Morgunblaðið - 18.08.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.08.1982, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 18. AGÚST 1982 Peninga- markadurinn r ¦\ GENGISSKRÁNING NR. 142 — 11. AGUST 1982 Nýkr. Nýkr. Eimng Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 12,430 12,464 1 Sterlingspund 21,000 21,117 1 Kanadadollari 9,912 9,939 1 Dönsk króna 1,4145 1,4183 1 Norsk króna 1,8312 1,8362 1 Sænsk króna 1.9978 2,0033 1 Ftnnskt mark 2,5842 2,5913 1 Franskur franki 1,7685 1,7733 1 Belg. Iranki 0,2574 0,2581 1 Svissn. franki 5,7640 5,7797 1 Hollenzkt gyllini 4,4664 4,4768 1 V.-þýzkt mark 4,9198 4,9333 1 Itölsk lira 0,00881 0,00884 1 Austurr. sch. 0,8997 0,7016 1 Portug. escudo 0,1441 0,1445 1 Spánskur peseti 0,1087 0,1090 1 Japanskt yen 0,04712 0,04725 1 Irskt pund 16,911 16,957 SDR. (Sérstök dráttarrétt.) 10/08 13,4237 13,4606 V ) f ™N GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 11. AGUST 1982 — TOLLGENGIí AGUST — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandarikjadollari 13,710 12,017 1 Sterlingspund 23,229 21,060 1 Kanadadollari 10,933 9,536 1 Donsk króna 1,5601 1,4240 1 Norsk króna 2,0196 1,8849 1 Sænsk króna 2,2036 1,9650 1 Finnskt mark 2,8504 2,5623 1 Franskur franki 1,9506 1,7740 1 Belg franki 0,2639 0,2588 1 Svissn franki 6,3577 5,8392 1 HolkMizkt gyflini 4,9265 4,4631 1 V.-þýzkt mark 5,8786 4,9410 1 Itolsk lira 0,00972 0,00683 1 Austurr. sch. 0,771* 0,7021 1 Portug. escudo 0,1590 0,1432 1 Spánskur peseti 0,1199 0,1085 1 Japanskt yen 0,05198 0,04753 1 Irskt pund 18,653 15,974 >- j Vextir: (imutír) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóosbækur............................. 34,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1'........ 37,0% 3. Sparisjóosreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verðtryggoir 3 mán. reikningar......... 0,0% 5. Verotryggoir 6 mán. reikningar....... 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar.......... 19,0% 7 Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstaeour i dotlurum.................... 10,0% b. innstæður i sterlingspundum....... 8,0% c. innstæour í v-þýzkum mörkum... 6,0% d. innstæour i dönskum krónum..... 10,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir.................. (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ............. (28,0%) 33,0% 3 Afurðalán ......................... (25,5%) 29,0% 4 Skuldabréf ....................... (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2V? ár 2,5% c. Lanstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán........................4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóour slarfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þusund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Liteynssjóður verzlunarmanna: Lánsupphaeð er nú eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður meö byggingavisitölu. en lánsupphæðin ber 2% arsvexti Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Linskjaravísitala fyrir ágústmánuö 1982 er 387 stig og er þá miðað við 100 1. júni'79. Byggingavísitala fyrir júlímánuð var 1140 stig og er þá miðað við 100 i októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Ötvarp Revkjavík AIIÐMIKUDkVGUR 18. ágúst MORGUNNINN__________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. i>ulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskri. Morgun- orð: (íunnlaugur Stefinsson tal- ar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Mömmustrákur" eftir Guðna Kolbeinsson. Höfundur les (8). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsón: Ingólfur Arnarson. 10.45 Morguntónleikar. Victoria de los Angeles syngur Ijóða- söngva frá ýmsum löndum. Geoffrey Parsons leikur á pi- anó. 11.15 Snerting. l>áttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og (iísla Helgasona. 11.30 Létt tónlist. Dolly Parton, Linda Konstadt, Tammy Wyn- ette o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID______________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa. — Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Perlan" eftir John Stein- beck. Krlingur E. Halldórsson iýkur lestri þýðingar sinnar (8). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Ved- urfn-gnir. 16.20 Litli barnatíminn. Stjórn- endur: Sesselja Hauksdóttir og Anna Jensdóttir. Ellefu ára stúlka, Bergþóra, segir fra Búð- ardal og les úr bókinni „Sigrún flytur" eftir Njörð P. Njarovík. .IHEfíiELI^^ MIÐVIKUDAGUR 18. igúst 19.45 Fréttaágrip i tiknmili. 20.00 FrétUr og veftttr. 20.25 Auglýsingar og dagskrí. 20.35 Söngkonan ('haka Khan. Skemmtiþittur með blökku- söngkonunni Chaka Khan isamt nokkrum jassk'íkurum. 21.10 Babelshús. 