Alþýðublaðið - 20.07.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.07.1931, Blaðsíða 3
ABÞ.ÝÐUBLiAÐIÐ 3 arsölunnar til Rússlands í fyrra suíiieu'. Hin tillágan er um, að sarría dýrtíöarjuppbót «ktili gneidd í ár og viexið hefir síðustu árin. Var slík samþykt í fyrstu gerð samkvæmt tillögu fulltrúa Al- þýðuflokksins, að greiðsla dýr- tíðaruppbóitárinnar færi ekki niö- ur úr 40°/o, þ'ótt vísitalan sé lægri sökum þess, hve forsendurnar, sem útreikningur hennar byggist á, 'eru fráleitar. —1 Á þinginu í vetur voru. margir „Framsókn- ar“-flokksmienn tillögunni and- vígir, hvað siem nú reynist. Fálm og feyra. Tap íhaldsflokksins við kbsn- ingaTOar 1927 kom til , af því fyrst og fremst, að flokksforingj- arnir höfðu ekkert aðhald . frá almenningi í landínu. Þeir trúðu því ekki, að andstöðuflokkarnii myndu nokkru sinni ná frá þedrn kjósendafylginu og fóru því þanniig með stjórn þjóðarbúáins sem þá og ágengustu flokksmenn þeirra lysti. Þess vegna komu mál eins og bæjarfógetamálið, Krossanessmálið, kosningasvikin og sjóðþurðin í Brunabótafélag- inu fyrir. Annaö, sem, olli tap- inu, var sú þróun, er fram, hafði farið með þjóðinni,, en íhalds- forkólfarnir voru blindir fyrir, að róttækari kröfurnar um atvinnu- frelsi og kaupákvörðunarrétt verkalýðsins í sveit og við sjó voru ,að teljast sjálfsagðiar af þjóðinni, ,að 21 árs kosningar- réttarkrafa jaínaðarmanna hafði unnið fjöldann o. s. frv. Auðvitað var ýmislegt fleira, er olli íhalds- fallinu, en þettia, sem talið hefir verið, verður að teljia aðalorsiak- irnar til þesis,. Að þeirri' þróun, sem .nefnd hefir verið, unnu þeir áð rocstu, siameiniaðix, báðir andstöðuflokkar gamla íhaldsins, Jafnaðarmenn og „Framsókn", þrátt fyrir það, þótt þeim bæri toargt og imikið á rnilli. Því var það, að þegar sú langþráða stund kom, að íhaldið féll, þá samþyktu jafnaðarmenn að eira ríkisstjórn „Framsóknar“- flokksins og styðja ekki íhaldið að því að bana stjörninni, svo lengi, sem hún gengi ekki beint erinda lauðvaldsistéttarininar í landinu og réðist ekki á beina lífsafkomu , alþýðuheimilanna. Hugöust og Alþýðuflokksmienn að knýja stjórnina til umbötafram- kvæmda verkalýðnum til hags- bóta mieð þvi valdi, er þeir höfðu á henni. — En hins vegar visisu forkólfar „Framisóknar", að enn s,ejn komið var vildi íslenzk al- þýða fremuT „Fr,amsóknar“-.menn við rikisstjórn en gaimla íhaldíð með Jón Þorláksson og Magnús Guömundsson í faxarbroddi eða önnur álíka feyrumenni. Þetta viar þá. En imerkir at* burðir hafa gerst síðan. Það hefir komið í Ijóis og \eannast med Bezía Cigareíian i sík. pðkkam sem feosia 1 krónu, er: lestmiíister, ¥lrglnla, Fást I oiium verzíunum. S liweirlöa pa&ka es- graSiSalIesf ísSeimalk mysad, ©p fæE* Ssweip sá, ea* ssafssaH hefSs» S© uayffldEss, eiua sfækkaðæ &ssysad. fjöldamörgum áþreifanlsgum dœmum, ad „Framsóknar“-flokk- , urinn hefir gengi'ó frá stefnu skmi og tekid upp stefnu íhaldsins gamla í höfuðdráttum, og hafa þau dæmi verið nefnd hér í ^rein fyrir nokkru, — og hinn endiur- borni íhaldsfiokkur frá 1927 — Sjálfstæðisflokkurihn svo nefndi hefir tekid upp pá stefnu í höfuö- dráttum, er „Framsöknar“-flokk- urinn hafói meóan hann var í minni hluta. Þes,s meira sem leið á Kjöitíma- bilið og því nær sem dró kosn- ingunjúm,, því nieir fjarlægðist „Fr,atosóknar“-f lokkurinn stef n u sína frá 1919—1927 — og y,arð afturhaldssamari. Sagði og einn af ráðríkustu forkólfúm þessa flokks, í fyrra vetur, sem dæmi upp á hagkvœma pólitík, að Láxus, í Klaustri væri viss með að ná kosiningu aftur af pví tíð hann væri nógu íkaldssinnaóur, nógu nálœgt gamla íhaldinu. Og raunin er sú, að petta, cirrmitt þetta hefir leitt flokkinn út á þá braut, siem hann nú gengur.' Hann hefir gerst þjónn aftur- haldsins, en svikið stefnu sínia og hugsjónir. Og á þiessum stefmthvörfuu; sínum vann ,,Fiamsökneir“-íl okk- urinn við síðiustu kosningar. Hann vann á því, að taka upp íhalds- mál íhaldsflokksins, auk þess sem hann vann á þvi að bera róg