Morgunblaðið - 23.07.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.07.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 1982 7 Innilegar þakkir til allra, sem glöddu mig meö heim- sóknum, gjöfum og skeytum á 70 ára afmæli mínu, 16. júlí s.L Bára Sigurjónsdóttir, Hrafnistu, Hafnarfirði. Hjartanlega þakka ég öllum sem glöddu mig á 85 ára afmæli mínu þann 3. júlí sl. Sérstaklega þakka ég böm- um mínum, tengdabömum, bamabömum, frændfólki og vinumfyrir gjafir og alla vináttu. Guö blessi ykkur ölL Guörún Ólafsdóttir frá Unaösdal. Rafsuðu- Rafkapals- tæki tromlur Súlu- Málningar- borvélar sprautur Verkfæra- kassar Þráðlaus borvélmeð hleðslutæki Loftpressur Smerglar Hleðslutæki Cmhell vandaðar vörur Skeljungsbúðin Síðumúla33 símar 81722 og 38125 * „Island að verða gjaldþrota"! ITpphaf leiðarans hljóðar svo: „ísland er að verða gjaldþrota, meðan gersam- lega ábyrgðarlausir lands- herrar spjalla um, hvort veita eigi 80 milljónum króna í styrki til útgerðar og 30 milljónum í viðbót- arstyrkj.'til landbúnaðar. I*vir ' haga sér sem þeir ytfru á tunglinu. Fyrir aðeins þremur ár- um, 1979, fóru 13% af út- flutningstekjum okkar t að greiða vexti og afborganir af erlendum lánum. í ár munu 19—20% af útflutn- ingstekjum hverfa í þessa híL Þetta er rosalegt stökk á aðeins þremur árum. Heildarskuldir íslands hafa á þessu skamma ára- bili hækkað úr 35% i 40% þjóðarframleiðslu eins árs. I>ær jafngilda nú orðið ftmm mánaða þjóðarfram leiðslu og nema um 80.000 nýkrónum á hvert manns- barn i landinu, þar á meðal börn og gamalmenni. Svo virðist sem þetta ástand eigi enn eftir að versna. Landsherrarnir hafa fyrir framan sig tölu Þjóðhagsstofnunar, þar sem spáð cr 7,5% viðskipta- halla á næsta ári og 7,5% árið þar á eftir. Fyrír þess- um halla þarf að slá erlend lán. Þetta getur aðeins endað með skelfingu, nema landsherrarnir vakni af sætum draumum skuttog- arakaupa og annarra fyrir- greiðslna Framkvæmda- stofnunar og Byggðasjóðs. I>eir verða að hætta að ímynda sér, að þeir vaði í peningum.“ „Landsherr- arnir veðsetja bömin okkar“! Jónas Kristjánsson segir áfram: „Landsherrarnir eru að veðsetja börnin okkar. Þeir spara sér erfiðið við að I m lctð i»g »tð Ityortuni (x nn.vn glastlega velkominn, skulum við hropa ferfalt hurra fyrir lilskjaranirturlalningunni!! „Hallar undan fæti...“ Jónas Kristjánsson, ritstjóri, var ekki einn þeirra sem spáöu núverandi ríkisstjórn óför- um, er henni var ýtt úr vör. Þaö kemur hinsvegar annað hljóö úr hans horni í leiöara Dagblaösins og Vísis, 20. júlí sl., þegar hann felur framtíð ríkisstjórnarinnar í fyrirsögninni „Hæg leið til helvitis". Þar höföar ritstjórinn til þjóökunnrar stöku Bólu-Hjálmars: „Oft hefur heimsins gálaust glys gert mér ama úr kæti; hæg er leiö til helvítis — hallar undan fæti“l stjórna eins og menn með því að varpa ábyrgðinni á þá, sem eiga að taka við á næstu áratugum. I>etta mun örugglega leiða til landflótta og hruns þjóðfé- lagsins. Það kemur ekki til nokkurra mála, að við get- um leyft landsherrunum að halda áfram með þessum hætti. Viðskiplahallinn á næsta ári má ekki verða neinn, né heldur árin þar á eftir. Stöðva verður hina hægu leið til helvítis. Við getum hjálpað lands- herrunum með því að við- urkenna sjálf, að við lifum um efni fram. Við kaupum erlendan gjaldeyri á út- söluvcrði til að afla okkur lúxusvarnings. Við verðum að átta okkur á, að fyrir þessari eyðslu er ekki nokkur grunnur. Kn það má ekki nefna orðið „gengislækkun" í eyru sumra ráðheranna, svo fjarri eru þeir hinum efnahagslega raunveru- leika. Ef skrá ætti gengið rétt og stöðva útsölu gjald- eyrís, mundi þurfa að minnsta kosti 30% gengis- lækkun. Önnur aðferð til að stöðva hrunið er að draga úr fjárfestingu. Hún nemur nú um 25% eða fjórðungi þjóöarframleiðslunnar. Þetta er of hátt hhitfall, jafnvel þótt svo vel væri, að fjárfestingin væri í nyt- samlcgum og arðbærum hlutum." „Óhófleg stækkun flski- skipastólsins“ Leiðari DV lýkur með þessum orðum: „Arum saman hefur fjár- festing í hinum hefð- bundna landbúnaði, offramleiðslunni á kjöti og mjólkurvörum verið hin sama eða meiri en fjárfest- ingin í iðnaði. Þessi rán- yrkja fær sjálvirk fjárfest- ingarlán svo að styrkirnir megi dafna og hlómgast. A sama tíma hefur ríkið stuðlaö að rányrkju hafsins og óhóflegri stækkun fiski- skipaflotans með því að út- vega 95—105% lán til skipakaupa. Ofan á þetta eru landsherrarnir svo að gamna sér við steinullar- ver, sykurver og önnur vonlaus ver. Ef stöðvuð verður hin geðveikislega fjárfest- ingarstefna landsherranna og þjóðin áttar sig á, að gengið er rangt skráð, er hægt að hindra þjóðar- gjaldþroL En það verður ekki gert með núverandi japli, jamli og fuðri. „Ami úr kæti“ Það var mikil „kæti“ hjá framsóknarsósíalistum þegar núverandi ríkisstjórn var mynduð. I>eir töldu Sjálfstæðisflokkinn end- anlega klofinn og að velli lagðan. „Cálaust glys“ á hefðartoppi valdsins hefur hins vegar verið að breyt- ast í „ama". Það „hallar undan fæti“ hjá ósam- stæðri ríkisstjórn. Og það munar um það þegar „grafskrift" ríkisstjórnar- innar, hjá fyrrum viðhlæj- anda, hefur þessa hákarla- legu yfirskrift: „Hæg er leið til helvítis". Minna mátti nú gagn gera! ) EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Sláttur í Norðfjarðarsveit Ljósmynd JGK. Sláttur er nú almennt hafinn í Norðfjarðarsveit, en spretta hefur verið fremur hæg vegna kulda. Síðan á föstudag hefur verið mjög góður þurrkur og eru bændur þegar farnir að taka saman. Myndin er tekin neðan Ormsstaða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.