Morgunblaðið - 30.07.1982, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.07.1982, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ1982 9 Jörðin Þverholt í Alftaneshreppi, Mýrarsýslu er til sölu og ábúöar nú þegar eöa eftir samkomulagi. Allar eignir ábúenda á jörðinni eru til sölu, þar á meöal byggingar, vélar og áhöfn, sem nú eru um 700 ærgildi. Nánari uppl. gefa Siguröur Ámundason, Borgarnesi, sími 93-7650, Ámundi Sigurðsson, Þverholti, sími 93-7102 og Landnám ríkisins í síma 91-25444. ísafjörður Fasteignir til sölu Hafnarstræti 8. 100 fm 4ra herb. íbúðir á 2. og 3. hæð. Eyrargata 6 og 8. 4ra herb. íbúöir í fjölbýlishúsum. Móholt 8 og 10. Nýtt einbýlishús. Bakkavegur 23. Nýlegt einbýlishús. Þitjateigur 4 og 6. Ný einbýlishús. Hjallavegur 12. 4ra herb. ibúö. Seljalandsvegur 12. Einbýlishús. Smiöjugata 7. 4ra herb. íbúö. Túngata 5. 4ra herb. íbúö í tvíbýlishúsi. Uröarvegur 54. Fokhelt raöhús. Margar fleiri íbúðir á söluskrá. Ennfremur eru á söluskrá fasteignir i Bolungarvík og Flateyri m.a.: Þjóöólfsvegur 16, Bolungarvík, 2ja herb. íbúö í fjöl- býlishúsi. Eyrarvegur 13, Flateyri. 6 herb. einbýlishús. Tryggvi Guðmundsson hdl., Hrannargötu 2, ísafiröi. Sími 3940. Auglýsing samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 75, 14. september 1981, um tekjuskatt og eignarskatt, um aö álagningu opinberra gjalda á árinu 1982 sé lokiö á þá menn sem skattskyldir eru hér á landi samkvæmt 1. gr. greindra laga, á börn sem skattlögö eru samkvæmt 6. gr. þeirra, svo og á lögaöiia og aöra aöila sem skattskyldir eru skv. 2. og 3. gr. þeirra. Tilkynningar (álagningarseölar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber aö leggja á, á árinu 1982, á þessa skattaðila hafa veriö póstlagöar. Kærur vegna allra álagöra opinberra gjalda, aö sókn- argjöldum undanskildum, sem þessum skattaöilum hefur veriö tilkynnt um meö álagningarseöli 1982, þurfa aö hafa borist skattstjóra eöa umboösmanni hans innan 30 daga frá og meö dagsetningu þessar- ar auglýsingar. Samkvæmt ákvæöum 1. mgr. 98. gr. áöur tilvitnaöra laga munu álagningarskrár fyrir hvert sveitarfélag liggja frammi á skattstofu hvers umdæmis og til sýnis í viðkomandi sveitarfélagi hjá umboösmanni skatt- stjóra sem hér segir: aö báöum dögum meðtöldum í Reykjavík 3. — 17. ágúst í Vesturlandsumdæmi 13. — 27. ágúst í Vestfjaröaumdæmi 13. — 27. ágúst I Noröurlandsumdæmi vestra 3. — 17. ágúst í Norðurlandsumdæmi eystra 3. — 17. ágúst í Austurlandsumdæmi 13. — 27. ágúst í Suðurlandsumdæmi 3. — 17. ágúst í Vestmannaeyjum 13. — 27. ágúst. í Reykjanesumdæmi 3. — 17. ágúst 30. júlí 1982, Skattstjórinn í Reykjavík, Gestur Steinþórsson. Skattstjóri Vesturlandsumdæmis, Jón Eiríksson. Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi, Hreinn Sveinsson. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra, Bogi Sigurbjörnsson. Skattstjórinn í Noröurlandsumdæmi eystra, Hallur Sigurbjörnsson. Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi, Bjarni G. Björgvinsson. Skattstjórinn í Suöurlandsumdæmi, Hálfdán Guömundsson. Skattstjórinn í Vestmannaeyjum, Ingi T. Björnsson. