Morgunblaðið - 05.08.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.08.1982, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn GENGISSKRANING NR. 135 — 30. JÚLÍ 1982 Ný kr. Ný kr. Kaup Sala Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Sviasn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund SDR. (Sórstök dráttarrótt.) 28/07 12,143 12,177 21,098 21,158 9,645 9,672 1,4228 1,4268 1,8786 1,8838 1,9923 1,9979 2,5710 2,5782 1,7743 1,7793 0,2586 0,2593 5,8031 5,8194 4,4680 4,4805 4,9412 4,9550 0,00681 0,00883 0,7017 0,7037 0,1432 0,1436 0,1085 0,1068 0,04735 0,04748 16,955 17,002 13,2231 13,2603 GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 30. JÚLÍ 1982 — TOLLGENGIí ÁGÚST — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 12,017 11,462 1 Sterlingspund 21,060 19,617 1 Kanadadollari 9,536 8,858 1 Dönsk króna 1,4240 1,3299 1 Norsk króna 1,8859 1,8138 1 Sœnsk króna 1,9850 1,8579 1 Finnskt mark 2,5623 2,3994 1 Franskur franki 1,7740 1,6560 1 Belg. franki 0,2588 0,2410 1 Svissn. franki 5,8392 5,3793 1 Hollenzkt gyllini 4,4631 4,1612 1 V.-þýzkt mark 4,9410 4,5933 1 ítölsk líra 0,00683 0,00816 1 Austurr. sch. 0,7021 0,6518 1 Portug. escudo 0,1432 0,1354 1 Spánskur peseti 0,1085 0,1018 1 Japansktyen 0,04753 0,04434 1 írskt pund 16,974 15,786 ____________________________/ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur................ 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum........ 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæöuriv-þýzkummörkum. .. 6,0% d. innstæður i dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0% 3. Afuröalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 ár 2,0% b. Lánsfími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö meö iánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónúr fyrir hvern ársfjóröung sem liður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö valí lántakanda. Lánskjaravísitala fyrlr ágústmánuö 1982 er 387 stig og er þá miðaö viö 100 1. júní ’79. Byggingavísitala fyrir júlímánuö var 1140 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1982 Hljóö úr horni kl. 14. Fólk og penmgar Á dagskrá hljóðvarps kl. 14.00 er þátturinn Hljóð úr horni í umsjá Stefáns Jökulssonar. í þættinunt er fjallað um peninga með tilliti til mannlegrar hegðunar og samskipta. M.a. er rætt um feimnismál í sam- bandi við peninga, ásta- mál og peningamál, þverstæðukennd viðhorf fólks til peninga og tengsl peninga og lífshamingju. Ennfremur er vikið að hinum sálrænu þörfum, sem líklegt er að ráði miklu um hegðun fólks í fjármálum. Rætt er við sálfræðingana Guðfinnu Stefán Jökulsson Eydal og Alfheiði Stein- þórsdóttur um líðan fólks- og breytni varðandi pen- inga. _____________ Kl. 21.15 er einleikur í út- varpssal. Manuela Wiesler leikur Flautusónötu op. 71 eftir Vagn Homboe. Kl. 20.05 er einsöngur í út- varpssal. Er- lingur Vigfús- son syngur lög eftir Svein- björn Svein- björnsson, Markús Kristj- ánsson, Sig- valda Kalda- lóns og Jón Þórarinsson. Stefán Pétur Þóra l'orsteinn Ö. Valdemar Leikrit vikunnar kl. 20.30: „Litlu vindbjöllur gamla fólksins“ Á dagskrá hljóövarps kl. 20.30 er leikritið „Litlu vindbjöllur gamla fólksins“ eftir Sei Kur- ashima, í þýðingu Ásthildar Eg- ilson. Leikstjóri er Stefán Bald- ursson. Helstu leikendur eru: Þorsteinn Ö. Stephensen, Rúrik Haraldsson, Edda Þórarinsdótt- ir, Valdemar Helgason, Þóra Borg og Pétur Einarsson. Áskell Másson samdi tónlist og leikur á hljóðfæri. Flutningur leiksins tekur 45 mínútur. Tæknimaður: Hörður Jónsson. Forðum daga naut gamalt fólk í Japan mikillar virðingar. Nú er þetta breytt, og vandamál aldr- aðra í japönsku nútímaþjóðfé- lagi eru mikið til þau sömu og annars staðar. Gamla fólkinu finnst það sett hjá, ekkert tillit er tekið til óska þess og langana — og svo eru