Morgunblaðið - 14.08.1982, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.08.1982, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tvær kennarastöður Lausar við Gagnfræðaskólann í Mosfellssveit 1. staöa smíðakennara, 2. staða bóknámskennara. Kennslugreinar saga og danska. Upplýsingar gefa Helga Richter formaöur skólanefndar, sími 66718, Gylfi Pálsson skólastjóri, sími 66153/66186 og Árni Magnússon yfirkennari, sími 66575/66186. Ólafsvík Abyggilegan mann vantar sem næturvörö á Hótel Sjóbúðir. Þarf að geta hafið störf nú þegar. Málakunnátta æskileg (ekki skilyröi). Upplýsingar í síma 72441, mánudag og þriðjudag, annars 93-6300 eftir þann tíma. Hótelstjóri. Aðstoðarstúlka óskast á tannlæknastofu í Mosfellssveit 1. september. Heilsdagsstarf eöa tvö hálfsdagsstörf koma til greina. Umsókn er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist til tannlæknastofunnar Versl- unarmiðstööinni, Þverholti 270, Varmá. Einungis skriflegar umsóknir teknar til greina. Starfsfólk óskast Við framleiöslustörf og pökkun. Starfið fer fram eftir hádegi. Starfið krefst handflýti og hreinlætis. Starfið er þrifalegt. Laun samkvæmt 9. flokki. Sum þessara starfa eru laus strax, önnur 1. september 1982. Umsóknareyðublöð liggja frammi aö löavöllum 8. Upplýsingum svaraö í síma. Ragnarsbakarí h.f., Iðavöllum 8, 230 Keflavík. J Stykkishólmur Umboösmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Stykkis- hólmi. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 8293 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Blaðbera vantar í Mosfellssveit Akurholt, Arkarholt, Álmholt og Ásholt. Upplýsingar hjá umbosmanni í síma 66293. Annan vélstjóra vantar á 180 tonna bát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8370 eða 92-8139. Skrifstofustörf Opinber stofnun óskar aö ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa, bréfaskrifta og tölvuskráningar. Góð ensku- og íslensku- kunnátta nauðsynleg. Þarf að geta hafið störf nú þegar. Tilboö merkt: „B — 3222“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld nk. Fóstrur Dagheimili og leikskóli St. Frasiskus-systra Stykkishólmi óskar eftir að ráða til starfa fóstrur frá og meö 1. sept. nk. eða eftir nán- ari samkomulagi. Umsóknir skal senda á skrifstofu Stykkis- hólmshrepps, Aðalgötu 8, Stykkishólmi þar sem jafnframt eru gefnar nánari upþl. um störfin í síma 93-8136. Stjórn Dvalarheimfiis og leikskóla, St. Fransiskus-systra. Húsasmiðir Óskum eftir aö ráða trésmiöi í mótauppslátt, helst vanan smíöaflokk nú þegar, verkefni til næsta haust 1983. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni, Funahöföa 19, og í síma 85977 laugardag og sunnudag. Ármannsfell hf. Bíldudalur Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Bíldudal. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 2231 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Grunnskóli Flateyrar Skólanefnd Grunnskóla Flateyrar óskar að ráöa tvo kennara við Grunnskóla Flateyrar veturinn 1982—1983. Upplýsingar veittar í síma 94-7645. Skólastjóri. Stykkishólmur kennarastaða Kennara vantar til að kenna ensku og dönsku í níunda bekk og framhaldsdeild skólans. Gott húsnæöi. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 93-8160 og formaður skólanefndar í síma 93-8395. Grunnskólinn í Stykkishólmi. Framkvæmdastjóri Þörungavinnslan hf. á Reykhólum óskar að ráöa framkvæmdastjóra. