Morgunblaðið - 23.07.1982, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.07.1982, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ1982 9 26600 Allir þurfa þak yfir höfudid ASPARFELL 3ja herb. ca. 85 fm íbúð á 3. hæð í háhýsi. Góðar innrétt- ingar. Útsýni. Verð 880 þús. BÓLST AÐ ARHLÍÐ 5—6 herb. ca. 130 fm íbúð á 4. hæð efstu í blokk. Bílskúrsrétt- ur. Tvennar svalir. ibúöin er laus nú þegar. Verð 1200 þús. BREIÐVANGUR 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 3. hæö efstu í blokk. Góöar inn- réttingar. Suöursvalir. Fallegt útsýni. Verð 1150 þús. BYGGINGARLÓÐ Höfum til sölu ca. 720 fm lóö á einum besta staö í Vesturborginni. Bygg- ingarhæf strax. DVERGABAK KI 3ja herb. ca. 90 fm ibúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Herb. í kjall- ara fylgir. ibúöin er nýmáluð. Útsýni. Laus nú þegar. Verö 950 þús. ENGJASEL 4ra—5 herb. ca. 115 fm íbúö á 1. hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúðinni. Suðursvalir. Bíl- geymsla. Mjög góð eign. Verð 1250 þús. KRÍUHÓLAR 3ja herb. ca. 90 fm íbúö í há- hýsi. Góöar innréttingar. Laus fljótlega. Verö 830 þús. VESTURBÆR 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í nýlegu húsi á besta staö í Vesturbæ. ibúöin er laus nú þegar. Verð 990 þús. #Fasteignaþjótmlan Autturttræti 17, t. 26600 »967 -»9«? 15 AR Ragnar Tómasson hdl 85009 85988 Hraunbær 2ja herb. snotur íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Laus 1. septem- ber. Eiríksgata Rúmgóð 2ja herb. íbúð í kjall- ara. Sér inng. og sér hiti. Laus strax. Hólahverfi m/bílskúr 3ja herb. íbúö, ca. 96 fm. Bíl- skúr. Laus 1. september. Marargata 3ja herb. mikið endurnýjuö íbúö í kjallara meö sér inng. og sér hita. Vesturberg 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Útsýni. Fellsmúli 5—6 herb. íbúð á 1. hæð í enda. Sérstaklega björt og þægileg íbúö. Laus eftir sam- komulagi. Verð 1400—1500 þús. Kjöreign ? Ármúla 21. Dan V.S. Wiium, IðgfraAingur. Ólafur Guömundsson sölum. Vestmannsvatn: Fjölskyldusamvera og æskulýðsmót SUNNUDAGINN I. ágúst, kl. 13—17, verður „opið hús“ í sumarbúðum kirkjunnar við Vest- mannsvatn í Aðaldal. Þá gefst öllum kostur á að líta við í sumarbúðunum, skoða staðinn, fara í gönguferðir í fal- legu umhvérfi, róa á vatninu o.s.frv. Kaffiveitingar verða milli kl. 15 og 16. Kl., 17. verður fjölskyldu- samvera fyrir aila sem á staðn- um verða, og verður sú samvera hápunkturinn á æskulýðsmóti sem verður við Vestmannsvatn 30. júlí til 1. ágúst. Yfirskrift þess æskulýðsmóts er „Friður Guðs.“ Blóma- og kökubazar á vegum Krossins ÞANN 11. júlí sl. vígði söfnuður- inn Krossinn nýtt húsnæði undir starfsemi sína að Álfhólsvegi 32, Kópavogi. Nú í vor keypti söfnuðurinn efri hæð verslunarhúss Kron við Álfhólsveg og þann 11. júlí sl. var húsnæðið að fullu tekið í notkun eftir gagngerar endur- bætur og breytingar. Starf safnaðarins er marg- víslegt og felst m.a. í barna- og Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Arnarhraun 3ja—4ra herb. sérhæð um 130 fm í tvíbýlishúsi, skammt frá Tjarnarbraut, laus um næstu mánaðarmót. Verð 1100 þús. Breiðvangur 4ra herb. góð íbúð á efstu hæð, bílskúr. Verð 1250 þús. Garöavegur Fallegt timburhús, hæð, kjallari og ris, samtals 7 herb. og bíl- skúr. Selst í skiptum fyrir raö- hús eða 4ra—5 herb. sérhæð. Hjallabraut 3ja—4ra herb. falleg íbúð á fyrstu hæð. Verð 950 þús—1 millj. Móabarð 3ja herb. ibúö á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Verö 850 þús. Flókagata 4ra herb. 116 fm efri hæð. Verö 1100 þús. Svalbarð 7—8 herb. fallegt einbýlishús á tveim hæðum um 200 fm, stór bílskúr, fallegur garður. Suðurgata 3ja herb. efri hæð í timburhúsi. Bílskúr Verö 600—650 þús. Arnarhraun 3ja herb. ibúð á 1. hæð í fjór- býlishúsi. Bilskúr. Verð 1050—1100 þús.. Breiðvangur 5 herb. vönduð íbúð á efstu hæð í. Verö 1,3 millj. Smyrlahraun 5 herb. raöhús á tveim hæöum. Bílskúr. Verð 1,8 millj. Árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10, HafnarfirÖi. simi 50764 unglingastarfi svo- og almennu samkomuhaldi. Undanfarin ár