Morgunblaðið - 22.07.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.07.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ1982 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Njarðvík Gott raöhús viö Hlíöarveg ásamt bílskúr. Ekkert áhvílandi. Verö 1,1 millj. Glæsilegt einbýlishús viö Móa- veg i Njarövík í fokheldu ástandi. Glæsilegar teikningar. Skipti á íbúö eöa raöhúsi möguleg. Grindavík Efri hæö viö Víkurbraut góö íbúö. Allt sér. Verö 720 þús. Raöhús viö Hólavelli aö mestu fullgert. Skipti á íbúö í Hafnar- firöi möguleg. Verö 850 þús. 80 fm raöhús viö Heiöarhraun í toppstandi. Verö 650 þús. Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57, Keflavík. Sími 3868. ! Húsnæöi óskast í 4ra—5 herb. íbúö, raöhús, eöa i einbýlishus óskast til leigu. ! Æskilegt aö leigutími sé a.m.k. 2 | ár. Góö leiga í boöi fyrir gott húsnæöi. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Vinsamlegast hringiö í síma 44697. Hjálp, hjálp Ung stúlka utan af landi óskar eftir ibúö á leigu í Reykjavík. Húshjálp kemur til greina og einnig fyrirframgreiösla. Reglu- semi og góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 92-1905 eftir kl. 7 á kvöldin. AUGLÝSINGASIMINN ER: 224B0 ifioroimMrtbiö fomhjólp Samkoma veröur í Hlaögeröar- koti í kvöld kl. 20.30. Atli Örn Einarsson frá Svíþjóö talar. Bíl- ferö frá Hverfisgötu 42, kl. 20.00. Allir velkomnir. Samhjálp. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Guömundur Markusson. Söfnuðurínn Elím Grettisgötu 62 Blandaöur kór frá Klaksvík í Færeyjum heldur söngsamkomu dagana 21.—23. júlí í Kópavogi, Þinghólsskóla, miövikudag kl. 20.30, Hafnarfiröi í kirkjunni, fimmtudag kl. 20.30, Reykjavík í Fríkirkjunni föstudag kl. 20.30. Ókeypis aögangur. All- ir velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 23.—25. júlí 1. Veiöivötn — Snjóalda — Úti- legumannahreysiö, föstud. kl. 20. Tjaldaö viö fjallavötnin fag- ! urblá. 2. Þórsmörk, föstud. kl. 20. Gist í nýja Utivistarskálanum í Ðás- um. Gönguferöir f. alla. Kvöld- vaka. Dagsferðir 25. júlí 1. Þórsmörk, 2. Viöey, 3. Mar- ardalur. Verslunarmannahelgi: 1. Hornstrandir — Hornvík 5 dagar. 2. Þórsmörk. 1—4 dagar. Fjöl- breytt dagskrá meö Samhyggð. 3. Gæsavötn — Vatnajökull. 4 dagar. Snjóbílaferö. 4. Dalir — Snæfellsnes — Breiöafjaröareyjar. 3 dagar. 5. Eyfiröingavegur — Brúarár- skörö. Stutt bakpokaferö. 6. Fimmvöröuháls. 4 dagar. 7. Lakagígar. 4 dagar. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Sjáumst. Feröafélagið Utivist. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferðir: 1. 21.7,—25.7. (6 dagar): Hvit- árnes — Þverbrekknamúli — Hveravellir. Gönguferö meö út- búnaö. Gist í húsum. 2. 23.7.-28.7. (6 dagar). Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö meö útbúnaö. Gist í húsum. 3. 28.7.—6.8. (10 dagar): Nýidal- ur — Heröubreiöarlindir — Mý- vatn — Vopnafjöröur — Egils- staöir. Gist í húsum og tjöldum. 4. 6.8. —13.8. (8 dagar): Borg- arfjöröur eystri — Loömundar- fjöröur. Gist í húsi. 5. 6.8.—11.8. (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gönguferð: Gist í húsum. 6. 6.8. — 11.8. (6 dagar); Akureyri og nágrenni. Ekiö veröur Sprengisand og suöur Kjöl. 7. 7.8 —16.8. (10 dagar); Egils- staöir — Snæfell — Kverkfjöll — Jökulsárgljúfur — Sprengi- sandur. Gist í húsum og tjöldum. 8. 7.8. —14.8. (8 dagar): Hornvík — Hornstrandir. Gist i tjöldum. Sumarleyfi i íslenzkum óbyggö- um býöur upp á ógleymanlega reynslu og ánægju hvernig sem viörar. Pantiö tímanlega og leitiö upplýsinga á skrifstofu FÍ aö Öldugötu 3. Feröafélag íslands. /jcff A\ ferdafélag ÍSLANDS 'tl&P ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir 23.