þeir, sem ekki vilja viðurkenna að þeir séu orðnir gamlir. Yusaku Tsuda býr hjá dóttur sinni. Hann er tiltölulega ánægður, a.m.k. enn sem komið er, en sumir kunningjar hans hafa aðra sögu að segja. Þó höfundur leyfi sér stundum að henda góðlátlegt gaman að tiltektum þeirra öldruðu, er augljóst að hann hefur ríka sam- úð með þeim. Hlýja og innileiki verksins ber því glöggt vitni. Útvarp Reykjavík FIM/MTUDKGUR 5. ágúst MORGUNNINN_____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Halla Aðalsteinsdóttir tal- ar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sólarblíðan, Sesselja og mamman í krukkunni” eftir Véstein Lúðvíksson. Þorleifur Hauksson lýkur lestrinum (9). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar Vínardrengjakórinn syngur valsa og polka eftir Johann Strauss með hljómsveit; Ferdin- and Grossman stj. 11.00 Verslun og viðskipti llmsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Létt tónlist Ben Webster og hljómsveit, Dave Brubeck-kvartettinn, Pauí Desmond, Louis Armstrong, Harry Belafonte o.fl. leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir. SÍDDEGID 14.00 Hljóð úr horni Þáttur í umsjá Stefáns Jökuls- sonar. 15.10 „Ráðherradóttirin" eftir Obi B. Egbuna Jón Þ. Þór les þýðingu sína (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar Atar Arad og Evclyne Brancart leika Víólusónötu op. 36 eftir Henri Vieuxtemps / Karl Leist- er og félagar í Fílharmoníusveit Berlínar leika Klarinettukvint- ett í A-dúr K581 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÓLDID______________________ 19.35 Daglegt mál Olafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi 20.05 Einsöngur í útvarpssal: Erl- ingur Vigfússon syngur lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Markús Kristjánsson, Sigvalda Kaldalóns og Jón Þórarinsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 20.30 Leikrit: „Litlu vindbjöllur gamla fólksins" eftir Sei Kura- shima. Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Höfundur og flytjandi tónlistar: Áskell Másson. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Rúrik Haraldsson, Edda Þórarinsdótt- ir, Valdemar Helgason, Þóra Borg, Pétur Einarsson, Sigurður Skúlason, Karl Guðmundsson, Sigmundur Örn Arngrímsson og Ragnheiður Tryggvadóttir. 21.15 Einleikur í útvarpssal: Manuela Wiesler leikur Flautu- sónötu op. 71 eftir Vagn Hom- boe. 21.30 Stjórnleysi Fyrsti þáttur Haralds Krist- jánssonar og Bjarna Þórs Sig- urðssonar. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Svipmyndir frá Norðfirði: „Tvær ferðasögur að austan". Jónas Árnason les úr bók sinni „Veturnóttakyrrum". 23.00 Kvöldnótur Jón Örn Marinósson kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM FÖSTUDAGUR 6. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúðuleikararnir. Gestur Prúðuleikaranna er Brooke Shields. Þýðandi: Þrándur Thoroddscn. 21.05 Á döfínni. Umsjón: Karl Sigtryggsson. 21.15 Vinir vorir, Þjóðverjar. Fréttaskýringaþáttur frá banda- risku sjónvarpsstöðinni CBS. Bill Moyers, fréttamaður, fjall- ar um tengsl Vestur-Þýskalands og Bandarikjanna og Atlants- hafsbandalagsins, og kannar viðhorf Vestur-Þjóðverja til dvalar bandarísks herliðs í Vestur-Þýskalandi. Þá ræðir hann við bandariska hermenn um dvöl þeirra í Vestur-Þýska- landi. Rætt er við Helmut Schmidt, kanslara. Þýðandi: Jón Skaptason. Þulur: Friðbjörn Gunnlaugsson. 22.05 Glötuð helgi. (Lost Weekend) Bandarísk biómynd frá árinu 1945. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: Ray Milland, Jane Wyman og Philip Terry. Myndin gerist í New York og fjallar um rithöfund, sem á við áfengisvandamál að stríða. Hann á erfítt með að skrifa og iifir í sjálfsblekkingu. Hann kynnist konu og hún reynir að rífa hann upp úr drykkjuskapn- um. 23.40 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.