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Sveinn Þóröarson. 26600 Allir þurfa þak yfir höfudid AUSTURBERG 4ra herb. ca. 90 fm íbúð á 3. hæð í blokk Flisalagt baðherb. Danfoss-kerfi. Góðar suður svalir. Verð 1100—1150 þús GNOÐARVOGUR 3)a herb. ca. 76 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Vestur svalir. Verð 800 þús. HRAUNBÆR 3ja herb. ca 75 fm íbúð á 1. hæð (jarðhæð). Flísalagt baö- herb. Suöur svalir. Laus nú þegar. Verð 830 þús. MIÐBRAUT Einbýlishús, sem er hæð og jarðhæð ca. 120 fm að grfl. Á jarðhæö er 3ja herb. sér íbúð. Á efri hæð er 5 herb. íbúð. Tvöf. bílskúr. Verð 2,2 millj. SELVOGSGRUNN 4ra herb. ca. 104 fm kjallara- íbúð í þríbýlishúsi. Sér hiti. Sér inng. Verð 1100 þús. YRSUFELL Raðhús ca. 130 fm. 3—4 svefnherb. Góðar innréttingar. Frág. bilskur Mjög snotur eign. Verð 1675 þús. SÍtjJ Autturttræli 17, t. 26600 »967 1962 15 AR Ragnar Tömasson hdl ÁpústGuömundsson sdum. Petur Bjöm Rétursson viðsktr Bergstaöastræti Góð einstaklingsíbúö. Verö 500 þús. Hlíöarvegur Kóp. 3ja herb. 55 fm íbúö.Verö 570 þús. Hverfisgata 2ja herb. 60 fm. Verð 550 þús. Laus. Sæviðarsund 120 fm efri sérhæö. Bílskúr. Arnartangi, Mosf. 100 fm raöhús. Verð 1100 þús. Laust. Kópavogsbraut 145 fm efri sérhæö. Bílskúr. Verð 1700—1800 þús. Fálkagata Eldra einbýlishús, kjallari, hæö og ris. Laust 1. október. Verð 800 þús. Engihjalli Kóp. 3ja herb. íbúö á 5. hæö. Laus fljótlega. Heimasími sölumanns 20318 FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIOBÆR - HÁALEITISBRAUT 58 60 SÍMAR 35300« 35301 Efstaland — 2ja herb. Glæsileg ibúö á jaröhæö. Parket á gólf- um. Sér garöur. Laus strax. Efstihjalli — 2ja herb. Glæsileg íbúö á 1. hæö. Vandaöar inn- rettingar Suöursvalir. Maríubakki — 3ja herb. Mjög vönduö rúmgóö íbúö á 2. hæö. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Góö- ar innréttingar. Suöur svalir. Glæsi- legt útsýni. Stóragerði — 3ja herb. Glæsileg ibúö á jaröhæö i þribýli. Sér inngangur. Vandaöar innréttingar. Hofteigur — 4ra herb. Mjög góö kjallaraíbuö. Sér inngangur. Ræktaöur garöur. 30 fm bilskur gæti fylgt eignlnni. Óskum eftir: Höfum fjársterka kaupendur aö eftir- töldum eignum: Einbýlishus i Breiöholti, á byggingar- stigi eöa lengra komiö. Raöhús kæmi hugsanlega einnig til greina. Ennfremur mjög góöan kaupanda aö 4ra—5 herb. íbúö i neöra-Breiöholti. íbúöin þyrfti aö vera 115—120 fm. Fasteignaviöskipti: Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. BREIÐVANGUR HAFNARFIRÐI 5—6. 137 fm ibúö á 1. hæö i fjölbýlis- húsi (endaibúö) ibúöin er 4 herb., stofa hol, búr og þvottaherb. o.fl. Suöursvalir. I kj. fylgja 3 herb. og snyrting, 70 fm m. sérinngangi tengt ibúöinni. Ibuöin er vönduö og vel meö farin. Akveöin sala. Verö 1600 þús. HÆÐ VIÐ BLÖNDUHLÍÐ 150 fm efri hæö meö bilskúr. 3 saml. stofur, 2 rúmgóö herb., stórt eldhús, hol og baóherb. m/glugga. Ðilskúr 28 fm. Verö 1650 þús. VIÐ SKAFTAHLÍÐ 5 herb. vönduó ibúö i fjölbýlishúsi (Sigvaldablokk). ibúóin er m.a. 2 saml. stofur og 3 herb. Tvennar svalir. Góöar innréttingar. Verö 1350 þús. HAFNARFJÖRÐUR — SÉRHÆÐ 4ra herb. 120 fm efri sérhaBÖ viö Flóka- götu. 2 saml. stofur, eldhus og búr, 2 herb. o.fl. Bilskúrsréttur. Verö kr. 1200 þús. SELTJARNARNES 4—5 herb. 100 fm ibúö á jaröhæö viö Melabraut. Veöbandalaus. Verð kr. 900 þús. ÍBÚÐIR M. VINNUAÐSTÖÐU Höfum til sölu 2 ibuöir, 3ja og 4ra herb. viö Laugarnesveg. 