Morgunblaðið - 12.08.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.08.1982, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn / > GENGISSKRÁNING NR. 142 — 11. AGUST 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollari 12,430 12,464 1 Sterlmgspund 21,060 21,117 1 Kanadadollari 9,912 9,939 1 Donsk króna 1,4145 1,4183 1 Norsk króna 1,8312 1,8362 1 Sænsk króna 1,9978 2.0033 1 Finnskt mark 2,5642 2,5913 1 Franskur franki 1,7685 1,7733 1 Belg. franki 0,2574 0,2581 1 Svissn. franki 5,7640 5,7797 1 Hollenzkt gyllini 4,4664 4,4786 1 V.-þýzkt mark 4,9198 4,9333 1 ítölsk líra 0,00881 0,00884 1 Austurr. sch. 0,6997 0,7016 1 Portug escudo 0,1441 0,1445 1 Spénskur peseti 0,1087 0,1090 1 Japanskt yen 0,04712 0,04725 1 írskt pund 16,911 16,957 SDR. (Sérstök dráttarrétt.) 10/08 13,4237 13,4606 > r GENGISSKRÁNING FERDAMANN AGJALDEYRIS 11. AGUST 1982 — TOLLGENGI I AGUST — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gangi 1 Bandarikjadollan 13,710 12,017 1 Sterlingspund 23,229 21,060 1 Kanadadollari 10,933 9,536 1 Dönsk króna 1,5601 1,4240 1 Norsk króna 2,0198 1,8849 1 Sænsk króna 2,2036 1,9850 1 Finnskt mark 2,8504 2,5623 1 Franskur franki 1,9508 1,7740 1 Belg. franki 0,2839 0,2588 1 Svissn. franki 6,3577 5,8392 1 Hollenzkt gyllini 4,9265 4,4631 1 V.-þýzkt mark 5,8766 4,9410 1 ítölsk lira 0,00972 0,00883 1 Austurr. sch. 0,7718 0,7021 1 Portug. escudo 0,1590 0,1432 1 Spánskur peseti 0,1199 0,1085 1 Japansktyen 0,05198 0,04753 1 irskt pund 18,653 15,974 N Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. SparisjóðsbæKur.................34,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1).37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verðlryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstaeður í dollurum........ 10,0% b. innstæður i sterlingspundum.. 8,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum. .. 6,0% d. innstæöur i dönskum krónum... 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............ 4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóóur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú. sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi. en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóróung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir ágústmánuö 1982 er 387 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir júlímánuó var 1140 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhalaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1982 Stórmót sunnlenskra hestamanna um helgina HELGINA 13,—15. ágúst halda 9 hestamannarélög á Suöurlandi sam- eiginlegt mót á félagssvæöi Geysis á Rangárhökkum. Mót þetta er haldið þau ár sem ekki er fjórðungs- eða landsmót á Suðurlandi. Á mótinu verða kynbótahryssur dæmdar. Þá verður þar gæðinga- og unglingakeppni þar sem koma fram tveir hestar frá hverju félagi í hverjum flokki. Kappreiðar verða með hefðbundnu sniði og verðlaunafé 20 prósent af inn- komnum aðgangseyri. Mótið hefst kl. 14 á föstudag en verður formlega sett kl. 13 á sunnudag með hópreið allra sem vilja taka þátt í henni, helgistund og ávarpi. Söðlasmiður frá Baldvin og Þorvaldi verður á svæðinu með að- stöðu til viðgerða og sölu. í tengslum við mótið verða haldnir dansleikir í Hvoli á föstu dagskvöld og í Njálsbúð á laugardagskvöld með hljóm- sveitinni Rótum frá Selfossi. Þá mun verða sú nýjung á mót- inu að hagsmunafélag hrossa- bænda mun efna til kynningar og sölu á hrossum. Verður því hagað þannig að á laugardagskvöldið frá kl. 9—11 síðdegis verða hrossin sýnd og kynnt væntanlegum kaup- endum. Samtímis starfar 5 manna dómnefnd sem metur hrossin, verðleggur og skipar þeim í verð- flokka sem verða þannig að ódýr- ustu hrossin verða á 8—10 þúsund, næsti flokkur 10—20 þúsund og svo framvegis eftir gæðum og tamningarstigi hrossanna. Seinni partinn sunnudaginn 15. ágúst verða hrossin svo til frekari skoðunar í tamningastöð Geysis á Hellu. Þar gefst mönnum kostur á að stíga á bak hrossunum og fá umsögn dómnefndar ásamt verð- lagningu og þar er reiknað með að eigendaskipti fari fram. Skráning fer fram á staðnum og er skrán- ingargjald kr. 100 á hest. Hljóövarp kl. 20.25: „Kvöldið sem ég drap George“ Kl. 20.25 í kvöld er á dagskrá útvarps leikritið „Kvöldið sem ég drap George" efrir M.C. Choen. Þýðandi er Hjörtur Halldórsson. Leikstjóri Indriði Waage. Leik- endur eru Baldvin Halldórsson, Jóhann Pálsson, Anna Guð- mundsdóttir, Þorgrímur Ein- arsson og Jón Aðils. Áður flutt 1%2. Flutningur þess tekur um 40 mínútur. Earl er ungur maður sem leig- ir herbergi hjá frú Carody, móð- urlegri miðaldra