Morgunblaðið - 12.08.1982, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.08.1982, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1982 33 fclk í fréttum Bardot stendur enn í stóru Kvikmyndastjarnan heimskunna, þær strendur, sem nú eru í einka- Saint Tropez. Kvikmyndastjarn- Brigitte Bardot, hótar nú frönskum eign, verði opnaðar almenningi, an, sem býr nú ein með hundunum yfirvöldum að flytjast til Mexico í svo að aðrir en auðjöfrar geti not- sínum, sagði að sér væri ókleift að mótmælaskyni vid tillögu ríkis- ið þeirra. búa í húsinu án veggjarins. stjórnar Mitterands að leyfa ekki Bardot sagði nýlega að hún væri einkastrendur við frönsku Rivier- æf yfir ákvörðun þeirri að brjóta Á meðfylgjandi myndum sést una. niður vegginn sem hún hefði látið umræddur veggur og hin reiða Franska ríkisstjórnin vill að reisa umhverfis sumarhús sitt í stjarna. Dansleikur í Friðriksborg I vor héldu dönsku prinsarnir Friðrik og Jóakim sinn fyrsta dansleik í Friðriksborgarhöll. Buðu þeir til sín 35 skólafélögum og dönsuðu ung- mennin til miðnættis við undirleik brezkrar herhljómsveitar. Á mið- nætti var blásið í lúðra og gestirnir síðan sendir í leigubílum heim. Margrét drottning og Henrik prins munu hafa yfirgefið samkvæmið fljótlega eftir að hafa heilsað gestum sona sinna og fullvissað sig um að allt færi siðsamlega fram. COSPER Ég vil gjarnan kaupa hann, en þú verður að taka gamla notaða bílinn minn upp í verðið. Sextug Æðsta ósk Eileen Schreck- engost var að reyna fallhlíf- arstökk. Og til að halda upp á sextugsafmæli sitt, ákvaö hún aö láta til skarar skríöa og stökk úr 2.600 feta hæö yfir heimabæ sínum í Washing- tonfylki í Bandaríkjunum. Daginn áöur haföi Eileen verið aö æfa stökk, hoppaöi niöur af 12 metra háum vegg og ökklabrotnaöi í lending- unni. En hún var nú ekki á því aö láta smáræöi eins og brot- inn ökkla aftra sér frá því aö fá ósk sína uppfyllta: „Mig var búiö aö dreyma um þetta svo lengi ... ég bara varð aö stökkva." Svo hún stökk — meö vandlega reifaöan ökkla — og lenti 6 mínútum síöar á ná- kvæmlega réttum staö, viö „Ég var maat hrædd um aö missa fölsku tennurnar.“ geysilegan fögnuö vina og vandamanna. Eileen er fyrrum opinber starfsmaöur en vinnur nú meö fötluöum í sjálfboðastarfi. Hún er harðákveðin í aö halda fall- hlifarstökkinu áfram og ráö- gerir ennfremur tveggja mán- aöa fjallgöngu á næstunni. „Eftir aö hafa stokkiö út úr flugvél finnst mér ég geta gert hvaö sem er.“ Aöspurö hvað Eileen aöal- áhyggjuefni sitt hafa veriö aö missa ekki fölsku tennurnar á leiðinni niöur: „En óg stökk, dó ekki og tennurnar voru á sín- um staö. Nú er óg til í allt.“ Skráö kjötneysla er mest í Bandaríkjunum, meðalneysla var 308 grömm á mann á dag 1977. Úr heimsmetabók Guinness 1980. Njóttu lífsins, arm lioa Kindhakk kg. kr.......... kr. 38.50 þú sparar kr. 360.00 10 kíló nautahakk ....... kr. 790.00 þú sparar 33.50 Svínakótelettur pr. kg. . kr. 175.00 þú sparar 33.50 Nauta Roast-Beef pr. kg. . kr. 153.00 þú sparar kr. 60.00 Kjúklingar 10 kíló ...... kr. i þú sparar 318 kr. Folaldahakk pr. kg....... kr. þú sparar 11.00 kr. Kindalifur pr. kg........ kr. þú sparar 16.00 kr. Ný egg pr. kg............ kr. þú sparar 20.50 kr. 3 kg. appeslínur ........ kr. þú sparar 24.00 kr. 3 kg. gul epli .......... kr. þú sparar 27.00 kr. Nautahakk 1. kg........ þú sparar 19.00 kr. Lambakarbonaöi pr. kg. þú sparar 29.00 kr. Bacon í sneiðum pr. kg. þú sparar 121.00 kr. Hvalkjöt pr. kg...........kr. þú sparar kr. 6.00 kr. 838.00 kr. 38.00 kr. 29.00 kr. 32.00 kr. 57.00 kr. 59.00 kr. 96.00 kr. 58.00 kr. 85.00 kr. 27.00 Opið til kl. 7 föstudaga. Lokaö laugardaga í sumar. ^ kf I'j É11 'i:!!.*,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.