60 fm vandaöur nýr bilskúr m. 3 f. rafmagni og vatni getur fylgt annarri hvorri ibúóinni. Verö: 3ja herb. ib. 800 þús. 4ra herb. íb. 1 millj. Bilskúr 400 þús. VIÐ SELJABRAUT 4ra herb. 104 fm ibúó á 3. hæö. Stofa, 3 herb. þvottahus o.fl. Laus nú þegar. Verö 975 þús. VIÐ DVERGABAKKA 4ra herb. vönduó íbúö á 2. hæö. Þvottaherb. og búr á hæóinni. Laus strax Útb. 800—620 þús. VIÐ HRAFNHÓLA 3ja herb. glæsileg 90 fm endaibúó á 2. hæö. Suóursvalir. Ðilskúr. Mikiö útsýni. Verö 1050 þús. VIÐ BARÓNSTÍG 3ja herb. 75 fm íbúö á 2. hæö. Verð kr. 750 þús. BALDURSGATA Einstaklingsíbúó. 2ja herb. á 2. hæö. Verð 375 þús. EicnRmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjori Sverrir Kristinsson. Valtýr Sigurósson lögfr. Þorleifur Guömundsson sölumaöur Unnsteinn Ðech hrl. Simi 12320. AUGLÝSINGASIMINN ER: 22480 85009 85988 Dvergabakki 2ja herb ibúö á 2. hæö. Gott útsýni. Rúmgóö íbúð. Hraunbær Vönduö 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Suðursvatir. Asparfell 2ja herb. sérlega vel með farin íbúö. Útsýni yfir bæinn. Mikil sameign. Krummahólar 2ja herb. íbúð í lyftuhúsi. Góð ibúö. Útsýni. Bílskýli. Laus strax. Seljahverfi 2ja herb. íbúö 74 fm. Mikið út- sýni. Bílskýlí. Vinsælar íbúöir. Neöra Breiðholt Mjög vönduð 3ja herb. íbúð á 1. hæö. Tvennar svalir. Vandað tréverk. Hraunbær 3ja skipti á stærri Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Æskileg skipti á stærri eign með góðri milligjöf. Vesturberg 4ra herb. sérstaklega snotur íbúö. Útsýni. Rúmgóö íbúö. Öll sameign nýendurnýjuð. Dalsel með bílskýli 4ra til 5 herb íbúö. Suðursval- ir. Sér þvottahús. Útsýni. Sam- eign í góöu ástandi. Blikahólar 4ra herb. ibúö i þriggja hæöa húsi. Falleg íbúð. Þverbrekka 5 herb. ibúö ofarlega i lyftuhúsi. Gott ástand íbúðar. Suður- endi. Tvennar svalir. Frábært útsýni í allar áttir. Kapplaskjólsvegur 4ra herb. íbúö á 1. hæð. Þægi- leg íbúð. Noröurbær 5—6 herb. vönduö íbúö. Stærð ca 140 fm. Suður svalir. Sér þvottahús. Rauðilækur — sérhæð Efsta hæðin í fjórbýli. 4 svefn- herb. Bílskúr.Verð 1450—1500 þús. Miöbraut Seltjarnarnesi Efsta hæöin í þríbýli. Stærö ca 135 fm. 4 svefnherb. Stórkost- legt útsýni. Suður svalir. Gott ástand húss. Bilskúr 45 Im. Kjöreignr Ármúla 21. Dan V.S. Wiium, lögfræöingur. Olafur Guðmundsson sölum. Raðhús Vorum að fá í einkasölu mjög fallegt ca. 130 fm raöhús á góöum staö í Fellahverfi. Húsiö er stofa, 3—4 svefnherb., eldhús, baöherb., þvottaherb. og geymsla. Bílskúr fylgir. Falleg ræktuö lóö. Verö: 1750 þús. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Ragnar Tómasson hdl. 83000 3ja herb. íbúð við Samtún Vönduö 3ja herb. íbúö á 1. hæö í tvíbýlishúsi. Sór garður. Bein sala. Verö 750 þús. FASTEIGNAÚRVALIÐI SÍMI83000 Silfurteigil Sölustjóri: Auöunn Hermannsson. Kristján Elríksson hæstaréttarlögmaöur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.