—25. júlí; brottför föstudag kl. 20.00 1. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist i tiúsi. Þjofadalir. Gist í húsi. 2. Hveravellir — Þjófadalir. Gist í húsi. 3. Þðrsmörk — Skógá — Kverná. Gist í húsi. 4 Þórsmörk — Fimmvöröuháls. Gist í húsi. 5. Þórsmörk — fariö i göngu- feröir um mörkina. Gist í húsi. Leitið upplýsinga á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3, og pantiö tím- anlega í feröirnar. Feröafélag íslands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Útsala á verkfærum. Verslunin hættir á næstunni. Tækifærisverö á topplyklasettum og mörgu fleiru. Opiö kl. 13.00—18.00. Haraldur, Snorrabraut 22, sími 11909. húsnæöi óskast Verslunarhúsnæði óskast í lengri eða skemmri tíma. Uppl. á skrifstofu. H.J. Sveinsson hf., Gullteigi 6. Sími 83350. tilkynningar Lokað vegna sumarleyfa 26. júlí — 9. ágúst Ólafur Gíslason og Co. hf., Sundaborg. húsnæöi i boöi 4ra—5 herb. íbúð til leigu í vesturbænum. Leigutími 1 ár. Tilboð sendist Mbl. fyrir 24. júlí merkt: „L — 2389“. Hús á Eyrarbakka Til sölu er járnvariö 45 fm íbúðarhús á Eyr- arbakka, húsinu hefur veriö vel viö haldið, og er í góöu standi, húsið er hæö, kjallari og ris. Upplýsingar í síma 91-66280. | fundir —- mannfagnaöir Aðalfundur Byggung sf., Reykjavík veröur haldinn aö Hótel Esju, fimmtudaginn 22. júlí kl. 8.30. Stjórnin. Tilboð óskast — Húsnæði vantar Vantar 2ja herb. íbúö í Reykjavík sem allra fyrst. Þarf að vsra meö góöu baöi. Erum tvö í heimili. Uppl. í s. 93-1526 eftir kl. 18 til 24/7. Iðnaðarhúsnæði Viljum taka á leigu iönaöarhúsnæöi 1500—2000 fm að stærö í Reykjavík eöa nágrenni. Sigurplast hf., Dugguvogi 10, símar 35590 og 32330. Lítil íbúð óskast Við leitum aö 2ja eða lítilli 3ja herb. íbúð á leigu fyrir erlendan starfsmann. íbúðin þarf helst að vera laus 1. til 10. ágúst. Uppl. í síma 31673 á venjulegum skrifstofu- tíma. Sigtún 40. Lokað Verslunin veröur lokuö vegna sumarleyfa frá 26. júlí til 5. ágúst. Gleraugnaverslun Benedikts Ólafssonar, Hamraborg 5, Kópavogi. Söluskattur Viöurlög, falla á söluskatt fyrir júnímánuð 1982, hafi hann ekki verið greiddur í síöasta lagi 26. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síöan eru viður- lögin 4% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og meö 16. ágúst. Fjármálaráduneytiö, 19. júlí 1982. BOX í Árseli Illjómsvcitin BOX frá Keflavík heldur hljóm- leika í Félagsmiöstöðinni Árseli í Árbæjarhverfi í kvöld. Tónleikarnir nefnast „Þriðja þruman" leikur BOX þar lög ai nýútkominni hljóm- plötu. Aðgangseyrir er kr. 20 og er húsið opið öllum sem fæddir eru 1969 og fyrr. Hægt er að komast í Ársel með leið 10 frá Hlemmi. Flugvélarbrakið á Mýrdalsjökli: Enn finnast Á laugardaginn fóru félagar úr björgunarsveitinni Víkverja í Mýr- dal, Ingóifi, Reykjavík og flug- björgunarsveit á Hellu upp á Mýrdalsjökul að flaki bandarísku flugvélarinnar, sem fannst í fyrra. Haföi heldur hlánaö, svo meira var komið í Ijós af brakinu. Sprungur höfðu myndast frá því í fyrra og hafði hluti af brakinu fallið ofan í sprungurnar. mannabein Að sögn Reynis Ragnarssonar úr björgunarsveitinni Víkverja í Vík í Mýrdal þá komu í ljós bein, sem Bandaríkjamenn tóku tií varðveizlu. Kom sprengjusér- fræðingur með af öryggisástæð- um. Ekki fundust neinar sprengj- ur, aðeins blys, sem notuð eru til að merkja, þar sem kafbátur hefur fundizt. Það fannst því ekkert sem hætta stafaði af.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.