Morgunblaðið - 22.07.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.07.1982, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjöröur Blaðberar Blaöbera vantar víösvegar um Hafnarfjörö vegna sumarleyfa. Upplýsingar í síma 51880. Kennarar Grunnskólinn í Stykkishólmi Vegna forfalla vantar kennara í dönsku og ensku í efstu bekki skólans. Upplýsingar veitir yfirkennari, Róbert Jörg- ensen, í síma 93-8410. Kennara vantar Laus er staöa kennara viö Grunnskóla Siglu- fjarðar. Um er aö ræöa almenna kennslu í neöri bekkjum skólans. Húsnæði í boði. Frekari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 96-71686. Skólanefnd Siglufjaröar. Vélgæsla — Vaktavinna Viljum ráöa vélgæslumann til starfa strax, þarf helst aö vera vanur vélum, einnig viljum viö ráöa mann til viðgerðarstarfa og aksturs á tankbíl. Aöeins reglusamir menn koma til greina. Uppl. í verksmiöjunni, en ekki í síma. Efnaverksmiöjan Eimur s/f., Seljavegi 12 Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræöingar óskast til starfa aö Sól- vangi, Hafnarfirði, um er aö ræöa störf á morgunvöktum og næturvöktum. Nánari uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. Seltjarnarnesbær — Bókhald Óskum að ráöa bókhaldara meö reynslu í tölvubókhaldi. Erum aö taka í not eigin tölvu. Viökomandi þarf aö hefja störf 1. september nk. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist bæjarstjóra Seltjarnarness fyrir 1. ágúst nk. Bæjars tjórinn Seltjarnarnesi. Viðskiptafræðingur Kísiliðjan hf. viö Mývatn óskar aö ráöa viö- skiptafræðing til starfa. Uppl. gefur Hákon Björnsson framkvæmdastjóri í síma 96- 44190 á daginn og 96-44129 á kvöldin. Heildverslun í Reykjavík vantar ungan mann til lagerstarfa og aksturs. Þarf aö byrja strax. Tilboö leggist inn á afgreiðslu blaösins fyrir þriöjudagskvöld merkt: „H — 2259“. Afgreiðslustarf Afgreiöslumaöur óskast til starfa í bygg- ingarvöruverslun sem fyrst. Um er aö ræöa framtíöarstarf hjá traustu fyrirtæki sem staö- sett er í Reykjavík. Umsækjandi þarf aö vera snyrtilegur, hafa góöa framkomu og helst hafa þekkingu á byggingarvörum. Lyftarastarf Vanur lyftaramaöur óskast til framtíðarstarfa á vörulager sem fyrst. Umsóknir vegna ofangreindra starfa óskast sendar afgreiöslu Morgunblaösins sem allra fyrst merktar: „Afgreiöslustarf — 6113“, eöa „Lyftarastarf — 6112“. Verkstjóri óskast Ás vinnustofa styrktarfélags vangefinna í Reykjavík, óskar að ráöa verkstjóra í pökk- unardeild. Laun samkvæmt launakerfi BSRB. Umsóknir skulu berast vinnustofunni Ás, Stjörnugróf 7, Reykjavík, fyrir 31. þ.m. á þar til gerðum eyöublöðum. Upplýsingar um starfiö eru veittar á vinnu- stofunni, sími 39940. Umsóknareyðublöð er hægt að fá þar, eöa á skrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6. Afgreiðslustörf 1. Óskum eftir áreiöanlegum og reglusömum manni til aö annast móttöku verkbeiöna, út- skrift reikninga og annarra skyldra starfa hjá stóru bifreiöaumboöi. Þarf aö geta hafið störf strax, eöa mjög fljótlega. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 31. júlí merkt: „R — 6495“. 2. Sama fyrirtæki óskar eftir gjaldkera í vara- hlutaverslun. Nákvæmni, reglusemi og vélrit- unarkunnátta nauösynleg. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 31. júlí merkt: „G — 6475“. Dómkirkjan í Reykjavík Staöa kirkjuvarðar viö Dómkirkjuna í Reykja- vík er laus til umsóknar frá og meö 1. sept- ember 1982. Laun samkvæmt 16. launaflokki BSRB. Einnig er hálft starf laust kirkjuveröi til aö- stoðar. Hér eru kjörin störf fyrir hjón. Nánari upplýsingar um störf þessi fást hjá formanni sóknarnefndar Erling Aspelund í síma 27800 eöa 13252 aö kvöldi dags. Sóknarnefnd. Viö erum ungt og ört vaxandi fyrirtæki. Óskum eftir lifandi og duglegu fólki í eftirtalin störf: Innkaupastjóri Vegna sífellt aukinna umsvifa vantar okkur annan innkaupastjóra viö innkaup og val á ýmsum vörum. Mjög æskilegt er aö umsækjandi hafi reynslu viö innkaup, bæöi heima og erlendis. Viðkomandi þarf aö geta unniö sjálfstætt, hafa mjög góöa enskukunnáttu og geta tekið að sér ferðalög erlendis. Verslunarstjóri Óskum eftir vönum verslunarstjóra sem get- ur tekið að sér pantanir innanlands og al- menna umsjón meö verslun okkar í Auð- brekku. Ritara Duglega stúlku vantar til aöstoöar viö tölvu- innskrift og innflutningsskjöl. Nánari upplýsingar um ofangreind störf veitir starfsmannastjóri, Björgvin Þórðarson á skrifstofu okkar, Auðbrekku 44—46, Kópa- vogi. Þar fást einnig umsóknareyöublöö. Vöruhúsiö Magasín s.f. Mikil vinna Óskum aö ráöa nú þegar verkstjóra, véla- menn og verkamenn. Mikil vinna, góö laun. Upplýsingar veittar á staðnum milli 10.00 og 12.00 alla virka daga. ÓLAFUR KR. SIGURÐSSON HF Suöurlandsbraut 6, sími 83499. Rekstrarstjóri Kjalaneshrepps Starf rekstrarstjóra Kjalarneshrepps er laust til umsóknar. Starfiö er fólgiö í rekstri sveitarsjóös, skrif- stofu og þjónustugreina hreppsins. Umsókn- arfrestur er til 5. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir oddviti í síma 66044. Oddviti Kjalarneshrepps. Kjötiðnaðarmenn Hraðfrystihúsiö Norðurtangi hf., á ísafirði, vantar kjötiönaöarmann til aö veita forstööu kjötvinnslu félagsins. Umsækjandi þarf aö hafa meistararéttindi í kjötiön. Nánari upplýsingar um starfið veitir Eggert Jónsson í síma (94) 4000. Sundstræti 36 - Isafirði Laus staða Staöa lektors í líffræöi viö Kennarahákóla ís- lands er laus til umsóknar. Lektornum er ætl- að aö kenna bæöi í kjarna og valgrein kenn- aranámsins. Umsækjendur þurfa að hafa lokið háskólanámi í uppeldisfræöum er veiti kennsluréttindi í framhaldsskólum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíö- ar og rannsóknir svo og námsferil sinn oq störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöu- neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. ágúst nk. Menntamálaráöuneytiö 15. júlí 1982.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.