Morgunblaðið - 07.08.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.08.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1982 r j DAG er laugardagur 7. ágúst, sem er 219. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.52 og síö- degisflóð kl. 20.09. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 04.52 og sólarlag kl. 22.06. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.33 og tungliö er í suöri kl. 03.17. (Almanak Háskólans.) Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. (Sálm. 37, 5.) KROSSGÁTA l-ÁKKIT: — 1 skán, 5 sálmur, 6 (ímabilin, 7 tveir eins, 8 hárs, 11 klafl, 12 keyra, 14 Ijósker, 16 lílinn mann. l/>f>RÉTT: — I sogusladur, 2 kali, .1 dý, 4 kvenfugl, 7 ílát, 9 ræktað land, 10 féll, 13 kraflur, 15 ósam- sUeóir. LAHSN SfOIISTH KROSSGÁTl!: I.ÁKÍrTT: — I þotfnin, 5 RK, 6 álít- ur, 9 les, 10 ri. II fs, 12 agn, 13 atar, 15 far, 17 akarni. l/>f>KÍ«rrT: — I þjálfaða, 2 jjrís, 3 net, 4 næring, 7 lest, 8 urg, 12 arar, 14 afa, 16 rn. ■ Vinkonurnar tvcr á myndinni, Vala Ágústa Káradóttir og Snædís Huld Björnsdóttir, efndu til hlutaveltu til ágóóa fyrir Hrafnistu í Hafnarfiröi. Söfnuðust 300 krónur. Þær stöllurn- ar þakka þeim, sem gáfu þeim muni á hlutaveltuna. 2 vikur kom á nr. 2585 og 2677. Vinningshafar eru beðnir að hafa samband við Valdimar Þórðarson, Eyravegi 12, síma 1442, eða Steingrím Ingvars- son, Fagurgeðri 10, síma 1862. Á heilsugæslustöðvum úti á landi eru nú lausar stöður hjúkrunarforstjóra eða hjúkrunarfræðinga, segir í auglýsingu heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins sem birtist í Lögbirtingablað- inu. Stöðurnar eru við heilsu- gæslustöðina á Dalvík, og á Isafirði. Það vantar hjúkrunarforstjóra, nú þegar á Dalvík, en frá 1. október nk. á ísafjörð. Einnig er hjúkrun- arforstjórastaðan laus á heilsugæslustöðinni á Reykja- iundi í Mos., frá 1. okt. nk. að telja. Hjúkrunarfræðinga- stöðurnar sem eru lausar eru: í Keflavík tvær stöður, önnur nú þegar hin frá 1. sept. nk. Á Ólafsvík frá 15. þ.m., sömu- leiðis í heilsugæslustöðinni í Vík í Mýrdal og Reyðarfirði, þ.e. frá 15. þ.m. Við heilsu- gæslustöðina á Þingeyri vant- ar hjúkrunarfræðing frá 1. sept. nk. og i Siglufirði frá 15. sept. að telja. FRA HÖFNINNI í fyrrakvöld kom togarinn Ing- ólfur Arnarson t.il Reykjavík- urhafnar af veiðum og land- aði aflanum í gær. Hann var með fullfermi af fiski, uppi- staðan var karfi. Þá fór tog- arinn Ásþór aftur til veiða í fyrradag og um kvöldið lagði l-agarfoss af stað áleiðis til útlanda. I gær kom togarinn Arinbjörn inn af veiðum og landaði aflanum. Hafrann- sóknarskipið Bjarni Sæmunds- son fór í leiðangur. Þá kom í gær skemmtiferðaskip frá Júgóslavíu, llmatar og var því lagt að Ægisgarði. Skipið fer svo héðan í dag. Þá fór Askja í Flóamarkaður SDÍ. (Sambands dýraverndunarfél. íslands) hér i Rvík hefur verið i hvildarstöðu undanfarið, en hefur nú opnað aftur í kjallara hússins Hafnarstræti 17 og er opinn rúmhelga daga kl. 14—18. Allur ágóði af sölunni þar rennur til þess að efla starf dýraverndunarfélaganna. Konur, sem þar vinna, eru í sjálfboðaliðsstarfi fyrir málefnið. Á flóamarkaðin- um er á boðstólum flest það sem fellur innan rammans föt og fatnaður og verðið flóamarkaðsverð hvort heldur er notað eða nýtt. Slíkur varningur er þakksamlega þeginn svo og hvaðeina annað, sem telja má markaðshæfa vöru. Þá vilja konurnar, sem á flóamarkaðinum starfa, taka að sér að hjálpa til við að losa geymslur eða háaloft, ef svo ber undir. — Geta allir þeir, sem vilja leggja sitt af mörkum til flóamarkaðar SDÍ í Hafnarstræti gert viðvart i sima 42580 og verður þá varningurinn sóttur eða komið til hjálpar við að losa geymslur eins og fyrr segir. — Og þessi mynd er tekin á flóamarkaði SDÍ i kjallaranum í Hafnarstræti 17. ára er á morgun, Ow sunnudaginn 8. ágúst, Júlíus Sigurðsson fyrrverandi skipstjóri, nú verkstjóri hjá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Ilann tekur á móti gestum á heimili sínu, Hrauntungu 18 þar í bæ, milli kl. 15—18 í dag, laugardag. Júlíus er kvæntur Ástu Magnúsdóttur. ARNAÐ HEILLA FRETTIR ára afmæli á í dag , 7. ágúst, frú Jóhanna Jó- hannsdóuir, Hjallabraut 6 í Hafnarfirði. Eiginmaður hennar, lÁrus Scheving fyrr- um vélstjóri, nú vörður í sundlaugunum í Laugardal, varð sjötugur hinn 18. júní síðastliðinn. Þau hjónin eru að heiman í dag. Eru stödd austur á Vopnafirði á Hótel Tanga. strandferð í