Morgunblaðið - 18.08.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.08.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1982 25 fclk í fréttum Sonja med áhöfn sinni á siglingu. Sonja æfir sig af kappi. Sonja æfir siglingar + Norska konungsfjölskyldan hefur eytt sumrinu við siglingar. Það er ekkert nýtt að Ólafur konungur og Haraldur krónprins séu á kafi í siglingaíþróttinni, en nú er Sonja krónprinsessa búin að smitast af bakteríunni líka. Hún æfir sig nú af öllum kröft- um og gefur körlunum ekkert eftir. I*ó að Ólafur konungur sé orðinn 79 ára gamall er hann ekki búinn að fá leið á siglingaíþróttinni. + Sænski tennisleikarinn Björn Borg virðist eiga við ýmis vanda- mál aö stríða um þessar mundir. Ekki alls fyrir löngu tapaði hann í tenniskeppni í Las Vegas. Hann tók það svo nærri sér að hann drekkti sorgum sínum í áfenginu. Og þegar hans var leitaö fannst hann hvergi. Vinur hans og um- boðsmaður Onni Nordström neyddist meira aö segja til aö við- urkenna: „Ég veit ekki hvar hann felur sig." Nordström reyndi að hafa upp á honum út um allt, í Svíþjóö, i Monte Carlo og í New York, þar sem Björn Borg á íbúð rétt hjá Central Park. „Hann er ekki á neinum af þessum stööum," Björn Borg og Mariana kona hans á meðan allt lék í lyndi. Björn Borg er langt niðri sagði Nordström, „eða aö hann þykist ekki vera þar.“ Skömmu seinna sást kona hans Mariana útgrátin í flugvél á leið til Monte Carlo. Hún varöist öllum spurningum. „Ég hef ekkert um málið að segja," voru hennar orð. Vinir Björns Borg og Mariönu segja aö Mariana, sem á sínum tima lagði niður tennisleik til aö geta veriö nógu fullkomin eigin- kona, hafi þjáöst af afbrýöissemi COSPER Ert þú nú byrjuð líka? Fimm sinnum slgraöi Björn Borg í Wimbledon-keppninni, en nú viröist Björn Borg hafa miast móðinn gjörsamlega. og hafi þau hjón oft rifist heiftar- lega. Mariana segist sjá eftir þess- um rifrildum núna. „Þetta var heimskulegt af mér," segir hún núna. „Þaö voru allskonar slúður- sögur sem orsökuðu þetta. Ég þoldi ekki að heyra þær. Ég elska Björn." HITAMÆLAR Vesturgötu 16, sími13280. STEINOLÍU- OFNAR ABtRHAGSPETTVERO Skeljungsbúðin SiÖumúla33 símar 81722 og 38125 5- VMI-^II <Nl ÚTILÍF Glæsibæ, sími 82922.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.