Morgunblaðið - 05.08.1982, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1982
Vinstri menn allra
flokka sameinist!
Ætlun formanns Alþýðubandala(fsins er aö brjótast út
úr kosningaósigrinum i maí með því að draga aöra ofan í
svaðið til Alþýðubandalagsins. Á þessum forsendum hefur
Svavar Gestsson þreifað óformlega á krötum í því skynlað
þeir gangi til samstarfs við framsókn og kommúnista í
ríkisstjórn fyrir kosningar og siðan til kosninga undir
merki vinstra samstarfs að kosningum loknum
SfcriöMO ---------------
Notaðu bara einn putta elskan, þá get ég sagt, án þess að Ijúga, að ég hafí ekki orðið vör við neitt...
6
í DAG er fimmtudagur 5.
ágúst, sem er 217. dagur
ársins 1982, sextánda vika
sumars. Ardegisflóö í
Reykjavík kl. 06.46 og síö-
degisflóö kl. 19.05. Sólar-
upprás i Reykjavík kl.
04.46 og sólarlag kl. 22.19.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.34 og
tungliö í suöri kl. 01.43.
(Almanak Háskólans.)
Nokkru síðar hitti Jesús
hann í helgidóminum
og sagói vió hann: Nú
ert þú orðinn heill.
Syndga ekki framar,
svo að eigi hendi þig
annaö verra. (Jóh. 5,
14.)
KROSSGÁTA
1 ? ■ W~
■
h L j
■
9 • ■
II 1
14 \b ■
II) □
LÁRÉTT: — 1. ekk, 5. bvU viö, 6.
hæAum, 7. lílumxhluti, 8. bind uam-
an, II. tveir eins, 12. á húsi, 14.
bira, 16. jivaArar.
UMJRÍnT: - I. vafstrar, 2. ráJF
ning, 3. nokkur, 4. ilát, 7. þrír, 9.
fugl, 10. strá, 13. lítur, 15. ósanurtjeA-
ir.
LAIJSN SlOIJím! KROSSGÁTU:
LÁRÍTT: — I. sprett, 5. of, 6. eflast,
9. loa, 10. tt, 11. fn, 12. sóa, 13. inna,
15. íla, 17. glaUr.
LÓÐRÉTT: — 1. skelfing, 2. rola, 3.
efa, 6. totur, 7. fónn, 8. stó, 12. salt,
14. nía, 16. aa.
ÁRNAÐ HEILLA
ára er í dag, 5. ágúst,
Arnór A. (iuðlaugsson
frá Tindum í Geiradal í
A-Barðastrandarsýslu,
Digranesvegi 83 í Kópavogi.
Hann er starfsmaður hjá
Sambandi ísl. samvinnu-
félaga. Tekur afmælisbarnið
á móti gestum í Holtagörðum
í dag milli kl. 16.30 og 19.
Kona Arnórs er Svanfríður
Ingunn Arnkelsdóttir frá
Sviðningi á Skaga.
FRÉTTIR
lllýtt verður áfram, hljóðaði
vcðurspáin upp á í gærmorgun.
Aðfaranótt miðvikudagsins
hafði hitinn ekki farið niður
fyrir plús 10 stig hér í Reykja-
vík, en hafði minnstur orðið á
llorni og uppi á Hveravöllum,
plús 5 stig. Hvergi hafði orðið
teljandi rigning í fyrrinótt, að-
eins vætt stéttar hér i Reykja-
vík Ld. og þar sem úrkoman
mældist mest, suður á Kefla-
víkurflugvelli, og náði þar ekki
einum millim. Þessa sömu nótt
í fyrra suraar var hitinn hér í
Reykjavík 8 stig.
í Kennaraháskóla íslands er
nú laus lektorsstaða í líffræði
og augl. menntamálaráðu-
neytið stöðuna með umsókn-
arfresti til 15. þessa mánaðar
í nýlegu Logbirtingablaði.
Segir að lektornum sé ætlað
að kenna bæði í kjarna og
valgrein kennaranámsins.
Skuli umsækjendur hafa lok-
ið háskólanámi i uppeldis-
fræðum er veiti kennslurétt-
indi í framhaldsskólum.
Norðurlandabókmenntir. Þá er
einnig tilk. frá menntamála-
ráðuneytingu, í þessum Lög-
birtingi, um norræna styrki
til þýðingar og útgáfu nor-
rænna bókmennta af einu
Norðurlandamáli á annað.
Mun úthlutun á styrkjum til
þessarar útgáfu fara fram á
fundi úthlutunarnefndar í
haust. Frestur til að skila
umsóknum er settur til 1.
október næstkomandi. Um-
sóknir á að senda til Kaup-
mannahafnar til: Nabolands-
litteraturgruppen Sekretari-
atet for nor' .{ kulturelt
samarbejde, ! uaregade 10,
DK — 1205 Köbenhavn K.
Lektorar og dósentar.
— Menntamálaráðuneytið
tilk. í Lögbirtingablaðinu að
Anna Kristjánsdóttir hafi verið
skipuð lektor í stærðfræði við
Kennaraháskóla Islands. —
Einnig hefur ráðuneytið skip-
að dr. Ragnheiði Briem lektor í
ensku við heimspekideild Há-
skóla íslands og Helga Kress
hefur verið skipuð dósent í al-
mennri bókmenntafræði við
sömu deild Háskólans. Þá
hefur Jón G. Friðjónsson verið
skipaður dósent t íslensku
fyrir erlenda stúdenta í heim-
spekideild Háskólans.
