Morgunblaðið - 12.08.1982, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.08.1982, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. AGUST 1982 2ja herb. 65 fm 4. hæð viö Miðvang í Hafnarfiröi. Vönduð eign. Suð- ursvalir. 3ja herb. um 85 fm íbuð á 8. hæð við Hamraborg i Kópavogi. Sér smiðaðar vandaðar innrétt- ingar. Suðursvalir. Bein sala eöa skipti á 5 herb. íbúð í blokk eða hæð eða sérhæð, einnig kemur raðhús til greina. 3ja herb. um 95 fm endaíbúö á 2. hæö við Engihjalla í Kópavogi. Suð- ursvalir. Vandaöar innréttingar. 4ra herb. um 114 fm 2. hæð í tvíbýlishúsi við Álfaskeið í Hafnarfirði. Bílskúrsréttur. Allt sér. Geymsluris yfir allri ibúðinni. Stór og falleg ræktuð lóö. Suö- ursvalir. 4— 5 herb. um 110 fm 2. hæð við Leiru- bakka, suövestursvalir, vand- aðar innréttingar, sér þvottahús i ibúðinni. 5— 6 herb. Um 130 fm 1. hæð við Hraunbæ. 4 svefnherb., svefn- álma, sér á gangi. Tvennar sval- ir. Vönduð eign. Bein sala eða skipti á raöhúsi i Árbæ eöa Sel- áshverfi. 6— 7 herb. 147 fm penthouse ibúð á 6. og 7. hæð við Krummahóla. Vandað- ar innréttingar Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Falleg eign. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð- um, raðhúsum og einbýlishús- um í Hafnarfirði og Garöabæ. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð- um, raöhúsum og einbýlishús- um i Háaleitis- og Fossvogs- hverfi í Reykjavík. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúö- um í Árbæ og Breiöholtshverfi. Einnig vantar oUkur á söluskrá allar geröir ibuða. Sér hæðir, raöhús og einbýlishús á stór Reykjavík- ursvæðinu. Skoðum og verðmetum samdægurs ef óskaö er. ■ ITOIGMB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Sími 24850 og 21970. Kvöldsími sölumanns: 23143. Grænland Fremur einmanalegt að búa fjarri öðrum mannabyggðum — segir Niels Lund, bóndi í Vatnahverfi Á BÆNUM Qanisartuuit (ad stytta sér leið) býr ungur bóndi, Niels Lund, ásamt Fóður sínum. Bærinn er í Vatnahvern við Kinarsfjörð í Eystribyggð og eru um 20 kílómetrar til næsta bæjar. Niels er einn af þeim Grænlendingum, sem verið hafa i Lækjarmóti í Viðidal, en þar hafa þeir aíls verið 14. Hann talar þó ckki íslenzku og helzt ekki dönsku. Með aðstoð Lasse Bjerge, sem talar ágæta íslenzku, spjallaði blaðamaður Morgunblaðsins við Niels. Niels sagðist búa hér ásamt föð- ur sínum og væru þeir með um 600 fjár. Túnið væri aðeins 3 hektarar, en sumarbeit mikil og góð. Einnig gengi féð nokkuð mikið úti á vetr- um, fremur snjólétt væri á þessum slóðum. Hjá því yrði þó ekki komizt að gefa mikinn fóðurbæti, en hann næmi um af gjöf. Niels sagðist einnig draga björg í bú með sil- ungsveiðum, bæði úr Stóra-Sil- ungsvatni og Einarsfirði og einnig veiddi hann rjúpu og héra. Þá sagði hann, að oft væri frem- ur einmanalegt að búa svona fjarri öðrum mannabyggðum, það kæmu fáir í heimsókn og þá helzt alltaf sama fólkið, eða