Morgunblaðið - 12.08.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.08.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1982 7 Hestamenn Vegna mikillar eftirspurnar eftir plássum í hesthúsum félagsins næsta vetur, eru þeir sem höföu hest á fóörum hjá félaginu síðastliðinn vetur og hyggjast hafa þá áfram, vinsamlegast beönir aö hafa samband viö skrifstofuna og staðfesta pantanir meö greiöslu. Einnig er þeim sem hafa hug á aö koma hestum aö, bent á aö hafa samband viö skrifstofuna sími 30178. Opið 13—18. Hestamannafélagiö Fákur. Suðurnesja- konur athugið Líkamsþjálfun — leikfimi Nýtt fjögurra vikna námskeiö hefst 17. ágúst í íþróttahúsi Njarðvíkur. Dag- og kvöldtímar tvisvar sinnum í viku. Styrkjandi og liökandi æfingar fyrir dömur á öllum aldri. Upp- lýsingar í síma 6062. Birna Magnúsdóttir. 73íÉamatkadutinn 12-18 Peugout 505 S.R.D. Dísil 1980 Hvítur, sjálfsk., vökvastýri, útvarp, segulband. Snjódekk + sumardekk, sóllúga o.fl. Ekinn 110 þ. km. Vand- aöur dísilbíll meö öllum þæglndum. Verö kr. 180 þús. Mazda 323 Saldon 1981 Drapplitur, eklnn aöeins 16 þ. km. Veró kr. 115 þús. Plymouth Voyager Sport 1977 Blár og hvítur. „Orginal" feröabíll með sætum fyrlr 15 farþega. 8 cyl. m/öllu (318). Útvarp, segluband, snjódekk og sumardekk. Verð kr. 140 þús. (skipti möguleg). Galant 1600 Station 1981 Drapplltur. Ekinn 35 þús. km. Verö kr. 125 þús. Skiptl möguleg á ódýrari bíl. Nýr sparneytinn bfll Citroen Visa 1982. Ljósbrúnn. Ek- inn aðeins 6 þús. km. Verð kr. 95 þús. Nýr ókeyröur bfll B.M.W. 316 1982 Silfurgrár (óskráöur). Verö kr. 165 þús. (Staögreiösluafsláttur.) Mazda 626 Coupé Grásanseraöur 1980. 2000 vél. Verö kr. 115. Skipti á ódýrari. Lúxusbifreiö Chrysler Le Baron Station 1979. Ljósbeis, ekinn 10 þúa. km., sjálfskiptur, aflstýri, út- varp, rafmagn í sætum, rúöum og huröum. Verö 220 þús. Skipti á ódýrari. Citroen CX 2500 dísil 1979 Rauöur, ekinn 160 þús. km, 5 gíra, aflstýri og bremsur. Rafdrifnar rúö- ur og fl. Allur ný yfirfarinn. Verö kr. 130 þús. „Það er orðið boröleggjandi, eöa allar líkur benda til þess aö við fáum ekki nýja flugstöðvarbyggingu á Keflavíkurflugvelli. Al- þýöubandalagsmenn hafna þeirri tillögu sem ég lagöi fram og það kemst enginn yfir þetta ákvæöi í stjórnarsáttmálanum nema fuglinn fljúgandi,“ sagöi Ólafur Jóhannesson, utanríkisráöherra, í samtali viö Mbl. í gær. Vitað er að þingmenn Sjálfstæðisflokks, Alþýöuflokks og væntanlega verulegur hluti þingmanna Framsóknarflokks eru fylgjandi tillögu utanríkisráðherra um byggingu nýrrar flugstöðv- ar á Keflavíkurflugvelli. Mikill meirihluti þings og þjóöar stendur að baki tillögu hans. En lítill minnihluti, kommúnistar, hafa neit- unarvald, í skjóli ákvæðis í stjórnarsáttmála, sem samstarfsaöilar beygðu sig undir til að komast í ráöherrastóla! Með þessu ákvæði er gengið gegn þingræðislegum og lýðræðislegum við- horfum. Það er stórhættulegt fordæmi sem má aldrei endurtaka sig við samsetningu ríkisstjórna. Hvernig er varðstaðan um lýðræðið og þingræðið? Núverandi flugsföðvar- bygging er löngu úrelt Hún fullnægir hvorki lág- mark.skröfum um aðbúnað farþega né starfsaðstöðu þeirra, er í henni vinna. Hún fullnægir ekki kröfum um brunavarnir og býður hættunni heim, ef eldur kæmi upp í byggingunni — eða næsta nágrenni. Ný flugstöðvarbygging er og nauðsynleg forsenda þess að skilja megi endanlega á