milli sveita- og sjávar-búa. Við síðustu kosningar tókst þessu nýjia afturhaldi að æsa þannig sveitatmenn gegn búendum við sjó og nota sér ,,síðan aðstöðuna til ávinniings við rangláta og eiin- ræðislega Tijördæmasikipan. Þetta eru hörð orð en sönn — og ein- rnitt hörð af því að þau feru sönn. Við nýafstaðnar kosningar var aðstaða jafnaðarmanna ill. „Fram- sóknar“-fI okknnim tókst með föls- unum, að láta kosningarnar standa um kaupstaðarvald og sveitavald. Ihaldið gamla eða „SjáIfstæðiB“-flok,kurinn var í hugum manna fulltrúi kaup- staðavaldsins. Jafnaðarmenn voru á toilli beggja þessara stóru flokka, og það er áreiðanlegt, að Alþýðuflokkurinn verður ekki rændur þeirn 6200 atkvæðum, sem hann fékk, hvaða grímur sem notaðar verðá — og falsianir. Á þessum alþýðufjölda byggir hann framtiðinia og alla sína baráttu. Hér hefir nokkuð verið lýst iástæðum fyrir úrslitum kosning- anna 1927 og 1931. Þó hefir það að mestu verið slept að minnast á ósjálfstæði „Sjálfstæðis“-flokksr ins, mála-flótta hans, Ifohingja- blindni, málstaðar-hallstöbu o. s. frv. Sjá toenn nú skýrlega, að „Fr,a:m)sóknar“-flokkurinn er ger- spiltur flokkur, að í honum er feyra, sem orsakar fálm og 'Stjórnmáliaglæpi. Þessi feyra er ásóknin í œtid, íheldnin í rikis- valdið, og að hann, til þesis að geta fullnægt þessu hvorutveggja, hefir gengið frá hugsjónum sín- itffl og stefnuskrá, er hann hafði áður. Hann er orðinn tækifæris- flokkur á borð við „Sjálfstæðis"- flokkinn — og selur sig lægstu hvötum afturhaidssamra manna. Menn sjá t. d. hve það er óra- langt frá öllu viti, ,að æsa lands- menn hvern gegn öðrum og skifta þeim í tvo fjandheri, eflir pví lwar peir búa! Allir menn vita þ,að, að þetta skiftir aldrei í sitjórnmálaflokka, heldur hitt, í hvaða stétt menn eru. Mismun- andi istéttaaðstæður, stétta-and- stæðurnar, iskapa stjórnðála- flokka og stjórnmálabaráttu. Nú sem stendur er baráttan hörðust trniUi þeirra, er selja vinnu sína, og hinna, aem kaupa hana. Það er barist um verð vinnunnar. Og það er eðlileg afleiðing af pessari baráttu, að barist er um það, hvort leggja skuli rikisútgjöldin á herðar láglaunamanna og eigna- leysingja eða hátekju- og eigna- manna. Það er barist um atvinmi. Víerkalýðurinn, sem nú 'gengur atvinnulaius,, heimtar það, iað at- vinvmtældn séu nýt en ekki ónýt, en ónýt eru þau þegar þau eru •ekki starfrœkt. Um, þetta er bar- xst og á að berjast þar til veíka- lýðurinn hefir sigrað. Hitt er fals og vélræði, sem hefnir sín, og sveitavaldsrógburður „Framsókn- ar“ er sá draugur, sem mun kyrkja þann flokk í greip sinni, er stundir líða, og svartliðakenn- ingar um verndiun þjóðfélags, sem þegar er í rústum, lxefnir sfn. íhöldin skiftast á um stefnu- skrár og starfsháttu, (eftir ]>vi hvort þáu eru í minni eða meiri hluta, af því að þau eru verjend- ur þess þjóðfélags, er arðrænir vinnumanninn til þesis að auðkýf- ingar og vinnukaupendur geti þroskast eins og snýkjudýr á heilbrigðum líkama. Nœturlœknir er í nótt Ölafur Jónsson, sími 959. Veórid. Hiti 13—10 stig. Útlit: norðvestangolia eða kaldi, létt- skýjað. Skattflöttameiui ÞMaEaads. Berlín, 19. júlí. U. P. FB. Hin- dienburg hefir undirskrifað ný nieyðarráðsitafanálög, og er nxark- 1 miðxð með þeiin að koma í veg fyrir, að Þjööverjar flytji fé sitt úr landi. Samkvæmt lögunum er sérhverjum þýzkum skattgreið- ’anda gert að skyldu að gefa upp fyrir 31. j.úli fjáreign sina í öðr- um löndum. SMttspfommeDHimii. Þórshöfn, Færeyjum, FB. 19. júlí. Valur kom til Þórshafnar á laugardagskvöld eftir sfcemtilega ferð. Keptu Valsmenn við Havn- ar boldfelag um kvöldið og bárai sigur úr býtum með 3 :0. Hoíriis og Hillig, Daninn ,og Þjóðverjinn, er um daginn flugu frá New Yorli til Kaupmiannahafn'ax. Hoiriis er vinsltra megxln. Skipafréttir. Á laugardags- kvöldið kl. 8 fór Gullfoss til út- landa og Esja kl. 10 í strandferð vestur , um, land. í gær komu Botnía og Alexandrína drottning irá útlöhdum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.