Alþýðublaðið - 23.07.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.07.1931, Blaðsíða 3
 Útvaff'pið, skéSsmr ©g| sjslkraliús. 8 Vihnundur Jónsson flytur frumvarp á .aljjingi um, að skól- ar, sjúkrahús og aðrar menning- ar- og mannúðar-stofnan.ir, sem reknar eru fyrir lalmannafé, og er jjar sérstaklega átt við elliheimili, skuli vera undanpegin afnota- gjaldi til útvarps. Er frumvarpið fiutt til að stuðla að útbreiðslu útvarpsins í þessum stofnunum, börríum, sjúklingum og gaimial- mennum til gagns og gleði. Bendir flutningsimaður á, að það er líka ekki nema að taka úr. öðrum vasanum og láta í hinn, að skattleggja opinberar stofnan- ir til útvarpsins. Jónas Þorbergsson reis önd- verður gegn fmmvarpinu og skoraði á deildarmenn að fella það þegar við i. umræðu. Ekki urðu þó margir til að taka þá áskorun til greina, og var frum- varpið aamþykt til 2. umr. með 19 atkv. gegn 3. —- Er það mikill imisískilningur hjá útxmrpsstjó'ran- um, að lögtekning frumvarpsiins sé útvarpinu til nokkurs miska. Hún verður þvert á móti til þess að auka að miklum mun söiu útvarpstækja til þessara stofnana, jafnframt sem hún verður til þess að færa börnurn aukna fræðslu og veita sjúklingum og gamal- mennum ánægjustundir, og ætti hvorttveggja að vera útvarps- stjóranum sérstakt ánægjiuefni. Hin ,króniska' þekking Jónasar Þorbergssonar útvarpsstjóra. Útvarpsstjórinn segir í Tíman- um Í8. þ. m., að hann þekki „að eins eiún íslending, sem gangi rnieð „króniska" útvarps- deilu“, þ. e. rnng, en að Danir eigi aftur á imóti marga slika. Ég vil því spyrja háttv. út- varpsstj., hvort för sú, er hann fór utan 1929 til 1930, hafi verið farin mieðfram í því augnamiði,, að kynna sér hvað margir Danir gengju rneð „króniska útvarps- diellu“, og hvort hann hafi ekki átt að riannsaka þessa sömu „dellu" víðar!? Nú er það upplýst af útvarps- stj. sjálfum, að hann fór víðar uim Evrópu en til Danmerkur í þessari utanför sinni. Væri því fróðlegt að hann upplýsti hve mikil brögð væru að þessum far- aldri víðar um lönd, t. d. í Eng- landi, I’ýzkalandi o. s. frv. Einn- ig er ,það kunnugt, að útvarps- stj,, hefir dvalið í Ameríku. Þar æfti hann því að vera vel kunnur „dellu“ þesisari. Viegna þesis ;að útvarpsstj. var koisitaður :utan af ríkisfé, finst mér. honum beri skylda txl að gefa út skýrslu þessu viðvíkjandi. Sömu- leiðis ber honum, — ef nokkur ráð Jjekkjast eriendis, er . koma ,TD FLJUfiA uKEYPIS? Öilum þeim setn reykja: Cominaiider, Elephant, Sonssa, CapstísM, Westminstep, í bláu pökktmum. Three SeSIs, May Blessom, Cigarettur, bjóðmn vér í ókeypis hringflug á öllum viðkomustöðumFiogfélagsins áíslandi, ef þeir skila tilvor 350 myndum, sem nú eru i þessum cigarettupökkum. N.B. Framhliðar af STATESMAN ciga- rettupökkum jafngilda 2 myndum úr ofantöldum cigarettupökkum. / Notið petta einstaka tækifæri! Tóbafesverzioe Islands h.f í veg fyrir, að „della“ þessi breiðist út, — að kynna sér þau, svo að hægt sé að stemma stigu fyrir að fleiri sýkist hér á landi, og Jjar sem svo mikið er farið að nota grammófón nú orðið til kenslu, t. d. við tungumál, þá er senniiegt að jafn víðförull og þektur íríaður og útvarpsistj. er veitíst létt að fá kensluaðferð . þessa setta á grammófónplötu, sem útvarpað væri svo daglega frá „Útvarp Reykjavík“. Ætti þá ekki að skorta hlustendur þá situndina! Annars lítur út fyrir að út- varpsstjóri sé lítið minni Dana- dýrkari en samherji hans Jónas Jónsson, úr því hann miðar þessa „deilu" sérstaklega vio Dani. Þa imætti í því sambandi tileinka þeim orð skáldsins: „Danskurinn hefir handa þeim hiandforir, sem að aldrei þrjóta." Áaúst Jóliannesson. Pólflug Zeppelius. ; NRP. 22. júlí. FB. fsbrjóturinn í Malygin fór frá ,ArkangelS(k á laugardag, áleiðis til Franz Jós- efs lands. Á skipinu eru vísinda- leiðangursmienn, ,sem starfa í saimráði við vísindamennina, sem /verða í Graf Zeppelin leiðangrin- um til Norðurpólsins. Friedrichshaven, 22. júlí. U. P.- FB. Graf Zeppelin flaug til Lake \Constanoe í imorgun og fliaug því næst yfir vatninu í þrjár stundir siamfleytt. Dr. Eckener stjórnaði fluginu. Flug þetta var nokkurs konar reynsluflug undir póiflug- ið. Á meðal þátttakenda í fiug- inu var Elisworth. Ýms áhöld, sem nota á í póifluginiu, vorú prófuð, og reyndust þau ágæt- lega. es* a® frétta?' Nœturlœknir er í nótt Halldór ■Stefánsson; Laugavegi 49, sími. 2234. Fjölgad um 2 milljónir. ibúum Bretiands hefir fjölgað um 2 millj. Á 2 áram. Þeir eru nú 44 790 485. Skipafréttir. Botníia fór til Leith í gærkveldi, Súðin fór til Austur- iands, Goðafoss kom frá Þýzka- landi í nótt. Flugmenn rekast á. Tveir ensk- ir .fiugimenn rákust á yfir Filton- flugvelli í Brisitol. Hlaut annar meiðsli en himi (Charles Carter) beið bana. Styttri messur í sólskini. Séra R. Prioe í Normonton í Englandi hefir tilkynt sóknarbörnuim sh’- um, að hann muni ekki haida nema 15 mínútna ræðu. við guðs- þjónustur þegar sólskin sé, svo fólkið komist fyr út að skemta sér.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.