hafa röskar konur og stúlkur haft blóma- og kökubazar á vegum safnaðarins. Nú á föstudaginn 23. júlí frá kl. 10—J9 verður einn slíkur í hinu nýja safnaðarheimili að Álf- hólsvegi 32, Kópavogi. Á boð- stólum verða heimabakaðar kökur, kleinur og tertubotnar ásamt blómum og fleiru. Allur ágóði rennur til byggingarsjóðs. Sfian UPPSELT Nei ekki er það nú reyndar, en vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur ýmsar stærðir íbúöa og einbýlishús á söluskrá. VANTAR 2ja herb. íbúð í vesturborginni eða Þingholtunum. VANTAR 3ja herb. ibúö á hæö í Reykja- vík. Bílskúr æskilegur. I VANTAR 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð við Ránar-, Báru- eða Öldu- götu. VANTAR einbýlishús eða rúmgott raöhús á Seltjarnarnesi. VANTAR einbýlishús í Fossvogi, Selja- hverfi eða neöra-Breiöholti. VANTAR gamalt einbýlishús í vesturbæn- um eða nálægt miðbænum. VANTAR einbýlis- eða raöhús á góöum stað í Hafnarfiröi. VANTAR 6—800 fm skrifstofuhúsnæöi á miöbæjarsvæöinu. EKánnmiÐUjnin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson. Valtýr Sigurösson lögfr Þorleifur Guömundsson sölumaður Unnsteinn Bech hrl. Sími 12320. Laugarásbíó sýnir Snarfara LAUGARÁSBÍÓ hefur byrjað sýn- ingar á kvikmyndinni Snarfari „Fast Walking" með James Wood, Tim Mclntire og Kay Lenz i aðal- hlutverkum. I kynningu um myndina segir m.a.: „Snarfari (Fast Walking) lifir heldur tilbreytingarsnauðu lífi, en það fyllist skyndilega spennu og eftirvæntingu, þegar Wasco frændi hans gerist aðili að sam- blæstri, sem stofnað er til af „kerfis“öflunum. Ætlunin er að láta myrða Galliot, herskáan for- ingja svertingja, sem hefur ný- lega verið fangelsaður. Wasco vill æsa fangana yfirleitt, orsaka uppþot og láta það verða skýr- ingu á því slysaskoti, sem á að verða Galliot að bana. Wasco leggur á ráðin um nokkur djarf- leg morð á föngum, til að hleypa spennunni af stað." Heimskautafararnir hafast við á ísjaka Osló, 21. júlí, frá frétUriUra Mbl. HEIMSKAUTAFARARNIR tveir, Sir Ranulph Fiennes og Charles Burton, eru nú staddir á ísjaka, sem er á reki milli Svalbarða og Grænlands. Eru þeir þar við góða heilsu og hafa talstöðvarsamband við skip, sem nú er á leið til móts við þá félaga. Þeir komust á Norðurpólinn 11. apríl sl. eftir tveggja mánaða ferða- lag. Áður höfðu þeir komist á Suð- urpólinn og að þeim áfanga náðum héldu þeir rakleiðis heimleiðis og útbjuggu sig í ferð á Norðurpólinn. Ferð þeirra hófst 2. september 1979 og þeir hafa nú ferðast meira en 130.000 kílómetra vegalengd. &*£*£<■$*$*£ *£<■£*£*£*£ *£*$*£*£*£*£*£*£ «3 <3 «3 «M*£*£*£*í*£«1^£*£*:M*£*w Samhygð í Þórsmörk Fossvogur í smíðum Höfum til sölu 4ra herb. íbúöir með bílskúrum í sérlega skemmti- legu fjölbýlishúsi sunnan Borgarspítalans. íbúöirnar afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu í mai 1983. Framkvæmdir eru þegar hafnar. Nánari lýsing: rúmgott eldhús, stórt baðherb., þvottaherb., sjón- varpshol, stofa og 3 góö herb. Þá fylgir hverri íbúö íbúðarherb. á jaröhæö auk geymslu í kjallara. Til greina kemur að byggingaraðili fullklári íbúðir fyrir þá aðila er þess óska. Teikningar og allar upplýsingar fyrirliggjandi á skrlfstofunni. EiGnflmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 26933 26933 A A Alagrandi 2ja herb. 70 fm íbúð á 3. hæð. Ný falleg íbuö. Upplys- ingar á skrifstofunni. -> Eigna markaðurinn A A A A A A A • ^ Hafnarstræti 20, aími 26933 (Nýja húsinu við Læk(artorg) Oamel Arnason. logg faataiganaali A A A Al A A A1 A A A Aj a! A A A A A A A A A A A rt A FÉLAGSSKAPURINN Samhygð gengsf fyrir hátíð í Þórsmörk um verzlunarmannahelgina. Hátíðin stendur frá laugardegi til mánudags 31. júlí — 2. ágústs, 1982. Dagskráin verður fjöl- breytt, það verða útileikir, varð- eldar, söngur og göngur, hopp og hí, leikrit og sögur. Gestur hátíðarinnar verður höfundur Bókarinnar um Ham- ingjuna, Pétur Guðjónsson. Álla helgina verða ferðir í Mörkina. Þátttaka tilkynnist Útivist, Lækjargötu 6, Reykjavík og Samhygð. (Fréll frá Samhygð)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.