milli flugrekstrar og varn- arliðsstarfs, sem talið er æskilegt Auk þessa er flugstöðvarbyggingin á Keflavikurflugvelli andlit íslands út á við gagnvart miklum fjölda viðkomufar- þega á milli Ameríku og Evrópu. Enn er þess að geta að lofað fjárframlag Randaríkjaþings til flug- stöðvarbyggingarinnar, sem réttlætist af því að bygging hennar kemur báðum aðilum til góða (þeir fá gömlu bygging- una), er bundin við að framkvæmdir hefjist fyrir 1. október nk., en fellur ella niður. Engar líkur eru taldar á því að fá slíkt fjár- framlag endurnýjað á Bandaríkjaþingi. Mikill meirihluti þings og þjóðar er fylgjandi því að ráðist verði í byggingu nýrrar flugstöðvar, eins og utanríkisráðherra hefur lagt til. En kommúinstar leggjast gegn byggingunni. Og þannig er komið þing- ræði og lýðræði á jslandi, annó 1982, vegna ásóknar samstarfsaðila kommún- ista í ráðherrastóla, að flokkur með aðeins 15% kjörfylgi getur gengið á vilja 85% þjóðarinnar!! „Fleðulæti Steingríms Hermanns- sonar“! í blaðagrein segir nýlega um þetta mál: ,,1‘að haldreipi sem menn treysta á í þessu máli er Olafur Jóhannes- son. Hann hefur fullan hug á að ákvörðun um flug- stöðvarbyggingu verði tek- in áður en sá frestur sem Bandaríkjaþing hefur sett um fjárveitingu rennur út... Ef formaður Fram- sóknarflokksins hefði dug til að styðja Olaf i þessu máli gæti verið von um að það næði fram að ganga. En fram til þessa hafa fleðulæti Steingríms Her- mannssonar í garð Alþýðu- bandalagsins verið slík að vart er stuðnings að vænta úr þeirri átL Róðurinn er því erfiður hjá gamla manninum í utanríkisráðu- neytinu, en Eljótamaðurinn hefur fyrr séð hann svart- an, eða öllu heldur rauðan. I>að er því ekki öll von úti enn um að Ólafi takist að ná fram vilja sínum og þjóðarinnar i flug- stöðvarmálinu." l>etta var skrifað áður en tilvitnað viðtal við utanríkisráðherra fór fram. „Af þessu máli má hinsvegar öllum verða Ijóst, að komi Alþýðu- bandalagið inn í samsteypustjórnir í fram- tiðinni má aldrei láta flokkinn hafa slíkt neitun- arvald ... Sú ráðstöfun var einn Ijótasti bletturinn á þeim sáttmála, sem gerður var við myndun núverandi ríkisstjórnar og sýnir vel að menn vildu komast í ráð- herrastóla, hvað sem það kostaði.“ „l'áttur samgönguráð- herra í þessu máli er hon- um til jafn mikillar háð- ungar og frammistaða hans í flugmálum og sjávarút- vegsmálum. Taki Eram- sóknarflokkurinn þátt í myndun næstu ríkisstjórn- ar hlýtur það að verða einn aðalvandinn við slíka stjórnarmyndun að úthluta ráðherraembætti til Steingríms Hermannsson- ar. Alla vega er það Ijóst, að nálægt samgöngu- eða sjávarútvegsmálum tná maðurinn ekki koma.“ HÖTEL NEUHAUS Beint flug til Ziirich og gist þar fyrstu nóttina. 23. ágúst hefst 6 daga hringferð um Sviss; til Liechtenstein — Lenzerheide — Lugano — Lausanne — Bern — Thun — Interlaken — Vitznau og síðan dvaliö til 5. september í Interlaken í Berner Oberland (Hótel Neuhaus við Thun-vatn). Möguleikar á skoðunarferðum frá Interlaken. Verö kr. 14.000.00 Innifalid í veröi: Flug, hringferð, gisting í 2ja manna herbergi m/ baði, morgun- og kvöldverður. Ekki innifalið í verði: Flugvallarskattur og skoðunarferöir í Interlaken. Verö eru útreiknuö samkvæmt gengi 30. júlí 1982. FERÐASKRIFSTOFA GUOMUNDAR JÓNASSONAR HF. Borgartúni 34,105 Reykjavfk, sími 91-83222.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.