Morgunblaðið - 06.08.1982, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.08.1982, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1982 Fulltrui Mitsubishi-verksmiðjanna: „Pajero-jeppinn hentar vel við íslenzkar aðstæður" „Mér virðist Pajero-jeppinn koma til með að henta sérstak- lega vel við íslenzkar aðstæður. Hann er þægilegur í borgar- akstri og i vegum eins og hér eru viðast, svo og er hann þaegi- legur í torfærum," sagði Kat- sumi Su/.uki,fulltrúi Mitsubishi- bílaverksmiðjunnar japönsku, í samtali við Mbl. Suzuki hefur dvalist hér i landi við mark- aðskönnun fyrir sitt fyrirtæki, en Hekla hf. flytur inn Mitsu- bishi-bifreiðar. í vor kynntu verksmiðjurnar nýja fjórhjóla- drifna jeppa-bifreið, Pajero, og er von á fyrstu bifreiðum þessar- ar tegundar hingað til lands seinni hluta ágúst, en þegar hafa rúmlega 150 pantanir borizt eft- ir Pajero-jeppum hjá Heklu. „Við hönnun Pajero-bifreiðar- innar var það sett á oddinn, að hún yrði þægileg jafnt á góðum Pajero-jeppinn, nýjasta bifreiðin sem Mitsubishi-verksmiðjurnar láta frá sér fara. Fyrstu bílar þessarar tegundar eru væntanlegir til landsins seinni hluta ágústmánaðar. Þegar hafa pantanir borizt í rúmlega 150 Pajero-bifreiðir hjá Heklu. vegum sem vegleysum. Einnig að hún yrði brúkleg til margra hluta, jafnt til fólksflutninga sem annarar starfsemi. Það er mikið í þessa bifreið lagt, og við teljum okkur að ýmsu leyti hafa hagnast á því að vera seinni til en flestir aðrir að framleiða jeppa-bifreið." Suzuki sagði Pajero-jeppann af svipaðri stærð og Bronco- jeppinn var, þ.e. á milli stóru bandarísku jeppanna og smá- jeppanna, sem komið hafa á markað undanfarin misseri. Kostar bifreiðin 210 þúsund með benzín-hreyfli og 250 þúsund með díselvél. Sagði Suzuki, að sjálfstæð fjöðrun fram- og afturhjóla gerði það að verkum að Pajéro væri mjúkur í akstri á ójöfnum vegum, eins og þjóðvegunum hér á landi. Jafnframt væri hann með hlífðarpönnum undir vél og gírkössum, og ökumannssætið væri með sérstökum fjaðrabún- aði, þannig að ökumaður fyndi tæpast fyrir ójöfnum. Jafnframt sagði Suzuki, að Pajero væri vel búinn öllum aukahlutum, væri með aflstýri, lituðu gleri, upphitaðri aftur- Katsumi Suzuki við Mitsubishi-bifreið f syningarsal Heklu hf. við Lauga- veg. rúðu, sem væri með þurrkum, framdrifslokum, hlífðargrind að framan, aukamiðstöð aftur í og svo væri lengi hægt að telja. Einnig væri jeppinn með óvenju mikla veghæð. „Bifreið er nauðsyn á íslandi," sagði Suzuki. „Vegna hinnar hörðu veðráttu þurfið þið traust- ar bifreiðir, og ég er sannfærður um að fáir bílar hæfa ykkur bet- ur en einmitt Pajero-bifreiðin, og eru aðrir Mitsubishi-bílar meðtaldir." Það kom fram í samtalinu við Katsumi Suzuki að Mitsubishi- samsteypan er ein stærsta fyrir- tækjasamsteypan í Japan, en alls starfa um 25 þúsund manns hjá fyrirtækinu. Höfuðstöðvarn- ar eru í Tókýó, og þar starfar Suzuki. Fimm stærstu verksmiðjurnar eru dreifðar um Japan. Auk bifreiða framleiðir Mitsubishi flugvélar, rafeinda- tæki ýmiss konar, myndavélar (Nikon), auk þess sem það starf- ar í þungaiðnaði, orkuiðnaði, svo og rekur það banka og tryggingafélög. „Það hefur verið ánægjulegt að dveljast hér og getum við Jap- anir öfundað ykkur mjög af fer- sku lofti og hreinum ám, sem virðast fullar af fiski. Þetta eru náttúruauðlindir, sem þið getið verið stoltir af. í mínu heima- landi er hins vegar við mikla mengun lofts og lagar að etja," sagði KatsumiaSuzuki aö lokum. Hópur Vestur-íslendinga í heimsókn IIÉK