Alþýðublaðið - 23.07.1931, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 23.07.1931, Qupperneq 1
1931. Fimtudaginn 23. júlí. 170 tölublað. Þökkum auðsýnda Árnasonar hluttekningu við fráfall og jarðarför Kjartans Synir, tehgdadætur og fóstursonur. íSiöflarpr. Sjömannasa a í 8 Uáttum 100 % talmynd á ensku tek- !n af Paramountfélaginu. Aðalhlutverkin leika: George Bancroft, William Boyd, Jessie Rayce Landis. Á siimartímnm. Teikni-talmynd. Talmyndafréttir. Blússur, efni í pokabuxur, kjólar ódýrir o. fl- VerzlM BAImMðar KristjánsdAttnr, Mnshaltsstræti 2. i ifreiðaskoðun I Seltjarnarness- og Mosfells-kreppnn. Fimtudaginn 30. þ. m. og föstudaginn 31, s. m., kí. 10—12 f. m. og 1 —6 e. m,, fer frarn árleg skoðun bifreiða, er heiima leiga í Mosfells- og Seitjarnarneshreppum, og fer skoðunin fram i Reykjavík vi'ð Arnarbvol. Ber eigendum og umráðamönn- um bifreiðanna að koma bifreiðunam á tiltekinn stað til skoðun- ar og sýna skilríki fyrir Jíví, að lögboöin trygging sé í lagi. Sýna skal og vi’ð skoðunina kvittun fyrir grei'ðsiu bifreiðaskatts- ins fyrir gjaldárið, sem endaði 1. þ. m. Liggja sektir vi'ð og stöðvun bifreiða, ef út af er brugðið. Skrifstofu Gullbringu- og Kjösarsýslu, 20. júlí 1931. Maguús Jiussou. i Mý|i% Blé. Söngvarinn frá Sono, Tal- og söngvamynd í 8 þáttum. — Aðalhlutverk leik- ur hinn góðkunni leikari. Carl Brisson, Önnur hlutveik leika: Eðna Ðavies. Henry Victor. Carl Brisson hefur nú síðan talmyndirnar komu leikið hjá British International og er talinn með þeirra beztu ixsz&mE£8saa leikkröftum, allar þær mynd- ir er hann ieikur í eru í hávegum hafðar. Hann er talinn að vera með beztu leikkröftum nútímans. — Carl Brisson er danskur að uppruna. Karlmannsúr fundið. Baldurs- götu 32. Til Borgamess og Akureyrar. Fljótar og þægilesar ferðir frá Reykjavík til Borg- arness, um Hvalfjörð. — Til Borðeyrar, Hvamms- tanga, Blönduóss, Sauðárkróks og Akureyrar á þriðjudögum og föstudögum. AÐALSTÖÐIN H.F. Símar: 929 og 1754. Anglýsið í Algýðoblaðina. I. O. G. T. Skemtlferð fyrír Templara I Vatnaskðg. ,Æskan“ hefir leigt E. s. Magna til fararinnar, á sunnudaginn'26 júli, ef veður leifír. Lagt af stað kl. 8 árdegis. Farmiðar fást í Templara- húsinu Vonarstræti á föstudagskvöld kl. 6—9. Veitingar á leiðinni og hljóðíæraslátt sér nefndin um. Farargestir hafi með sér nesti. Fargjald kr. 2 fyiir börn, kr. 3 fyrir fullorðna. Þetta er tækifæri ef vel viðrar! Nokkur stykki af failegum sumarkápum og kjóium selt fyrir afar lágt verð. Sig. Guðmundsson, Þingholtstræti 1. Munið eftir hiBmm miala afslætti á k J 61 u m 30«50°|o Aðeins par til á laugardag. Soffíubúð. I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.