konu. Dag nokkurn fær kynlegur náungi herbergið við hliðina á Earl. Erf- itt er að henda reiður á honum en eitt er víst — hann fer voða- lega í taugarnar á fólki. M. Charles Choen er fæddur í Kanada 1926 og ólst upp í Winni- peg. Hann er nú búsettur í Hollywood. Að eigin sögn hefur hann skrifað „óteljandi sjón- varpshandrit, kvikmyndahand- rit og útvarpsleikrit". Hann var einn aðalhöfundurinn að mynda- flokknum Rætur sem sýndur var í íslenska sjónvarpinu. Hljóövarp kl. 20.05: III Hljóövarp kl. 21.30: Einsöngur í útvarpssal Kl.20.05 er einsöngur í út- varpssal. Svala Nielsen syngur lög eftir Ingólf Sveinsson. Und- irleikari er Guðrún Kristinsd- óttir. Að sögn Svölu eru þetta allt saman lög sem ekki hafa verið flutt áður. Hún sagði að Ingólfur hefði samið þessi lög sérstaklega fyrir sig núna í sumar. Lögin væru öll mjög hugljúf og textarnir fallegir. Henni hefði alltaf þótt mjög gaman að flytja lög Ingólfs og því þótt vænt um að hann tók vel þeirri málaleitan hennar að semja þessi lög fyrir sig. Svala Nielsen Markaðs- hyggja Þátturinn „Stjórnleysi", annar þátturinn í umsjá Haralds Kristjánssonar og Bjarna Þórs Sigurðssonar menntaskólanema, verður í útvarpinu í kvöld kl. 21.30. Verður þar fjallað um mark- aðshyggju. Vitna þeir félagar þar m.a. í David Friedman og rætt verður við Árna Thor- oddsen háskólanema. í þætt- inum verður blandað saman hugmyndafræði og léttri tónlist. Ilavid Friedman Utvarp Reykjavík FIMVITUDtkGUR 12. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: llalla Aðalsteinsdóttir tal- ar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónlcikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Mömmustrákur" eftir Guðna Kolbeinsson. Höfundur les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Vladimir Horovitsj leikur Píanósónötu í h-moll eftir Franz Liszt og Draumóra eftir Robert Schu- mann. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sig- mar Armannsson og Sveinn Hannesson. 11.15 Létt tónlist. The Emotions, Toto, Santana, Queen, Electric Light Orchestra og Rolling Stones syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. SÍDDEGIÐ 14.00 Hljóð úr horni. Umsjón: lljalti Jón Sveinsson. 15.10 „Perlan“ eftir John Stein- beck. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph- ensen kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar: Lynn Harrell og Sinfóníuhljómsveit FÖSTUDAGUR 13. ágúst 19.45 FrétUágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Rokkað með Joe Cocker. Frá hljómleikum þessa gamal- kunna rokksöngvara í Calgary í Kanada sumarið 1981. 21.25 Á döfinni. Umsjón: Karl Sigtryggsson. Kynnir: Birna Hrólfsdóttir. 21.35 Húðin — fjölhæft líffæri. Kanadísk fræðslumynd um mannshúðina og mikilvægi hennar, verndun húðarinnar og húðsjúkdóma. Loks segir frá manni sem skynjar umhverfi sitt með húðinni eingöngu. Lundúna leika Sellókonsert í h-moll op. 104 eftir Antonín Dvorák; James Levine stj./ Svjatoslav Rikhter leikur á píanó sex prelúdíur eftir Scrgej Rakhmaninoff. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID______________________ 19.35 Daglegt mál. Ólafur Oddsson sér um þáttinn. Þýðandi: Jón O. Edwald. lmlur Katrín Árnadóttir. 22.05 Kúrekastúlkan. Bandarísk sjónvarpskvikmynd frá árinu 1980. Myndin gerist meðal nútímakúreka sem sýna reiðfimi á ótemjum. Söguhetjan hefur einsett sér að verða kvennameistari i ótemjureið og kúrekalistum þótt hún stofni með þvi hjónabandi sinu og heilsu í voða. Leikstjóri: Jackie Cooper. Aöalhlutverk: Katharine Ross og Bo Hopkins. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 23.30 Dagskrárlok. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Einsöngur í útvarpssal: Svala Nielsen syngur lög eftir Ingólf Sveinsson. Guðrún Krist- insdóttir leikur á píanó. 20.25 Leikrit: „Kvöldið sem ég drap Georg“ eftir M.C. Cohen. Þýðandi: Hjörtur Halldórsson. Leikstjóri: Indriði Waage. Leik- endur: Baldvin Halldórsson, Jó- hann Pálsson, Anna Guð- mundsdóttir, Margrét Guð- mundsdóttir, Þorgrimur Ein- arsson og Jón Aðils. (Áður útv. 1962.) 21.05 Fagottkvartett í C-dúr op. 23 nr. 1 eftir Francois Devienne Björn Th. Árnason, Michael Shelton, Helga Þórarinsdóttir og Nora Kornblueh leika. (Hljóðr. á tónleikum á Kjar- valsstöðum 13. feb. i fyrra.) 21.30 Stjórnleysi — Þáttur um stjórnmál fyrir áhugamenn. Síð- ari þáttur llaralds Kristjáns- sonar og Bjarna Þórs Sigurðs- sonar. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Vandræðalegt atvik“, smá- saga eftir James Joyce. Sigurð- ur A. Magnússon les þýðingu sína. 23.00 Kvöldnótur. Jón Örn Marín- ósson kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.