstaklingur lætur ekki sinn síðasta eyrir fyrir tó- baksvindlinga. Því reynslan sýnir hinsvegar að með auknum tó- baksreykingum í landinu, eru framleiddir að sama skapi fleiri berklasýklar en nokkru sinni áður og heilsuhælin og sjúkravistar- heimilin eru að fyllast af berkla- sjúklingum. ' Þykir ekki læknum ástæða til, að peir beiti sér fyrir að hefta tó- baksnautn landsmanna. Og finst ekki kvenfólkinu eins mikil nauð- syn að koma í veg fyrir tóbaks- reykingar og að beita sér fyrir að reisa heilsuhæli. í sambandi við pessa landsplágu, sem ég nú hefi nefnt, má vekja athygli á peim sið, sem tíðkast hefir á seinni árum, að láta börn og unglinga ganga, með ber hnén, nálega, hvernig sem viðrar. Þetta mun meðal annars eiga drjúgan pátt í að skapa skilyrði fyrir berklasýklana. Séð hefi ég vesald- arleg börn pind til að ganga með ber hnén í kalsa veðri um hávet- ur. Alt útlit peirra bar með?sér að pau voru, með pessu ráðlagi, ofurseld hvíta dauðanum. Svona getur tízkan og tildrið blindað fá- frótt og Htilsiglt fólk, og leikið pað grátt. Hér skal ekki farið frekar út í petta mál enda munu aðrir færari að dæma um klæðnað fólksins En yfirleitt má segja, að eftir klæðnaðinum að dæma, að útlit sé fyrir að all mikill hluti pjóðar- innar húi frekar suður við Mið- jarðarhaf en norður undir heim- skautabaug. Duergur. Mafsnarfforðiar. Útiskemtun heldur kvenfélagið Hringurinn í Hafnarfirði á sanniu- daginn. Skemitunin verður á Hamarkotstúni. Hringurinn er 19 ára nú og hefir starfað að pví að kosta sjúklinga til hælisviistar og enn fremur í heimahúsiuim. Nú er hann að senda 8 börn á bamahæli til hressingar. Verða óiefað^miargir til að styöja líkniar- starfsemi Hringsins með því að sækja skemtunina. Sim ©g wefgiMra. „Þunsri haltnn“. Jóhann úr Eyjurn hélt pví fram í alpingisræðu í gær, iað allir at- vinnurekendur á landinu séu smá- atvinnurekendur. Kvað hann Har- ald Guðmundsson virðast standa í peirri meiningu, að peir, sem eigi miklar eignir og hafi mikib umleikis, eigi öðrurn hægara um vik á krepputimum, En pað sé nú eitthvað annað en þessii sé pannig varið. Þeir séu pvert á móti öilu ver settir en lrinir, ,sem hafi ekki eins „pungum hala að veifa“.(!) „Verkiu tala“. Héðinn Valdimarsson spurði stjórnina að pví á alþingi, við up p haf siumræður f j árlagan na, hvaða heiimild hún hafi haft til þfesiS að gefa bókina „Verkin tala“ út fyrir ríkisfé, hvað paö sé í rit- inu, sem sé svo náuðsyniegt að kæmist á prent, að það' réttlæti pað, aö bókin sé gefin út á rikis- kostr.að, og hveris vegna hún sé pá ekki ,send ijafnt til íbúa Reykjavíkur og annara kaup- staðabúa, eins og henni hafi ver- ið laumað víðs vegar upp um sveitir fyrir kosningarniar. M Tryggvi ráðherra kvað pað rétt vera, a'ð bókin ,væri gefin út fyrir ríkisfé. Kvað hann stjórnina ' hafa rétt til a'ð gera slíkar á- kvarðanir. Bókin yrði líka send Reykvíkingum og öðrum kaiup- staðabúum. Kvað hann seina af- greiðslu valda því, a'ð útbýtiúgu hennar væri ekki lokið. — Fanst mörgum pingmönnum pessi svpr » • hans vefa meira en hæpin skýr- ing á málinu. Veiði- og loðdýra-íélagið fiélt síðari hluta aðalfundar |sins í gær. í stjórn voru kosnir Gunnar Sigur'ðsson frá Selalæk formaður, Ársæll Árnason ritari, Guðm. Guðmundsson skipstjóri frá Nesi gjaldkeri, Emil Roksifcad og Pálrai Hannesson meðstjóirn- endur. Það er margt alpýðufólk, sem fer eina skemti- för út úr bænum á hverju sumrí. Þótt menn langi tii.að bregða sér oftar út í náttúruna úr bæjar- rykinu, pá ieyfir buddan pað ekki. Þa'ð hefir orðið að venju undanfarin 3 ár, að alpyðufólk (:ékúr pátt. í skemtiför ungra jafn- aðamianna. Vanalega hefir unga fólkinu tekist að efna til farar- innar þannig, að hún væri við hæfi alþýðufólks og miðuð við pyngju pess. Þannig hefir ]>að verið, og svona virðist mér vera enn um förina á morgun,. Látum pví unga , og gamla sameinast á Sparið peniuga. Foiðist ópæg- indi. Munið pví eftir að vanti ykknr rúður í giugga, hringið i síma Í738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. Alls konar málning nýkomin. Klapparstíg 29. Sími 24, Skutnll fæst i lausasölu í afgr. Alpýðubl. imorgun í einni för suöur á Reykjanes. Alpýdumad,ur. Tilkynnið pátttöku ykkar í förinni su'ður á Reykjanes i kvöld kl. 7—9 í Alþýðúhúsiö, sínii 2394. Blási pið vindar lagið eftir Pál ísólfsson, sem Morgunblaðið segir að farpegar á „Sierra Cordoba“ hafi verið svo hrifnir af, fæst á ritstjórn Morg- unblaðsins. Að eins fá til. Hring- eð strax! HwaaH er laB frétta? Nœturtœkhir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49,- sími 2234, og aðra nótt Magnús Pét- ursson, . Hafmarstræti j-y, sími 1185. Suniuifiagslæknir er á morgun Ölafur Helgason, Ingólfsstræti 6, síxni 2128. Nœturvördur er næstu viku í lyfjábúð Reykjávíkur1 og lyfja- búðinni „Iðunni“. Skooun bifmiiöa. Á mánudaginn eiga að koma að Arnarhvoli til skoðunar bifrei’ðar og bifhjól nr. ,601—935. Þar með er skoðuninni1 lokið. Messur á rnorgun: í dómkirkj- unni kl. 10 f. m. (ekki jkl. 11) séra Friðnik Hallgríims,son. í Landa- kotskirkju kl. ’9 f. m. hámessa. Sendisueinaclsildin hélt fund I gærkveldí. Var lengi rætt urn hagsmuni, sendisveina, og voru umræður fjörugar. Margir sendi- svieinar gengu í félagið. Fimtugsafmœii á í dag frú Krisitín rngvarsdóttir, Lindargötu 14. Ftjómband. 11. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Jón,ssyni ungfrú Ingibjörg Auðbergsdóttir og Axel S. Þórð- iar,s,on bifreiöarstjóri, bæ’ði, til hieimilis á Hverfiisgötu 125. Riitstjóii og ábyTgðarmaður: Ötafur FriÖriksson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.