Morgunblaðið - 23.07.1982, Síða 28

Morgunblaðið - 23.07.1982, Síða 28
2 8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ1982 Ljó.smynd (iuójón. qr. • Kristján Olgeirsson er hér á fullri ferð í leiknum við Breiðablik í Kópa- voginum í fyrrakvöld. Hann skoraði bæði mörk liðsins í leiknum. Kristján Olgeirsson skoraði tvívegis — ekki Sveinbjörn l*au klaufalegu mistök urðu í frásögn af leik Breiðabliks og Akurnesinga í blaðinu í gær, að fram kom í fyrirsögn að Sveinbjörn llákonarson hefði skorað bæði mörk Skagamanna. Kins og komast mátti að er greinin var lesin, var það að sjálfsögðu Kristján Olgeirsson, sem gerði bæði mörkin en ekki Sveinbjörn. Eru Skagamenn beðnir velvirðingar á þessum leiðinlegu mistökum. íslandsmótió í hjólreióum fer fram um helgina 4 liöa úrslit bikarsins: Víkingar mæta Skagamðnnum í Reykjavík • Dregið hefur verið í fjögurra liða úrslitum Bikarkeppni KSÍ. íslandsmeist- arar Víkings spila við Akurnesinga, og verður það að teljast stórleikur umferðarinnar. Fer sá leikur fram í Reykjavík, en í Keflavik eigast við ÍBK og KR. Báðir fara þessir leikir fram miðvikudaginn 11. ágúst, en úrslitaleik- urinn verður síðan sunnudaginn 29. ágúst. — SH. • „Gullbjörninn" sýndi listir sinar fyrir golfáhugamenn í Borgarnesi. Nicklaus gaf GB golfhanskan sinn 3. deild: Farið að síga á einni hlutann í 3. deildinni TVEIR leikir fara fram í 3. deild íslandsmóLsins í knatt- spyrnu í kvöld. Grindavík leik- ur gegn Víði kl. 20.00 í Grinda- vík og HSI» mætir Árroðanum á Krossmúlavelli á sama tima. í 3. deild er leikið í tveimur riðlum. í A-riðlinum er Víðir með örugga forystu hefur hlot- ið 18 stig eftir 10 leiki. Tvö lið komast áfram úr hvorum riðli um sig í úrslitakeppnina en leikir liðanna innbyrðis í riðl- unum eru þar látnir gilda. Úrslit í siöustu leikjum í A- riðlinum urðu þessi: ÍK — Grindavik 4—3 Snæfell — Víðir 0—1 Selfoss — HV 0—2 Haukar — Víkingur Ó 2—1 Staðan í A-riðlinum er núna þessi: Víðir 10 9 0 1 27— 7 18 Selfoss 10 5 3 2 15—13 13 HV 10 5 2 3 11— 6 12 Grindavík 10 4 3 3 15—13 11 ÍK 10 4 1 5 13—17 9 Vík. Ó 10 2 3 5 7—17 7 Snæfell 10 2 1 7 7—13 5 Haukar 10 1 3 6 7—16 5 Úrslit síðustu leikja i B-riðl- inum: Magni — Tindastóll 0—2 KS — HSÞ-B 2—1 Huginn — Sindri 5—1 Á þriðjudagskvöldið sigraöi Huginn Sindra með þremur mörkum gegn einu á Horna- firði, í 3. deildinni í knatt- spyrnu. Eftir þennan leik eru þrjú lið efst og jöfn i riðlinum, Huginn, KS og Tindastóll, öll meö 16 stig. Huginn og KS leika saman á laugardaginn, og er það þvi einn af úrslitaleikjum riðilsins. Kr slæmt fyrir Austfirðingana að tveir bestu leikmenn þeirra, þeir bræður Guðjón og Hilmar Harðarsynir, verða í banni í umræddum leik. Staðan í B-riðlinum er þessi: KS 10 8 0 2 31—8 16 Tindastóll 10 7 2 1 24—10 16 Huginn 10 7 2 1 23—8 16 HSÞ-b 9 3 4 2 12—10 10 Austri 9 2 3 4 10—15 7 Magni 10 1 3 6 11—19 5 Árroðinn 9 1 2 6 7—18 4 Sindri 9 1 0 8 7—37 2 Sigurður P. á 14:51,8 Sigurður Pétur Sigmundsson, langhlaupari úr FH, náði sínum bezta tíma í ár i 5 km hlaupi á skozka meistaramótinu fyrir skömmu. Hljóp Sigurður á 14:51,8 mínútum, sem er hans þriðji bezti árangur. Á hann bezt 14:38,89 frá i fyrra, sem er fjórði bezti árangur Islendings frá upphafi. Sigurður Pét- ur fær tækifæri í Kalott-keppninni um aðra helgi til að bæta sig í þess- ari vegalengd. SUNNUDAGINN 25. júlí verður haldið íslandsmeistaramót í hjól- reiðum, keppt verður í þrem flokk- um. 13—14 ára, 15—16 ára og 17 ára og eldri. Flokkar 15—16 ára og 17 ára og eldri verða ræstir af stað kl. 10 f.h. frá Kaplakrikavelli í Hafnarfirði og hjóla þeir sem leið liggur til Keflavíkur, þar sem flokkur 15—16 ára snýr við og hjólar til baka, en 17 ára og eldri halda áfram til Sandgerðis og Garðs og síðan í gegnum Keflavík og til Hafnarfjarðar aftur, þar sem markið verður við Kaplakrikavöll. Drengjaflokkur 13—14 ára verður ræstur frá Keflavík og hjólar til Hafnarfjarðar. Rútuferð verður fyrir 13—14 ára til Keflavíkur frá Kaplakrika kl. 9.30 f.h. Keppt verður um veglega farandbikara sem Örninn, Mílan og HFR gefa. Skráning fer fram í