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist fyrir 20. ágúst nk. til stjórnar- formanns, Vilhjálms Lúðvíkssonar, Lauga- vegi 13, sem gefur nánari upplýsingar í síma 21320. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AUGLÝSINGA- SÍMINN KR: 22480 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar i húsnæöi f / boöi 4 | t_kaA_X—A—jk-A_Á-.A-AÁ I Eignamiðlun Sudurnesja auglýsir: Keftavík Góö efri hæö viö Smáratún, ásamt bilskúr. Sér inngangur. Verö 850 þús. 88 fm raöhús í mjög góöu ástandi. Verö 795 þús. 60 fm rishæö viö Vatnsnesveg i góöu ástandi. Verö 400 þús. Viölagasjóöshús minni gerö á góöum stað. Verö 850—900 þús. Etri hæö viö Faxabraut. Sér inn- gangur. Lítið áhvílandi. Verö 680 þús. 160 fm þarhús viö Sunnubraut. Verö 1.050 þús. Hafnir 125 fm timbureiningahús. Full- búiö aö utan, fokhelt aö innan. Skipti á íbúö í Keflavík möguleg Verö 550 þús. Grindavík Eldra einbýli í góöu ástandi ásamt 60 fm bílskúr. Verö 530 þús. Eignamiðlun Suðurnesja, Hafnargötu 57, Keflavík, sími 92-3868. húsnæöi óskast Reykjavíkursvæðiö Einhleypur karlmaöur óskar ettir íbuö eöa herb. meö eldhúsaö- stööu. Alger reglusemi. Gæti aö- stoöaö unglinga viö nám (kenn- araréttindi). Uppl. í síma 71606 (Sigríöur). Vesturbær Fóstrunemi meö 1 barn óskar eftir íbúö í Vesturbænum. Uppl. í síma 16434 e. kl. 18. Fyrirframgreiösla Ungt par meö barn á leiöinni óskar eftir íbúö. Reglusemi heit- iö og góöri umgengni. Uppl. í síma 71507. Sunnudagur 15. ógúst. Útivistardagur fjöl- skyldunnar 1. Kl. 10.30. Ketilttígur — Krísuvík — pyltuveiela, verö kr. 100,- 2. Kl. 13.00: Seltún — Krftuvík — pyltuveitla. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Verö kr. 100,- fyrir fulloröna, 20.- fyrir börn. (Pylsur innifaldar í verðinu.) Söngur og leikir. 3. Kl. 8.00: Þórtmörk. Verö kr. 250.-. (Ath. hálft gjald fyrir börn 7—15 ára.) Brottför frá BSÍ, bensínsölu. (i feröir 1 og 2, stansaö í Hafn- arfiröi v/kirkjug.) Sumarleyfisferðir: 1. Laugar — Hrafntinnutker — Þórtmörk. 18.—22. ágúst. 5 daga bakpokaferö. Fararstj. Gunnar Gunnarsson. 2. Gljúfurleit — Þjórtárver — Arnarfell hió mikla. 19.-22. ágúst. 4 dagar. Einstakt tæki- færi. Fararstj. Höröur Krist- insson. 3. Sunnan Langjökuls. 21.—25. ágúst. 5 daga bakpokaferö. 4. Arnarvatntheiði. Hestaferöir — veiöi. 7 dagar. Brottför alla laugardaga. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni Lækjargötu 6a. Sími 14606. Sjáumst. Feröafélagiö Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 15. ág. 1. kl. 10.00 Sneplafoss — Hestfjallahnjúkur (614m). Ekiö austur í Þjórsárdal og gengiö frá Ásólfsstööum aö Sneplafossi og síöan á Hest- fjallahnjúk, sem er hæstur fjalla á þessum slóöum, þetta er nokkuö löng göngferö. Verö kr. 200 gr. viö bílinn. 2. kl. 13.00 Tröllafott — Haukafjöll. Ekiö aö Hrafnhólum og gengiö aö fossinum og um Haukafjöll- in. Létt gönguferö fyrir alla fjöl- skylduna. Verö kr. 60 gr. v/ bilinn. Feröirnar eru farnar frá Umferöarmiöstööinni aö austan veröu. Frítt fyrir börn í fylgd meö foreldrum sínum. Miövikudaginn 18. ág. kl. 08 er fariö í Þórtmörk. Kjöriö aö Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík Á morgun, sunnudag, veröur al- menn samkoma kl. 11.00. Veriö velkomin. Krossinn Æskulýössamkoma í kvöld kl. 20.30 aö Álfhólsvegi 32, Kóp. Willy Hanssen Jnr. talar og syngur. Allir hjartanlega vel- komnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.