Morgunblaðið - 11.08.1982, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.08.1982, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1982 13 Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf HAGAMELUR gullfalleg íbúö á 3. hæö í fjölbýll. Fyrsta flokks sameign. MÁVAHLÍÐ ibúö í sérflokki á jaröhæö. Sérhannaðar innrétt- ingar. Frábær staösetning. Sér inngangur. 3JA HERB. EYJABAKKI 3ja herb. góö íbúö ca 90 fm á jaröhæö. Stór svefn- herb., þvottaherb. og geymsla innan íbúöar. Auk stórrar geymslu i kjallara. Sér lóö. Bein sala. SMYRILSHÓLAR góö íbúö á fyrstu hæð. Tengi fyrir þvottavél á baöi. LAUGATEIGUR mjög snotur og vinaleg íbúö i fjórbýlishúsi. ibúöin er lítiö undir súð. Parket. Tengi fyrir þvottavól á baöi. Stórar suöursvalir. LAUGARNESVEGUR um 100 fm ibúö á annarri hæö í fjórbýli. 70 fm bílskúr getur fylgt meö í kaupunum. 4RA HERB. DALSEL mjög rúmgóö og snot- ur íbúö á þriöju hæð. Bílskýli. íbúðin er í sérflokki. SAFAMÝRI góö kjallaraíbúð í snotru þribýlishúsi. Góö sam- eign og garöur. Bein sala. ÁLFHEIMAR mjög rúmgóö íbúö á 4. hæö í fjölbýli. Gott skápa- pláss. Tengi fyrir þvottavél á baöi. Góöar sólsvalir. ENGIHJALLI Stórfalleg íbúö á fyrstu hæö. Fallegar innrétt- ingar. Mjög gott skápapláss. Rúmgóöur bílskúr. Bein sala. SÓLHEIMAR afar rúmgóö íbúö á 11. hæð í lyftuhúsi. Frábært útsýni í allar áttir. Skjólbyggöar sólsvalir. Góð sameign. 5 HERB. BREIÐVANGUR — HAFN. gull- falleg íbúö. Góöar og sólríkar svalir. Þvottahús innan íbúöar. Rúmgóöur bílskúr. KRUMMAHÓLAR stór íbúö á annarri hæð. Þvottaherb. innan íbúöar. Suöur svalir. Bílskúrs- réttur. Laus nú þegar. RAÐHÚS ARNARTANGI — MOS. gott viölagasjóðshús ásamt bíl- skúrsrétti. BAKKASEL mjög fallegt raöhús sem er kjallari og tvær hæöir. Sér íbúö i kjallara. Stór og fal- legur garöur. Bílskúrsplata fylg- ir. ESJUGRUND — RAOHÚS f SMÍDUM. Húsiö fæst í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík eöa í beinni sölu. Mjög hagstætt verö. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Á BYGGINGASTIG! BRÆDARBORGASTÍGUR nú er aöeins eftir 3ja herb. og 4ra herb. íbúöir í 5 hæöa lyftu húsi á þessum vinsæla staö. Af- hendast tilbúnar undir tréverk og málningu í október '82. Mjög hagstæð greiöslukjör. Teikn- ingar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignamarkaöur Fjarfestingarfeiagsins hf SKOTAVORÐUSTIG 11 SIMI ?B466 (HUS SPARISJOOS REYKJAVÍKUR) LonlraBðingur Petur Þor Sigurósson Hafnarfjörður Hafnarfjörður íbúöir til sölu 2ja herb. ibúð i fjölbýlishúsi viö Sléttahraun. 3ja herb. ibúö viö Öldugötu 4ra til 5 herb. íbúöir í fjölbýlishúsum viö Breiövang, Alfaskeiö og Suöurbraut. Eldra einbýlishús viö Hraunbrún. Raðhús viö Smyrlahraun. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25, Hafnarf sími 51 500 AAA&&&&&&&AA&&AA&& I 26933 I A A *FALKAGATA * A 2ja herbergja ca. 70 fm íbúö á Á 1. hæð í nýlegri blokk. Góð A| A ibúð. Verð 750 þús. * ÁLAGRANDI 2ja herbergja ca. 70 ibúö á efstu hæð í blokk. Ný íbúð. Ut- borgun 550 þús. BERGÞÓRUGATA 2ja herbergja ca. 60 fm íbúð á 1. hæð í nýju húsi. Glæsileg ibúð. laus. Verð tilboö. HJARÐARHAGI 3ja herbergja ca. 95 fm ibúð á efstu hæð i blokk. Bilskúr. Verð 1.050 þús. ^HÁALEITISBRAUT herbergja ca. 140 á annarri $ hæð. Bílskúrsréttur. Laus í september. Verð 1.400 þús. «að urinn Hatnmntr. 20, s. 20033. (Mýj* huBÍnu við Ljvkjarlorg) Danwl Árnason, lögg. fait*ignauli. AAAAAAAAAAAAAAAAAA FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Grindavík — eignaskipti Einbýlishús 80 fm aö grunnfleti, tvær hæöir og kjallari, tvö eld- hús, tvíbýlisaöstaöa. Skipti á 3ja herb. íbúö í Reykjavik æski- leg. Grindavík Raöhús i smíðum 140 fm, 5—6 herb. 40 fm bílskúr. Keflavík 2ja herb. 60 fm íbúö í steinhúsi á 1. hæö viö Hólabraut. Hellissandur Nýlegt einbýlishús 120 fm, 5 herb. Skipti á 3—4ra herb. á Stór-Reykjavíkursvæöinu æski- leg. Hestamenn Til sölu í Flóanum 20 ha afgirt landsspilda. 