Á landi er staddur hópur Vestur-íslendinga, sem kom hingað 23. júlí sl. með Arnarflugi á vegum Viking Travel. Hópurinn fer utan aftur 17. igúst. Hér fara i eftir nöfn þitttakenda í ferðinni til glöggvunar fyrir lesendur, sem e.t.v. eiga ætt- ingja eða vini í hópnum: Anderson Bernice, 9 Fieldstone Bay, Winnipeg, Manitoba. Anderson George, 9 Fieldstone Bay, Winnipeg, Manitoba. Anderson Emilia, 718 S 21st Grand Forks, ND, USA. Anderson Kristín, 718 S 21st Grand Forks, ND, USA. Anderson Thorstein, 3-13746 Bently Kinsman Lodge Surrey B.C. Anderson Walter, 289 Simcoe St. Winnipeg, Manitoba. Anderson Margaret, 289 Simcoe St. Winnipeg, Manitoba. Árnason Olgeir, 6267 Dunbar St. Vancouver B.C. Árnason Shirley, 6267 Dunbar St. Vancouver B.C. Arnason Kristiana, 2C-616 Stratchona St. Winnipeg, Manitoba. Arnason Einar, 2C-616 Strathcona St. Winnipeg, Manitoba. Biskup vígir þrjá presta SUNNUDAGINN 8. igúst kl. 11 f.h. vígir biskup íslands, berra Pétur Sigurgeirsson, í Dómkirkjunni eftir- Ulda guðfræðinga til prestsembætta. Gísla Gunnarsson, til Glaum- bæjarprestakalls, Skagafjarðar- prófastsdæmi. • Hrein Hákonarson, til Söðuls- holtsprestakalls, Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi. Önund Bjömsson, til Bjarna- nesprestakalls, Skaftafellspróf- astsdæmi. Sr. Gunnar Gíslason prófastur, Glaumbæ, lýsir vígslu og vígslu- vottar ásamt honum eru: Dr. Ein- ar Sigurbjörnsson prófessor, sr. Inrribnrrr J Hannpaoon Hvnli. np Arnason Kristján, 128-4th Ave., Gimli, Manitoba. Arnason Marjorie, 128-4th Ave., Gimli, Manitoba. Bertram Olof, 20 Buttercup Bay Brandon, Manitoba. Bissessar Kenrick, 102, 9930 Bell- amy Hill Edmonton Alberta. Bjarnason Gudrun, 111 Bruce Ave., Minnedosa, Manitoba. Bjarnason Steindórsdóttir, Gimli, Manitoba. Brynjólfsson Brynja, 200 Augusta Dr. Winnipeg, Manitoba. Carrell Morris, East 39th Ave. Vancouver B.C. Coghill Marino, Riverton, Mani- toba. Coghill Mabel, Riverton, Mani- toba. Cuzner Elenora, 841 Sherbrook St. Winnipeg, Manitoba. Dentro Cameron, 8916 Marshall Rd Sidney B.C. Dederick Esther, 1037 Carlton Dr. Esterhazy Sask. Doar Sigurlín, 303 Oak Three Towers Portage la Prairie M. Freeman Jonina, 3 Broadway Ave. Glemboro, Manitoba. Fredriksson Jonina, ll-2905-25th Ave. Regina Sask. Fredriksson Johann, ll-2905-25th Ave. Regina Sask. Gauti Mary, 721 Huxley St. Vict- oria B.C. Gauti John, 721 Huxley St. Vict- oria B.C. Graham Patricia, 2575 McNeill St. Victoria B.C. % Grímsson Vilhjálmur, 9859 5th St. Sidney B.C. Hannesson Jona, 806, 555 Burnell St. Winnipeg, Man. Hatcher Mary, 173/86 Shelmerd- ine Dr. Winnipeg, Manitoba. Hatcher Ernest, 173/86 Skelmerd- ine Dr. Winnipeg, Manitoba. Hinrikson Donna, 727 Lynn Wall- ey Rd N Vancouver B.C. Hinrikson Vernon, 727 Lynn Vall- ey Pd N Vancouver B.C. Hinrikson Ethel, 727 Lynn Valley Rd N Vancouver B.C. Hinrikson Hinrik, 727 Lynn Valley Pd N Vancouver B.C. Hilton Gudrun, 111 Bruce Ave. Winnipeg, Manitoba. Hreinsson Aevar, 246 Montgomery St., Winnipeg, Man. •¦ fl Patricia 1R* Kil =!t Hurlburt Arnason Kathleen, 406 Brock St., Winnipeg, Manitoba. Hurlburt Joseph, 496 Brock Street Winnipeg, Manitoba. Ipsen Jayne, Welcome Ave. NO Golden walley Minn. USA. Ipsen Christopher, Welcome Ave. NO Golden Valley Minn. USA. Ipsen Nancy, Welcome Ave. NO Golden Valley Minn. USA. Isleifson Julia, 41-500 Burnell St. Winnipeg Manitoba. Jakobson August, 11737 Field Rd, SW Calgary Alberta. Jakobson Helga, 11737 Field Rd SW Calgary Alberta. Jakobson Thurdur, 11737 Field