Morgunblaðið - 22.07.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.07.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JIJLÍ 1982 í DAG er fimmtudagur 22. júlí, Mariumessa Magdal- enu, 203. dagur ársins 1982. Fjórtánda vika sumars. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.26 og síö- degisflóð kl. 19.46, stór- streymi, flóöhæö 4,18 m. Sólarupprás í Reykjavík kl. 04.01 og sólarlag kl. 23.05. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 15.22 (Almanak Háskólans.) Reglur þínar eru dá- samlegar, þess vegna heldur sál mín þær. (Sálm. 119, 129.). LÁRÉTT: — I magar, 5 hest, 6 ófagran, 9 háA, I0 tónn, II titill, I2 mjók, I.1 greín, 15 skelfing, 17 lykt- ina. I.ODHÍ-rrT: — I stjórnandi, 2 grann- ur, .1 Irekning, 4 drykkjumennina, 7 málmur, S ái, 12 hæti, 14 tannstæói, 16 ójK'kktur. I.AIJSN SfÐUWTU KROSSÍiÁTIJ: LÁRKTT: — I hása, 5 kusk, 6 gráó, 7 ek, 8 alinn, II K.A., 12 ána, 14 kunn, 16 annast. LOÐRÉTT: — I hugrakka, 2 skáli, 3 auA, 4 skók, 7 enn, 9 laun, 10 nána, 13 alt, 15 nn. 80 ára afmæli á í dag, 22. júlí, Sigurgcir SigurAsson, skip- stjóri, Völusteinsstræti 8 í Bolungarvík. — Hann er að heiman í dag. Eiginkona hans er Margrét Guðfinnsdóttir. FRÉTTIR ÁRNAÐ HEILLA l>að hellirigndi i fvrrinótt uppi í Síðumúla í Borgarfirði og sagði Veðurstofan i gærmorgun, að næturúrkoman hefði mælst 23 millim. og vestur í Haukatungu rigndi 19 millim. um nóttina. í veðurspánni í gærmorgun var að hevra að engar teljandi breytingar verði á veðrinu, þok- usúld um það vestanvert en glampandi veður um landið austanvert. f fyrrinótt var minnstur hiti á landi á Kamha- nesi, 7 stig. Hér í Reykjavik var 10 stiga hiti og úrkoman 3 millim. I'ess var getið, að sólin hefði skinið á hæjarhúa i tæp- lega tvær og hálfa klukkustund í fyrradag. Heilsugæslustöðin á Hellu. I j nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu um að það hafi skipað Arnór Egilsson lækni, til þess að vera lækni við heilsugæslustöðina á ! Hellu, frá fyrsta þessa mán- aðar að telja. Akrahorg. Ferðir Akraborgar milli Akraness og Reykjavík- ur eru nú sem hér segir: Frá Akr.: Frá Rvík: kl. 08.03 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl.19.00 kl.20.30 k 1.22.00 Afgreiðslan Akranesi sími 2275 og í Rvík 16050 og 16420. ÁHEIT OG GJAFIR Aheit á Strandarkirkju, afhent Mbl.: Gúndi 500. Björn Sig- IryKRsson 500. Kristinn Sveinbjörnsson 1000. Þú átt ekki von á góðu, Eykon minn! FRÁ HÖFNINNI___________ í fyrrakvöld fór ísnes úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda og togarinn Viðey hélt aftur til veiða. Þá kom Arnarfell frá útlöndum. í fyrrinótt kom Askja úr strandferð. í gær fór Kyndill í ferð á ströndina. I gærkvöldi var Dettifoss væntanlegur að utan og I.axá átti þá að leggja af stað áleiðis til útlanda. BLÖD & TÍMARIT Búnaðarblaðið Freyr, júliblað- ið er komið út og meðal efnis í því er ritstjórnargrein í til- efni af 10 ára afmæli Búnað- ar- og garðyrkjukennarafé- lags íslands. Þá er birt erindi sem Guðbrandur Hlíðar, dýralæknir, flutti um fram- leiðslu og vinnslu mjólkur og mjólkurvöru og gæðamat á þeim. Sigurður Helgason, bóndi í Grund í Höfðahverfi skrifar um loðdýrarækt. Jón Viðar Jónmundsson skrifar grein upp úr gögnum sauð- fjárræktarlaganna og fjallar grein hans um frjósemi. Og hann skrifar einnig aðra grein í Frey og fjallar hún um erfiðleikana sem steðja að sauðfjárræktinni og um viðbrögð og aðgerðir. Ýtarleg grein er um ástand svína- stofnsins eftir Pétur Sig- tryggsson, svínaræktar- ráðunaut, en greinin er skrif- uð upp úr erindi sem hann flutti um svínarækt lands- manna árið 1981. Þá er sagt frá skólaslitum bænda- skólanna á Hólum og á Hvanneyri. Ritstjórar Freys eru þeir Matthías Eggertsson og Júlíus J. Daníelsson. Faxi, blað Málfundafélagsins Faxa í Keflavík er komið út, er það 5. tölublað á yfirstand- andi ári. Meðal efnis í blaðinu er: Sagt frá vígslu leikskólans við Garðasel, frá kirkjudegi Keflavíkursafnaðar. Þá er grein eftir Guðjón M. Guð- mundsson: Eftirminnilegt ferðalag. Birt er framhald æviminninga Kristins Jóns- sonar. Frásagnir og myndir frá sjómannadagshátíðahöld- um. 85 ára afmæli á í dag, 22. júlí, Jónína Eyleifsdóttir, Faxastíg 40 Vestmannaeyjum. — Hún ætlar að taka á móti afmæl- isgestum sínum eftir kl. 16 í dag, á heimili dótturdóttur sinnar á Höfðavegi 61 þar í bænum. Ólaffur Jóhannesson, utanrfkisráðherra, í vidtali við Tfmann: „ÞEIR MUNU SÍÐAR EKKI VIUAÐ HAFA TALAÐ ÞAU” , — segir hann um þá sem stærst orð haffa hafft um \ efnahaessamvinnusamninginn við Sovétrfkin I Marpr kafi frfyrt að með þcsMin nmaíafi sé stigið sfcref tfl rtórmn samvime rið Sovétríkia n fótfpa tr I. eldrí ffðdaadi Kvöld-, nætur- 09 helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 16. júlí til 22. júií aö báöum dögum meötöld- um er i Borgar Apóteki. En auk þess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt 1 síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helaidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1 marz, aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10--—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apotekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sélu- hjálp í viðlögum: Símsvari alla daga árslns 81515. Foreldraréðgjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreidra og börn. — Uppl. i síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsuvarndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæómgarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íalands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjódminjasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Raykjavíkur ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjonskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOAL- SAFN — lestrarsalur, Þíngholtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þlng- holtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — » Bústaöakirkju, símí 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABlLAR — Ðækístöó í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaóir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní tíl 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagaröi, viö Suóurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vjkunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugm er opin mánudag — fösludag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllín er opln mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardöqum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er haegf aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbajarlaugin er opln alla vlrka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöíö i Vesturbæ|arlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Sundlaugin í Breiðholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin í síma 75547. Varmirleug í Mosfellssveil er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböð karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur lími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga — föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þrlöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21 Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.