gær og Bæjarfoss fór á ströndina. Þá lögðu af stað áleiðis til útlanda Ála- foss, Arnarfell og Dettifoss og Stapafell var væntanlegt af ströndinni í gær. HEIMILISDÝR Hundur — gulleitur og hvít- ur, ca. 7 mánaða gamall, er nú í óskilum í Dýraspítalan- um við Víðidal. Hafði hvutti fundist í námunda við Um- ferðarmiðstöðina hér í Rvík. fyrir um það bil einni viku. Hann er með brúnleita háls- ól. Síminn í Dýraspítalanum er 76620. Það var ekki á veðurstofu- mönnum að heyra í gærmorg- un, að umtalsverðar breytingar verði á veðri eða hitastigi á landinu. Hér í Reykjavík var sólarlaust í fyrradag og í fyrri- nótt hafði hitinn ekki farið niður fyrir 10 stig, en var fimm stig, þar sem hann var minnst- ur á landinu þá um nóttina, inni á hálendinu og á Mýrum í Álftaveri. Rigning hafði hvergi verið umtalsverð. Á l.itla-llrauni, vinnuhælinu þar er nú laus til umsóknar staða eins fangavarðar, segir í tilkynningu frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu í Lögbirtingi. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20—40 ára. Á þriðjudaginn kemur rennur umsóknarfrestur út. Ilappdrætti Safnaðarheimilis Selfosskirkju. Dregið hefur verið í happdrætti Safnað- arheimilis Selfosskirkju. Eft- irtalin númer hlutu vinning: Ferð með Útsýn til Mallorca fyrir einn, nr. 1585. Reiðhjól (kven), nr. 1588. Reiðhjól (karla), nr. 617. Hraðgrill, nr. 2762. og kaffivél, nr. 900. Tveir vinningar dvöl á íþróttamiðstöð á Selfossi fyrir 8—12 ára allan daginn í Kvöld-, n»tur- og helgarþiónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 6. ágúst til 12. ágúst. að báöum dögum meö- töldum, er í Lyfjabúö Breiöholt*. En auk þess er Auttur- bæjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Onæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á priöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknasfofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi viö lækni a Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, •ími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stööinni viö Baronsstíg á laugardögum og helgidögum kl 17—18 Akureyri. Vaktþjonusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. heigidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreidraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landtpitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19 30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl. 19 30—20 Barnaapítali Hringaina: Kl 13—19 alla daga. — Landakotespitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19 30. — Borgarepítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til löstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. — Hailauvarndaralóóin: Kl 14 til kl. 19. — Faeóingarheimili Raykiavíkur: Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18 30 til kl. 19 30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 lil kl. 17. — Kópavogshælió: Ettir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept —apríl kl. 13—16 HLJÓDBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUTLÁN — afgreiósla í Þing- holtsstræti 29a, sími aóalsafns. Ðókakassar lánaöir skip- um. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldr- aóa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTADASAFN — Bústaöakirkju. simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga 9—21, einnig á laugardögum sept — apríl kl. 13—16. BÓKABILAR — Bækistöö i Bustaöasafni, sími 36270. Viókomustaóir viösvegar um borgina Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opió alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar. Arnagarói, vió Suöurgötu Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. A laugardögum er opió frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opió frá kl. 8 tll kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardöqum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóió i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin í síma 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatimar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur timi, á sunnu- dögum kl. 10.30—16 00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaklþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerli vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga fré kt. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnaveitan hefur blt- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.