Rd SW Calgary Alberta Jonsson Bjorn Dr., Swan River Manitoba. Jonsson Iris, Swan River Mani- toba. Johannson Johanna, Riverton Manitoba. Kardal Nanna, Gimli Manitoba. Kemp Betty, RRl Innisfail Al- berta. Kristjansson Linda, 246 Montgo- mery Ave. Winnipeg, Manitoba. Larusson Jonas, 919 Parklands Ave. Victoria B.C. Mabb Wilfred, 425 Shaftesbury Blvd. Winnipeg Manitoba. Mabb Wilhelmina, 425 Shaftes- bury Blvd. Winnipeg, Manitoba. MacDonald Carol, Worchester Lane Huntington Beach, California USA. McArthur Donna, Melfort, Sask- atchewan. Maldowan Kristjana, Prince George B.C. Morris Diane, 655 Beaverbrook St. Winnipeg, Manitoba. NewComb Pauline, RP3 Cobble Hill, 1325 Mindu Rd Cobble B. Hill. Norek Josefina, Virden Manitoba. Olafson Laura, Churchbridge Sash. Olafsson Sveinbjorn, 15 East Grant St. Minneapoíis Minn. USA. Palsson Sigrun, Arbora Manitoba. Pedersen Ingrid, 1911 Humber Cres. Port Coquitlam B.C. Pedersen Svend, 1911 Humber Cres. Port Coquitlam B.C. Pedersen Ragnhildur, 1911 Humb- er Cres. Port Coquitlaw B.C. Pratt Anne, 122 Assiniboine Dr. Saskatoon, Sask. Ruttle Gretta, Martarville Al- berta. Sins Elna, 217 Ave. R. South Sask- atoon Sask. Stefansson Jonina, 518 Basewood Pl. Winnipeg, Manitoba. Wilson Donna, 438-5th St. E. Saskatoon, Sask. Wilson Johanna, 802, 188 Roslyn Rd., Winnipeg, Manitoba. Wopnford Marg, Neepawa Mani- toba. Wopnford Berg, Neepawa Mani- toba. Wopnford Sigurdur, Arborg Mani- toba. Velic Shauna, Westlock Alberta. Velic Hulda, Westlock Alberta. Velic Thomas, Westlock Alberta. Steinthorson Larry, 21-500 River Ave. Winnipeg Manitoba. Dryden Walter, 410 Sutherland Ave., Selkirk Manitoba. Dryden Gudrun, 410 Sutherland Ave., Selkirk Manitoba. Thordarson Johannes, Gimli Manitoba. Olsen Margaret, Victoria B.C. Hallson Bertha, 9L-525 Lanark St. Winnipeg Man. Arnason Rita Maureen, 114-1833 Pembina Highway Winnipeg Mani- toba. Petursdóttir Karen, Arborg Mani- toba. Petursdóttir Thorunn, Arborg Manitoba. Gudmundsdottir Agusta, Arborg Manitoba. Johnson Steini, Baldur Manitoba. Magnuson Herman, 1102-llth St. N Moorehead Minn. USA. Kristjanson Edda, 59 Ramsgate Bay Winnipeg, Man. Kristjansson Kristjan, 59 Rams- gate Bay Winnipeg, Man. Kristjanson Vikingur, 59 Rams- gate Bay Winnipeg, Man. Isfeld Steinun, 896 Palmerstone Ave. Winnipeg Man. Hafrannsóknastofnun: Seiðarannsóknir hefjast í næstu viku — Verið við rannsóknir út ágúst HINAR irlegu seiðarannróknir Haf- rannsóknastofnunarinnar hefjast í næstu viku og munu þær standa yfir út allan igústminuð. í þessum rann- sóknum i að koma í Ijós hvernig klak sí*a.s»KAfns vetrar hefur tekist yrðu notuð í þennan leiðangur, Bjarni Sæmundsson, þar sem Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræð- ingur verður leiðangursstjóri, og Hafþór, en þar verður Vilhelmína Vilhplmsdort.ir Viðangursstirtri. þar sem skipið er nú að koma úr leigu frá Siglufirði og taka mun nokkra daga að gera það klárt til rannsóknastarfa. Rannsóknaleiðangrinum verður hagaÖ Vannig að annao skipið mun Hjalti Guðmundsson, prestur. ....col oí. ureeiiwoou 11. w uuiipeg, iviaiiUooa. dómkirkju- Hurlburt Robert, 4% Brock St. Winnipeg, Manitoba. ui. JaKou iviagiiusaoii iibkiiieeu- ingur sagði í samtali við Morgun- blaðið að tvö hafrannsóknaskip aiiguriiin lyin niuia viKunnar, en ekki víst hvort Hafþór getur lagt af stað fyrr en undir næstu helgi, skipio mun rannsaka svæóió á niilli íslands og Grænlands og við Austur-Grænland.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.