nánustu ættingj- ar. Hann kynni þó vel við búskap- inn þrátt fyrir erfiðar samgöngur. Fé til slátrunar væri flutt til Narssaq á prömmum um 80 kíló- metra sjóleið og tæki ferðin 7 til 8 klukkustundir. Sagði hann að á síð- asta ári hefði um 600 fjár frá þeim feðgum verið slátrað og fengist 15,20 íslenzkar krónur fyrir kíló í lifandi grip. Meðalvigt væri um 38 kíló, þannig að í allt fengjust að meðaltali 577 krónur fyrir gripinn væri slátrað í sláturhúsi. Ef menn slátruðu hins vegar heima fengjust um 700 krónur einungis fyrir kjötið af dilknum, en menn gætu auk þess selt gæru og innmat. Það væri því hagstæðara hvað verð snerti að slátra heima, en menn réðu ekki við það í miklum mæli. Hvað varðaði hugsanlega stækk- un búsins sagði Niels að ekki væri hægt að rækta meira fyrr en lagðir hefðu verið vegir á staðinn til að hægt væri að koma þangað vinnu- vélum. Jarðvegur væri það grýttur að ekki gengi að vinna upp tún með dráttarvél einni saman. Hann sagðist borga fjórðung tekna sinna í skatta, en ekki fá neina beina þjónustu frá ríkinu, samanber veg- arleysið. Hann bæri því meiri kostnað af búsetu sinni í landinu en borgarbúar. Honum fyndist það Séð heim að bænum QanUuutuuit. f húsinu nær býr Niels en faðir hans í húsinu fjær. Ljósmynd HG. Niels Lund ásamt dóttur sinni og konu. Örninn lengst til vinstri á rayndinni hefur Niels sjálfur stoppað upp, eftir að hafa fengið hann í refagildru. Ljócmynd HG. að vissu leyti súrt að þurfa að greiða skatta án þes að fá nokkuð í staðinn, en sér fyndist þó rétt að taka þátt í uppbyggingu og þróun landsins. HG FUJIKA STEINOLIU- OFNAR Af?\R HAGS17ETT VERÐ Skeljungsbúðin SíÖumúla33 símar 81722 og 38125 29555 29558 Skoðum og verömetum eignir samdægurs Hafnarfjörður Höfum verið beðnir aö útvega fallega 3ja herb. íbúð í Hafnarfiröi fyrir mjög fjársterkan kaupanda. Aðeins góð eign kemur til greina. Espígerði Til sölu stór glæsileg 5 herb. 130 fm íbúð í húsinu nr. 4 við Espigerði. Eignin fæst eingöngu í maka- skiptum fyrir gott raðhús eöa einbýlishús á góðum stað í Reykjavík. Við Hverfisgötu Glæsileg hæð 173 fm á 3. hæð í steinhúsi. Getur veriö tvær íbúðir eða íbúö og skrifstofuhúsnæöi meö sér inngangi í skrifstofu úr forstofu. Möguleg skipti á minni eign. Verð 1500 þús. Sjá auglýsingar í miðvikudagsblaði. AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920 Einbýlishús — Granaskjól Höfum fengiö í einkasölu 214 fm einbýlishús ásamt bílskúr. Húsiö er fokhelt, glerjaö og meö áli á þaki. Skipti möguleg á góöri íbúð eöa sérhæö í Vestur- bæ. Verö 1600 þús. Einbýlishús Mosf. 145 fm einbýlishús á einni hæö ásamt 40 fm bílskúr. Húsiö skiptist í 5 svefnherb., stóra stofu og boröstofu. Verö 2 millj. Raðhús — Eiðsgranda Fokhelt raöhús sem er tvær hæðir og kjallari, ca. 300 fm. Innb. bílskúr. Skipti möguleg á góöri íbúð með bílskúr, í Reykjavík. Raðhús í Fellunum 140 fm raöhús ásamt kjallara og bílskúr. Skiptist