Mílunni og Erninum. Það er Hjólreiðafélag Reykjavíkur sem stendur fyrir keppninni, nánari upplýsingar eru gefnar í síma 13830. Frjálsíþróttalandsliðið, sem þátt tekur í Kalott-keppninni, sem háð verður um aðra helgi i Svíþjóð, hefur verið valið. Keppnisfólkið keppir einnig á ýmsum mótum í Sviþjóð, Noregi og Danmörku eftir Kalott- keppnina. Landsliðið er þannig skip- að, en fyrst er talið karlaliðið: Spretthlaup og grindahlaup: Oddur Sigurðsson, Sigurður Sigurðsson, Vilmundur Vil- hjálmsson, Hjörtur Gíslason, Eg- ill Eiðsson, Stefán Þór Stefánsson, Einar P. Guðmundsson og Þor- valdur Þórsson. Millivegalengda- og langhlaup: Guðmundur Skúlason, Gunnar Páll Jóakimsson, Sigurður P. Sig- mundsson, Sighvatur Dýri Guð- mundsson, Sigfús Jónsson, Jóhann Heiðar Jóhannsson og Ágúst Ás- geirsson. Stökkgreinar: Sigurður T. Sigurðsson, Kris- tján Gissurarson, Kristján Harð- arson, Stefán Þór Stefánsson, Guðmundur Nikulásson, Guð- TVEIR AF golfrisunum í heimin- um í dag, bandaríski „gullbjörn- inn“ Jack Nicklaus og Spánverjinn Severiano Ballesteros, ætla að eig- ast við dagana 11. og 12. septem- ber í 36 holau keppni á Saint Cloud-golfvellinum í Frakklandi. „Nicklaus er konungur golfsins og Ballesteros er krónprins hans,“ sagði Claude-Roger Cartier, for- maður franska golfsambandsins. „Þetta verður mesti golfviðburður í Frakklandi á þessum áratug." Nicklaus hefur aðeins einu sinni á ferli sínum spilað í Frakklandi. Þá keppti hann fyrir hönd föður- lands síns í Canada Cup, og var mundur R. Guðmundsson og Unn- ar Vilhjálmsson. Kastgreinar: Óskar Jakobsson, Vésteinn Haf- steinsson, Erlendur Valdimars- son, Einar Vilhjálmsson og Unnar Garðarsson. KONUR: Spretthlaup og grindahlaup: Oddný Árnadóttir, Geirlaug B. Geirlaugsdóttir, Sigurborg Guð- mundsdóttir, Unnur Stefánsdótt- ir, Hrönn Guðmundsdóttir, Helga Halldórsdóttir, Þórdís Gísladóttir og Valdís Hallgrímsdóttir. Millivegalengdir: Hrönn Guðmundsdóttir, Ragn- heiður Ólafsdóttir og Aðalbjörg Hafsteinsdóttir. Stökkgreinar: Bryndís Hólm, Þórdís Gísla- dóttir, María Guðnadóttir og Kolbrún Rut Stephens. Kastgreinar: Guðrún Ingólfsdóttir, íris Grönfeldt, Margrét Óskarsdóttir, það árið 1963. Hann mun fá um 420.000 krónur fyrir að leika gegn Ballesteros. Spánverjinn hefur mjög oft leikið í Frakklandi, og í maí á þessu ári sigraði hann á franska meistaramótinu. Þess má geta að þessa vikuna er Jack Nicklaus í fríi hér á landi, og tímanum hefur hann varið við lax- veiði í Grímsá í Borgarfirði. Hann gaf sér þó tíma til að heimsækja golfvöllinn í Borgarnesi, og sýndi þar íþrótt sína í tvo tíma. Eftir það færði hann svo Golfklúbbi Borgarness golfhanska sinn árit- aðan að gjöf. valið Soffía Gestsdóttir og Bryndís Hólm. Fararstjórar verða Magnús Jakobsson, Sveinn Sigmundsson og Hermann Níelsson, og aðstoð- armenn þeir Jón Sævar Þórðar- son, Ingimundur Ingimundarson og Stefán Jóhannsson. Frjálsíþróttalandsliðið heldur til Svíþjóðar, föstudaginn 30. júlí, en Kalott-keppnin fer fram í bæn- um Arvidsjaur í norðurhéruðum Svíþjóðar helgina 31. júlí og 1. ágúst. Mánudaginn 2. ágúst keppir helzta afreksfólkið á alþjóðlegu móti í Gautaborg, en aðrir liðs- menn keppa á stórmótum í Stokk- hólmi 3.-5. ágúst og í Södertalje 7. ágúst. Hópurinn sem keppir í Gautaborg keppir einnig á alþjóð- legum mótum í Malmö 4. ágúst og í Kaupmannahöfn 5. ágúst. Þá heldur unglingalandsliðum til Oslóar og keppir þar 7. og 8. ágúst á móti unglingalandsliða Norður- landanna, en margir unglinga- landsliðsmenn keppa jafnframt í Kalott-keppninni. Slakur árangur tugþrautarmanna Tugþrautarmennirnir íslenzku, sem kepptu á brezka meistaramótinu í Birmingham um helgina, riðu ekki feitum hesti frá mótinu, svo vægt sé til orða tekið. Þráinn Hafsteinsson HSK var sá eini sem komst í gegnum þrautina, og var þó langt frá því sem hann hefur náð í sumar, hlaut 6.935 stig. Gísli Sigurðsson UMSS hætti keppni eftir fyrri dag sökum tognunar og Þorsteinn Þórsson ÍR felldi byrjunarhæðina í stangarstökki og var þar með úr leik. Kalott-liðið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.