Morgunblaðið - 12.08.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.08.1982, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1982 raomu- HRÚTURINN 11 21. MARZ—19.APRll, lii verdur að vera vel á verði í dag. I»ú mátt ekki láta neitt koma þér að óvörum. Nú er rétti tíminn að líta raunsa-jum au^ um á perNÓnulegt samband sem ekki hefur gengið of vel upp á síðka.stið. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l»ú byrjar á einhverju nýju verk efni .sem ekki gengur of vel. I*ú færð ekki þá hjálp sem þú von aðist eftir frá áhrifafólki. I»ér gengur betur að eiga við einka málin í dag. TVÍBURARNIR WJS 21. MAl—20. JÚNl l»að er einhver óróleiki í loftinu l»eir sem eiga eftir að fara sumarfrí fá líklega að vita að sumarfríið verður dýrara en þeir höfðu reiknað með. 'jMjQ KRABBINN 21. JÍJNl—22. JÍILl l»ú átt erfitt með að skilja yfir menn þína og fólk í áhrifastöð- um. I»að virðist alls ekki ætla að efna loforð sem það gaf þér fyrir löngu. Fjölskyldulíf ánægjulegt. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. AGÚST l»ú iðar í skinninu eftir að fá að taka þátt í einhverjum spenn andi aðgerðum. Kn þér gengur mjög illa að halda áætlun í dag. Forðastu allt sem á að gera með leynd, sérstaklega ef það við- kemur peningum. MÆRIN 23. ÁGÍIST-22. SEPT. I»ú hittir einhvern leynilega í dag en verður fyrir vonbrigðum með þann fund, því sá hinn sami reynist ekki eins hjálpleg ur og þú hafðir búist við. VMI vogin 23.SEPT.-22.OKT. I»ér finnst eins og allir séu að reyna að svíkja þig í dag. Keyndu að halda auðugu ímynd- unaraflinu í skefjum. Komdu hreint fram í öllum viðskiptum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Omerkilegur dagur. Vandamál dagsins er það, að þú þarft að stóla á annað fólk. I»að sem þú ætlaðir að hrinda í framkvæmd í dag tefst því nokkuð. Einbeittu þér að verkefnum* ofi BOGMAÐURINN *\Íi 22. NÓV.-21. DES. I ng börn eða gæludýr koma mikið við sögu hjá þér í dag. !»ú getur ekki stólað á ástvini þína í dag og verður því að gera hlut ina sjálfur. Verkir niður í fætur stafa líklega af blóðrásartrufl- m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I»að koma engin stórvægileg vandamál upp í dag. En þú skalt vera viðbúinn því, að hlutirnir gangi ekki eins hratt fyrir sig og þú bjóst við. Eyddu ekki of miklum tíma í tómstundir. m$ VATNSBERINN 20- JAN.-18. FEB. I*ú lendir líklega í deilum við háttsett fólk. I»að er stundum betra að láta undan þó að þú vitir að þú hafir rétt fyrir þér. ileima fyrir er heldur ekkert skemmtilegt um að vera í dag. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*ú hefur í nógu að snúast strax snemma morguns. I*ú þarft að taka ákvarðanir sem þú verður svo algjörlega að halda þig við. Notaðu kvöldið til bréfaskrifta. CONAN VILLIMAÐUR DÝRAGLENS •. - EINS 06 E6 SA&E>\, 5R einskis ice^Rsr AF péF■ Cew STUTT lS'SINCS 'A HEILSUfiARI f>ÍNU VOTTORÐ UM A€> þú SÉRT E.KKI H-ALPIMN V1E.INU/VA SMITNÆMUAA ST'ÚKOÓM'VP©y VCU A-JD 1901 t>y CKicaeo Tnbona N V \TM\rr STARF ER. FOLá\Ð \ puí AP „ &E\rA þeS'STINÖI"/ Sl/OWA biÓ '... þÚ TEROK pETTA AL-LT OF ALVARLEGA i — SMÁFÓLK MV éRANDFATHER SAYS LIFE 15 A L0T LIKE A F00TBALL 6AME... Ilann afi minn telur líflð mjög líkjast fótbnltaleik ... P0E5 ME FEELLIKE HE'S IN TME F0URTH QUARTEK ? ' ' '. - *■- Og finnst honum vera sigið á seinni hálfleik? Verra en það. Hann er hra-ddur um að öll leikhléin séu búin. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Suður spilar 6 grönd og fær út spaðatíu. Norður s D5 h ÁG10 t DG84 I ÁK65 Suður s K73 h KD3 t ÁK3 I D1094 Þetta er ágætis slemma, sem vinnst ef laufið er án tapara. Við skulum fyrst kanna hvað hreinar líkur eru miklar á því að litur af þessu tagi gefi fjóra slagi. Fyrirframlíkur á 3—2 legu eru 68%, á 4—1 legu 28%, og 4% á 5—0 legu. Það fást alltaf fjórir slagir á litinn ef hann skiptist 3—2 eða 5—0, en einnig í 4—1 legunni þegar gosinn er blankur. En þegar gosinn er fjórði úti þarf að hitta á íferðina, og við reikn- um með að menn giski rétt á í helmingi tilfella. Heildar- líkurnar eru því: 68 plús 4 plús 3A sinnum 28. Sem gerir 88%. Eftir spaðatíuna út er spil- ið samt enn betra. Reyndar 100% ef við treystum því að austur eigi spaðaásinn. Fyrsti slagurinn er tekinn í kónginn heima. Síðan er ás- inn og drottningin tekin í laufi. Það gerir ekkert til þótt austur eigi Gxxx, hann lendir óhjákvæmilega í innspilunar kastþröng. Norður s D5 Vestur h ÁG10 Austur s109842 t DG84 IÁK65 sÁG6 h 9852 h 764 t 952 Suður 11076 12 s K73 h KD3 IG873 t ÁK3 I D1094 Sagnhafi tekur slagina í rauðu litunum og kastar austri síðan inn í lokin á spaðaásinn blankan. r SKAK Á sterku alþjóðlegu skákmóti í Sarajevo í Júgó- slavíu í vor kom þessi staða upp i skák Júgóslavanna Kel- ecevic og stórmeistarans Kov- acevic, sem hafði svart og átti 26. — Hexe3+! 27. fxe3 — Hxe3+ 28. Kfl - Df4+ og hvítur gafst upp, því 29. Kg2 er svarað með He2+ og mát fylgir í kjölfarið. Röð efstu manna á mótinu varð þessi: 1. Beljavsky (Sovétríkjunum) 12Vfe v. 2. Kovacevic 12 v. 3. P. Nikolic (Júgóslavíu) 10% v. 4.-6. Kurajica (Júgóslavíu), Smejkal (Tékkóslóvakíu) og Sax (Ungverjalandi) 9 v. Þessi glæsilegi sigur er gott veganesti fyrir Beljav- sky á millisvæðamótið, en hann vann tíu skákir á mót- inu og gerði aðeins fimm jafntefli. Kovacevic tryggði sér sæti í júgóslavnesku Olympíusveitinni í Lucerne með frammistöðu sinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.