Morgunblaðið - 12.08.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.08.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1982 25 Tískuhúsið Stella Nýlega var opnuð verslun í Hafnarstræti 16 er ber nafnið Tiskuhúsið Stella. Verslunin leggur aðaláherslu á fot úr ull, leðri og silki. Fatnaðurinn er að mestu hannaður á saumastofu verlunarinnar. Jafnframt veitir verslunin viðskiptavinum sínum þá þjónustu að sérsauma eftir máli. Hönnuð fatanna og verslunarinnar er Guðbjörg Stella Traustadóttir kjólameistari. Meðeigandi er Ingibjörg Sigurðardóttir. smáauglýsingar ÚTIVISTARFEROIR Föstudagur 13. ágúst kl. 20:00 1. Þórsmörk. Gist i Utivistarskál- anum i Basum 2. Hattfellsgil — Hvanngil. Hús og tjöld. Sumarleyfisferðir: 1. Gljúfurleit — Þjórsárver — Arnarfell. 17 —22. ágúst. 6 dag- ar. Fararstj. Höröur Kristinsson. 2. Laugar — Þórsmörk. 18.-22. ágúst, 5 daga bak- pokaferö. Fararstj. Gunnar Gunnarsson. 3. Sunnan Langjökuls. 21. — 25. ágúst. 5 daga bakpokaferö. 4. Arnarvatnsheiöi. 6 daga hestaferöir. Fullt fæöi og útbún- aöur. Brottför alla laugardaga. Sunnudagur 15. ógúst — Úti- vistardagur fjölskyldunnar — pylzuveizla. Uppl og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6 a s: 14606. Sjáumst. Feröafélagiö Utivist FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir, 13.—15. ágúst: 1. Tindafjallajökull — Gist í tjöldum/húsum. 2. Alftavatn á Fjallabaksleiö syöri. Gist í húsi. 3. Þórsmörk. Skoöunarferöir um Mörkina. Gist i húsi. 4. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist i húsi. 5. Hveravellir — Þjófadalir. Gist i húsi. Fariö í allar feröirnar kl. 20.00 föstudag. Farmiöasala og allar upplysingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag íslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferðir: 1. 13,—18. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörk. Gönguferö meö svefn- poka og nesti. Gengiö milli sæluhúsa. 2. 14.-18 águst (5 dagar); Barkardalur — Tungna- hryggur — Skiöadalur Svarf- aöadalur. Flogiö til og frá Akureyri. Gönguferö meö viöleguútbúnaöi (tjöld). 3. 19,—23. ágúst (5 dagar): Höröudalur — Hitardalur — Þórarinsdalur — Hreöavatn. Gönguferö meö viöleguútbún- aö (tjöld). 4 26.-29. ágúst (4 dagar): Noröur fyrir Hofsjökul. 5. Berjaferö um manaöarmótin ágúst—sept. Nánar augl. síö- ar. Ráölegt er aö leita upplýsinga á skrifstofunni, Öldugötu 3 og try9Qja sér farmiöa timanlega. Feröafélag íslands. | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Kennarar 2 kennara vantar að Grunnskóla Eskifjaröar. Aöalkennslugreinar, danska og íþróttir stúlkna. Uppl. gefur skólastjóri í síma 97-6182. Kennara vantar Grunnskóli Reyðarfjarðar auglýsir eftir kenn- urum. Æskilegar kennslugreinar; smíöar, er- lend tungumál og raungreinar. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefa formaður skólanefndar í síma 97-4165 og skólastjóri í síma 97-4140. Heildverslun óskar að ráöa starfsmann til afgreiðslu- og sendistarfa. _ Þarf að hafa bifreið til afnota. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 16. þ.m. merktar: „Afgreiðslumaður — 6121“. Óskum að ráða vanan hjólbarðaviðgerðarmann og mann til lagerstarfa. Upplýsingar í síma 38690. Olíufélagið hf. Kennarar Kennara vantar að Grunnskólanum Búðardal. Helstu kennslugreinar, stæröfræði í 7.—9. bekk. Gott húsnæöi fyrir hendi. Uppl. gefur skólastjóri í símum 93-4133 og 4124. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst nk. Kennarar óskast aö Grunnskólanum Súðavík. Gott húsnæöi í boði. Nánari upplýsingar veitir formaður skólanefndar í síma 94-6954. Skólanefnd. Fóstrur Tvær stööur lausar til umsóknar við nýjan leikskóla í Hveragerði. Upplýsingar á skrif- stofu Hveragerðishrepps sími 4150. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | til sölu Sumarbústaður Glæsilegur sumarbústaöur í smíöum á falleg- um staö ca. 2 km frá Laugarvatni til sölu. Uppl. í síma 36217 á kvöldin. húsnæöi öskasí Einbýlishús með bílskúr óskast til leigu fyrir dagskóla. Þarf aö vera staösett í Garöabæ eða Kópavogi. Nánari uppl. veitir fræðslustjóri í síma 54011. Fræðslustjórinn í Reykjanesumdæmi. tilkynningar Auglýsing um rækjuveið- ar innanfjarða á komandi hausti Umsóknarfrestur til rækjuveiöa á Arnarfiröi, ísafjaröardjúpi og Húnaflóa á rækjuvertíöinni 1982 til 1983 er til 1. september nk. í umsókn skal greina nafn skipstjóra og heimilisfang, ennfremur nafn báts, umdæmisnúmer og skipaskrárnúmer. Umsóknir, sem berast eftir 1. september nk., veröa ekki teknar til greina. Sjávarútvegsráðuneytið, 10. ágúst 1982. Heimdellingar — ræðunámskeið Ræðunamskeið fyrir byrjendur veröur haldiö i Valhöll og hefst mánudaglnn 16. ágúst kl. 20.00. Leiöbeinandi veröur Erlendur Kristjáns- son. Nánari upplysingar og skráning i sima 82900. Heimdallur EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ i MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.