Morgunblaðið - 30.07.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.07.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ1982 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 134 — 29. JÚLÍ 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 1 Bandarík|adollari 1 Sterlingspund 1 Kanadedollar 1 Dönak króna 1 Norsk króna 1 Saensk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund SDR. (Sórstök dráttarrétt.) 28/07 Kaup Sala 12,103 12,137 20,987 21,046 9,569 9,596 1,4142 1,4182 1,8692 1,8744 1,9802 1,9858 2,5582 2,5654 1,7643 1,7692 0,2575 0,2582 5,7730 5,7892 4,4366 4,4490 4,9119 4,9257 0,00878 0,00881 0,6978 0,6997 0,1439 0,1443 0,1080 0,1083 0,04731 0,04744 16,856 16,904 13,1339 13,1712 J GENGISSKRÁNING FEROAMANNAGJALDEYRIS 29. JÚLÍ 1982 — TOLLGENGI í JÚLÍ — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gytlini 1 V.-þýzkt mark 1 itolsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Sala gengi 13,351 11,462 23,151 19,617 10,556 8,858 1,5600 1,3299 2,0618 1,8138 2,1844 13579 23219 2,3994 1,9461 1,6560 0,2840 03410 6,3681 5,3793 4,8939 4,1612 5,4183 4,5933 0,00969 0,00816 0,7698 0,6518 0,1587 0,1354 0,1191 0,1018 0,05218 0,04434 18,594 15,786 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1)..37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. ,)... 39,0% 4 Verótryggöir 3 mán. reikmngar.... 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar.. 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 10,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 0,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum.... 6,0% d. innstæöur í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir tærðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar. forvextir..... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ..... (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán ............ (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ........... (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjöður starfsmanna rikisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðlld bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu. en lánsupphæöin ber 2% ársvexti Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánakjeravfsitala fyrir ágústmánuö 1982 er 387 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir júlímánuö var 1140 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- vióskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Illjóúvarp kl. 10.30 Anneliese Kothenberger Annelise Rothenber- ger syngur Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.30 í dag eru „Morguntón- leikar". Anneliese Rothen- berger og Nicholai Gedda syngja dúetta úr vinsælum óperettum þar á meðal dúett úr óperunni „Du Barry greifa- frú“ eftir Karl Millöcker, „Tvö hjörtu" eftir Robert Stolz og úr „Maritsa greifafrú" eftir Emmerick Kalman. Graunke- sinfóníuhljómsveitin leikur með, Willy Mattes og Robert Stolz stjórna. Hljóðvarp kl. 23.00 Samtíningur í Svefnpokanum... Á dagskrá hljóðvarps kl. 23.00 í dag er þátturinn „Svefnpokinn" í umsjá Páls Þorsteinssonar. Sagði Páll að það væri mikill samtín- ingur í þessum þætti. „Ég hef oft í undanförnum þátt- um gert mikið af að rifja upp dægurlög frá síðustu 10 árum. í því sambandi lítum við m.a. við á 50 ára afmæli Félags íslenskra tónlist- armanna (FÍH). Þeir gáfu út plötu í vor í tilefni af afmælinu, og á þessari plötu eru einmitt rifjuð upp lög sem fólk man eftir frá í gamla daga. Af íslenskum hljómplöt- um verður m.a. leikið eftir Ýr frá ísafirði, Purrk Pilln- ikk og Áhöfnina á hala- stjörnunni. Af erlendum hljómveitum verður m.a. leikið eftir Queen og Police. Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40 er sumarvakan sem að þessu sinni ber yfir- skriftina „Heyannir". Sumarvakan er samfelld dagskrá í ljóðum og lausu máli úr ýmsum ritum og heimildum í samantekt Sigurðar Óskars Pálssonar, skólastjóra barnaskólans á Eiðum. Meðal höfunda efn- is eru Bergsveinn Skúlason, Meðal þeirra höfunda sem lesið verður eftir eni Halldór Laxness, Kristján frá Djúpalæk og Þórarinn Þórarinsson frá Eiöum. 11ljóóvarp kl. 20.40 „Heyannir“ Halldór Laxness, Hallgrím- ur Pétursson, Jóhannes Davíðsson, Jón Þorkelsson, Jón Þorláksson, Jónas Hallgrímsson, Jónas Jón- asson frá Hrafnagili, Kristján frá Djúpalæk og Þórarinn Þórarinsson frá Eiðum. Lesarar ásamt Sig- urði Óskari Pálssyni eru Jónbjörg Eyjólfsdóttir, Þorsteinn Hannesson og Baldur Pálmason. Útvarp Reykjavík FOSTUDKGUR 30. júlí MORGUNNINN_______________________ 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Olafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Magðalena Sigurþórsdóttir talar. 