Morgunblaðið - 11.08.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.08.1982, Blaðsíða 6
ÁRNAÐ HEILLA 6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1982 I DAG er miövikudagur 11. ágúst, sem er 223. dagur ársins 1982. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.28 og síð- degisflóð ki. 22.52. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.05 og sólarlag kl. 21.59. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.33 og tunglið í suðri kl. 06.20 (Al- manak Háskólans). Því að viska er betri en perlur, og engir dýrgr- ipir jafnast á við hana. (Orðskv. 8,11.). KROSSGÁTA 1 \ 4 ■ ■ 1) 1 X 'II ■P , n i4 LJb 1 I.ÁKKTI': — I minnka, 5 ósamstæA- ir, fi rurrnóurnum, 9 ílát, 10 Trum- t'fni, 11 á fa'Ii, 12 vinstúka, 1.1 bæta, 15 |>ri'inir, 17 Ti'ngurinn. MiDKKTT: — I vióskotailla, 2 reið- ar, 1 »'tt, 4 vesælli, 7 leyna, 8 dvelja, 12 dauói, 14 |>ljúrur, 16 tveir eins. I.AUSN SÍÐIISTIi KKOSSDÁTlt: LÁKÉTT: — I Hík. 5 sálm, 6 rætt, 7 tr, 8 apana, II Ni, 12 æpa, 14 £lær, Ifi atrióí. I.t )OKKTÍ : — I fur|;ant>a, 2 ístra, 3 kál, 4 smár, 7 lap, 9 pilt, 10 næri, 13 aki, 15 ær. ára er í datj, 11. átíúst, f w Matti (). Asbjörnsson, Ilrint;l)raut 95 í Keflavík. — I lann er aö heiman. FRÉTTIR l'aó er enfru líkara en aó haust- ió sé gengió í garð. f fyrrinótt hafói hitinn farió niður aó frostmarki norður á llveravöll- um. I m noróanvert landið hafói verió kalsarigning í fyrri- nótt. (láfu þrjár veðurathugun- arstöóvar upp ósvikna haust- rigningu eftir nóttina, að því er sagði í veóurfréttunum í gær- morgun. Ilafói úrkoman mælst .‘Ifi millim. á llorni, á Siglunesi 35 og á (Ijögri 30 millim. I>ar sem minnstur hiti var á lág- lendi, á Hergsstöðum, var hann aóeins tvö stig um nóttina. Ilér í Reykjavík var lítilsháttar rigning í 8 stiga hita. Skólastjórastöður við barna- skólann á Olafsfiröi og við grunnskólann á llofsósi hafa verið auglýstar lausar til um- sóknar í Logbirtingablaðinu. Það er menntamálaráðuneyt- ið sem auglýsir stöðurnar og rennur umsóknarfresturinn út 15. og 18. þ.m. Akraborg, hin nýja og gamla, eru nú báðar í ferðum milli Akraness og Reykjavíkur fimm daga vikunnar. Tvo daga, þriðjudaga og miðviku- daga, er nýja Akraborg ein í ferðum. BLÖÐ & TÍMARIT Dýraverndarinn, 2. tölublað þessa árs, er kominn út. I leiðara blaðsins að þessu sinni er fjallað um „hneyksli", seladráp hring- ormanefndarinnar. Þá er sagt frá aðalfundi Norræna dýra- verndarsambandsins, sem haldinn var í Bergen, og átti ísland þar fulltrúa. Formenn dýraverndarfélaganna á Norðurlöndum komu þar saman og er það í fyrsta skipti sem ísland tekur þátt í slíkum fundi. Aðalmál fund- arins var hvalveiðar með köldum skutli. Sagt er frá að- alfundi Samb. dýraverndarfé- laga í maí síðastl. Einnig er þar skýrsla Dýraverndarfél. Akureyrar um starfsárið 1981. Birt er grein eftir Helga Hannesson sem ber yfir- skriftina Hraksmán bænda og fjallar um hrossabúskap landsmanna. Birt er starfs- skýrsla Dýraverndarfél. Reykjavíkur fyrir árið 1980 og 1981. Birt er sönn frásögn, sem heitir Hringanórinn tónvísi, eftir Ævar R. Kvar- an. Þá eru nokkrar frásagnir í dálkunum Börnin skrifa. Ymislegt fleira er í Dýra- verndaranum. Um útgáfu Dýraverndarans sjá nú þau Jórunn Sörensen, formaður SDI, og Hjörtur Sandholt, varamaður í stjórn SDÍ. FRÁ HÖFNINNI I fyrrinótt kom Selá til Reykjavíkurhafnar að utan. Stapafell lagði af stað áleiðis til útlanda í gær. I gærkvöldi fór (Jóafoss á ströndina. Þá kom v-þýska eftirlitsskipið Merkatze í gær. Rússneska skemmtiferðaskipið Maxim Gorki var væntanlegt síðdegis í gær. Það átti að leggjast við akkeri á ytri höfninni, að vanda. Ekki var talið senni- legt að farþegana myndi al- mennt fýsa að fara með skipsbátunum í land, því á ytri höfninni var vont sjóveð- ur fyrir bátana, í norðvestan hvassviðrinu. I nótt er leið var Mánafoss væntanlegur að utan og í dag er Hvassafell væntanlegt, einnig frá út- löndum. ... útrýma þessari þjóðar- skömm I nýútkomnu hefti af Dýraverndaranum birtist grein undir fyrirsögninni Hraksmán hrossabænda, eftir Helga Hannesson. Segir svo á einum stað í greininni: „Engar skepn- ur hér á landi eru leiknar eins hart af mönnum og hreindýrin. Með kæruleysi og köldu blóði eru þau horfelld inni á öræfum hvern einasta vetur. Stundum í miklum mæli eins og ekkert þyki sjálfsagðara." Skorar greinarhöfundur, Helgi Hannesson, á þing- og landstjórn að afhenda hreindýrastofninn hreindýrabónda, helst Lappa, Þessar ungu vinkonur, sem eiga heima I Hafnarfirði, komu fyrir skömmu í Kópavogshælið og afhentu þar 100 kr., sem þær höfðu safnað til hælisins með hlutaveltu heima hjá sér í Firðin- um. FRÍMEX. í fréttatilk. frá Póst- og símamálastjórn segir að, í sambandi við væntan- lega frímerkjasýningu á Kjarvalsstöðum hér í Reykjavík dagana 19. ágúst til 23. ágúst, verði þar opið sérstakt j)ósthús og gildi sérstakur póststimpill þar fyrir hvern hinna fimm sýningardaga FRIMEX-sýningarinnar eins og sjá má af póststimplunum hér að ofan. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apötekanna I Reykja- vík dagana 6. ágúst til 12. ágúst, aö báóum dögum meó- töldum, er i Lyfjabúð Breióholts. En auk þess er Austur- bæjar Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmisaógeröir tyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna a Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni viö Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aó báóum dögum meótöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfjöröur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apotek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Sálu- hjálp í vidlogum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl. 19 30—20 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17 _ Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö aila daga vikunnar kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarói 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. EÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, simi 36270. Viókomustaóir víósvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opió júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarói, viö Suóurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugjn er opín mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla vlrka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin í sima 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opið kl. 10.00—16.00. Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299 Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opln alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.