í stofu, 3 svefnherb., eldhús, þvottaherb., og baö. Verö 1,8 millj. Sérhæð — Bugðulækur 6 herb. sérhæö á 1. hæð sem skiptist í stofu, boröstofu, 3 svefnherb., og sjónvarpsherb., eldhús og bað. Bílskúrsréttur. Glæsileg íbúö. Verð 1900—1950 þús. Sérhæð — Laugateigur Ca. 125 fm á 1. hæð (ekki jaröhæö) í tvíbýlishúsi. Nýr 33 fm bílskúr. Glæsileg eign. Verð 1.550—1.600 þús. Skipti mögu- leg á ódýrari eign. Sérhæö — Tómasarhagi 120 fm efri hæö ásamt herb. í kjallara. Skiptist í 4 svefnherb., stóra stofu, eldhús og baö. Laus fljótlega. Bein sala. Sérhæö — Hagamelur Ca. 115 fm á 1. hæð í þríbýlis- húsi. Verö 1.200 þús. Sérhæð — Mávahlíð 140 fm risíbúð í tvíbýlishúsi, allt nýstandsett, bílskúrsróttur. Skipti æsklleg á 4ra herb. íbúö í Breiöholti eða Hraunbæ. Sérhæð — Nesvegur 110 fm rishæð + efra ris. íbúöin skiptist í 2 svefnh., hol, 2 saml. stofur, eldhús meö nýrri elhús- innr. og baö. Verð 1.350 þús. Sérhæð — Móabarð Hafnarfiröi Ca. 103 fm efri hæð í tvíbýlis- húsi. Nýtt gler. Ibúöin öll ný- standsett, bílskúrsréttur. Laus nú þegar. Verö 1,1 millj. 4ra herb. Laugarnesvegur 85 fm íbúð í þríbýlishúsi. Skipt- ist í 2 saml. stofur, 2 svefnherb., eldhús og baö. Verö 830 þús. 4ra herb.— Kaplaskjólsvegur 112 fm á 1. hæö (ekki jaröhæð) í fjölbýlishúsi, ásamt geymslu sem notuö hefur veriö sem sór herb., suöursvalir, bílskúrsrétt- ur. Verö 1200 þús. 3ja herb. — Flókagata 80 fm rishæö í þríbýlishúsi. Skiptist í stofu, 2 svefnherb., eldhús og bað. Allt sér. Verö 850 þús. 3ja—4ra herb. — Hringbraut Hf. 100 fm íbúö í nýlegu fjölbýlis- húsi. Verö 950—1,0 millj. iLögm. Gunnar Guöm. hdl.1 3ja herb. — Vallargerði 85 fm hæð í þribýlishúsi. Bíl- skúrsréttur. Góö eign. Verö 950—1,0 millj. 3ja herb. — Engihjalli 96 fm endaíbúö á 2. hæð. Verö 950 þús. 3ja herb. — Vesturberg 85 fm íbúö á 7. hæö í fjölbýlis- húsi. Verð 850—870 þús. 3ja herb. — Asparfell Ca. 88 fm á 4. hæö i fjölbýlis- húsi. Falleg íbúö. Verð 850 þús. 3ja herb. + vinnustofa — Skólavörðustígur Ca. 100 fm íbúð á 3. hæð ásamt 40 fm vinnustofu. Möguleiki á aö greiða helming verös, á einu ári og eftirstöövar verötr. til 10 ára. Verö 1200 þús. 2ja herb. — Kleppsvegur 70 fm íbúö á 4. hæö. Útsýni yfir sundin. Verö 700 þús. 2ja herb. — Rofabær 65 fm mjög falleg íbúö á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 720 þús. 2ja herb. — Ránargata 50 fm íbúö ásamt 19 fm herb. í kjallara. 35 fm bílskúr. Ný eld- húsinnrétting. Verö 800—850 þús. 2ja herb. — Hringbraut Um 75 fm íbúö á 4. hæö í fjöl- býlishúsi ásamt herb. í risi. Verö 700—750 þús. 3ja herb. — Hraunbær Ca. 86 fm á jaröhæö ekki kjall- ari, í fjölbýlishúsi. Verð 900 þús. Söluatj. Jón Arnarr Eignanaust Skípholti 5. Þorvaldur Lúövíksson hrl., Sími 29555 og 29558. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK o ÞU AL'GLYSIR L.M AI.LT LAND ÞEGAR ÞL' ALG- LÝSIR í MORGUNBLAÐINL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.