5 ha ræktaöir. Helgj Ólafsson löggiltur fasteignasali Kvöldsími 21155. AUOLYSINCASIMINN ER: 22480 JMsreunblabib Til sölu á ísafiröi Til sölu er góö 2 herbergja íbúö í litlu fjölbýlishúsi á mjög góöum staö á ísafiröi. Laus strax. Nánari uppl. veittar í s. 94—3095 eöa hjá Sigurði Helga Guöjóns- syni hdl. í síma 26200. 1 K u EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Hagfræðingur handtekinn og blað bannað í Tyrklandi Isunbul, 10. ájfúst. AP. SADUN Aren, þekktur vinstrisinni og virtur hagfrædingur og vísindamaður, var handtekinn í Ankara í morgun og sakaður um að hafa haft í frammi „kommúniskan áróður" að því er fjölskylda Arens greindi AP-fréttastofunni frá. Búizt er við að hann verði leiddur fyrir herrétt. Aren er yfirlýstur marxisti og Frá Tyrklandi bárust og þær var í hópi stofnenda tyrkneska fréttir að herstjórnin hafi bannað frásögn af því að armensku til- ræðismennirnir hafi fengið þjálf- un i Sýrlandi. verkamannaflokksins og DISK- samtakanna, sem eru byltingar- sinnuð verkamannasamtök. Flokkurinn var síðar bannaður ásamt með öðrum stjórnmála- flokkum. Ymsir af forsvars- mönnum DISK hafa síðar verið teknir, en talið var að herstjórnin myndi ekki treysta sér til að hrófla við Aren vegna þess hve al- mennrar viðurkenningar hann nýtur. útkomu blaðsins Gunes um óákveðinn tíma vegna frásagnar blaðsins af atburðunum á flugvell- inum við Ankara, þegar armensk- ir hryðjuverkamenn hófu þar skothríð og tóku menn í gíslingu. Tekið er fram að ritskoðari hers- ins hefði farið höndum um frétt AP af lokun blaðsins. Þar segir að það sem hafi valdið því að útgáfa blaðsins var bönnuð hafi verið Ítalíæ Aftur fimm flokka samsteypustjórn? Kóm, I O.ágúst. AP. LÝÐVELDISSINNAR, frjálslyndir og sósíaldemókratar sameinuðust í dag kristilegum demókrötum til að reyna myndun nýrrar rikisstjórnar, en sósíalistar sátu hjá þar sem þeir telja frekari breytinga þörf. Talið er að Sandro Pertini feli á morgun Spadolini, fráfarandi for- sætisráðherra, að reyna að mynda nýja ríkisstjórn þar eð flestir flokkanna eru á móti nýjum kosn- ingum. Hin nýja ríkisstjórn gæti Andrew prins: Lenti þyrlu á sprengjusvæði London, lO.ágúst. AP. ANDREW prins lenti herþyrlu með 15 breskum hermönnum um borð í aðeins eins metra fjarlægð frá arg- entínsku sprengjusvæði á Falk- landseyjum, segir i blaðinu Daily Mail í dag. Þetta atvik mun hafa átt sér stað þegar hann var að flytja hermenn í stöðvar sínar skömmu fyrir uppgjöf Argentínumanna í Port Stanley þann 14. júní. „Hann hlýtur að hafa gert sér grein fyrir þeirri hættu sem hann setti sig í,“ er haft eftir velskum varðliða sem var um borð í þyrlunni, en Argentínu- menn höfðu komið því þannig fyrir með jarðsprengjum að næstum óhugsandi var að lenda þyrlum mjög víða á eyjunum. Þeir grófu þúsundir sprengna umhverfis Port Stanley og er þar enn víða hættulegt yfirferðar. Prinsinn, sem tók þátt í bar- áttunni um eyjarnar, er þar enn. Óttast var meðan á stríðinu stóð, að hann gæti orðið vinsælt skotmark Árgentínumanna, og er því talið að Elísabet II drottn- ing hafi ekki verið síður fegin en aðrir er endir var bundinn á bardagana. þá orðið lík þeirri sem sósíalistar sögðu sig úr. Pietro Longo, sem er leiðtogi sósíaldemókrata, sagði í dag: „Við teljum að nauðsynlegt sé að gera tilraun til að endurreisa fimm flokka samsteypustjórn, þar eð það er eina leiðin sem við sjáum til að hægt sé að mynda starfhæf- an þingmeirihluta og ríkisstjórn." Zanone, leiðtogi Frjálslynda