8.15 Veóurfregnir. Forustugr. daghl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sólarblíðan, Sesselja og mamman í krukkunni", eftir Véstein Lúóvíksson. Þorleifur Hauksson les (5). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Anneliese Kothenberger og Nicolai Gedda syngja dúetta úr vinsælum óper- ettum. Graunke-sinfóníu- hljómsveitin leikur með; Willy Mattes og Robert Stolz stj. 11.00 „Mér erti fornu minnin k*r“. Kinar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. 11.30 Létt morgunlög. Billy Joel og félagar syngja og leika/ The Shadows og Cliff Richard syngja og leika/ og skoskir listamenn syngja nokkur lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. SÍDDEGIO________________________ 15.10 „í Babýlon viö vötnin ströng“ eftir Stephen Vincent Benét. Gissur Ó. Erlingsson les þýðingu sína. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Litli harnatíminn. Heiðdís Norðfjörð stjórnar barnatíma frá Akureyri. — Gestir frá Hrís- ey. Unnur Bragadóttir og börn- in í Hrísey koma í heimsókn og flytja útdrátt úr söngleik, sem frumfluttur var í eynni í vetur. 16.40 Hefurðu heyrt þetta: Þáttur fyrir börn og unglinga um tón- list og ýmislegt fleira i umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Síðdegistónleikar: a. „Nótt á Nornagnípu“ — hljómsveitarverk eftir Modest Mussorgski. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Leopold Sto- kowski stj. b. Konsert fyrir píanó, fiðlu og strengjasveit eftir Johann Pixis. Marie-Louise Boehm, Kees Kooper og Sinfóniuhljómsveitin í Recklinghausen leika; Sigfrid Landauer stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID________________________ 19.40 Á vettvangi. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka: Heyannir. Sam- felld dagskrá í Ijóöum og lau.su máli úr ýmsum ritum og heim- ildum i samantekt Sigurðar Óskars Pálssonar, skólastjóra barnaskólans á Eiðum. Lesarar með honum: Jónbjörg Eyjólfg- dóttir, Þorsteinn Hannesson og Baldur Pálmason. Meðal höf- unda efnis: Bergsveinn Skúla- son, Halldór Laxness, Hallgrim- ur Pétursson, Jóhannes Dav- íðsson, Jón Þorkelsson, Jón Þorláksson, Jónas Hallgríms- son, Jónas Jónasson frá Hrafnagili, Kristján frá Djúpa- læk og Þórarinn Þórarinsson frá Eiðum. í dagskránni veröa einnig leikin og sungin nokkur lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Farmaður í friði og stríði“, eftir Jóhannes Helga. Ólafur Tómasson stýrimaður rekur sjó- ferðaminningar sinar. Séra Bolli Gústavsson les (10). 23.00 Svefnpokinn. Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 31. júlí MORGUNNINN 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Hermann Ragnar Stefáns- son talar. 8.15 Veóurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30. Óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan Helgarþáttur fyrir krakka. Upp- lýsingar, fréttir, viðtöl, sumar- getraun og sumarsagan „Við- burðarríkt sumar" eftir Þor- stein Marelsson. Höfundur les. Stjórnendur: Jóhanna Harðar- dóttir og Kjartan Valgarðsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. 13.35 Iþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Á kantinum Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðarþætti. 14.00 Dagbókin Gunnar Salvarsson og Jónatan Garóarsson stjórna þetti með nýjum og gömlum dægurlögum. SÍÐDEGIÐ 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 í sjónmáli Þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.50 Barnalög. 17.00 Kalott-keppnin í frjálsum íþróttum í Arvidsjaur i Sviþjóð. Hérmann Gunnarsson lýsir keppni íslendinga og ibúa norð- urhéraða Noregs, Svíþjóðar og Finnlands. 17.45 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi Haraldur Olafsson reðir við hlustendur. KVÖLDID 20.00 Janos Solyom leikur á píanó tónlist eftir Sergei Rakhmanin- ov. 20.30 Kvikmyndagerðin á fslandi 5. þáttur — Umsjónarmaður: Hávar Sigurjónsson. 21.15 „Úr söngbók Garðars Hólm“. Sönglög eftir Gunnar Reyni Sveinsson við kveði eftir Hall- dór Laxness. Kristinn Sig- mundsson syngur og kynnir. Jónína Gísladóttir leikur. 21.40 í dönskum dómsölum Dr. Gunnlaugur Þórðarson flyt- ur annað erindi sitt. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Farmaður í friði og stríði“, eftir Jóhannes Helga. Ólafur Tómasson stýrimaður rekur sjóferðaminningar sínar. Séra Bolli Gústavsson les (11). 23.00 „Skvetta, falla, hossa og hrista". Söngvar og dansar frá liðnum árum. 24.00 Um lágnættið Umsjón: Arni Björnsson. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á rokkþingi: Siðasti vals- innlt? Umsjón: Stefán Jón Hafstein. 03.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.