Brunamálastofnun ríkisins
augl. í Logbirtingi eftir
tæknifræðingi eöa manni
með hliðstæða menntun, sem
er sérhæfður í eldvarna- og
brunamálatækni. Það er
brunamálastjóri Þórir Hilm-
arsson sem auglýsir þessa
stöðu, með umsóknarfresti til
31. ágúst nk.
Hraunprýðiskonur í Hafnar-
firði fara í sumarferð sína
laugardaginn 7. ágúst. Verður
lagt af stað kl. 9 árd. frá
íþróttahúsinu. Þessar konur
gefa nánari uppl. um ferðina
og til þeirra skal tilkynna
þátttöku sem fyrst: Ingibjörg,
sími 51103, Þórunn, sími
50674, eða Ninna í síma
51176.
Kynning á SÁÁ og ÁHR.
Kynningarfundur á starfsemi
SÁÁ og ÁHR er í kvöld,
fimmtudag, í Síðumúla 3—5
og hefst kl. 20.00. Eru þar
veittar alhliða upplýsingar
um það í hverju starfsemin er
fólgin og hvað verið er að
gera. — Sími SÁÁ og ÁHR í
Síðumúla 3—5 er 82399.
FRÁ HÖFNINNI
í fyrrakvöld héldu tveir togar-
anna aftur til veiða, þeir
Snorri Sturluson og Karlsefni
og þá kom Kyndill úr ferð á
ströndina. I dag .fimmtudag,
er togarinn Engey væntanleg-
ur inn af veiðum og landar
aflanum hér. Þá er væntan-
legt vestur-þýska eftirlits-
skipið Walter Hervig.
BLÖD 8. TÍMARIT
Geðvernd, ársrit Geðverndar-
félags íslands, er komið út.
Aðalgreinin í blaðinu að
þessu sinni, en það er nú orð-
ið að ársriti, í stað þess að
koma út í nokkrum heftum á
ári, er ritgerð sem fjallar um
ofbeldi í fjölskyldum og er
byggð á ítarlegri og vandaðri
könnun á þessu máli hér á
landi, sem þær Hildigunnur
Ólafsdóttir afbrotafræðingur,
Sigrún Júlíusdóttir félags-
ráðgjafi og Þorgerður Bene-
diktsdóttir lögfræðingur hafa
framkvæmt. „Þetta er við-
kvæmt efni, sem nánast má
telja feimnismál víðast hvar,“
segir í inngangsorðum rit-
nefndar blaðsins. Þá segir
próf. Tómas Helgason frá
byggingarsögu geðdeildar
Landspítalans. Tvær greinar
eru um niðurstöður áfengis-
rannsókna sem gerðar hafa
verið hérlendis á undanförn-
um árum. Þá skrifar Sigrún
Júlíusdóttir um hvernig megi
búa sig undir ellina til að
njóta hennar sem best. Fleiri
greinar eru í Geðvernd. í rit-
nefnd eiga sæti: Ingibjörg
Pála Jónsdóttir, Gylfi Ás-
mundsson, Ingólfur S.
Sveinsson og Ásgeir Bjarna-
son.
Kvóld-, navtur- og helgarþjónuvta apótekanna i Reykja-
vik dagana 30. júli til 5. ágúst, aö baöum dögum meötöld-
um, er i Garös Apóteki. En auk þess er Lyfjabúóin löunn
opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Onæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar-
stöóinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Akureyri. Vaktþjónusta apotekanna dagana 22. febrúar
til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar
Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keftavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf ffyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl.
19.30—20 Barnaspítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga.
— Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 ti:
kl. 19 30. — Borgarapitalinn í Foaavogí: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 lil kl. 19.30 og eflir samkomulagi. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til
föstudaga kl 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl
14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 III kl. 19 —
FæOingarheimili Raykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tll kl.
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18 30 lil kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl 15.30 tll kl.
17. — KApavogshælið: Efllr umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. —
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19.
Utlánssalur (vegna heimlana) er opinn sömu daga kl.
13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
manudaga — föstudaga kl. 9—17, — Utibú: Upplýsingar
um opnunartima þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088.
Þjóóminjaaafnió: Opió alla daga vlkunnar kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, flmmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir í eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILO, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig
laugardaga í sept — april kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN
— Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö1
sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADAL-,
SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Simi 27029.
Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiósla í Þing-
holtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip-
um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Einnig laugardaga sept — apríl kl. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldr-
aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN —
Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bustaöasafni, sími 36270.
yiókomustaóir víösvegar um borgina.
Árbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá.
Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasatn Ásmundar Sveinssonar viö Sígtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Sigurössonar i Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga tíl föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Arnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opln þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tíl kl.
17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á
sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatiminn er
á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er haagt aö komast í
bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaóió i Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004.
Sundlaugin í Breiðholti: Opin mánudaga—föstudaga kl.
07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga
kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin í síma 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl.
12.00—18.00. Sunnudaga opió kl. 10.00—16.00.
Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö
kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar-
daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu-
dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga
kl. 12.00—16.00. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, tíl 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga fró
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. i þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnavaitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.