flokksins, segir að flokkur sinn sé ekki hlynntur kosningum að svo komnu máli og því sé þessi fimm flokka samsteypa besta lausnin ef samkomulag næst og sama sinnis er leiðtogj lýðveldissinna. Talið er að sósíalistar hafi sagt sig úr stjórninni til að reyna að þvinga fram kosningar í von um aukið fylgi nú, en kosningar eru ráðgerðar árið 1984. Veður víða um heim Akureyrí S alskýjaó Amsterdam 22 skýjað Aþena vantar Barcelona 26 léttskýjað Berlín 26 skýjað Brílssel 24 skýjaó Chicago 24 skýjaó Dyflinni 21 heiðskírt Feneyjar 28 heióskírt Frankfurt 24 skýjaó Færeyjar vantar Genf 24 heíðskírt Helsinki 23 skýjað Hong Kong 32 heióskirt Jerúsalem 29 heiöskirt Jóhannesarborg 18 heiöskirt Kaíró 34 skýjaó Kaupmannah. 22 skýjaö Las palmas 24 þokumóöa Lissabon 36 heiöskírt London 34 heióskirt Los Angeles 31 heiöskfrt Madrid 32 heióskirt Majorka 28 lóttskýjað Malaga vantar Moskva 22 heióskírt Nýja Delhi 36 rigning New York 31 skýjaó Osló 28 heióskírt París 22 skýjaó Peking 33 skýjað Perth 17 heiðskírt Rio de Janeiro 34 skýjað Reykjavik 8 úrkoma í gr. Rómaborg 30 skýjaö San Francisco 17 heiðskirt Stokkhólmur 25 skýjað Sydney 23 heiðskírt Tel Aviv 31 heiðskirt Tókýó 32 iieiðskírt Vancouver 20 skýjað Vínarborg 26 skýjað Bænaskjal um lausn Walesa Bonn, Vestur-Pýskalandi, lO.ájfÚHt. AP. FRIÐARDÓMSTÓLLINN í Bonn, sem er hópur sem berst fyrir almennum mann- réttindum og er myndaóur fyrir ári af háskólancmum, byrjaði í dag söfnun undirskrifta á bænaskjal þess eðlis að leíðtogi Samstöðu, Lech Walesa, verði leystur úr haldi sem og aðrir sem nú sitja inni vegna herlaganna. í yfirlýsingu frá hópnum segir að Málgagn stjórnvalda, Trybuna skjal þetta verði síðan afhent sendi- Ludu, birti síðan í dag frétt þar sem herra Póllands í Köln þann 13. des- ember, en þá er ár liðið frá setningu herlaganna í Póllandi. „Tilslakanir þær sem Jaruzelski hershöfðingi skýrði frá nú fyrir skömmu breyta ekki þeirri stað- reynd að enn eru herlög ríkjandi í Póllandi," segir í tilkynningunni. í fréttvjm frá Varsjá segir að í fréttabréfi, sem dreift hefur verið af neðanjarðarstarfshópi leiðtoga Sam- stöðu, sé farið fram á frekari mót- mæli gegn herlögum, í formi verk- falla og annarra mótmælaaðgerða nú í ágúst og næstu þrjá mánuði. fram kemur sú skoðun að besta leið- in til að endurlífga verkalýðsfélögin sé fólgin í því að „byrja frá byrjun". Þannig væri hægt að komast hjá árekstrum milli þeirra verkalýðsfé- laga sem áður voru starfandi, þ.e. Samstöðu og „annarra óháðra verka- lýðsfélaga". Hins vegar hefur margoft komið fram að leiðtogar Samstöðu eru ein- arðir í að halda áfram baráttunni um endurreisn hennar og munu ekki verða sáttir við þá tillögu stjórn- valda að „byrja frá byrjun". Ronald Reagan: Viðskiptastríð ekki fyrirhugað Bonn, Y-I*ýskalandi, lO.ágúst. AP. REAGAN forseti Kandaríkjanna segir í viðtali sem birt var í Bonn i dag að Bandarikin hafi ekki i hyggju að stofna til neins viðskiptastríðs við Evrópu. „Öll þessi umræða um viðskipta- stríð er einfaldlega ósönn,“ sagði hann í viðtali við iranska blaðið Le Figaro sem einnig birtist í v-þýska- blaðinu Die Welt i morgun. „Hvað okkur varðar er ekki til umræðu að eyðileggja mikilvæg viðskiptatengsl okkar við Evrópu," bætti hann við. Ekki kom fram í Die Welt hve- nær viðtal þetta átti sér stað, en einnig var haft eftir Reagan að miklar og erfiðar samningaumleit- anir ættu sér stað til að reyna að fá PLO til að yfirgefa Beirút og hann sagði að enginn vafi léki á því að hefndaraðgerðir ísraela í garð PLO Ronald Reagan forseti Bandaríkj- anna. væru ekki í samræmi við þá ógnun sem stafaði af skæruliðahreyfing- um þeirra í Líbanon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.