Morgunblaðið - 30.07.1982, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.07.1982, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1982 13 U. Wv W Hi. •* Ni*. I'. WM tfcft M.V tó» «ym&M. ** V: tt« *wt M*. t*«Vi V*' *!*> ÍH Þeyr • As Above... (Aöallega hit) • Nú er loksins fáanleg hérlendis plata sú er gefin var út erjendis í sumar meö samansafni beztu laga Þeysara endurhljóöblandaöra auk tveggja nýlegri hijóöritana: Nýtt Life Trans- mission og Killer Boogie. FÍH 50 ára Danshljómsveitirnar í gegnum tíöina frá Danshljómsveit Bjarna Bö til Brimklóar og Friöryks og allt þar á milli. Tvöföld plata á mjög hagstæöu verði. Twenty with a Bullet Safnplötur hafa átt upp á pallboröiö hérlendis undanfariö. 20 with a Bull- et, er i senn góð kynning á mörgum nýjum listamönnum eins og Kim Wilde. Thomas Dolby og Jets, um leið og á henni eru vinsæl lög frá Oliviu Newton John, Cliff Richard, Stranglers, Kraftwork og Duran Dur- an. íslenzt alþýöulög — Icelandic folk songs Þjóölagaplata í afar vönduðum stíl. Tilvalin fyrir vini og vandamenn er- lendis, fyrir viöskiptavini erlendis þar sem viö getum veriö sæmilega hreykin af þessari plötu. Inniheldur góöar útsetningar á lögum eins og Blessuö vertu sumarsól, Suðurnesja- menn. Á Sprengisandi, Litfriö og Ijóshærö, Borösálmur, Hótel Jörö og Barnagæla úr Silfurtunglinu. Dr.Hook • Players in the Dark • Dr. Hook halda áfram á létt-ljúfu lín- unni með Ijúf lög eins og Love-line, Hearts Like Yours And Mine og Chained To Your Memory, auk hressilegra danslaga, sérstaklega hiö vinsæla Baby Makes Her Blue Jeans Talk sem kemur næst gamla Dr. Hook-galsanum. Classix Nouveaux • La Verité • La Verlté hefur gert þaö vlrkilega gott fyrir Classix, enda eru á henni topplög eins og Never Again og Is It A Dream? Fræbblarnir • Pottþéttar melódíur í Rokkréttu samhengi • Fræbblarnir leyfa sér að þróast án þess að fylgja tízkustefnum alvar- lega eftir. Þessi plata þeirra inniheld- ur t.d. lögin 1000 ár og Friður á Jörö, sem heyrzt hafa duglega í útvarpinu aö undanförnu. Paul McCartney • Tugof War* McCartney hefur ekki gengiö betur meö nokkra plötu síöan hann hætti í DuranDuran •Rio* Duran Duran er oröiö óvenju gott og heilsteypt band bæöi á plötum og á hljómleikum, fyrir utan það aö gera mjög góöar videomyndir. Rio er ein bezta poppplatan á þessu ári meö klassalögum eins og Hungry Like The Wolf, Save A Prayer, Lonely in your Nightmare og My Own Way. J.J. Cale • Grasshopper • J.J. Cale uppáhald manna, eins og Eric Ctapton og fleiri, fyrrl plötur hans hafa gengiö vel í mörg ár og er þessi viöbót í sama gæöaklassa. “ HLJÓMPLÖTUDEILD FALI KINN Suðurlandsbraut 8, sími 84670. ° Laugavegi 24, sími 18670. Austurveri, sími 33380. Heildsöludreyfing 84670 ST.M I s<»ro 1982 Status Quo • 1+Sf8+2 • 20 ér í bransanum og enn í fullu gengi. Heavy Metal-músik eins og þad gerist faglegast. Queen • Hot Space • Meö einn bezta söngvara, gítarleik- ara og bassaleikara í bransanum, fjóra stórgóöa lagasmiði, hnitmiðaöa hljóöblöndun og nafniö Queen þá er allt öruggt, ein stórgóö piata meö Body Language, Put Out The Fire Back Chat og hið fallega Las Pala- bras De Amor. , ,u t (htta og a\n9Ur’ Okkat a n"'U * anrms\nn sem jóhann SSssSSess-- Jfipjj MÍKYLDft

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.