3. hluti. Sa-nskur framhalds- myndaflokkur um mannlíf á sjúkrahúsi. Efni 2. hluta: Pirjo gerir sér Ijóst að Hardy hefur brugðist henni. Lsknanemarnir eiga í erjum við Ask professor og Nyström aðstoðarlækni semur hrldur ekki við yfirmann sinn. Kitty, sambýliskona Bernts, heimsakir Primus gamlaogfer hann til að afhenda sér spari sjóðsbaskur sínar. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 21.50 ÁriíV 1981 af öðrum sjónar hóli. Heimildarmynd í tveimur kittt- um sem breska sjónvarpið lét gera með aðstoð Sameinuðu fjóðanna. myndinni er ieitast við að kanna hvort jarðarbúum hafi miðað eitthvað ileiðis til betra mannlífs irið 1981. Í fyrri hlut anum er fjallað nm heilsugaslu, fólk.sfjólgun og fæðuskort frí sjónarhóii þriggja aiþýðumanns sem þekkja þessi vandamál af eigin reynslu, hver í sínu heims horni. Þýðandí: Jón O. Edwald. 22.50 Dagskrirlok. > 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Guð- rún Birna Hannesdóttir. 17.00 íslensk tónlist. Sinfóniu- hljómsveit íslands leikur Forna dansa eftir Jón Ásgeirsson; Pill P. Pálsson stj. 17.15 Djassþittur. llmsjónarmað- ur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 18.00 Á kantinum. Hirna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kiri Magnússon stjórna umferðar- þætti. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrt'gnir. Dagskrá kviildsins. KVÖLDID_______________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. 20.00 „Le petite Riens". Bailett- tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. St. Martin-in-the- Fields hljomsveitin leikur; Nev- illt' Marriner stj. 20.25 Endurminningar þriggja kvenna: Guðriður S. Þorvalds- dóttir. Sigfús B. Valdimarsson flytur þriðja og siðasta þitt sinn. 20.40 Félagsmál og vinna. Þáttur um milefni iaunafólks. Um- sjónarmaður: Skúli Thor- oddsen. 21.00 Organleikur í Fíladelfiu- kirkjunni i Reykjavík. Pólski organleikarinn Marek Kudlicki leikur orgelverk eftir Johann Krieger, Johann Kaspar Kerll, Dietrich Buxtehude og Jan von Lublin. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit" eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli Magnússon les þýðingu sína (9). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskri morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Þriðji heimurinn: Kenningar um þróun og vanþróun (3. hluti). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þess vegna þarf tu ÞOL á þakið ÞOL er einstök málningartegund, sem sérhönnuö fyrir bárujárnsþök íslandi. VEÐURHELDNI OG MÝKT eru þeir höfuðkostir ÞOLS, sem sérstök áhersla hefur verið lögð á, vegna: % fádæmrar endingar við mikið veður- álag, svo sem slagregn, sem er sér- einkenni íslensks veðurfars, og • einstaks viðnámsgegn orkuríkum geislum sólar og þeim gífurlegu hita- sveiflum. sem bárujárnsþök verða fyrir í sólskini, snjó og frosti. Notaðu því ÞOL á þökin og aðra járn- klæðningu. Kynntu þér leiðbeiningar fyrir málun. Yfir 20 ára reynsla sannar gæðin. Fjölbreytt litakort fæst i næstu málningar- vöruverslun. Skúli Thoroddsen. Hljódvarp kl. 20.40 Félagsmál og vinna Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40 í kvöld er þátturinn „Félagsmál og vinna" í umsjón Skúla Thor- oddsen. „Ég ætla að fjalla um rétt- indi verkafólks til launa í sjúk- dóms- og slysatilfellum," sagði Skúli. „Það hafa komið fram óskir um að þessu verði gerð nokkur skil. Þessi þáttur er í framhaldi af síðasta þætti sem fjallaði um rétt- indi verkafólks til uppsagnar- frests frá störfum, en um báða þessa réttindaþætti er fjallað um í einu og sömu lögum. Ég hef orðið var við að það gæt- ir töluverðs misskilnings í túlkun og skilningi manna á þessum lög- um," sagði Skúli að lokum. Hljóðvarp kl. 16.40 Seinni hluti Carmina Burana Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.40 í dag er þátturinn „Tónhomið", stjórnandi er Guðrún Birna Hann- esdóttir. Sagði Guðrún Birna að í þættinum í dag yrði fluttur seinni hlutinn af Carmina Burana eftir Carl Orff, hefði fyrri hlutinn verið fluttur 4. ágúst sl. „Carmina Bur- ana er byggt á ljóðum sem fundust í klaustri í Suður-Þýskalandi um 1802 en voru ort á 13. öld. Þessi ljóð voru ort af flökkuprestum og farandmunkum sem af einhverj- um ástæðum höfðu flæmst úr klaustrum sínum. Þessi ljóð eru öll veraldlegs eðlis, fjalla um lífs- ins lystisemdir og þess háttar. Orff byggir Carmina Burana á 25 af þeim ljóðum sem fundust." Sjónvarp kl. 20.35 Chaka Khan málnínghlf Chaka Kahn Á dagskrá sjónvarps kl. 20.35 í kvöld er skemmtiþáttur með blökkusöngkonunni Chaka Khan ásamt nokkrum jassleikurum. Chaka Khan fæddist í einu af úthverfum Chicago, og hóf söng- feril sinn á skemmtistöðum þar í borg. Árið 1968 fór hún að syngja með hljómsveitinni American Breed sem seínna breytti svo nafni sínu í Rufus. Þessi hljóm- sveit átti það eftir að ná bæði frægð og frama og Chaka Khan með henni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.